Morgunblaðið - 26.11.1985, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 26.11.1985, Blaðsíða 17
t SONY TRINTTRON ER HANN SÁ BESTI ? Já, þaö teljum viö hiklaust, enda benda öll rök til þess aö hinn einkaleyfisverndaði TRINITRON myndlampi frá SONY sé sá besti. Enginn myndlampi hefur hlotiö annaö eins lof og alþjóölega viöur- kenningu og SONY TRINITRON. 1. The National Academy of Television Arts and Sciences veitti honum sína æöstu viður- kenningu, Emmy verðlaunin. 2. Smithsonic Institute sýnir SONY TRINITRON lampann sem sögulega byltingu. 3. Yfir 90% bandarískra sjón- varpsstööva nota SONY TRINITRON. 4. Flestar sjónvarpsstöövar í Evrópu nota SONY TRINITRON. 5. Öll helstu myndver á (slandi nota aö sjálf- sögöu SONY TRINI- TRON (Saga Film, Myndvarp, Samver, Ríkisútvarpiö-Sjónvarp, Myndform o.fl.) LEYNDARDÓMURINN AÐ BAKI TRINITRON MYNDLAMPANS. Ein rafeindabyssa í staö þriggja sem framleiöir mjóan straum (geisla) rafeinda sem auðvelt er að stjórna í gegn um eina stóra rafeindalinsu. Þetta tryggir bestu stillingu á fókus og um leið skýrari mynd. í TRINITRON erenginn maski meö litlum götum. I stað hans eru í myndlampanum (Ijósops)-rimlar meö löngum óbrotnum rifum á milli. Petta tryggir aö fleiri rafeind- ir ná fram á skjáinn og myndin verður bjartari sem nemur 30%. ÍTRINITRON-myndlampanum eru svartar línur milli línanna fyrir grunnlitina þrjá. Þærtryggja mjög góö litaskil og þannig skýrari mynd. TRINITRON-myndlampinn er skor- inn í sívalning í staö kúlu. Beina lóörétta framhliöin tryggir aö endurskin frá aðskotahlutum svo sem Ijósum í lofti og lömpum skeri ekki í augun á þeim sem horfa á sjónvarpið. Nú er rööin komin að þér. Þú ert velkominn í hóp hinna vandlátu og kröfuhöröu verð: Stgr. KX-20PS1 20tommu 32.960,- KV-2062 20tommu 48.320.- KX-27ÞS1 27tommu 52.680,- I Wk, 3 Eln rafelndabyssa Eln stór rafelnóallnsa (IJOsopsl-rlmlar crelnllinur lóðrettur skjar JAPIS BRAUTRHOLT 2 SIMI 27133.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.