Morgunblaðið - 26.11.1985, Síða 8

Morgunblaðið - 26.11.1985, Síða 8
8 í DAG er þriöjudagur 26. nóvember, 330. dagur árs- ins 1985, Konráösmessa. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 5.40 og síödegisflóö kl. 17.54. Sólarupprás í Rvík kl. 10.30 og sólarlag kl. 15.59. Sólin er i hádegisstaö í Rvík kl. 13.15 og tungliö í suöri kl. 0.06. (Almanak Háskól- ans.) Ég hef kunngjört þeim nafn þitt og mun kunn- gjöra, svo aö kærleikur þinn, sem þú hefur auð- sýnt mér, sé í þeim og ég séíþeim. (Jóh.17,26). KROSSGÁTA 1 5 3 4 ■ 6 7 9 ■ 11 13 ■ 14 ■ ' " L 17 □ LÁRfc l l : 1 sUurar, 5 sjór, 6 slær, 9 munir, 10 frumefni, 11 bardagi, 12 ðkip, 13 bæU, 15 mannsnafn, 17 málmurinn. LÓÐRÉTT: 1 gróf, 2 bæli, 3 dugur, 4 horadri, 7 hreyfa vid, 8 kvenmanns- nafn, 12 hrun, 14 væl, 16 tveir. LAUSN SÍÐUSTti KRÍXSSGÁTU: LÁRÉ.'1'1: 1 meU, 5 æski, 6 ræpa, 7 gg, 8 lerki, II al, 12 ull, 14 utan, 16 siffnir. LOÐRÉTT: — 1 marklaus, 2 tæpur, 3 asa, 4 þing, 7 gil, 9 elti, 10 kunn, 13lúr, 15 ag. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER1985 ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. Fyrir nokkru voru gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju Guðmunda Ingimundardóttir og Hafsteinn Sigurjónsson. Heimili þeirra er á Silfurbraut 8 Höfn í Hornafirði. (Ljósm.stofa Reykjavíkur). FRÉTTIR EKKI kemur það oft fyrir að Reykjavík sé í tölu þeirra staða á landinu þar sem frost mælist mest. í veðurfréttunum í gær- morgun var sagt að mest frost á láglendi aðfaranótt mánudags- ins hafi mælst fjögur stig. Var Reykjavík meðal þessara staða en hinir voru Eyrarbakki, Heið- arbær og .Vlýrar í Álftaveri. Uppi á hálendinu hafði frostið mælst 6 stig. Úrkoma hafði hvergi orðið teljandi um nóttina. f spárinn- gangi sagði Veðurstofan í gær- morgun að veður færi heldur kólnandi á landinu. Snemma í gærmorgun var hvorki meira né minna en 13 stiga hiti í Nuuk, höfuðstað Grænlands, ósvikinn Tónvindur hefur verið þar um slóðir. Þá var frostið tvö stig í Frosbisher Bay. Hitinn var tvö stig í Þrándheimi en í Sundsvall frost fjögur stig og tvö stig austur íVaasa. SKIPULAG Þingeyrarhrepps fyrir árabilið 1985—2005, til- laga að aðalskipulagi hefur verið lögð fram í skrifstofu hreppsins og lýst hefur verið eftir athugasemdum í Lögbirt- ingablaðinu. Mun skipulags- tillagan liggja frammi til 20. desember næstkomandi, en athugasemdum komið á fram- færi við sveitarstjóra Þingeyr- ar fyrir 10. janúar næstkom- andi. LJÓSÖRVAR. Fyrir nokkru var fjallað um erindi á borgarráðs- fundi þar sem lagt er til að settar verði Ijósörvar á umferð- arljós á gatnamótum Hring- brautar og Hofsvallagötu. Var erindinu vísað til umsagnar umferðarmálanefndar. BÓKSALA Fél. kaþólskra leik- manna til styrktar félagsstarf- seminni er á Hávallagötu 16 á miðvikudögum kl. 16—18. Einkum eru það erlendar bækur um kristileg málefni. KVENFÉLAGIÐ Bergþóra í V-Landeyjum ætlar nk. laug- ardagskvöld, 30. þ.m., að minnast 50 ára afmælis félags- ins með kvöldfagnaði í félags- heimilinu Njálsbúð. Vænta kvenfélagskonur þess að brott- fluttir Vesturlandeyingar fjöl- menni til afmælisfagnaðarins. Gert er ráð fyrir að hópferð verði farin héðan úr bænum austur. Nánari uppl. eru veitt- ar í síma hér í Reykjavík, 83792. Formaður kvenféi. Bergþóra er Hildur Ágústsdóttir húsfreyja að Klauf. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAG kom Lagarfoss til Reykjavíkurhafnar að utan og Esja kom úr strandferð. I gær kom Ottó N. Þorláksson inn af veiðum til löndunar. Ála- foss var væntanlegur að utan og Jökulfeli af ströndinni. Um helgina kom og fór aftur leigu- skip Hafskips, Grímsá. Vörur voru teknar úr skipinu, málað var yfir nafnið Grímsá og það hélt för sinni áfram á sunnu- dag án þess að taka um borð aftur vörurnar sem settar voru hér á land. HEIMILISDÝR KÖTTUR er í óskilum á Há- teigsvegi 1, frá því á föstudags- kvöld. Þetta er hvít læða með dökka flekki á höfði, baki og rófu. Síminn á heimilinu er 621830. HEIMILISKÖTTURINN frá Auðarstræti 19 í Norðurmýri týndist á föstudagskvöldið er hann fór að heiman frá sér. Hann er svartur, fressköttur vanaður, en hvítur á bringu og neðri kjálka með rauða hálsól. Síminn á heimili kisa er 16337 og fundarlaunum heitið. 1100 ára afmœlið Risafuranaflieiitígær Sagði ég ekki að okkur mundi leggjast eitthvað til með jóiatré í ár góði. “G-MUAJP Kvöid-, nntur- og holgidagaþjónutta apótekanna í Reykjavík dagana 22. nóv. til 28. nóv. aö báóum dögum meötöldum er í Laugavags Apótaki. Auk þess er Holta Apótak opið til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Lsaknastofur aru lokaóar á laugardögum og halgidög- um, an hsagt ar aó ná sambandi vió laakni á Göngu- doild Landspítalans alla vírka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrlr fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slyta- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög- um er laeknavakt i sima 21230. Nánarí upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónaamisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hailsuvarndarstöó Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini Neyöarvakt Tannlaaknafél. fslands i Heilsuverndarstöö- inni vió Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11. ónæmistæring: Uppiýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Milliliöalaust samband v»ö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar kl. 13—14 þriójudaga og fimmtudaga. Þess á milli er simsvari tengdur viö númeriö. Uppiýsinga- og ráögjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21—23. Sími 91-28539 — símsvari á öörum tímum. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Soltjarnarnos: Hailsugæsluatöóin opin rúmhelga daga kl. 8— 17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Síml 27011. Garóabær: HeilsugaBSlustöö Garöaflöt, síml 45066. Læknavakt 51100 Apótekió opiö rumhelga daga 9—19. Laugardaga 11 —14. Hafnarfjöróur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11 — 15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes síml 51100. Kaflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. umvakthafandilæknieftirkl. 17. Selfota: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavaktfástisimsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. — Apó- tekiö opiö virka daga til kl. 16.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvennaathvarf: Opió allan sólarhringlnn, sími 21205. Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa verlö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrlr nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 14—16, simi 23720. MS-félagió, Skógarhlíó 8. Opió þriöjud. kl. 15—17. Sími 621414. Laaknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar Kvennaráógjöfin K vennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20—22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrífstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traöar- kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20daglega. Sálfræöistööin: Sálfrasöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjuaondingar útvarpsins til útlanda daglega á 15385 kHz eöa 19,50 m: Kl. 12.15—12.45 Noröurlönd. 12.45—13.15 Bretland og meginland Evrópu. 13.15— 13.45 austurhluti Kanadaog Ðandarikin. Á 9675 kHz, 31,00 m: Kl. 18.55—19.35/45 Noröurlönd. Á 9655 kHz, 31.07 m: Kl. 19.35/45—20.15/25 Bretland og meginland Evrópu. Kl. 23.00—23.40 Austurhluti Kanada og Bandaríkin, ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítaltnn: alla daga kl. 15 tll 16 og ki. 19 tll kl. 20.00. kvsnnadaildin. kl. 19.30—20 Snngurkvenna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Hetmsóknarlimi tyrlr teður kl. 19.30—20.30. Bamaapitali Hringaina: Kl. 13— 19 alla daga. Öldrunarlækntngadeild Landspítalana Hélúnl 10B: Kl. 14—20 og ettlr samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Manudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og ettir samkomulagi. a laugar- dðgum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítebendiö, hjúkrunardeild: Helmsókn- artimi trjáls alla daga Grensésdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heileuverndaretööln: Kl. 14 til kl. 19. — Faeöingerheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klappaapitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Köpavogahnliö: Ettlr umtali og kl. 15 til kl. 17 é helgidögum. — Vitilaataöaspítali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jöeelsapítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimilí í Kópavogl: Heimsóknartími kl. 14—20 og ettir samkomulagi. Sjúkrahús Ketlevlkurbekniehéraöe og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhrlnginn. Sími 4000. Keflavik — sjúkrahúelö: Helmsóknartlml virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — tjúkrahúsió: Helmsóknarliml alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusimi frá kl. 22.00 — 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Raf- magnaveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landebókasatn íslands: Safnahúsinu vlö Hverflsgötu: Lestrarsalir opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Utlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókasefn: Aöalbyggingu Háskóla Islands Oplö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aöalsafni, simi 25088. Þjóófninjasafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn ielandt: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- dagaoglaugardagakl. 13.30—16. Amtsbókatafníö Akureyri og Héraöeskjelasefn Akur- eyrar og Eyjafjaröor, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Néttúrugripaeatn Akureyran Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókaeafn Reykjavikur: Aóaleafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, siml 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aóaltafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—19. Aöalsafn — sérutlán, þingholtsstræti 29a simi 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sölheimasafn — Sólhelmum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10— 11. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opiö mánu- daga — föstudagakl. 16—19. Bústaöeeafn — Bústaöaklrkju, síml 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlövikudögum kl. 10— 11. Bústaöasafn — Bókabílar. sími 36270. Vlökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húeiö. Bókasafnlö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbsejarsafn: Lokaö Uppl. á skrlfstofunnl rúmh. daga kl.9—10. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Optö kl. 13.30—16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga Höggmyndassfn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö prlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einare Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alladagakl. 10—17. Húe Jóne Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalesteóir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókassfn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opió mán — lösl. kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10—11. Síminn er 41577. Néttúrufraeóistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Sigluf jöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga til Iðstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugarnar ( Laugardal og Sundlaug Veeturbssjar eru opnar mánudaga—(östudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundleugar Fb. Breiöholti: Mánudaga — föstudaga (virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00— 15.30. Varmérlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavfkur er opln mánudaga — flmmuldaga. 7— 9,12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar priöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga —föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miövlku- dagakl. 20—21.Simlnner41299. Sundlaug Hatnsrfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akureyrer er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. Sundlaug Seltjamarneea: Opin mánudaga — fösludaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.