Morgunblaðið - 03.01.1986, Síða 20

Morgunblaðið - 03.01.1986, Síða 20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR1986 20 íslendingar með bjart- sýnustu þjóðum heims Eru staðfastari í trú sinni á frið en nokkur önnur þjóð Islendingar eru bjartsýn þjóð. Rúmlega þriðji hver íslendingur álítur að árið 1986 verði betra ár hvað hann snertir persónulega en árið sem er að líða. Tæp 60% telja að árið verði svipað en aðeins þrír af hundraði eru svartsýnir og lýsa þeirri skoðun að árið 1986 verði verra fyrir þá en árið 1985. Þessar niðurstöður koma fram í skoðanakönnun Hagvangs hf., sem gerð var um mánaðamótin nóv- ember-desember. Úrtak í könnun- inni var 1000 manna 18 ára og eldri, valið úr þjóðskrá með leyfi tölvunefndar. Nettósvarprósenta var 83% og svarendur dreifðir um allt land. í niðurstöðunum kom auk þess sem að framan greinir eftirfarandi fram: — U.þ.b. þriðji hver íslendingur álítur að minni ófriður verði á vinnumarkaði á komandi ári en því sem er að líða. — Álíka stór hópur telur að frið- sælla verði á alþjóðavettvangi árið 1986 en verið hefur í ár. — Ríflega helmingur þjóðarinnar telur engar líkur vera á því að heimsstyrjöld brjótist út á næstu tíu árum. Fjórar spurningar um horfur á næsta ári og reyndar áratug voru lagðar fyrir svarendur: Heldur þú að árið 1986 verði fyrir þig persónulega betra en, verra en eða svipað og árið sem er að líða? Telur þú að verkfóll og vinnudeil- ur muni verða meiri, minni eða verði álíka á næsta ári og á árinu sem er að líða? Telur þú að árið 1986 verði frið- sælla ár á alþjóðavettvangi, ár meiri átaka og ófriðar eða álíka og árið sem er að líða? Hverjar líkur (í prósentum talið) álítur þú vera á að heimsstyrjöld brjótist út á næstu 10 árum? (100% öruggt að stríð brjótist út — 0% engin stríðshætta). Hagvangur hf. er meðlimur í Gallup International og voru þess- ar spurningar lagðar fyrir í alis 36 þjóðlöndum á vegum stofnunar- innar. Þetta eru svokallaðar „áramóta- spurningar" Gallup-stofnunarinn- ar sem nokkur undanfarin ár hefur verið árviss viðburður að spyrja í u.þ.b. þrjátíu Iöndum. Þetta er í fyrsta skipti sem ísland er með í þessum hópi. Evrópa — EBE-lönd Evrópa — lönd utan EBE .2 3s ___________________________________________s 1. Heldur þú að árið 1986 verði fyrir þig % persónulega, betra en, verra en eða svipað og árið sem er aö líða. Betra 22 Verra 41 Svipað 32 Veit ekki 5 % 32 51 11 6 2. Tehir þú að verkföll og vinnudeilur muni veröa meiri, minni eða álíka á næsta ári og árinu sem er að líða? Meiri 28 Minni 51 Álíka 16 Veit ekki 5 25 49 16 10 3. Telur þú að árið 1986 verði friðsælla ár á aíþjóðavettvangi, ár meiri átaka og ófríöar eða álíka og áriö sem er að líða? Fríðsælla 9 6 Ófriðsælla 50 48 Álíka 35 36 Veitekki 6 10 Frakkland e JA *c3 A* > Grikkland írland Ítalía Lúxemborg Holland Bretland Portúgal Spánn EBE-lönd Austurríki Finnland Noregur 1 cK Sviss % % % % % % % % % % % % % % % % 26 27 26 36 41 35 33 37 25 33 32 17 20 34 43 32 45 56 19 25 25 45 46 25 22 28 37 58 56 50 42 53 21 11 45 34 31 16 16 30 29 25 24 18 22 8 12 9 8 6 10 5 3 4 5 8 24 14 7 7 2 7 3 6 41 30 51 45 41 26 35 36 26 32 36 43 40 27 36 35 41 50 24 34 32 59 43 35 26 32 39 46 50 57 53 35 10 13 10 16 21 9 14 24 20 18 17 10 5 7 9 21 8 7 15 5 6 6 8 5 28 18 8 1 5 9 3 9 8 17 10 16 16 9 8 7 49 45 35 34 39 34 44 38 35 29 40 44 40 52 43 50 8 9 15 6 5 5 5 5 l 22 17 13 16 23 11 14 19 24 28 41 53 45 58 64 34 35 38 38 21 25 23 18 39 19 17 8 10 7 8 4 8 •o e •o JS s 3 & % % 38 24 3 16 57 41 2 19 24 39 42 25 31 10 3 26 34 16 53 17 10 41 3 26 Suður og Norður-Ameríka Astralía og Asíulönd Afríka Heldur þú að árið 1986 verði fyrir þig persónulega, betra en, verra en eða svipað og árið sem er að líða. % % Betra 57 40 Verra 19 19 Svipað 16 37 Veit ekki 7 4 Telur þú að verkföll og vinnudeilur muni verða meiri, minni eða álíka á næsta ári og árinu sem er að líða? Meiri 28 32 Minni 27 28 Álíka 37 35 Veit ekki 7 5 Telur þú aö árið 1986 verði friðsælla ár á aíþjóðavettvangi, ár meiri átaka og ófriðar eða álíka og áriö sem er að líða? Friðsælla 34 13 Ófriðsælla 30 37 Álíka 29 44 Veit ekki 7 6 % % 54 53 17 26 25 16 4 6 44 33 33 47 19 13 4 7 31 11 28 51 37 30 4 8 0> v2 £ E o CO ii s 2 '© e 3 «3 •o & a lc u '© US o o © s k< © c- CÖ CQ 2 % % % % % % % 29 25 29 21 66 64 45 31 13 25 11 25 9 20 35 58 20 64 2 19 33 5 4 26 4 7 7 2 52 62 19 67 23 33 36 33 25 26 V|' 28 44 25 11 9 30 46 16 30 4 4 25 3 3 7 9 16 19 28 8 14 12 18 28 23 33 40 44 51 34 52 55 22 51 38 31 42 4 3 17 1 4 6 6 ’e ^ *o 3 •o e ea e CQ © CQ © cn o. «8 e «■8 i! o. *- '© < 'lz •< cð e ea <—» E db & % % % % % % % 52 46 18 50 24 40 14 18 22 47 30 42 13 15 24 22 8 15 33 40 53 6 10 27 5 1 7 18 44 30 11 38 44 57 50 38 27 41 14 37 22 13 11 35 12 18 18 14 17 7 9 36 30 i 7 20 9 34 6 14 24 8 11 44 26 42 13 44 28 20 41 29 24 42 30 56 48 6 11 28 31 2 8 21 Suður- og Norður-Ameríka Ástralía og Asíulönd Afríka Evrópa — EBE-lönd 4. Hverjar líkur (í prósentum taliö) álítur þú vera að heimsstyrjöld brjótist út á næstu 10 árum? (100% öruggt að stríö brjótist út — 0 %engin stríðshætta) Argentína Bólivía Brasiiía Kanada Chile Kólombía Costa Rica Mexíkó Perú Bandaríkin Uruguay Astralía Indland Japan Kórea Filippseyjar S-Afríka hvítir fullorðn. S-Afríka svartar konur 4. Hverjar líkur (í prósentum taliö) álítur þú vera að heimsstyrjöld brjótist út á næstu 10 árum? (100% öruggt að stríð brjótist út — 0%engin stríðshætta) v2 5d 3 Danmörk Frakkland "O c £ 73 f > Grikkland % % % % % % % % % % % % % % % % % % % % % % % 100% 0 2 8 2 3 6 7 3 0 4 5 3 1 1 1 2 3 16 100% i 1 1 3 1 90% 2 2 2 2 6 5 3 3 0 2 2 2 1 0 1 3 2 8 90% i 1 1 0 1 80% 3 2 6 3 6 8 5 7 3 5 4 4 1 1 3 4 4 7 80% 3 1 2 2 1 70% 4 8 5 4 6 9 5 10 4 6 4 6 2 2 2 6 6 5 70% 2 2 3 3 1 60% 5 9 3 3 17 8 5 5 6 6 3 5 4 2 3 7 4 5 60% 4 1 4 3 2 50% 10 9 10 14 7 16 9 14 16 19 20 18 9 12 11 15 15 8 50% 7 11 15 9 7 40% 11 8 5 8 9 8 4 7 15 9 8 8 3 3 3 5' 7 4 40% 5 4 5 7 3 30% 9 11 7 11 7 10 6 7 14 11 7 10 4 7 8 6 9 3 30% 9 8 10 10 6 20% 7 10 6 10 9 7 5 7 12 11 6 10 5 10 6 6 7 3 20% 10 8 13 12 8 10% 8 7 12 16 25 5 4 12 21 8 6 11 7 16 13 8 13 4 10% 14 15 15 12 10 0% 30 25 30 22 5 14 47 23 6 14 32 20 48 33 28 22 19 13 0% 37 35 31 29 49 Neitar að svara/veit ekki 11 7 6 5 0 4 0 2 3 5 4 3 15 13 21 17 11 24 Neitar að svara/veit ekki 7 13 0 10 11

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.