Morgunblaðið - 04.12.1985, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 04.12.1985, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR4. DESEMBER 1985 67 • fslenska landslidið í handknattleik sem þátt tók í hraómótinu í Sviss fyrr í vetur. Liöið leikur um helgina þrjá landsleiki við Vestur-Þjóö- verja og verður sá fyrsti í Laugardalshöll á föstudagskvöldið. Þrír landsleikir við V-Þjóðverja um helgina ÍSLENDINGAR leika þrjá lands- leiki í handknattleik við Vestur- Þjóöverja um naestu helgi. Vest- ur-þýska handknattleikslandslið- iö kemur til landsins á morgun og leikur fyrsta leikinn í Laugar- dalshöll á föstudagskvöld. Leikir þessir eru liður í undirbúningi landsliðsins fyrir heimsmeistara- keppnina sem fram fer nk. febrú- ar í Sviss. Þessi heimsókn Þjóöverjanna er upphafiö á lokaundirbúningi íslenska liösins fyrir HM í Sviss. Flestir okkar sterkustu handknatt- leiksmenn veröa meö í þessum undirbúningi. Mikið mun mæöa á íslensku landsliösmönnunum í jólamánuöinum, því auk leikjanna þriggja viö Vestur-Þjóöverja veröa 2 leikir gegn Spánverjum og 3 leikir gegn Dönum fyrir áramót. Auk þess mun liöið veröa í ströng- um æfingum ailan mánuöinn. Fyrsti leikurinn veröur eins og áöur segir á föstudagskvöld kl. 20.00. Annar leikurinn verður síöan á Akureyri á laugardag og hefst hann kl. 13.30. og er þetta annar handknattleikslandsleikur- inn þar nyröra frá upphafi. Ef ófært veröur til Akureyrar mun veröa leikiö í íþróttahúsinu í Hafnarfiröi. Þriöji og síöasti leikurinn veröur síöan í Laugardalshöll á sunnu- dagskvöld og hefst kl. 20.00. höttunum eftir Emlyn Hughes, fyrrum leikmanni Liverpool, sem framkvæmdastjóra liösins. Hann yröi þá líklega aö hætta störfum sem starfsmaöur sjónvarpsstööv- ar í Bretlandi ef af þessu yrði. Hughes ætlar aö gefa ákveöiö svar um næstu helgi hvort hann er reiöubúinn aö taka viö liöinu. Southampton virösist ekki vera á flæöiskeri statt. Nýlega var sagt frá því í enskum blööum aö á síöasta keppnistímabili heföu tveir menn sæmilegustu laun hjá félag- inu. Annar þessara manna á aö hfa haft 100.000 pund en hinn 185.000 pund. Líklegt er taliö aö þaö hafi veriö Lawrie McMenemy, fyrrum framkvæmdastjóri félagins, sem hafði lægri launin en hinn hafi verið Peter Shilton markvörö- ur. Þrátt fyrir þessi góöu laun skil- aöi félagiö hagnaði á síöasta ári, samtals 340.000 pundum, og þætti mörgum stærri fólögum þaö gott. Á laugardaginn var lék Clive Allen sinn fyrsta leik meö Totten- ham, gegn Aston Villa, í rúmt ár en hann meiddist illa fyrir ári síöan og er nú fyrst aö jafna sig. Dómarar leikjanna eru frá Sviss. Landsliöshópurinn sem mætir Vestur-Þjóöverjum er þannig skip- aöur: Markverðir: Einar Þorvaröarson, Tresde Mayo. Brynjar Kvaran, Stjörnunni. Kristján Sigmundsson. Víkingi. Ellert Sigfússon, Val. Aðrir leikmenn: Þorbjörn Jónsson, Val (fyrirliói). Þorgils Óttar Mathiesen, FH. Atli Hilmarsson, Gíinzburg. Alfreö Gislason, Essen. Kristjón Arason, Hameln. Bjarni Guömundsson, Wanne Eickel. Páll Ólafsson, Dankersen Siguröur Gunnarsson, Tres de Mayo. Guömundur Guömundsson, Víkingi. Jón Árni Rúnarsson. Fram. Steinar Birgisson, Víkingi. Guömundur Albertsson, Víkingi. Egill Jóhannesson, Fram. Geir Sveinsson, Jakob Sigurös- son, Valdimar Grimsson og Júlíus Jónasson, sem ennfremur hafa veriö í A-landsliöshópnum, leika meö unglingalandsliöinu á Italíu og veröa því ekki meö gegn Vestur-Þjóðverjum. Þá eru Sigurö- ur Sveinsson og Karl Þráinsson, meiddir og leika þvi ekki meö í þessum leikjum. Þjálfari landsliösins er Bogdan Kowalczyk og liðstjóri er Guöjón Guömundsson. Læknar landsliös- ins eru Stefán Karlsson og Gunnar Þór Jónsson. Óvænt hJáHSV Fré Jóhanni Inga Gunnarsayni, fréttamanni Morgunblaósins í Vestur-Þýskalandi. FJÓRIR leikir voru í v-þýsku knattspyrnunni í gærkvöldi og urðu úrslit nokkuð óvænt. HSV tapaöi fyrir Frankfurt og Köln tapaði fyrir Mannheim. Stuttgart geröi jafntefli viö Leverkusen, 2:2. Waas skoraöi fyrir Leverkusen i fyrri hálfleik en Allgöwer jafnaöi fyrir Stuttgart. Hann skoraði síöan aftur undir lok leiksins en á síöustu mínútunni skoraöi Waas úr vítaspyrnu og jafnaöi. Þar kom aö því aö HSV tapaöi leik. Stein, markvöröur þeirra haföi staöiö í markinu í 603 mínút- ur án þess aö fá á sig mark er Shievers skoraöi fyrsta mark Frankfurt. Síöan bættu jjeir Friz og Krámer við sitt hvoru markinu. Mannheim vann óvæntan sigur yfir Köln á útivelli. Þaö var Walter sem skoraöi eina mark leiksins. Hannover vann Kaiserslautern 3:2. Liverpool vann Spurs Fra Bob HonnMsy fréttwnnnni Morgunbtaöwné ■ cnglondi Liverpool vann Tottenham í Su- per Cup keppninni í gær á Anfield með tveimur mörkum gegn engu. Þaö var Kevin McDonald sem skoraði fyrra markið en Paul Walsh það seinna. Daninn Jan Mölby hjá Liverpool var besti maöur vallarina. Sigurður úr leik? SIGURÐUR Pétursson lók á 76 höggum í gær og er sennilega út úr myndinni, um að öðlast at- vinnumannaskírteini í golfi. Þetta var þriðji dagur millikeppninnar sem fram fer á Spáni. Hann hefur nú alls leikið á 220 höggum. Spán- verjinn, Ulazabal, lék best allra í gær notaði aðeins 67 högg og er nú á 13 höggum undir pari og er nú með örugga forystu ( keppn- inni. Siguröur sagöis slá vel en síðan vildi ekkert ganga upp hjá honum. Völlurinn er mjög slæmur og oft erfitt um vik. Ekki er vitaö hvar Siguröur er í röðinni, en hann er ekki framaleg og taliö aö hann sé út úr myndinni. Hann lók fyrsta daginn, af fjór- um, á 78 höggum, síöan annan daginn á 76 högum og aftur í gær á 76 og er hann þvi samtals á 220 höggum. Spánverjinn, Ulazab- al, hefur leikiö samtals á 202 höggum. Ballesteros er hans læri- faöir og leikur hann mjög álíka golf og meistarinn. Aston Villa kaupir Elliot 1 ra Luton Frá Bob Honnossy, fréttamanni Morgunblaóaint í Englandi. ASTON Villa keypti (gær enskan miðvörð, Paul Elliot, en hann lék áður með Luton. Elliot þessi er 21 árs og hefur leikið með lands- liði undir 21 árs. Söluverð hans var hvorki meira nó minna en 400.000 pund. Elliot var fastur maöur í byrjun- arllöiö Luton þar til hann meiddist í haust. Hann hefur veriö frá keppni í 3 mánuöi en á laugardag- inn komst hann aftur í aöalliöiö en nú hefur hann sem sagt verið seldur frá félaginu. Sá sem tók stööu hans í Luton-liöinu var Steve Foster en hann lék einmitt áöur með Aston Villa. Foster tókst aldrei aö festa sig i sessi hjá Villa og fór aftur til Luton. „Þaö var Foster sem sannfærði mig um að þaö væri rétt af mór aö fara til Villa. Hann sagöi aö þar væri hugsaö vel um leikmenn og þaö tel ég vera gott fyrir unga leikmenn," sagöi Elliot í gær er hann undirritaöi samninginn við Villa. Welska knattspyrnusambandlö tilkynnti i gær aö þaö heföi ekki haft sambandi viö Brian Clough, framkvæmdastjóra Nottingham Forest, um aö hann tæki viö welska landsliöinu í knattspyrnu. Sá orörómur hefur gengið hér aö þetta stæöi til en nú hefur sam- bandiö tilkynnt aö þetta hafi ekki viö nein rök aö styöjast. Sam- bandiö mun funda í dag og á þeim fundi er líklegt aö Mike England veröi rekinn en honum hefur ekki gengiö nógu vel meö landsliö welskra aö margra dómi og því ástæöulaust aö hafa hann lengur. WBA mun aö öllum líkindum kaupa George Reily frá Newcastle í dag. Kaupveröiö veröur 150.000 pund sem er 50.000 pundum minna en Newcastle keypti hann á frá Watford í febrúar síöast liöin. WBA hefur veriö aö leita aö hávöxnum sóknarmannii til aö aöstoða þá Ctoss og Crooks í framlínunni og nú viröast þeir vera búnir aö finna einn. Nú hafa 100 leikmenn í ensku deildinni veriö reknir af leikvelli þaö sem af er keppnistímabilinu. Fyrir síöustu helgi voru 97 leik- menn búnir aö fá aö líta rauöa spjaldiö en um helgina bættust þrír viö þannig aö hundraöinu er náö. Bolton Wanderers sem á í miklu strögli í þriöju deildinni er nú á Mikið um forföll í skoska liðinu Frá Bob Hwuwuy, IrAttamanni Morgunblabsin* í Englandi. í KVÖLD leíka Skotar og Ástralíu- menn síðari leik sinn ( undan- keppni heimsmeistarakeppninn- ar í knattspymu og verður leikur- inn í Ástralíu. Fyrri leiknum lauk með sigri Skota 2:0. Skoska landsliöiö er nú allt komiö til Astralíu, Graeme Sou- ness kom í gær og var hann síöasti leikmaöurinn sem kom. Skotar eru nokkuö öruggir um aö komast í lokakeppnina í Mex- ikó á næsta ári þrátt fyrir aö þeir heföu ekki unniö stærri sigur í fyrri leiknum. Nokkrir leikmenn liösins hafa veikst eftir aö þeir komu til Ástral- íu, eru meö flensu, og var vart á þaö bætandi því sex af þeim sem léku fyrri leikinn uröu eftir heima eins og viö höfum skýrt frá. Veöriö í Ástrlíu er mjög hagstætt Skotum þessa stundina, rigning- arsuddi og þoka, og ætti þaö aö vega eitthvaö á móti veikindum leikmanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.