Morgunblaðið - 04.12.1985, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER1986
51
Bókaklúbbsbók
um heilsuna
BÓKAKLÚBBURINN Veröld hefur
gefíð út bókina Hugsaðu um heils-
una.
I fréttabréfi Veraldar, þar sem
bókin er kynnt, eru m.a. birt
ummæli tveggja lækna. Guðsteinn
Þengilsson gefur eftirfarandi
umsögn: „Þessi bók er náma af
fróðleik um mannslíkamann, heil-
brigðan sem sjúkan. Hún hefur
m.a. að geyma ómetanlega fræðslu
iSia
aðgengileg handbók öllum þeim, —
sem vilja fræðast um líkamann
heilbrigðan og sjúkan. Þýðing,
skýringamyndir og allur frágang-
ur er til fyrirmyndar og mjög til
bókarinnar vandað. Bókin fær mín
bestu meðmæli."
Aðalritstjóri bókarinnar er Svi-
inn Ulf Nicolausson en Örnólfur
Thorlacius hefur umsjón með ís-
lensku útgáfunni og auk hans
önnuðust þýðingu Andrés Krist-
jánsson og Arngrímur Thorlacius.
Bókin sem er 304 blaðsíður er sett
í Prentsmiðjunni Odda hf., en
Bókaútgáfan Iðunn annaðist gerð
hennar.
Jólaföndur
í skólanum
Margir skólar hafa nú
tekið upp þann 3ið að hafa
sérstakan föndurdag fyrir
jólin.
Fossvogsskóli hélt sinn
árlega föndurdag á sunnu-
daginn. Að vanda mætti
fjöldi barna ásamt fjöl-
skyldum sínum til að út-
búa alls kyns hluti og
skreytingar sem tilheyra
jólunum.
MorgynbU6i4/Ru
um það, hvernig við getum varð-
veitt heilsuna t.d. með þjálfun
líkamans og heppilegu fæðuvali.
Hugsaðu um heilsuna er handhægt
uppsláttarrit, einnig ætlað til
samfellds lestrar."
Grímur Sæmundsen læknir hef
ur eftirfarandi að segja um bókina
„Hugsaðu um heilsuna er mjö>
Ný bók eft-
ir Phyllis
A. Whitney
IÐUNN hefur gefíð út nýja bók
eftir bandaríska höfundinn
Phyllis A. Whitney. Nefnist hún
Eyja örlaganna og er tólfta bók
höfundar sem út kemur á ís-
lensku.
Á kápubaki bókarinnar segir
m.a.: „Hampton-eyja seiðir Lacey
til sín með dularfullu valdi. Fyrir
átta árum eignaðist hún son sem
býr þar ásamt föður sínum —
æskuástinni hennar — og þeirri
konu sem reyndist henni sterkari
í samkeppninni um karlmanninn.
Hvorugur feðganna veit þó að
Lacey er móðir drengsins. Það vita
aðeins konurnar í fjölskyldunni.
Strax við komuna er Lacey vöruð
við að uppljóstra ekki leyndarmál-
inu og brátt finnur hún að einhver
vill hana feiga. öll fjölskyldan er
sem í álögum og hún einsetur sér
að svipta álagahamnum af henni
og draga spillingu fortíðarinnar
fram í dagsljósið þótt það kunni
að kosta hana lífið...“
Guðrún Bachman þýddi bókina.
Prentsmiðjan Oddi hf. prentaði og
auglýsingastofan Octavo hannaði
kápu.
Píi yljis A. Wfiitney
Eu\a
örmarng
HANN GILDIR
VIÐA
n
VINNINGSMIÐINN
í LANDAPARÍS
VANDINN ERAÐVEL/A.
.HUÓMLEIKAR - SÖNGLEIKIR
- ÓPERUR - LEIKSÝNINGAR
Hljómleikar með Dire Straits eða
Diönu Ross í London.
Söngleikurinn Cats í New York
eða Starlight Exprés í London.
Sýning í Konunglega leikhúsinu
í Kaupmannahöfn.
Sýning hjá Leikfélagi Akureyrar eða
í islensku óperunni.
liÍH.KVÖLDVERÐIR
- SKEMMTANIR
SIGLINGAR
- SKOÐUNARFERÐIR
Rauða myllan í Parfs. Ógleymanlegt
œvintýri.
Lídó í Amsterdam. Kvöldverður og
skemmtun við allra hœfi.
La Cocotte, hinn rómaði franski
veitingastaður í Kaupmannahöfn.
Arnarhóll í Reykjavík.
Einstakt kvöld fyrir fjóra.
Hinn vfðfrœgi Sjalli á Akureyri.
Kvöldskemmtun fyrir fjóra.
Dagsferð frá Amsterdam tll Brussel
eða Antwerpen.
Skoðunarferð frá París til Versala,
hallar Sólkonungsins.
Sigling umhverfis Manhattan,
eyju þeirra New York búa.
Kvöldsigling um síki Amsterdam við
kertaljós og Ijúfar veigar.
Bílaleigubíll f viku á Akureyri eða í
Reykjavfk 700 km akstur innifalinn.
£
SÓL OG SJÓR - SKÍÐI OG SNJÓR
Blikandi haf og sólríkar strendur
umhverfis Kanaríeyjarnar.
Fannhvftar skíðabrekkur í austurrísku
ölpunum og skíðakennsla fyrir þá
sem vilja.
GISTING Á FYRSTA FLOKKS HÓTELUM
París - London - New York -
Amsterdam - Kaupmannahöfn -
Austurríki - Kanaríeyjar með viðkomu
í Amsterdam - Reykjavík - Akureyri.
UJMAR ÞU A VINNINGSMIÐA?
GÆTTU ÞESS ÞÁ AÐ GREJÐA HANN.
HAPPDRÆTT I VERNDAR
SÍÐASTEN EKKJ SIST-
VINNINGSHAFAR VEL/A S/ÁLFIR
MILLIÁFANGASTAÐA.