Morgunblaðið - 26.11.1985, Qupperneq 32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER1985
32
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sölumenn
Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur vana
sölumenn á skrá. Bæöi er um framtíðar- og
skammtímaráðningar að ræða.
í nokkrum tilfellum er um nýsölu að ræða þ.e.
kynningu á vörum í verslunum, stofnunum og
fyrirtækjum. í öörum tilfellum er aðallega um
símsölu að ræða og þjónustu við viðskiptavini.
í öllum tilfellum er æskilegt að viðkomandi
geti hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá 9-15.
Skólavördustíg la - 101 Reykjavik - Simi 621355
Alleysinga- og rádnmgaþjónusta
Lidsauki hf.
i
Skiltagerð
Okkur vantar góða skiltagerðamanneskju í
hlutastarf. Uppl. veitir Gestur Hjaltason
þriðjudaginn 26.11. og miðvikudaginn 27.11.
frákl. 16.00-18.30.
Kringlunni 7, Reykjavík.
REYKJALUNDUR
Reykjalundur, sími 666200
Mosfellssveit
Viljum ráða sem fyrst sjúkraliöa og aðstoð-
arfólkvið hjúkrun.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri
ísíma 666200.
Vinnuheimiliö að Reykjalundi.
Útflutningsmiðstöð
iðnaðarins
óskar eftir að ráða starfsmann til símavörslu
og telexþjónustu, tvö hálfsdags-störf koma
tilgreina.
Einnig óskast til starfa hálfan daginn sendill
sem hefur bifhjól til umráða.
Nánari upplýsingar veitir Elín Þorsteinsdóttir
í síma 27577, eða að Hallveigarstíg 1.
Málarar
Vandvirkir og áraðanlegir málarar með rétt-
indi og reynslu við veggfóörun, teppa- og
dúkalagnir óskast til starfa í Noregi.
Upplýsingar í síma (90)47-2-869069 Oslo,
eftir kl. 20.00 að íslenskum tíma. Mikil vinna.
Stúlkur athugið!
„Einstakt tækifæri“
Ævintýri, frægö, peningar, er það eitthvað
af þessu sem þú vilt öðlast, eða kannski allt?
Ert þú á aldrinum 17-35 ára og hefur þér fund-
ist tilveran grá og tilbreytingalaus?
Hér býðst þér einstakt tækifæri. Við erum
sérfyrirtæki í Svíþjóð og störfum á alþjóða
vettvangi sem miðlunar- og umboðsfyrirtæki
fyrir stúlkur sem vilja komast á framfæri.
Um er að ræða margvíslega og spennandi
atvinnu. Sem dæmi um starfssviö er kvik-
myndaleikur, margskonar model- og sýning-
arstörf, leikur í auglýsingamyndum o.m.fl.
Menntun og fyrri störf eru aukaatriði og útlit
þitt er ekki aðalatriðið, heldur er þaö vilji þinn
að vilja komast áfram í lífinu sem skiptir mestu
máli.
Teljir þú að þetta sé eitthvað fyrir þig, þá hik-
aðu ekki, skrifaðu okkur og gefðu okkur bara
upp nafn og heimilisfang og við sendum þér
bækling okkar með ítarlegum upplýsingum
þér að kostnaöarlausu.
Skrifiö til: Model System, box 92,425 02 His-
ings Karra, Sverige.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
á Kjarrholti 1, isatiröi, þinglesinni eign Kristjáns R. Guömundssonar,
fer fram eftir Kröfu Bæjarsjóös isafjaröar og innheimtumanns rikis-
sjóös, á eigninni sjálfri föstudaginn 29. nóvember 1985 kl. 16.30.
Bæjarfógetinn á ísafirói.
Nauöungaruppboö
á Fitjateig 6, isafiröi, talinni eign Jakobs Þorsteinssonar, fer fram eftir
kröfu Utvegsbanka islands. isafiröi, Bæjarsjóös isafjaröar, Veödeildar
Landsbanka íslands, innheimtumanns ríkissjóös og Siguröar Guö-
mundssonar, á eignlnni sjálfri föstudaginn 29. nóvember 1985 kl.
17.30. Siöarisala.
Bæjarfógetinn á isafirði.
Nauöungaruppboö
á Hlíöarvegi 5.1. hæötil vinstri, ísafiröi, þinglesinnieignÆgisÓlafsson-
ar, fer fram eftir kröfu Bæjarsjóös ísaf jaröar, Lífeyrissjóös Vestfiröinga,
Landsbanka Islands og innheimtumanns rikissjóös á eigninni sjálfri
föstudaginn 29. nóv. 1985 kl. 14.30. Síðarisala.
Bæjarfógetinn á isatiröi.
Nauöungaruppboö
á Hlíöarvegi 26. isafiröi, talinni eign Haröar Bjarnasonar, fer fram eftir
kröfu innheimtumanns ríkissjóös, Skipasmiöastöö Njarövíkur og
Bæjarsjóös isafjaröar, á eigninni sjálfri föstudaginn 29. nóvember
1985 kl. 17.00. Síöari sala.
Bæjarfógetinn á isafirói.
fundir — mannfagnaöir
Vélbátaábyrgðarfélagið
Grótta
boðar til aðalfundar fyrir áriö 1984, laugar-
daginn 7. desember nk. í húsi Slysavarnafé-
lagsins að Grandagarði. Fundurinn hefst kl.
15.00. Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin.
þjónusta
Húsaviðgerðir
Tökum að okkur breytingar og viðgerðir, tré-
smíðar, flísalagnir, pípu- og skolplagnir, þak-
þéttingar, sprunguviðgerðir með RPM þétti-
efni.
Tilboð eða tímavinna.
Símar 72273 eða 81068.
ýmisiegt
VERZLUNARRÁÐ
ÍSLANDS
Námsstyrkir
Verzlunarráð íslands auglýsir eftir umsóknum
um tvo styrki til framhaldsnáms erlendis sem
veittir veröa úr Námssjóði VÍ.
1. Styrkirnir veitast til framhaldsnáms við
erlenda háskóla eða aðra sambærilega
skóla í greinum sem tengjast atvinnulífinu
og stuöla að framþróun þess.
2. Skilyrði til styrkveitingar er að umsækj-
endur hafi lokið námi sem veitir rétt til
inngöngu í Háskóla íslands eða aðra sam-
bærilegaskóla.
3. Hvor styrkur er að upphæð 75 þúsund
krónur og verða þeir afhentir á aðalfundi
Verzlunarráösíslandsö. mars 1986.
Umsóknir þurfa aö berast til skrifstofu Verzlun-
arráös íslands fyrir 20. janúar 1986. Umsókn
þarf að fylgja afrit af prófskírteini ásamt vott-
orði um skólavist erlendis.
Verzlunarráð íslands,
Húsi verslunarinnar,
108Reykjavík. Sími83088
Frá lönþróunarsjóöi
Vesturlands
Hér með er auglýst eftir umsóknum um lán
eða styrk úr Iðnþróunarsjóði Vesturlands.
Tilgangur sjóðsins er að stuöla að eflingu
atvinnulífs í kjördæminu með margvíslegum
hætti, til dæmis í formi fjárfestingarlána,
hlutafjárkaupa, styrkveitinga, o.fl.
Umsóknareyðublöö fást á skrifstofu sveitar-
félaganna og samtaka þeirra en umsóknar-
fresturertil lO.desembernk.
Nánari upplýsingar veita framkvæmdastjóri
og iðnráðgjafi í síma 93-7318.
Samtök sveitarfélaga í Vestur-
landskjördæmi, Borgarbraut 61,
310 Borgarnesi.
Styrkir til háskólanáms
í Svíþjóö
Sænsk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa
íslendingi til háskólanáms í Svíþjóð náms-
árið 1986-87. Styrkfjárhæð er 3.510,- s.kr.
á mánuði í 8 mánuöi. — Jafnframt bjóða
sænsk stjórnvöld fram þrjá styrki handa
íslendingum til vísindalegs sérnáms í Sví-
þjóð á háskólaárinu 1986-87. Styrkirnir eru
til 8 mánaða dvalar, en skipting í styrki
til skemmri tíma kemur einnig til greina.
Umsóknum um framangreinda styrki skal
komið til menntamálaráöuneytisins, Hverfis-
götu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. janúar nk.
og fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt
meðmælum. — Sérstök umsóknareyðublöð
fástíráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
22. nóvember 1985.