Morgunblaðið - 04.12.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 04.12.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER1985 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Rekstrarstjóri Veitingastaöur utan Reykjavíkur óskar aö ráöa unga(n) konu/mann til að annast daglega stjórnun. Nauösynlegt er aö viö- komandi sé framreiöslumaöur. Um er aö ræöa framtíðarstarf. Mjög góö laun eru í boöi fyrir hæfan umsækjanda. Ef þú ert á aldrinum 20-35 ára og langar aö reyna eitthvað nýtt, þá skaltu senda inn umsókn meö upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf til augld. Mbl. fyrir 6. des. merkt:„R — 3277“. Með allar umsóknir veröur fariö sem trúnaö- armál og öllum veröur svaraö. Tækni- — verkfræðingur Viljum ráöa tækni- eöa verkf ræöing. Verksviö: Hönnun, ráögjöf, eftirlit og tilboös- gerö loftræstikerfa, tækja og skyldra hluta. Upplýsingar um nám, starfsreynslu og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merktar: „Tækni — 2552“. Fariö veröur meö allar umsóknir sem trúnaö- armál. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STfiÐUR Skurðhjúkrunarfræðingar Vegna breytts skipulags eru lausar til um- sóknar fjórar stööur aöstoðardeildarstjóra á skuröstofu Borgarspítalans áeftirtöldum sér- sviðum: í heila- og taugaskurðlækningum. í slysa- og beinalækningum. í háls-, nef- og eyrnalækningum. Skuröhjúkrunarmenntun áskilin. Umsóknarfresturertil 11.des. 1985. Miöaðerviöaðstarfiðhefjist 1. janúar 1986. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfram- kvæmdastjóri skurödeildar spítalans, sími 81200-201 allavirkadaga. Reykjavík 3. des. 1985. BORGARSPÍTALINN £>81-200 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Höfundur — skrifstofumaður Umsóknarfrestur um stööu höfundar og starf skrifstofumanns á aðalskrifstofu er fram- lengdur til 20. desember. Staöa höfundar (rithöfundar, tónskálds, danshöfundar) er veitt til 6 mánaöa í senn. Ætlast er til aö umsækjandi leggi fram greinargóöa lýsingu eöa handrit aö því verki, sem hann hyggst vinna aö. Æskilegt er aö umsækjandi hafi áöur skrifaö fyrir leikhús, eöa hafi góöa þekkingu á leik- hússtarfsemi. í starfi skrifstofumanns felst m.a. bókfærsla á tölvu, launaútreikningur, ritvinnsla o.fl. Starfsreynsla viö tölvuskráningu áskilin. Umsóknum sé skilaö á sérstökum eyðublöð- um sem fást í Þjóðleikhúsinu. Ráöningarkjör eru samkvæmt kjarasamningi BSRB og fjármálaráðherra. Nánari upplýs- ingar eru veittar á skrifstofu Þjóöleikhússins, Lindargötu 7, sími 1-1204. Þjóöleikhússtjóri. Framtíðarstarf 27 ára gamall maöur meö stúdentspróf frá VI og eitt ár í háskóla, óskar eftir framtíöar- starfi. Upplýsingar í síma 72213 eftir kl. 17.00 alla daga. M n FLUCLEIDA , ’ HÓTEL Óskum eftir starfsmanni í gestamóttöku með góöa málakunnáttu. Vaktavinna. Þarf aö geta byrjaö strax. Upplýsingar hjá starfs- mannastjóra milli kl. 13—15 í dag. Laus staða Viö Hafrannsóknastofnun er laus staða viö rannsóknir á plöntusvifi sjávar, þetta er verkefnisstaöa sem ráöiö er í til eins árs í senn. Umsóknir er greini frá námi og fyrri störfum sendist til stofnunarinnar fyrir 20. des. nk. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu4, sími20240. Ljósmæður Ljósmóðir óskast strax viö sjúkrahús Keflavík- urlæknishéraös. Upplýsingar veitir hjúkrunar- forstjóri í síma 92-4000. SjúkrahúsKeflavíkurlæknishéraðs. Vanur forritari óskar eftir vinnu eöa verkefnum. Hefur þekkingu og reynslu af RPG, COBOL, PL/I og FORTRAN. Lysthafendur leggi tilboð inn áaugld. Mbl. merkt: „Vanurforritari — 3279“. Aðstoðarprestur Garða- og Víðistaöasóknir hafa ákveöiö aö ráöa sameiginlega aöstoöarprest í fullt starf frá 1. janúar 1986. Nánari upplýsingar gefa sóknarprestar. Umsóknum skal skilað á Biskupsstofu fyrir 30.desember 1985. SóknanefndirGaröa- og Víðistaðasókna. Jazzballettkennari og leikfimikennari Vegna forfalla vantar Þrekmiðstöðina í Hafn- arfiröi jazzballettkennara og kvenleikfimi- kennara til starfa eftir áramót. Góö laun. Góö aðstaða. Uppl. í Þrekmiöstööinni, Dalshrauni 4, Hafnarfiröi. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Gé&eÍP Fyrir hönd innkaupanefndar sjúkrastofnana er óskaö eftir tilboöum í eftirfarandi: Áætlað magn 70.000. stk. Æóanálar (Infusion Cannuia). Magn er éætlaö fyrir 1 ár. Útboösgögn eru seld á kr. 200.- settiö á skrifstofu vorri. Tllboö veröa opnuö á sama staö kl. 11.00 f.h. föstudaginn 18. desember 1985 í viöurvist viöstaddra bjóöenda. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS , BORGAI’ TUNI 7 £IMI Vc844 . *Ttz!** Til leigu er 5 herbergja íbúö viö Háaleitis- braut ásamt bílskúr. Laus til íbúöar strax. Upplýsingar í síma (96)-71595 milli kl. 17 og 19. Gjafavöruverslun í miöbænum til sölu Til sölu er verslun í miðbænum, sem verslar meö klassískar og hátísku gæða-gjafa- og-nytjavörur. Verslunin selst ásamt lager, bæöi í verslun- inni sjálfri og í tollvörugeymslu. Einnig geta fylgt meö viöskiptasambönd og einkaumboð frá rótgrónum v-þýskum fyrirtækjum. Þeir sem áhuga hafa, vinsamlegast sendið nafn og símanúmer til Morgunblaösins fyrir kl. 5 þann 6. desember nk. merkt: „G — 3473“. Póstkassar Eigum fyrirliggjandi inni- og útipóstkassa. Nýja blikksmiðjan hf., Ármúla 30, sími 81104. Jólafundur kvenfélags Fríkirkjunnar í Reykjavík veröur haldinn annaö kvöld 5. des. nk. kl. 20.30 á Ásvallagötu 1,Reykjavík. Reykjavík. Stjórnin. UtflulriingsiTTdóstöó iónaóarins U Viöskiptavinir athugiö! Höfum flutt starfsemi okkar að Lágmúla 5. Nýja símanúmeriö er 688777. p l Meisöhiblad á hverjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.