Morgunblaðið - 04.12.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 04.12.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER1985 41 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar I.O.O.F.7= 1671248'/i=E.K. D Glitnir59851247 —I.Frl. CHELGAFELL 59851247IV/V — 2 I.O.O.F.9= 1671248Vi = E.K. I.O.G.T. St.Veröandi nr. 9 og Frón nr. 227. Fundur í kvöld miövikudag kl. 20.30. Æ.T. Hörgshlíö 12 Samkoma i kvöld, miövikudag kl.8. Aöalfundur Sjómannafélag Hafnarfjaröar heldur aöalfund sinn sunnudag- inn 8. desember kl. 14.00 eftir hádegi, aö Strandgötu 11. Fundarefni: Venjuleg aöalfund- arstörf. Önnurmál. Stjórnln. Jólafundur Húsmæörafólgs Reykjavikur veröur fimmtudaginn 5. desem- ber kl. 20.30 í Domus Medica viö Egilsgötu. Kristin HalldOrsdóttir flytur jólahugvekju. Sigríöur ’ Hannesdóttir leikkona ffytur gamanmál. Unnur Arngrímsdóttir sér um sýningu á barnafatnaöi, jólahappdrætti. kaffiveitingar. Konurfjölmenniö. Stjórnin. Fíladelfía Hátúni 2 Jólafundur Systrafólagsins veröur í kvöld kl. 20.30. Umsjón Guöfinna Helgadóttir. Hittumst allarijólaskapi. Systrafélagiö. Appie-eigendur Niundi félagsfundur félagsins veröur haldinn í Ar- múlaskóla, miövikudaginn 4. des. kl. 20.00. Gestur fundarins, Gunnar Ingimundarson verk- fræöingur, fjallar um netkerfi. Stjórnin. Dyrasímar — Raflagnir Gesturrafvirkjam.,s. 19637. Veröbréf og vtxlar i umboössölu. Fyrirgreiösluskrif- stofan, fasteignasala og verö- bréfasala, Hafnarstræti 20, nýja húsiö viö Læk jargötu 9. S. 16223. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Baldur — Kópavogi Aðalfundur mál- fundafélagsins Baldurs Kópavogi veröur haldinn þriöjudaginn 10. desember kl. 20.30 i Hamraborg 1, Kópavogi. Dagskrá: 1. Venjuleg aöal- fundarstörf. 2. Framtiö Foss- Gunnar vogsdalsins. Framsögumenn: Gunnar G. Schram og Rikharö Björgvinsson. 3. Önnurmál. Stjórnin. Kópavogur — Kópavogur Jólafundur Sjálfstæöiskvennafélagsins Eddu veröur haldinn laugar- daginn 7. desember kl. 19.30 í Hamraborg 1,3. hæð. Dagskrá: 1. Kvöldveröur. 2. Skemmtiatriði 3. ? 4. Jólahugvekja. Tilkynniö þátttöku fyrir miövikudag 4. desember til Hönnu 40421, Steinunnar 42365, Erlu41707. Stjórnin. Árnesingar — Selfossbúar Aöalfundur Félags ungra sjálfstæöismanna veröur haldinn að T ryggva- götu 8, Selfossi miövlkudaglnn 4. desember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kynningáprófkjörsreglum. 3. Starffyrirkomandikosningar. Félagar fjölmennnlö. Stjórn FUS Árnessýslu. Nauöungaruppboö á Stórholti 11,3. hæö A, isafiröi, þinglesinni eign Erlu Þorbjörnsdóttur og Samúels J. Kárasonar, fer fram eftir kröfu Bæjarsjóös Isafjaröar, lönaöarbanka islands og innheimtumanns ríkissjóös, á eigninn! sjálfri föstudaginn 6. desember 1985 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á isafirói. Nauöungaruppboö á Túngötu 3, efri hæö noröurenda. isafiröi, þinglesinni eign Sigmars Þórs Ingasonar og Guörúnar Einarsdóttur, fer fram eftir kröfu Bæjar- sjóös ísafjaröar og innheimtumanns ríkissjóös, á eigninni sjálfri föstu- daginn 6. desember 1985,kl. 17.00. Bæjarfógetinn á isafiröi. Nauöungaruppboö á Heiöarbraut 7, isafiröi, þinglesinni eign Halldórs Helgasonar, fer fram eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfiröinga, á eigninni sjálfri föstudaginn 6. desember 1985 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Isafiröi. Aðalfundur Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Kópavogs veröur haldinn í sjálfstæöishúsinu aö Hamraborg 1, fimmtudaginn 5. desember, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Matthías Á. Mathiesen alþinglsmaöur ræöir um hvaö sé framundan í stjórnmálum. 3. Önnurmál. Frá kjörnefnd fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri Kjörnefnd fulltrúaráös sjálfstæöisfélaganna á Akureyri auglýsir eftir sjálfstæöismönnum á væntanlegan lista sjálfstæöisfélaganna vegna bæjarstjórnarkosninganna á Akureyri vorið 1986. Frestur til þátttöku rennur út hinn 5. desember 1985. Allar nánari upplýsingar velta eftirtaldir kjörnefndarmenn: Stefán Sigtryggsson simi 24881, Margrét Yngvadóttir sími 25957, Davíö Stefánsson sími 22715 og Einar Hafberg simi 22199. Meö allar fyrirspurnlr veröur fariö sem trúnaöarmál. Kjörnefnd. Árnessýsla Hinn árlegi jólafundur sjálfstæöiskvennafélags Árnessýslu veröur haldinn föstudaginn 6. desember kl. 20.30 í sjálfstæöishúsinu á Sel- fossi. Þingmennirnir Þorsteinn Pálsson, Árni Johnsen og Eggert Hauk- dal mæta á fundinn. Sr. Siguröur Siguröarson flytur jólahugvekju. Léttar veitingar. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö. Stjórnin. Nauðungaruppboð á Uröarvegi 50, ísafiröi. talinni eign Elínar Pétursdóttur og Kristjáns Krist jánssonar, fer fram eftir kröfu Bæjarsjóös ísaf jaröar, Utvegsbanka islands, Reykjavík, Verslunarbanka islands, Utvegsbanka islands isafiröl og isverks hf„ á eigninni sjálfri föstudaginn 6. desember 1985 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á isafiröi. Nauðungaruppboð á Kirkjubóli Skutulsfiröi, isafiröi, talinni eign Guömundar S. Kjartans- sonar, fer fram eftir kröfu Búnaöarbanka islands á elgninnl sjálfri föstudaginn 6. desember 1985 kl. 11.30. Bæjarfógetinn á Isafiröi. Nauðungaruppboð á Árvöllum 18, isafiröi, þinglesinni eign Guörúnar Jónsdóttur, fer fram, eftir kröfu Bæjarsjóös isatjaröar, á eigninni sjálfri föstudaginn 6. des- ember 1985 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á isafiröi. Nauðungaruppboð á Árholti 7, isafiröi, þinglesinni eign Ásgeirs J. Salómonssonar, fer fram, eftir kröfu Bæjarsjóös isafjaröar, á eigninni sjálfri, föstudaginn 6.desember 1985 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á isafiröi. Nauðungaruppboð á Sigrúnu ÍS 53 þinglesinni eign Þráins Arthúrssonar, fer fram eftir kröfu Bæjarsjóös isaf jaröar, á eigninni sjálfri, föstudaginn 6. desember 1985 kl. 10.00. Bæjarfógetinn á isafirði. Nauðungaruppboö á Pólgötu 6, suöurenda, isafiröi. talinni eign Ásgeröar Kristjánsdóttur, fer fram eftir kröfu Sparisjóös Súöavíkur, á eigninni sjálfri föstudaglnn 6. desember 1985 kl. 17.30. Bæjarfógetinn á isafirði. ________Brids____________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag Keflavíkur og nágrennis Sveit Guðmundar Ingólfssonar sigraði í aðalsveitakeppni félags- ins sem lauk sl. mánudagskvöld. Hlaut sveitin alls 220 stig eða 9 stigum meira en Bogga Steins. Bogga Steins er annars gamal- kunnugt nafn frá árum áður en að þessu sinni spilaði einn lands- liðsmaður, Björn Eysteinsson, í sveitinni. í sveit Guðmundar spiluðu ásamt honum: Gísli Torfason, Karl Hermannsson og Jóhannes Sigurðsson. Lokastaðan: Guðmundur Ingólfsson 220 Bogga Steins 211 Þórður Kristjánsson 189 Sigurður Steindórsson 165 Grethe íversen 145 Maron Björnsson 140 Næstu 2 mánudaga verður spilaður barometer. Þátttöku- gjald verður 1000 krónur en heildarverðlaun fyrir keppnina 20 þúsund krónur. Spilað er í Grófinni kl. 20. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að láta skrá sig strax. Bridsdeild Sjálfsbjargar Lokið er fjögurra kvölda hrað- sveitakeppni hjá deildinni. Sveit Þorbjörns Magnússonar tók strax forystu í mótinu og hélt henni til loka. Hlaut sveitin 2371 stig eða tæpum 100 stigum meira en sveitin sem hafnaði í 2. sæti. Með Þorbirni spiluðu í sveitinni: Guðmundur Þorbjörnsson, Ruth Pálsdóttir og Hlaðgerður Snæ- björnsdóttir. Lokastaöan: Þorbjörn Magnússon 2371 SigurðurBjörnsson 2276 Pétur Þorsteinsson 2269 Guðrún Guðmundsdóttir 2217 Jónas G. Guðmundsson 2192 Alls tóku 11 sveitir þátt í keppninni. Keppnisstjóri var Anton R. Gunnarsson. Ekki verður spilað meira á þessu ári en keppni hefst á ný mánudaginn 13. janúar en þá hefst aðalsveitakeppni vetrarins. Bridsfélag Eskifjarðar og Reyðarfjarðar Starfið hófst með 8 kvölda tvímenningskeppni. Félags- meistarar urðu Aðalsteinn Jóns- son og Sölvi Sigurðsson, hlutu 1886 stig. Röð næstu para: Kristján Kristjánsson — Bogi Nilsson 1771 Garðar Jónsson — BjörnJónsson 1747 Þorbergur Hauksson — Árni Helgason 1702 Jóhann Þorsteinsson — Hafsteinn Larsen 1681 Meðalskor 1680 Þá er lokið hraðsveitakeppni, 7 sveitir tóku þátt í mótinu: l.Sv. Trésíldar 980 , 2,Sv. Aðalsteins Jónssonar 958 3,Sv. Jónasar Jónssonar 901 í sveit Trésíldar spiluðu Frið- jón Vigfússon, Ásgeir Metúsal- emsson, Hafsteinn Larsen og Jóhann Þorsteinsson. Næst á dagskrá er nýliða- keppni, félagsmenn eru hvattir til að koma með nýja makkera og alls ekki þá sem þeir hafa spilað við að nokkru ráði áður. Bridsfélag Kópavogs Þegar lokið er þrem kvöldum af fjórum í barómeterkeppni fé- lagsins er staðan þannig: Grímur Thorarensen — Guðmundur Pálsson 156 Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson 92 Jón Andrésson — Valdimar Þórðarson 80 Gróa Jónatansdóttir — Kristmundur Halldórss. 56 Helgi Viborg — Agnar Kristinsson 47 Föstudaginn 22. nóvember fór fram hin árlega bæjarkeppni Bridsfélags Kópavogs við Sel- foss. Keppnin fór að þessu sinni fram í Kópavogi og var spilað á 7 borðum. Selfoss vann keppnina með samtals 121 stigi gegn 86. Þetta er annað árið í röð sem Selfoss vinnur. Úrslit á einstök- um borðum voru eftirfarandi: Gestirnir taldir á undan: Kristján Blöndal 13 Sigurður Sigurjónsson 17 Vilhjálmur Pálsson 19 Grímur Thorarensen 11 Brynjólfur Gestsson 17 Jón Andrésson 13 Þorvarður Hjaltason 14 Ragnar Jónsson 16 Einar Sigurðsson 15 Sigrún Pétursdóttir 15 Gunnar Andrésson 18 Ásthildur Sigurgíslad. 12 Úlfar Guðmundsson 25 Burkni Dómaldsson 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.