Morgunblaðið - 26.11.1985, Síða 9

Morgunblaðið - 26.11.1985, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER1985 9 mm. Spariö sporin kallkerfi Rafborg sf Rauðarárstíg 1, sími 91-11141. SIEMENS SIEMENS - hrærivélin MK 4500: Fyrirferöarlítil og fjölhæf og allir aukahlutir fylgja meö! Verð 9.450,-. • rífur, sker, saxar, hakkar og blandar bæöi fljótt og vel. Siemens — stendur ætíö fyrir sínu. \ Siemens — einkaumboð: SMITH & NORLAND HF., Nóatúni 4, 105 Reykjavík. Sími28300. ALLT í RÖÐ OG REGLU! Ef þú ert þreytt(ur) á óreiðunni og uppvaskinu í kaffistofunni þá er Duni kaffibarinn lausn á vandanum. Duni er ódýrasti barinn í bænum Duni kaffibarinn sparar bæði tíma og pláss. Hann getur staðið á borði eða hangið á vegg. - hann kostar aðeins 3.820.- krónur! (Innifalið í verði: Málmstandur, 2000 mál, tíu höldur og 1000 teskeiðar.) STANDBERG HF. - kaffistofa í hverjum krók! símar^Jo^og 35242 „Kannski ekki þaulhugsad“! „Menn missa nú ýmis- legt út úr sér í dagsins önn. l»eUa var nú kannski ekki þaulhugsað"! Það er Páll Pétursson, formaður þingdokks fram- sóknarmanna, sem þannig lýsir málflutningi Stein- gríms Hermannssonar, for- sætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins. Það er ekki öllum gefíð að koma jafn miklu háði jafn snotur- lega fyrir í jafn fáum orð- um. I*eir deila hart um það, þessir forystumenn Fram- sóknar, hvor þeirra fari oftar utan á kostnað skatt- borgara. Forsætisráðherra hefur vinninginn í utan- ferðum, staðhæfír Höllu- staða-Páll, sem jafnframt gerir grein fyrir mikilvægi íslenzks forræðis í Norður- landaráði: ★ Hann sjálfur er forseti forsætisnefndar Norður- landaráðs. ★ Eiður Guðnason er for- maður menningarmála- nefndar ráðsins og Guðrún Helgadóttir formaður sam- starfsnefndar ritaranna. ★ Einar Karl liaraldsson er aðalritstjóri Nordisk Kontakt og Tryggvi Gisla- son deildarstjóri hjá ráð- herranefndinni. „Við íslendingar förum með mikil trúnaðarstörf í ráðinu," segir Páll. „Við getum ekki skrópað á þeim fundum, sem við eigum að stjórna sjálfír" — „Það tekur alltaf töluverðan tírna," segir hann enn- fremur, „að komast utan og heim.“ Það er ekki í neinum tengslum við framanritað að Olof Palme, hinn skatta- glaði leiðtogi sænskra jafn- aðarmanna, hefur sett fram hugmyndir um norrænan virðisaukaskatt til að standa undir kostnaði við norræna samvinnu. Hann vill gjarnan komast með gjaldheimtu sína inn í ís- lenzka skattalandhelgi. Utanferðir framsóknarmanna Formaöur Framsóknarflokksins og formaöur þingflokks framsóknarmanna fóru í eina bröndótta í fjölmiðlum á dögunum. Deiluefniö var þaö, hvor þeirra fari oftar utan á kostnað skattborgara. Sá síöarnefndi réttlætir tíöar utanstefnur meö „trúnaöarstörfum“ íslend- inga á vegum Noröurlandaráös. Olof Palme, leiötogi sænskra sósíaldemókrata og framúr- stefnumaður í skattheimtu, hefur sett fram hugmyndir um „norrænan viröisaukaskatt“ til aö greiöa kostnað viö norræna samvinnu. Staksteinar gera stuttan stanz viö þessi efni í dag. Miðlæg vinstri stefna! Páll Pétursson, formaður þingfíokks framsóknar- manna, er viðmælandi DV um síðustu helgi. Þar vegur Páll ekki einvörðungu að Steingrími forsætisráð- herra, heldur jafnframt að Jóni Helgasyni dómsmála- ráöherra. Orðrétt segir hann: „Bindindi á ekki alltaf samleið með pólitík dags- ins. Það þarf að gera á þessu greinarmun. Eg held að sumt í þessum áfengis- málum hafí tekist ólipur- lega." Það sem mesta athygli vekur í svörum Páls er þó eftirsjáin að samstarfínu við Svavar Gestsson og Hjörleif Guttormsson, sem nánast drýpur af hverju orði hans: ★ „Ég vil nú síður láta kalla mig hægri framsókn- armann." ★ „Ég hef ekki verið neinn fylgismaður hersins." ★ Það býður upp á vissa örðugleika að vinna með Sjálfstæðisfíokknum." Setningar af þessu tagi, margendurteknar, segja sína sögu. Páll Pétursson kann sýnilega betur við sig í Skandinavíu en heima á Fróni þar sem menn horfa til hægri —, missa ýmislegt út úr sér og þaulhugsa ekki málin. Áhrif og árang- ur Framsókn- arflokksins „Framsóknarflokkurinn hefur verið í rikisstjórn i lengi," segir formaður þing- fíokksins í viðtalinu. „En það byggist á því að fram- sóknarmenn bjóða sig fram til þess að stjórna... Og fíokkurinn er f miðlægri aðstöðu í íslenzkri pólitík og hann hefur verið í stjórn með öllum gömlu flokkun- um í fjórtán ár. Við höfum meira að segja prófað samstarf við alla hina flokkana síðan 1978. Þetta leiðir af því að við viljum hafa áhrif á stjórn landsins. En þetta er ekki leiðin til að fá kjörfylgi. Ef við hefð- um verið að hugsa um kjörfylgi þá hefðum viö farið í stjórnarandstöðu eftir kosningarnar 1983. í stjórnarandstöðu þurfa menn ekki aö vera eins ábyrgir. Og geta oft hagað sínum málfutningi hressi- legar en ella." Framsóknarflokkurinn hefur verið í ríkisstjórn allar götur síðan 1971. Þá hófst stjórnarsamstarf hans við Álþýöubandalgið — ítem verðbólgan, eftir langt stööugleikatímabil f ís- lenzkum atvinnu- og efna- hagsmálum. Reynslan af stjórnarsamstarfí þessara flokka 1971—1974 og 1978—1983 kom einkum fram í verðbólgu, viðskipta- halla, erlendri skuldasöfn- un, vaxandi skattheimtu og samdrætti í þjóðarbúskapn- um. Páll Pétursson, formaður þingflokks framsóknar- manna, horfír um öxi til þessara ára — með sýnileg- um trega. Blaðamaður spyr: „Þú er jafnan sagður vinstri sinn- aður framsóknarmaður?" „Já, ég býst við að það sé með réttu," segir Páll. Páll Pétursson „missir" ekkert út úr sér, eins og sumir aðrir. Svör hans eru „þaulhugsuð". Hann rekur pólitísk hross sín á örfoka heiðar vinstri viðhorfa, enda er hann ekki að hugsa um kjörfylgið. Maðurinn býður sig einfaldlega fram til að stjóma náunganum, hér heima á Fróni, en ekki síöur á hinum Norðurlönd- unum. Var einhver að tala um samnorrænan virðis- aukaskatt? í Kaupmannahöf n FÆST Í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI Þú svalar lestrarþörf dagsins ásk)um Moggans! lSíHamatkadiiíLnn. c'lH11 *§-ia.itisgötu 12-18 Fíat 127 Cl. 1984 Blár ekinn 27 þús. km. 1050 vél 5 gírar, sumardekk, snjódekk verö 230 þús. Lancer GLX1985 Grásanseraöur ekinn 14 þús. km. Sem nýr verð kr. 420 þús. Mazda 626 (1600) 1983 Blár eklnn aöeins 29 þús. km. Verö kr. 395 þús. Cherokee Chief 1978 Blár 8 cyl. m/öllu jeppi í topp- standi verö kr. 445 þús. Citroen BX16TRS1983 Hvítur ekkinn 40 þús. km. vand- aður framdrifsbíll verö 460 þús. Chervolet Scottsdale 1979 Blár 6 cyl. diesil perkings diesil. Yfirbyggður hjá R. Valssyni. Dekurbíll verð kr. 870 þús. Mazda 626 GLX coupé 1983 2ja dyra sporttýpa bíll meö öllum aukahlutum verö kr. 435 þús. Mazda 323 Saloon 1981 Ekinn 40 þús. km. Verö 250 þús. Opel Kadett 3ja dyra 1982 Ekinn 68 þús. km. Verð 295 þús. Dahatsu charade 3ja dyra 1985 Ekinn 4 þús. km. Verö 345 þús. Saab 900 gls 1982 Sjálfsk. Verö 450 þús. Datsun Cherry 1980 Ekinn72þús. km.verö 180 þús. Caprís Classic 1981 Bíll með öllu. Verö 680 þús. Subaru 18004x41982 Ekinn 55 þús. km. Verö 365 þús. Vantar nýlega bíla á staðinn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.