Morgunblaðið - 04.12.1985, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.12.1985, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER1985 21 áskynja að norsku hjúkrunarfræð- ingarnir sýni meiri viðleitni til ábyrgðar í starfi en íslenskir „koll- egar“ þeirra. Það skal þó tekið sérstaklega fram að þar sem mér er kunnugt um hafa norsku hjúkr- unarfræðingarnir reynst bæði duglegir, afar samviskusamir og virðast færir í sinni grein. íslenskar starfssystur þeirra og bræður eiga sannarlega opinbert lof skilið fyrir „þolinmæði og umburðarlyndi" eins og þær norsku orða það í grein sinni. Það eykur umtalsvert álagið á íslenskum hjúkrunarfræðingum og þá jafnframt ábyrgðina að þurfa að ganga vaktir, leiðbeina og uppfræða, allt í senn nýja, er- lenda hjúkrunarfræðinga á meðan þeir erlendu eru að átta sig á málinu, og komast inn í störf deild- anna. Iðulega gegna þeir hlutverki túlks líka. Þeir fá hvorugt, kaup- hækkun né aukalega þóknun fyrir það. Annars er innflutningur á er- lendum hjúkrunarfræðingum til lausnar á hjúkrunarfræðinga- skorti hér líkastur því að verið sé að moka vandamálinu upp með teskeið þar sem frekar ætti að nota skóflu. Hjúkrunarfræðinga- skortur hér á íslandi verður aldrei leystur nema með því að fá ís- lenska hjúkrunarfræðinga í stór- auknum mæli til starfa, og til þess að svo geti orðið þarf að 1) bæta kjörin verulega 2) fjölga barna- heimilisplássum fyrir hjúkrunar- fræðinga 3) minnka vinnuálagið. Verði ekkert að gert fæ ég ekki séð annað en eitthvert hinna þriggja sjúkrahúsa á höfuðborgar- svæðinu verði búið að loka að ári liðnu. Samkvæmt upplýsingum Jó- hannesar Pálmasonar í Mbl. 27. nóvember sl. var lyfjakostnaður Borgarspitalans um 4% af heildar- rekstrarkostnaði árið 1984 og hjúkrunargögn rúm 5%. í meðfylgjandi yfirliti frá dag- gjaldanefnd sjúkrahúsa má sjá hlutfallslega skiptingu kostnaðar- liða þeirra sjúkrahúsa sem rekin eru á daggjöldum. Þar má glögg- lega sjá hversu lítið vægi lyf og hjúkrunargögn hafa í heildar- rekstrarkostnaði sjúkrahússins. Mér sýnist því á öllu þessi ummæli norsku hjúkrunarfræð- inganna vera í líkingu við deilu um keisarans skegg. Höfundur er hjúkrunardeildar- stjóri á skurðlækningadeild Borg- arspílalans. Tafla I Vísitala sjúkrahússkostnaðar 1. janúar 1983 = 100,0 kostnadarliðir vægi 1. íaun, há 15,0 2. launhj.frœð. 18,0 3. BSRB-laun 21,0 4. ASÍ-laun 16,0 5. matvörur 5,8 6. hreinl.vörur 63 7. hiti/olía 1.0 8. raforka 1,0 9. póstur/sími 03 10. vidhald/tæki 4,7 11. lyfjavörur 53 12. annaö 5,0 samtals 100,0 Vísitölur timabil tfmabil hækkun nýtt des.'84 jan. '85 % vægi stig 163,6 160,6 -1,8 14.7 -03 166,7 166,7 0,0 18,0 0,0 166,7 166,7 0.0 21,0 0,0 169,2 173,9 2,8 16,4 0,4 232,2 244,2 53 6.1 03 184,3 196,3 6,5 6,9 0,4 226,5 235,0 3.8 1.0 0,0 190,6 214,2 12,4 / U 0,1 168,2 168,2 0,0 0,8 0,0 193,4 210,0 8,6 5.1 0.4 213,7 213,7 0,0 53 0,0 188,6 195,4 3,6 53 03 2.263,7 2.346,3 — 1013 13 Fjórða bindi ís- lenskra sjávarhátta Bókaútgáfa Menningarsjóðs hefur gefið út fjórða bindi ritsins fslenskir sjávarhættír eftir dr. Lúðvík Kristjánsson, en fyrri bindin komu út 1980, 1982 og 1983. Þetta nýja bindi er 546 bls. að stærð og prýtt 469 myndum. Sökum þess hve margar myndir og teikningar verða i ritinu öllu, eða hátt í tvö þúsund, reyndist eigi unnt að Ijúka því með þessu bindi eins og gert hafði verið ráð fyrir og ef ekkert fer úrskeiðis kemur lokabindið út á næsta ári segir í fréttatilkynningu Menning- arsjóðs. Meginkaflar þessa fjórða bind- is af lslenskum sjávarháttum bera eftirtaldar fyrirsagnir: Beita og beiting, Veiðar með handfæri, Veiðar með lóð og þorskanetum, Lending — uppsetning — fjöru- burður, Skiptivöllur — aflaskipti, Landlegur, Vergögn, Hagnýting fiskifangs, Þorskhausar og Skreið- arferðir og fiskifangaverslun. Ennfremur hefur bókin að geyma myndaskrá, heimilda- skrá, atriðisorðaskrá, eftirmála og efnisútdrátt á ensku þýddan af Jeffrey Cosser. Teikningar hefur Bjarni Jónsson listmálari gert nær allar, en nokkrar eru eftir Hörð Kristjánsson, Guð- mund P. ólafsson og Karl Gunn- arsson. Kort hefur Guðmundur Ingvarsson gert. Langflestar ljósmyndanna hefur Björn Rúr- iksson tekið. Prentsmiðjan Oddi annaðist setningu, litgreiningu, filmu- vinnu, prentun og bókband ís- lenskra sjávarhátta IV, Guð- mundur P. ólafsson hönnun Dr. Lúðvík Kristjánsson kápu, saurblaða og bókbands, en Guðni Kolbeinsson og Sigurgeir Steingrímsson umbrot og útlit hið innra, ritstjórn, prófarka- lestur og samningu atriðisorða- skrár ásamt konum sínum, Lilju Bergsteinsdóttur og Helgu Gunnarsdóttur. Vésteinn Lúð- víksson rithöfundur las fyrstu próförk og samanburð við hand- rit með höfundi. Svörin við þessum spurningum og 5.994 til fáiö þið í spurningaleiknum TRIVIAL PURSUIT Útsölustaðir: Reykjavík: Hjá Magna, Laugavegi 15. Ástund, Austurveri, Háaleitisbraut 86, Bókabúö Breiöholts, Arnarbakka 2. Bókabúö Fossvogs, Grimsbæ. Bókabúö Jónasar, Rofabæ 7. Bókabúö Safamýrar, Háal.br 58-60. Bókabúö Æskunnar, Laugavegi 56. Bókabúöirt Álfheimum 6. Bókaversl. isafoldar, Austurstræti 10. Frimerkjamiöst., Skótavöröustig 21a. Griffill, Síöumúla 35. Hólasport, Hólagaröi, Lóuhólum 2-6. Leikfangahúsiö, Skólavörðustíg 10. Leikf.versl. Smáfólk, Austurstræti 17. Liverpool, Laugavegi 18a. Penninn, Hafnarstræti 8. Penninn, Hallarmúla 2. Skákhúsió, Laugavegi 46. Tómstundahúsiö, Laugavegi 164. Völuskrín, Klapparstíg 26. Akureyrl: Amaró. Bókabúö Jónasar. Akranes: Bokaverslun Andrésar Níelssonar hf. Borgarnes: Bókabúö Grönfeldts. Dalvík: Bókaverslunin Sogn. Grindavík: Bókabúö Grindavikur: Garöabær: Bókaverslunin Gríma. Hafnarfjöröur: Bóka. Olivers Steins. Strandg. 31. Búsáhöld og leikföng, Strandg. 11- 13. Leikbær, Reykjavíkurvegi 50. Hella: Kaupfélagið Þór. Húsavík: Bókaverslun Þórarins Stefánssonar Hverageröi: Blómaborg. ísafjörður. Bókaverslun Jónasar. Keflavík: Bókaverslun Keflavíkur. Nesbók. Kópavogur: Veda, Hamraborg 5. Neskaupstaöur: Bókaverslun Brynjars Júliussonar. Sandgeröi: Aldan Sauóárkrókur: Bókafbúð Brynjars. Selfoss: Höfnhf. Seyöisfjörður: Bókaverslun A. Bogasonar og E. Sigurössonar. Siglufjörður: Gestur Fanndal. Stykkishólmur: Kaupfélag Stykkishólms. Vestmannaeyjar: Bókabúóin, Heiöarvegi 9. Þorlákshöfn: Bóka- og gjafabúöin. „Trivial Purauit“ er akrásett vörumerki. Dreifing á íslandi Eakifell hf., s. 36228. Leikur frá Hom Abbot. Gefinn út með leyfi Hom Abbot Intl. Itd. I inm, Tobbi og Kolbeinn vita vel að safnast þegar saman kemur. Tinnasparibaukurinn fæst aðeins hjá okkur. Landsbanki Islands Banki allra landsmanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.