Morgunblaðið - 03.01.1986, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÓSTUDAGUR 3. JANÚAR1986
27
AP/Sínuunynd
Sex ár frá innrás Sovétmanna
Tveir afganskir skæruliöar viröa fyrir sér flak sovéskrar herþyrlu, sem skotin hefur veriö niður. Sex 'ár eru
nú liðin frá innrás sovéska hersins í Afganistan og hefur í allan þann tíma geisaö látlaust stríð í landinu,
lengur en í síðustu heimsstyrjöld.
Sövétríkin:
150 þúsund gyöingum
leyfð for til Israels
Lundúnum, 27. desember. AP.
ENSKT dagblað, The Daily Express, fullyröir að 150 þúsund sovéskum
gyöingum verði leyft að flytjast til ísraels í náinni framtíð, en gyðingar í
Sovétríkjunum eru um 4 milljónir. Segir blaðið að í fyrstunni verði 40 þús-
und gyðingum leyft að flytjast brott.
í staðinn eru Sovétríkin og ísrael
að semja um að taka upp á nýjan
leik stjórnrnálasamband, en það
rufu Sovétmenn í upphafi sex daga
stríðsins árið 1967. I blaðinu segir
að Mikhail Gorbachev, leiðtogi
Sovétríkjanna, vilji koma á stjórn-
málasambandi, svo honum sé kleift
að eiga aðild ásamt Bandaríkja-
mönnum að friðarsamningum fyrir
botni Miðjarðarhafs og geta þannig
staðið vörð um hagsmuni banda-
manns Sovétríkjanna, Sýrlands.
Blaðið segir að ákvörðunin um
sovésku gyðingana sé afleiðingin
af mánaðarlöngu leynilegu samn-
ingamakki Gorbachevs, Francois
Mitterrand, forseta Frakklands og
forsætisráðherra ísraels, Shimons
Peres. Þar segir ennfremur að
Sovétmenn og ísraelar vilji að
gyðingunum sé flogið til ísraels í
leiguflugi og þeim ekki gefinn kost-
ur á að fara til annars lands. Hafi
Mitterrand failist á þetta og hafi
hann og Jaruzelski, leiðtogi Pól-
lands, rætt þetta á fundi sínum í
París fyrir skömmu. Jaruzelski hafi
þá fallist á að millilent yrði í Var-
sjá á leiðinni frá Moskvu til Parísar
og Mitterrand hafi fullyrt að gyð-
ingunum yrði ekki gefinn kostur á
að verða eftir í Frakklandi.
Grænlend-
ingar kaupa
matvæli
frá Kanada
Khadafy hótar stríðs-
ástandi á Miðjarðarhafí
Tripoli, Jerúsalem, Washington, 2. janúar AP.
MOAMMAR Khadafy, Líbýuleið- ®n,da!a“su stríði’“ var haft eftir
togi, hefur hótað að koma á stríðs- Ehadaíy.
ástandi á Miðjarðarhafí ef ísraelar j fréttum jana sj. sunnudag var
hefna hryðjuverkanna í Róm og Vín hryðjuverkunum í Róm og Vín lýst
með því að ráðast á Líbýu. Peres, sem mikilli „hetjudáð" en í gær,
forsætisraðherra Israels, segir, að miðvikudag, var sendifulltrúi ít-
palestinskir hryðjuverkamenn verði alska sendiráðsins j Tripoli kvadd-
gripnir hvar sem til þeirra næst og ur j líbýska utanríkisráðuneytið
Bandaríkjastjórn er einnig að velte og honum sagt að afstaða stjórn.
fyrir ser hugsanlegum hefndarað- vaida væri önnur en sú, sem fram
gerðum. komhjáJana.
Jana, hin opinbera fréttastofa í Peres, forsætisráðherra ísraels,
Líbýu, hafði það í gær, miðviku- sagði í gær, að einskis yrði látið
dag, eftir Khadafy, að ef ráðist ófreistað til að hafa hendur í hári
yrði á landið til að hefna hryðju- palestínskra hryðjuverkamanna,
verkanna í Róm og Vín, myndi einkum þeirra, sem væru í flokki
hann lýsa yfir stríðsástandi á Abu Nidals. Nidal hefur bæki-
Miðjarðarhafi, koma í veg fyrir stöðvar sínar í Líbýu og sagði
verslun, flugumferð og siglingar Peres, að Líbýa væri „glæparíki",
bandarískra og ísraelskra skipa. sem stæði á bak við hryðjuverk
„Árás á Líbýu jafngildir stríði, umallanheim.
talsmaður Hvíta hússins, segir, að
engar ákvarðanir hafi verið teknar
og að Bandaríkjastjórn vilji hafa
samráð við bandamenn sína áður
en nokkuð verður gert.
Yasser Arafat, leiðtogi PLO,
sakaði sl. þriðjudag ónefndar
leyniþjónustur í Arabaríkjum um
að standa á bak við hryðjuverk og
árásir á saklaust fólk. Kairóblaðið
Al-Ahram hefur það eftir fulltrúa
PLO í borginni, að hér sé um að
ræða leyniþjónustur Sýrlendinga
og Líbýumanna.
Öryggisráð Sameinuðu þjóð-
anna samþykkti einróma sl. mánu-
dag að fordæma hryðjuverkin í
Bandaríska herráðið hefur lagt Róm og Vín en í samþykktinni var
fyrir Reagan forseta lista yfir einnig til þess hvatt, að ekki yrði
hugsanlegar hefndaraðgerðir gegn gripið til tafarlausra hefndarað-
Líbýumönnum. Larry Speakes, gerða.
ef ráðist verður á Líbýu vegna hryðjuverkanna í Róm og Vín
Khadafy Líbýuleiðtogi.
Nuuk, 2. janúar. Frá rrétUritxrm
Morgunblaiksins, N. J. Bruun.
„BRUGSEN", matvöruverzlun
kaupfélagsins í Godthaab er byrjuð
aö kaupa ávexti, grænmeti og
mjólkurafurðir frá Kanada. Til
þessa hefur verzlunin keypt þessar
vörur frá Kaupmannahöfn og þær
verið fluttar þaðan flugleiöis til
Grænlands.
Ástæðan fyrir breytingunni á
þessum flutningum nú er sú, að
SAS-vélarnar frá Danmörku til
Grænlands voru svo yfirbókaðar í
desember, að þær gátu ekki tekið
vörur líka. Stjórn kaupfélagsins
hefur enn ekki ákveðið, hvort þess-
ar vörur verði eingöngu fluttar
frá Kanada í framtíðinni.
Áformað er að halda fund um
þetta með forráðamönnum SAS í
byrjun februar. Nú er fluggjaldið
um 2 dollarar á kíló frá Kanada
til Grænlands, en SAS tekur um
18 d. kr. á kíló fyrir flutninginn
frá Kaupmannahöfn til Græn-
lands, sem er hærra verð miðað
við núverandi gengi.
^ERLENT,
i
!
íran:
Miklar loft-
árásir Iraka
Manama, 2. jan. AP.
ÍRAKAR gerðu á þriðjudag miklar
loftárásir bæði á olíustöðvar írana
við Khargeyju og á ýmsar herstöðv-
ar þeirra. Var því haldið fram, að
hcrþotur íraka hefðu farið mörg
hundruð árásarferðir á stöðvar ír-
ana og þær verið farnar til þess að
hefna fyrir árásir írana á íbúðar-
svæði í Irak.
Talsmaður írösku herstjórnar-
innar sagði, að herþotur þeirra
hefðu skilið eftir sig „dauða og
eyðileggingu" í árásunum á her-
búðir Irana meðfram landamær-
unum við Baneh, Gildyan, Baswa
og Mosek, en talið er, að íranir
hafi nú safnað saman 500.000
manna her meðfram landamær-
unum til stórárásar inn í írak.
Loftársir íraka koma í kjölfar
hótana þeirra um miklar hefndar-
aðgerðir, eftir að þeir höfðu ásak-
að írani um að drepa 24 óbreytta
bogara og særa 21 til viðbótai: í
loftarásum á tvær íraskar borgir
sl. mánudag.
Stigið gæfuspor
á nýja ádnu.
Kennumolla almenna donsa
Innritun og dlar nánari
lar daglega milli M. 13~19
kennsla hefst mánudaginn (ijanúar
DANSSKOU
SIGIMJAR HÁKDNARSONAR SÍMAR:40020 46176