Morgunblaðið - 24.11.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 24.11.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER1985 47 Grindavík: Revía frumflutt í tilefni af 10 ára afmæli Leikfélagsins (iríndavík, 21. nóvember. í GÆRKVELDI frumsýndi Leikfélag Grindavfkur revíu í tilefni 10 ára afmælis leikfélagsins. Þar koma fram nýir óg óreyndir leikarar ásamt reyndum og dugmiklum leikurum leikfélagsins, alls 33. Þetta er revía í verulega léttu formi, söngur og dans. Þar eru einnig sungin af krafti gömul revíulög sem eru vel kunn frá fyrri árum í nýjum búningi, ásamt nýj- um lögum sem eru sérstaklega samin fyrir þessa revíu, til dæmis um laxeldismál, hernám, kveðja til bæjarstjórnar og margt fleira. Stjórnar þessu Lúðvík Jóelsson, kunnur leikari, aðfluttur að vestan og skólaður af ísfirðingum. Leiksýningin þótti takast með afbrigðum vel að mati frumsýn- ingargesta. Revían verður sýnd oft nú á næstunni hér í Grindavík. — Guðfinnur Svipmynd úr revíu Leikfélags Grindavíkur. Morgunblaaið/Guftfmnur :gullna LINAN Nr. i UTVARPSMAGNARI: 2x10 vött. Mjöt» fallei*t oi< smekklei»a út(;ert útvarp oi> magnari. SEGULBANDSTÆKl: Samliæft, létt stjórnkerfi, Dolbv suöeyöir. glæsilegt sei>ulbandstæki. PLÖTUSPILARI: Beltisdrifinn, hálfsljálf- virkur, léttarmur. háí>æöa tónhaus og stjórntakkar aö framan. HÁTALARAR: Kraftmiklir, 50 vatta, 2 way, bassareflex, hörkugóðir. SKÁPUR: I stíl viö tækin. JÓLATILBOÐ: Kr. 29.980.- stgr. Afborgunarverö kr. 33.800.- útborgun kr. 8.000.- Meiri háttar jólnlíllrc} Nr.2 ÚTVARP: Öflugt útvarp með stórum skala, móttökustyrkmæli og ljósastilli. MAGNARI: Öflugur magnari, 2x43 vött, stórir takkar meö ljósamerkjum. Þetta er magnari sem ræður við alla tónlist. SEGULBANDSTÆKI: Samhæft, létt stjórnkerfi, Dolby suðeyðir, glæsilegt seg- ulbandstæki. PLÖTUSPILARI: Beltisdrifinn, hálfsjálf- virkur, léttarmur, hágæða tónhaus og stjórntakkar að framan. HÁTALARAR: Kraftmiklir, 50 vatta, 2 way, bassareflex, hörkugóðir. SKÁPUR: í stil viö tækin. JÓLATILBOÐ: Kr. 33.800.- stgr. Afborgunarverö kr. 36.800.- Útborgun kr. 8.000.- SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.