Morgunblaðið - 04.12.1985, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.12.1985, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER1985 13 Vextir afurðalána hækka um 1 %-stig Útvegsbankinn býður hærri vexti á verðtryggðum innlánum en útlánum VEXTIR á afurðalánum fyrir fram- leiðslu á innlendan markað hækk- uðu um 1%-stig um mánaðamótin og eru nú 28,5%, Útlánavextir eru óbreyttir að öðru leyti, en vextir á innlánum tóku nokkrum breyting- um. Útvegsbankinn býður nú í fyrsta skipti verðtryggða reikninga með 7% vöxtum á ári og eru innistæður bundnar í 18 mánuði. Þetta eru ' svokallaðir Öndvegisreikningar. Aðeins er hægt að stofna þessa reikninga í desember og fram til 10. janúar á komandi ári. Athygli vekur að þessir vextir eru 3%- stigum hærri en vextir verð- tryggðra lána í allt að 2lk ár. Vextir þessara lána eru 4% á ári. Raunávöxtun Öndvegisreikninga, er um 10,75% á 18 mánuðum. Hins vegar eru raunvextir útlána er bera 4% vexti um 6,1% á 18 mán- uðum. Munurinn er því um 4,65%- stig. Sigurður Gestsson í hagdeild Útvegsbanka íslands var spurður að því hvernig bankinn gæti boðið sparifjáreigendum svo háa vexti. Hann sagði að bankinn hefði tekið erlend lán sem bera 9—12% vexti ofan á gengistryggingu. Með því að bjóða svo háa ávöxtun er búist við að innlán i bankanum aukist. Þetta fer að mestu til að greiða niður lán erlendis og laga lausafj- árstöðu bankans í heild. Þá benti Sigurður á að nokkur útlánaform eru með hærri raunvexti en Önd- vegisreikningarnir miðað við verð- bólguna. Sem dæmi nefndi Sigurð- ur skuldabréf er bera 32% vexti á ári: „Ef almennt skuldabréfalán Aðrir innlánsvextir sem breytt- ust um mánaðamótin voru: Kjör- 43466 Furugrund - einstak.íb. 40 fm á jarðhæð. Vönduð íb. Veð 1100 þús. Hverf isgata — 2ja herb. 55 fm á 4. hæð í nýlegu stein- húsi. Verð 1650 þús. Austurbrún — 2ja herb. 55 fm á 4. hæð í lyftuhúsi. Mikiö útsýni. Einkasala. Austurberg — 3ja herb. 90 fm á4. hæð. Suðursv. Bílsk. Lausfljotlega. Kársnesbr. — 3ja herb. 80 fm á 2. hæö í nýlegu húsi. Vestursvalir. Stórar geymslur ikj.Bilsk. Laus fjótlega. Efstihjalli —4ra herb. 117 fm á 1. hæð. Vestursvalir. Flisalagf bað. Búr innaf eld- húsi. Vandaðar innr. Verð 2500 þús. Hófgeröi —■ einbýii 130 fm á einni hæð. Mikiö endurn. 40 fm bílsk. Verð 4500 þús. Markarflöt — einbýii 190 fm á einni hæð. Tvöfaldur bilskúr. Hrauntunga — einbýlí 140 fm. 4 svefnherb. Stór stofa. Aukaherb. i kj. 35 fm bílsk. Ræktuðlóð. Til leigu óskast 3ja eöa 4ra herb. íbúö í Hamra- borg eöa nágrenni. E] Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 12 yfir benainatööinni Solumenn: Jóbenn Hálfdánaraaon, ha. 72057. Vilhjálmur Einaraaon, ha. 41190. bórólfur Kriatján Beck hrl: bók Landsbanka úr 34% í 36%, 18 mánaða reikningar Búnaðarbanka úr 36% í 39% og verðtryggðir reikningar Landsbankans með 6 mánaða uppsögn úr 3% í 3,5%. Samkvæmt heimildum Seðlabanka tslands voru ekki aðrar beiðnir frá bönkum um breytingu vaxta en þær sem samþykktar voru. er tekið til tveggja mánaða þá fáum við vexti greidda af því á tveggja mánaða fresti, eða sex sinnum á ári og getum lánað vext- ina út aftur. Þannig fær bankinn hærri ávöxtun af því fé sem hann byrjar með í ársbyrjun. Eftir því sem vextir leggjast oftar við höf- uðstól því hærri er ávöxtunin." [^ FASXEJGMA/VUDLXJM SKEIFUNNI 11A MAGNÚS HILMARSSON JON G. SANDHOLT HEIMASlMI 666908 KEIMASÍMI: 84834. SKOÐUMOG VERDMETUMEIGNIRSAMDÆGURS Einbýlishús og raðhús GARÐSENDI Glæsilegt hús sem er kjallari, hæö og rís, ca. 90 fm aö grunnfl. Sér 3ja herb. íbúö í kjallara, 45 fm bílsk. V. 6,5 mlllj. ÁSBÚÐ — GB. Fallegt parhús ca. 150 fm ásamt ca. 60 fm tvöf. bílsk. Fallegt hús, góöur staöur. V. 4,5mlllj. BYGGÐARHOLT — MOS. Mjög fallegt raöhús, kj. og hæö ca. 130 fm. Smekklega útfært hús. V. 2,7 millj. HOLTSBÚÐ — GB. Glæsil. einb. á tveímur hæöum ca. 155 fm aö gr.fl. 62 fm bílsk. Góöur staóur. Fráb. útsýni. DYNSKÓGAR Glæsil. einb. á tveimur hæóum ca. 300 fm meö innb. bílsk. Fallegt útsýni. Arinn ístofu. V. 7,5millj. SKRIÐUSTEKKUR Glæsil. einb.hús sem er kj. og hæö ca. 140 fm aö gr.fl. meö innb. bílsk. Falleg ræktuó lóö. V. 6,2 millj. HOFSLUNDUR — GB. Fallegt endaraóhús á elnnl hæó ca. 145 fm ásamt Innb. bilsk. Akv. sala. V. 4,5 mlllj. SEIÐAKVÍSL Mjög fallegt einb.hús á einni hæö ca. 155fm-f31 fm bílsk. Arinn. V. 5,2 millj. 4ra-6 herb. ibúðir BLIKAHOLAR Giæsileg 4ra-5 herb. ib. á 1. hæö ca. 117 fm ásamt góöum bilsk. Vestursv. Frábært útsýni. Vandaöar innréttingar. V. 2,6millj. SUÐURHÓLAR Falleg íb. á jaröh. ca. 110 fm. Sér lóö. Ákv.sala. Góö íbúó. V. 2,1 millj. DVERGHOLT — MOS. Falleg efri sérhæö ca 137 fm ásamt herb. í kj. og góöum bílskúr. Frábært útsýni. V. 3,5-3,8 millj. HALLVEIGARSTÍGUR Falleg 5-6 herb. íb. á tveim hæöum ca. 140 fm. Sérinng. Mikió endurn. ib. V. 2,6 millj. FURUGRUND — KÓP. Falleg 5 herb. íb. á 1. hæö ca. 120 fm ásamt aukaherb. í kj. Endaib., suóursv. Veró2,8 millj. BREIÐVANGUR — HAFN. Mjög falleg ibúö á 2. hæö, ca. 117 fm, ásamt bílsk. Ákv. sala. V. 2,7-2,8 millj. HRAUNBÆR Falleg ib. á 2. hæö ca. 110 fm. Suöursv. Þvottah. og búr i íb. V. 2,3 millj. SKIPTI — VESTURBÆR ( skiptum fyrir 180 fm glæsilega sérhæö í vesturbæ vantar 3ja-4ra herb. ib. i Espigeröi, Furugeröi eöa Fossvogi. SÉRHÆÐ — HAMRAHLÍÐ Góö sérhæö ca. 116 fm. Bilskúrsr. Ákv. sala. V. 2,8millj_ lu KVISTHAGI Mjög falleg íb. í risi ca. 85 fm í fjórb. Mjög falleg og snyrtileg ib. V. 2 millj. FURUGRUND Falleg endaíb. á 1. hæö ca. 90 fm ásamt 35 fm einstaklingsíb. í kj. Suöursv. V. 2,6millj. STELKSHÓLAR Falleg ib. á 3. hæó ca. 85 fm, suöv.sv. Ákv.sala. V. 1900 þús. KÁSNESBRAUT — KÓP. Falleg ib. á 1. hæö í nýju húsi ca. 85 fm ásamt bílsk. Frábært útsýni. Þvottah. innaf eldh. V. 2,4 millj. SKÚLAGATA Falleg íb. á 3. hæö ca. 90 fm. V. 1800 þús. í MIÐBÆNUM Falleg ný 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæó ca 114 fm ásamf bílskýti. Laus strax. V. 2,5 mlllj. RAUÐARÁRSTÍGUR Góð ib. á 4. hæð ca. 70 fm. Suóursv. Baklóð. Sfelnhús. V. 1500þús. GRUND ARTANGI — MOS. Fallegt raóhús á einni hæö ca. 85 fm. GóÖar innr. Ræktuó lóö. V. 2,2 millj. SMÁÍBÚÐAHVERFI 3ja herb. íb. ca. 90 fm. Skilast tilb. undir trév. Bílskúr. Teikn. á skrifst. SELTJARNARNES Falleg íb. á 1. hæö ca. 95 fm. Suöursval- ir. V. 2,3millj. BRAGAGATA Falleg ib. á 1. hæö í steinhúsi. Nýtt járn áþaki.V. 1650 þús. KARFAVOGUR Falleg 3ja herb. ib. í kj. ca. 85 fm. V. 1650-1700 þús. ÁLFHÓLSVEGUR — KÓP. Falleg íb. á 1. hæö í fjórbýll ca. 80 fm ásamt bílsk. meö kj. Laus strax. V. 2,1 millj. VIÐ SUNDIN Falleg íb. í kj. ca 75 fm. Góöar innr. Sér inng. Þvottah. í íb. Ósamþ. ib. V. 1400 þús. HRAUNBÆR Falleg íb. á 1. hæö ca. 65 fm. Suöursv. Skipti óskast á 4ra herb. íb. i Hraunbæ. KRÍUHÓLAR Falleg 2ja herb. ib. á 2. hæö ca. 50 fm. Góöar svalir. Laus fljótt. V. 1400 þús. SMÁÍBÚÐAHVERFI Til sölu tvær 2ja herb. ib. ca 70 og 100 fm. Bilsk. fylgir hvorri ib. íb. seljast tilb. undir trév. Teikn. á skrifst. LAUGAVEGUR Falleg ib. á 2. hæö ca. 60 fm i stein- húsi. Ákv. sala. V. 1550-1600 þús. SKÚLAGATA Falleg íb. i kj. ca. 55 fm. V. 1,3 mlll j. Annað I SKEIFUNNI Skrlfsfofuhæð, lllb. u. fróv., ca. 300 fm á frábærum staó i Skelfunni. Selst í heilu lagl eóa smærrl elnlngum. Seljendur fasteígna athugið! Vegna gífurlega mikillar eftirspurnar undanfarið vantar okkur tilfinnanlega allar stærðir og gerðir fasteigna á skrá. 685556 UÖGMENN: JÓN MAGNÚSSON HDL. PETUR MAGNÚSSON LÖGFR 26277 HIBYLI & SKIP 26277 2ja og 3ja herb. Grettisgata. Einstakl.íþ. á 2. hæð í steinh. Keilugrandi. Ný 60 fm íb. á 2. hæð. Suöursvalir. Bílskýli. Falleg íb. Hamraborg. 2ja herb. 65 fm íb. á 1. hæð. Bílskýli. Góð ib. Smyrlahraun. 3ja herb. 90 fm íb. á 1. hæð í fjórb.húsi. 28 fm bílsk. Laus strax. Engihjalli. 3ja herb. 90 fm íb. á 7. hæó. Mosfellssveit. 3ja herb. 95 fm íb. á 2. hasð í nýju húsi. Bílsk. Engjasel. 3ja herb. íb. á 2. hæð. Bilskvli. Góð sameion. 4ra herb. og stærri leppsvegur. Ny standsett 4ra herb. ib. a 3. hæö. Þvottah. innaf eldh. Krummahólar. 4ra herb. íb. á 3. hæð meö bílsk. Suðurhólar. 4ra herb. 110 fm íb. á efstu hæö. Falleg íb. Tjarnarbraut Hf. 4ra herb. 80 fm íb. á 2. hæó. Mávahlíö. 4ra herb. risíb. Suöursvalir. Kaplaskjólsvegur. 4ra herb. 110 fm endaíb. á 3. hæö. Seljabraut. Mjög skemmtileg 4ra herb. íb. á 2 hæðum. Bílskýli. Álfaskeiö. 4ra herb. 117 fm íb. á 2. hæð með bílsk. Breiövangur Hf. Glæsil. 4ra-5 herb. 120 fm íb. á 2. hæð. Gott aukaherb. í kj. Bílskúr. Granaskjól. Neöri sérhæö í þrib.h. um 117 fm. 4 svefnherb. Bílsk.- réttur. Skipti möguleg á 3ja herb. Rauðalækur. 4ra-5 herb. 130 fm efri hæð í fjórb.húsi með bílsk. Tvennarsvalir. Grænatún. Efri sérhæö í tvíbýlishúsi ca. 147 fm auk bílsk. Ekki fullbúin íbúö. Kársnesbraut. Ca. 130 fm sérh. með bílsk. Þvottah. á hæðinni. Logafold. Sérhæð um 140 fm auk bílsk. Aö aukl er 60 fm pláss íkj.Tæpl. tilb. undirtrév. _____________________ Raðhús og einbýli Rjupufell. Einlyft raðhús um 140 fm auk bílsk. Falleg og vel umgengin eign. Fífumýri Garðabæ. Einb.hús, kjallari, hæð og ris, samt. um 300 fm. Tvöf. innb. bilsk. Ekki fullbúiö húsen íbúöarhæft. Urriðakvísl. Stórglæsil. 400 fm elnbýlish. á þremur hæðum. Mögu- leikiátveimuríb.. Verslunarhúsnæði. Heimar, 70 fm verslunarhúsnæði. BrynjarFransson, simi: 39558. Gytfi Þ. Gíslason. simi: 20178. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277. Gisli Ólafsson. simi: 20178. Jón Ólafsson hrl Skúll Pálsson hrl. 77 ALLIR ÞURFA HIBYLI 26277 Austurstræti FASTEIGNASALA Austurstræti 9 shni 26555 Dynskógar Ca. 270 fm einb.hús með innb. bílsk. Mjög vandað og vel innr. hús. Skipti mögul. Neðra-Breiöholt Ca. 240 fm raöhús meö innb. bílskúr. Mjög góöar innr. Gufu- baö. Gróln falleg lóó. Gróóur- hús. Verð4,6millj. Hraunbær Ca. 115 fm íb. á 2. hæö i blokk. 4 svefnherb. Góðar innr. Suður- svalir.Verö2,3millj. Seljabraut Ca. 110 fm íb. á 1. hæð. Bílskýli. Góóar innr. Laus nú þegar. Engihjalli Ca. 90 fm á 2. hæó í fjölb.húsi. Góöeign. Verö 1900 þús. Laugalækur Ca. 210 fm raðhús, tvær hæöir og kj. 5-6 svefn- herb., nýtt eldhús. Húsiö er mjög vel umgengið og er í góðu ásigkomulagi. Bílskúr. Mögul. á séríb. ikj. Verð 5 millj. Furugrund Ca. 100 fm glæsileg íb. i fjölb.húsi. Þvottahús á hæðinni. Ib. er öll sem ný. Stórar svalir. Verð 2,3 millj. Kaplaskjólsvegur Ca. 120 fm íb. á tveimur hæóum í blokk. 4 svefnherb. Góðar innr. Vinsæll staöur í góöu umhverfi. Veró2,5 millj. Fálkagata Ca. 55 fm kj. í þríb.húsi. Verö 800 þús. Vesturbær Ca. 85 fm 3ja herb. ib. á 2. hæð. Góðar innr. Þvotta- hús á hæðinni. Góð sam- eign, gufubaö o.fl. Laus fljótl. Verö 2,2 millj. Þverbrekka Kóp. Ca. 60 fm. Fráb. útsýni. Góöar innr. Mikil sameign. Verö 1500þús. Engjasel Góð íb. á 1. hæð í 4ra hæöa blokk. Suóursvalir. Lagt fyrir vél á baöi. Bílskýli. Verð 2,1 millj. Veitingastaður Vorum að fá i sölu mjög góðan og aróbæran veit- ingastað i nýju húsnæði á uþprennandi stað úti á landi. Hentar vel fyrir fjöl- skyldu. Leiguhúsnæöi, nýtt einbýli getur fylgt. Nánari uppl. á skrifst. Lðgmwm: Stourbárg Guðjönsson og Guðmundur K. Slflurjónsson. [tftgtnifrfaftife
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.