Morgunblaðið - 04.12.1985, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 04.12.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLADID, MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER1985 55 Frá vinstri: Helga Ármannsdóttir, Einar M. Magnússon, Magnús Þór Jónsson og Guðrún Elín Ólafsdóttir. 4 myndlistarmenn sýna í Gallerí Lækjarfit SÝNING á verkum fjögurra myndlistarmanna stend- afsdóttir, Helga Ármannsdóttir og Magnús Þór Jóns- ur nú yfir í Gallerí Lækjarfit, Lækjarfit 7, Garóabæ. son sem sýna. Sýningin var opnuð 1. desember sl. og Það eru þau Einar M. Magnússon, Guðrún Elín Ól- stendur hún til 5. janúar 1986. (Frétutiikynnini:.) JT Agreiningur um leiðir til endurheimtu Sigurfara ÁGREININGUR er nú uppi á Grundarfirði um það hvernig staðið skuli að því, að endurheimta togar- ann Sigurfara II, sem Fiskveiðasjóð- ur keypti á uppboði fyrir nokkru. Skipið var áður í eigu Hjálmars Gunnarssonar, útgerðarmanns. Hjálraar stefnir að endurheimt skipsins undir sinni forystu, en aðr- ir aðilar telja vænlegra til árangurs að Hraðfrystihús Grundarfjarðar og Guðmundur Runólfsson hf. samein- ist um stofnun hlutafélags til kaupa á skipinu. Á fundi, sem Hjálmar Gunnars- son boðaði til í félagsheimili stað- arins í síðustu viku kom ágreining- ur þessi í ljós, er borin var upp tillaga þess efnis, að Hraðfrysti- húsið og Guðmundur Runólfsson hf. stofnuðu hlutfélag um útgerð, sem meðal annars stefndi að kaup- um á Sigurfara og byggði á þátt- Rysjótt veður hamla loðnuveiði VÁLYND veður hafa gert loðnusjó- mönnum lífið leitt að undanförnu og sett mark sitt á veiðarnar. Síðan í síðustu viku hafa veiðar verið stop- ular og sólarhringsafli í minna lagi. Á föstudag varð aflinn aðeins 6.630 lestir, 10.000 á laugardag, 2.600 á sunnudag og á mánudag varð aflinn aðeins 2.200 lestir. Auk þeirra skipa, sem áður hefur verið getið í Morgunblaðinu, tilkynntu eftirtalin skip um afla á föstudag: Magnús NK, 540, Örn KE, 580, Guðmundur RE, 700, Sæberg SU, 60, Húnaröst ÁR, 610 og Kap II VE 350 lestir. Á laugar- dag tilkynntu eftirtalin skip um afla: Hrafn GK, 660, Ljósfari RE, 570, Harpa RE, 540, Gísli Árni RE, 640, Hilmir IISU, 560, Þórður Jón- asson EA, 350, Albert GK, 600, Skarðsvík SH, 640, Keflvíkingur KE, 530, Víkurberg GK, 250, Hug- inn VE, 500, Isleifur VE, 710, Jöfur KE, 450, Rauðsey AK, 610, Fifill GK, 630, Svanur RE, 640, Þórs- hamar GK, 450, Guðrún Þorkels- dóttir SU, 300 og Hákon ÞH 800 lestir. Á sunnudag voru eftirtalin skip með afla: Bjarni ólafsson AK, 900, Jón Kjartansson SU, 1.000, Helga II RE, 250 og Súlan EA, 460 lestir. Á mánudag voru eftirtalin skip með afla: Bergur VE, 520, Hrafn GK, 650, Hilmir II SU, 550 og Ljósfari RE, 500 lestir. Síðdegis á þriðjudag höfðu aðeins tvö skip tilkynnt um afla, Magnús NK með 420 lestir og Albert GK með 550. töku sem flestra aðilja í sveitarfé- laginu. Sæfang legði þá til í fyrir- tækið togara sinn Runólf og Hrað- frystihúsið hlutafé, allt að 40 milljónir króna. Með Runólfi yrði einnig yfirfært eitthvert fé þannig að hlutafé gæti orðið nálægt 100 milljónum króna. Tillagan var felld. Á fyrrgreindum fundi var sam- þykkt tillaga þess efnis að undir- búin yrði stofnun hlutafélags undir stjórn nefndar skipaðri fjöl- skyldu Hjálmars að meirhluta. Guðmundur Smári Guðmundsson, stjórnarformaður Guðmundar Runólfssonar hf., sagði í samtali við Morgunblaðið, að enginn ágreiningur væri um það, að nauð- synlegt væri að ná Sigurfara aftur, heldur með hvaða hætti það skyldi gert. Hjálmar teldi sig geta náð skipinu, en almennt væri það ekki talinn fræðilegur möguleiki. Fund- urinn hefði leytzt upp er tillagan um hlutafélagsstofnun Hrað- frystihússins og Guðmundar Run- ólfssonar hf. hefði verið borin upp og á endanum hefðu aðeins 20 til 30 manns samþykkt endanlega tillögu. Hreppsnefnd hefði kosið þriggja manna nefnd í sumar til undirbúnings og könnunar á því, hvernig bezt yrði að ná skipinu. Hann væri þeirra skoðunar, bezt væri að vinna að málinu á þeim vettvangi. BMW ekið á Ijósastaur: Skarst illa á höfði og andliti UNGUR maöur skarst illa í andliti og á höfði þegar bifreiö, sem hann var farþegi í, var ekiö á Ijósastaur í Skútuvogi laust eftir fjögur aöfara- nótt mánudagsins. Fernt var í bifreiö- inni, tveir urgir menn og tvær stúlk- ur. Ungi maðurinn kastaðist útúr bifreiðinni og lá í blóði sínu við hlið hennar. Tvö ungmennanna drógu hinn slasaða þvert yfir götuna og hiupu síðan á brott. Lögreglan kom skömmu síðar á vettvang og tókst að hafa hendur í hári ungmennanna. Hinn slasaði var fluttur í slysa- deild Borgarspítalans og gekkst undir aðgerð í gær. Hann er ekki talinn í lífshættu. Bifreiðin, sem er af BMW-gerð, er talin gjórónýt eftir áreksturinn. Hannes Hafstein Ævisaga eftir Kristján Albertsson Menn voru ósammála um margt I þessari bók þegar hún kom út, en um eitt voru aUir sammála: Bókin er afar skemmtileg aflestrar. Ævisaga Hannesar Hafstein vakti geysimikla athygli og svo fjörugar umræður um efnið og efnismeð- ferð höfundar, að slíks eru fá eða engin dæmi önnur um íslenska bók, enda varð hún metsölubók. Sagan er nú komin aftur f endurskoðaðri útgáfu, í þremur bindum, alls um 1100 blaðsfður. Hér er ekki einasta um að ræða afburðavel skrifaða ævisögu skáldsins og áhrifamesta stjóm- málamanns fyrstu tvo áratugi þessarar aldar, heldur einnig þjóðarsögu þessa tlmabils. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö vegna andláts og jaröar- farar bróöur okkar, ÍVARS AXELS EINARSSONAR. Ólöf Einarsdóttir, Sigríður Einarsdóttir, Siguróur Einarsson. t Viö þökkum auösýnda samúö og vináttu viö andlát eiginmanns míns, föður, tengdafööur og afa, GUDMUNAR SÆMUNDSSONAR, Geitlandi 10. Guörún Ásgeirsdóttir, börn, tengdabörn og banabörn. Sjúkranuddstofa HilkeHubert Heilnudd 455, partanudd 220, hitalampi, heitir leir- bakstrar, svæöanudd 10 tíma afsláttarkort. Upplýsingar og tímapantanir í síma 13680 millikl. 13.00—18.00. Ath. Við erum flutt aö Hverfisgötu 46. getrauna- VINNINGAR! 15. leikvika — leikir 30. nóvember 1985 Vinningsröð: 211—X12 — 21X—121 1. vinningur 11 réttir kr.57.175,- 1220 50461(4/10) 77831(4/10) 127445(6/10) 66623(2/11,6/10) 2338 57672(4/10)+ 97752(6/10) 128383(6/10) 135457(2/11,10/10)+ 15694 65973(4/10) 99714(6/10) 129093(6/10) 16185 66446(4/10) 102904(6/10)+ 131086(6/10) Úr 14. vlku: 48841(4/10) 71648(4/10) 126857(6/10) 167411(2/10>+ 138598(6/10)+ 49228(4/10) 76179(4/10) 126907(6/10) 2. vinningur: 10 réttir 697 985 1144 2573 3059 3806 4656 4666 5651+ 6034 6046 6480 6497 7113 7575 8270 9669 9799 9917+ 10619 10944 12035 127734- 13401 145554- 14849 14909 15497 16475 16891 17000 17186 195624- 19654 56254 80418 103471+ 133185+ 23308* 19685 56411 80422 103474+ 133475 41428* 19912 •57666+ 80489 104386 134627+ 47489* 21850 57667+ 95019+ 104455 134664+ 51669+ 22148 57671+ 95528 104661 135021 51773* 23871 59540 95815+ 104924 166717 54452* 27618 59732+ 95953 105934 167006 54483* 40030 61576 96097 106662 167410+ 63898* 41232 61912 96135 106883+ 167412+ 65821* 41352 62503 96210 107099 183358 69738* 422274- 63521 96561 107117+ 183606 71884*+ 43135 63800+ 96582 107612 183536* 72638* 43736 65182 97042+ 107938 76399* 44210+ 65185 97402 109217+ Úr 13. viku: 76450* 45327 65551 98554 109540 40904 79765* 45362 66921 98980 125837 108013*+ 46250 67611+ 99072 126808 Úr 14 vlku: 125958* 46485 69445 99081 127105+ 23826 126614*+ 46719 70013 99141 127450 60998+ 126727* 47046+ 70403 99323 127526 61417+ 126870* 47600 70644+ 99608 127614 61419+ 127001* 48740+ 72343 99798 127628 61445+ 128197*+ 48808 73536 99817 127901 62049+ 128332* 49177 73620 99929 127957 62331 128444*+ 49192 74403 101800 128992 105561+ 129119* 50593 74511+ 101974 128384 105840+ 129787* 51767 74959 102727+ 129031+ 105843+ 130801* 52701 75058 102728+ 130689 106330*+ 132690*+ 53336 76789+ 102828+ 131273 105290* 133135* 53511 76918 102837+ 131584 133298* 54402 78451 102979+ 132801 134759*+ 55790 78763+ 103362+ 133120 135460*+ 78859+ 103365+ 133177+ 134764*+ 134768*+ * 135393*+ * = 2/10 islenskar Getraunir, íþróttamiðstöðinni v/Sigtún, Reykjavík Kærufrestur er til ménudagsins 23. des. 1985 kl. 12.00 á hádegi. Kœrur skulu vera sknflegar Kærueyöublöð tást hjá umboðsmönnum og á skntslotunni í Reykjavik Vinningsupphæðir geta lækkað, et kærur verða teknar til greina Handhatar natnlausra seðla ( + ) verða að tramvisa stotni eða senda stofninn og tullar upptýsmgar um natn og heimilistang til íslenskra Getrauna fyrir lok kærutrests
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.