Morgunblaðið - 03.01.1986, Side 6

Morgunblaðið - 03.01.1986, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR1986 Gamlárs- kvöld r Eg kunni vel þeirri nýbreytni að sjónvarpa áramótabrenn- unni. Það er greinilegt að Hrafn Gunnlaugsson, hinn nýskipaði umsjónarmaður hinnar svokölluðu „innlendu dagskrárgerðar“ hjá sjónvarpinu, lætur sé ekki allt fyrir brjósti brenna. Enda lét Hrafn ekki staðar numið við ára- mótabrennuna, heldur efndi til áramótafagnaðar í sjónvarpssal, þar sem hinir einu og sönnu Stuð- menn með Ragnhildi Gísladóttur í fararbroddi, þöndu slaghörpur og raddbönd væntanlega öllum landslýð til óblandinnar ánægju í það minnsta þakkaði ég mínum sæla fyrir aö eiga þess kost að njóta gleðinnar úr sjónvarpsstóln- um. Svona breytist maður og hverfur máski alveg að lokum inní sjónvarpsveröldina líkt og Sjans vinur okkar í verki Kosinski: Fram í sviðsljóið. Nú, en ekki valdi Hrafn blessaður veislustjórann af verri endanum, sjálfan Ómar Ragnars- son. Sjóaður sjómaður Ómar og svo fyndið atriðið úr Sumargleði- fagnaðinum er Ómar brá sér í gervi Steingríms að ónefndum sjónvarpsglápara svelgdist á kon- íakinu. Og ekki lét Ómar hinn eina og sanna Steingrím snúa á sig er forsætisráðherra brá sér frá dans- inum uppá svið að sýna höndina frægu er lenti í fræsarann. Upp- lýsti Ómar að við ættum ekki aðeins fegurstu konu heims (Hóffí var á dansgólfinu að dansa við ritstjóra Þjóðviljans að mér sýnd- ist) heldur sennilega eina forsætis- ráðherra veraldar er hefir stytta hönd. En það voru ekki bara Hóffí, Steingrímur og Össur Þjóðviljarit- stjóri, er hömuðust á dansgólfinu, þar mátti og greina ýmsa fræga fugla einsog Ólaf Ragnar Gríms- son, og svo náttúrulega hina ný- skipuðu yfirmenn á sjónvarps- bænum, Markús Örn útvarps- stjóra, Ingva Hrafn yfirmann fréttastofu sjónvarps og Hrafn þann er fyrr var nefndur. Er greinilegt að þessum nýjum mönn- um fylgir ferskur blær og sannast hið fornkveðna að ... nýir vendir sópa best. Skaupið Þótt ég hafi hrifist af áramóta- brennunni og þó enn frekar af ára- mótadansleik Stuðmanna þá má ekki alveg gleyma blessuðu: Skaupinu. Eg sá ekki betur en að sjónvarpið leitaði að þessu sinni til kvikmyndafyrirtækis útí bæ um filmun Skaupsins. Fyrir valinu varð Saga film hf. en upptöku stjórnaði Egill Eðvarðsson. Ekki verður annað sagt en að hér hafi fagmannlega verið staðið að verki, en fagmennskan dugir því miður ekki alltaf til þegar kitla skal hlát- urtaugarnar. Ég er samt þeirrar skoðunar að Sjónvarpið eigi að leita til sjálfstæðra kvikmyndafyr- irtækja borgarinnar um filmun Skaupsins því nýjum mönnum fylgja ferskir vindar. Hvað spaug- ið varðar þá verð ég að segja alveg eins og er að Skaupið var nú nokk- uð misfyndið, ýmis atriði bráð- fyndin, til dæmis Albertsþáttur og þó einkum og sérílagi er Ómar (í þykjustunni) hélt heim til bræðranna af Uppsalaætt. En ég kunni ekki að meta eltingaleikinn við Skaupið né skrípalætin á veit- ingahúsinu. Persónulega er ég þeirrar skoðunar að heppilegast sé að byggja áramótaskaupið á stuttum samhengislausum atrið- um þar sem litróf mannlífsins á hinu borttgengna ári er teygt og togað. Söguþráður er óþarfur. Takk annars fyrir ánægjulegt gamlárskvöld. Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP/SJÓNYARP Kvöldvaka umsjá Helgu Ágústsdótt- ur. Fernt verður á dagskrá að sinni. Tónlistar- krossgátan 15 ■i Tónlistarkross- 00 gátan er á dag- — skrá rásar 2 nk. sunnudag, 5. janúar, í umsjá Þorgeirs Ástvalds- sonar. Hlustendum er gefinn kostur á að svara spurningum um tónlist og tónlistarmenn í kross- gátuformi. Lausnir sendist til: Ríkisútvarps- ins rás 2, Efstaleiti 1, 108 Reykjavík, merkt: Tónlist- arkrossgátan. Tónlistarkrossgátan númer 43 verður leikin á sunnudaginn. Fyrst flytur Sigurður Kristinsson annál ársins 1885 sem hann hefur sjálf- ur tekið saman eftir dag- bókum Sæbjarnar Egils- sonar á Hrafnkelsstöðum í Fljótsdal. Þá les Þor- steinn frá Hamri ljóð eftir Þorstein Erlingsson. Kór Söngskólans í Reykjavík syngur undir stjórn Garð- ars Cortes og síðast á kvöldvöku er „Úr lífi og ljóðum Guðrúnar Stefáns- dóttur frá Fagraskógi". Ragnheiður Hrafnkels- dóttir tekur saman og flytur síðari hluta ásamt Gyðu Ragnarsdóttur. Skon- rokk ■■■i Poppannáll árs- 00 40 'ns verður á — dagskrá Skon- rokks í kvöld en þátturinn í kvöld er í lengra lagi — klukkutími. Umsjónar- menn Skonrokks eru þeir Haraldur Þorsteinsson og Tómas Bjarnason. „Óblítt landa — bandarísk bíómynd frá 1981 ■i „Óblítt land“ — 45 bandarísk bíó- — mynd frá árinu 1981 í leikstjórn David Greene — er mynd kvölds- ins en hún hefst kl. 22.45. Með aðalhlutverk fara: Jan-Michael Vincent, Kim Basinger og Michael Parks. Myndin fjallar um Kyle, sem á heima í smábæ í Texas. Á daginn vinnur hann í girðingaverksmiðju en drekkur með félögum sínum í kránni á kvöldin. Kyle líkar lífernið vel, en Jodie kærastan hans er hinsvegar orðin leið á dreifbýlinu og það kemur að því að Kyle þarf að velja milli hennar og Tex- as. Þýðandi er Ólafur B. Guðnason. ÚTVARP FÖSTUDAGUR 3. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Frétt- ir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöur- fregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál Endurtekinn þáttur frá kvöld- inu áður sem Sigurður G. Tómasson flytur. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum dagblaöanna. 10.40 „Ljáðuméreyra" Umsjón: Málmfrlður Sigurð- ardóttir. (Frá Akureyri). 11.10 Málefni aldraöra Umsjón: Þórir S. Guöbergs- son. 11.25 Morguntónleikar Tónlist eftir Georg Friedrich Hándel og Ludwig van Beet- hoven. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Ævin- týramaður," — af Jóni Ól- afssyni ritstjóra Gils Guðmundsson tók sam- anogles(2). 14.30 Upptaktur — Guðmundur Benedikts- son. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slðdegistónleikar a. Tveir þættir úr Sinfónlu nr. 3 eftir William Alwyn. Fllharmonlusveit Lundúna leikur undir stjórn höfundar. b. „Rhapsody in blue“ eftir George Gershwin. 17.00 Helgarútvarp barnanna Stjórnandi: Vernharöur Linn- et. 17.40 Ur atvinnullfinu — Vinnu- staðir og verkafólk Umsjón: Hörður Bergmann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréftir. 19.40 Tilkynningar. 19.55 Daglegtmál Margrét Jónsdóttir flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 19.15 Adöfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. 19.25 Kalli varamaður Sænsk barnamynd um Kalla sem aldrei fær að vera meö hinum strákunum I fótbolta. Hann verður að láta sér nægja aö sækja fyrir þá boltann eða leika viö Frlðu I næsta húsi. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kvöldvaka a. Annáll ársins 1885 Siguröur Kristinsson tekur saman og flytur eftir dag- bókum Sæbjarnar Egilsson- ar á Hrafnkelsstööum I Fljótsdal. b. Ljóð eftir Þorstein Erlings- son Þorsteinn frá Hamri les. c. Kórsöngur Kór Söngskólans I Reykjavlk syngur undir stjórn Garðars Cortes. d. Úr Iffi og Ijóðum Guðrúnar Stefánsdóttur frá Fagraskógi Ragnheiður Hrafnkelsdóttir tekur saman og flytur slðari hluta ásamt Gyðu Ragnars- dóttur. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.30 Frá tónskáldum 20.40 Skonrokk Poppannáll ársins 1985. Umsjónarmenn Haraldur Þorsteinsson og Tómas Bjarnason. 21.40 Derrick — Tólfti þáttur. Þýskur sakamálamynda- flokkur. Aðalhlutverk: Horst Tappert og Fritz Wepper. Þýðandi Veturliöi Guðnason. 22.40 Seinni fréttir 22.45 Öblltt land (Hard Country) Bandarlsk blómyndfrá 1981. Leikstjóri David Greene. Atli Heimir Sveinsson kynnir raftónlist. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Kvöldtónleikar a. Fiölusónata nr. 1 eftir Frederic Delius. Ralph Holmes og Eric Fenby leika. b. Planósónata nr. 3 op. 28 eftir Sergej Prokofjeff. Philip Jenkins leikur. 22.55 Svipmynd Þáttur Jónasar Jónassonar. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.05 Djassþáttur — Tómas R. Einarsson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 03.00. Aöalhlutverk: Jan-Michael Vincent, Kim Basinger og Michael Parks. Kyle á heima I smábæ I Texas. Á daginn vinnur hann i girðingaverksmiðju en drekkur með félögum slnum á kránni á kvöldin. Kyle Ifkar þetta lif vel en Jodie, kærast- an hans, er hins vegar oröin leið á dreifbýlinu. Það kemur að þvl aö Kyle verður að velja milli hennar og Texas. Þýöandi Ölafur B. Guðna- son. 00.30 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 3. janúar 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: Asgeir Tómas- son og Páll Þorsteinsson. Hlé. 14.00—16.00 Pósthólfið. Stjórnandi: Valdls Gunnars- dóttir. 16.00—18.00 Léttir sprettir. Stjórnandi: Jón Ólafsson. Þriggja mlnútna fréttir sagð- ar klukkan 11.00, 15.00 16.00 og 17.00. Hlé. 20.00—21.00 Hljóðdósin. Stjórnandi: Þórarinn Stef- ánsson. 21.00—22.00 Kringlan. Tónlist úr öllum heimshorn- um. Stjórnandi: Kristján Sigur- jónsson. 22.00—23.00 Nýræktin. Þáttur um nýja rokktónlist, innlenda og erlenda. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 23.00—03.00 Næturvaktin. Stjórnendur: Vignir Sveins- son og Þorgeir Astvaldsson. 17.00—18.30 Rlkisútvarpið á Akureyri — svæðisútvarp. 17.00—18.00 Svæöisútvarp Reykjavlkur og nágrennis (FM 90,1 MHz). SJÓNVARP FÖSTUDAGUR 3. janúar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.