Morgunblaðið - 03.01.1986, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR1986
Morgunblaöið/Bernhard
Jón heldur á skinninu, síðan Guðmundur á Grímsstöðum og Guðmundur í
Geirshlíð.
Borgarfjörðun
Refabændur taka
upp skinnaverkun
Kleppjárnsrcjkjom, 23. desember.
REFABÆNDUR í Reykholtsdal eru
nú farnir að verka refaskinnin sín
sjálfir. Á Kleppjárnsreykjum er
gamalt þvottabús sem hreppurinn á,
en þar sem sjálfvirkar þvottavélar
eru nú á næstum því hverju heimili
hefur þörfin fyrir þvottahúsið
minnkað.
INNLENT
Tvö síðastliðin haust hefur
Gæsaræktarfélag Vesturlands
staðið fyrir gæsaslátrun í húsinu,
og nú fengu refabændurnir Guð-
mundur Kristinsson á Grímsstöð-
um og bræðurnir Jón og Guðmund-
ur Péturssynir í Geirshlíð húsið
leigt til skinnaverkunar. Fitusköf-
ur og þurrkklefa keyptu þeir í
haust og hafa sett upp, og á Þor-
láksmessu byrjuðu þeir skinna-
verkun. Er þetta mjög gott fyrir
bændur að vinna skinn sín sjálfir
og fylgjast þannig vel með að
verkunin verði eins og best verður
á kosið. Fyrir utan að verkun á
hverju skinni kostar um 250 krón-
ur getur þetta skapað einhverja
atvinnu í framtíðinni hér í sveit-
inni.
Bernhard
I'eningamarkaðurinn
GENGIS- N
SKRANING
Nr. 247 - - 30. desember 1985
Kr. Kr. Toll
Eíb-KI. 09.15 Kanp Sala gengi
Dollari 42,000 42,120 41,660
SLpund 60,627 60300 61361
Kan.dollari 30,043 30,129 30,161
Dönskltr. 4,6849 4,6983 4,5283
Norskkr. 5,5391 5,5549 5,4611
Scnskkr. 5,5300 53458 5,4262
FLmark 7,7441 7,7662 7,6050
Fr.franki 55657 53816 53770
Belg. franki Sr.franki 0,83.59 0,8383 03100
20,2361 20,2939 19,9140
Holl. gyllini 15,1461 15,1893 14,5649
V-þ.mark 17,0662 17,1150 163867
ÍL líra 0,02500 0,02507 0,02423
Austurr.sch. 2,4277 2,4347 23323
PorLescudo 0,2667 03674 03612
Sp. peseti 03726 03734 0,2654
Jap.yen 0,20889 030948 030713
írsktpund 52317 52,366 50,661
SDK(SérsL 46,1384 463694 453334
y
INNLÁNSVEXTIR:
Spantjóðtbokur.................. 22,00%
Sparitjóðtreikningar
með 3ja máneða uppsögn
Alþýöubankinn.............. 25,00%
Búnaðarbankinn............. 25,00%
Iðnaðarbankinn............. 23,00%
Landsbankinn.............. 23,00%
Samvinnubankinn............ 25,00%
Sparisjóöir................ 25,00%
Útvegsbankinn............. 23,00%
Verzlunarbankinn.......... 25,00%
með 6 mánaða upptðgn
Alþýðubankinn............. 30,00%
Búnaðarbankinn............ 28,00%
Iðnaðarbankinn............ 28,00%
Samvinnubankinn........... 30,00%
Sparisjóðir............... 28,00%
Útvegsbankinn............. 29,00%
Verzlunarbankinn...........31,00%
með 12 mánaða uppsögn
Alþýöubankinn............. 32,00%
Landsbankinn............. 31,00%
Útvegsbankinn............. 32,00%
Innlánsakirteini
Alþýðubankinn ........... 28,00%
Sparisjóöir............... 28,00%
Verðtryggðir reikningar
miðað við lának jaravísitölu
meö 3ja mánaða uppaðgn
Alþýðubankinn............... 1,50%
Búnaðarbankinn______________ 1,00%
Iðnaöarbankinn.............. 1,00%
Landsbankinn................ 1,00%
Samvinnubankinn............. 1,00%
Sparisjóöir................. 1,00%
Útvegsbankinn............... 1,00%
Verzlunarbankinn............. 2JM%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................ 330%
Búnaðarbankinn............... 330%
Iðnaöarbankinn............... 330%
Landsbankinn................. 330%
c ,N Samvinnubankinn.............. 3,00%
Sparisjóðir................. 3,00%
Útvegsbankinn............... 3,00%
Verzlunarbankinn............ 3,50%
með 18 mánaða uppsögn:
Útvegsbankinn............... 7,00%
Ávísana- og hlaupareikningar.
Alþýöubankinn
— ávísanareikningar.......17,00%
— hlaupareikningar........ 10,00%
Búnaöarbankinn.............. 8,00%
Iðnaðarbankinn ............. 8,00%
Landsbankinn............... 10,00%
Samvinnubankinn............ 8,00%
Sparisjóðir.................10,00%
Útvegsbankinn............... 8,00%
Verzlunarbankinn............10,00%
Stjömureikningan I, II, III
Alþýöubankinn............... 9,00%
Safnián - heMMúi - IB-tán - plúsl&i
með 3ja til 5 mánaða bindingu
Iðnaðarbankinn............. 23,00%
Landsbankinn............... 23,00%
Sparisjóöir................ 25,00%
Samvinnubankinn............. 23,00%
Útvegsbankinn.............. 23,00%
Verzlunarbanklnn........... 25,00%
6 mánaða bindingu eða lengur
Iðnaðarbankinn.............. 26,00%
Landsbankinn................ 23,00%
Sparisjóðir................. 28,00%
Útvegsbankinn............... 29,00%
Innlendir gjaldeyrisreikningar:
Bandarikjadollar
Alþýðubankinn................ 8,00%
Búnaðarbanklnn................ 730%
Iðnaöarbankinn............... 7,00%
Landsbankinn.................. 730%
Samvinnubankinn.............. 7,50%
Sparisjóðir.................. 8,00%
Útvegsbankinn................. 730%
Vetzlunarbankinn............. 7,50%
Lausnir á jólaskákþrautum
Skák
3. Höfundur: S. Zegenreich 1963.
Hvítur leikur og vinnur. 1.
Dh4+! (Ekki 1. Dxe4+ - Kf2, 2.
Dhl — bl-D, 3. Dxbl — Kg2, og
heldur jafntefli) Kfl, 2. Dxh2 —
Rd2, 3. Df4+ — Kel, 4. De5+ og
vinnur.
urðu: 1. ... Be5!, 2. Hgl —
Hxc5! og hvítur gafst upp.
6. Höfundur: W. Speckman,
V-Þýzkalandi. Hvítur mátar í
fjórða leik 1. Da5! (Hótar 2.
Dc7) — Bb7, 2. Kh4 — h5, 3.
Db6 og mátar í næsta leik.
Skákþing Reykjavíkur
1986
Reykjavíkurmótið hefst
snemma í ár til þess að því verði
lokið áður en alþjóðlega Reykja-
víkurskákmótið hefst í febrúar.
Skákþingið hefst sunnudaginn
5. janúar kl. 14. í aðalkeppninni
tefla keppendur í einum flokki,
11 umferðir eftir Monrad-kerfi.
Umferðir verða á sunnudögum
kl. 14 og á miðvikudögum og
föstudögum kl. 19.30. Lokaskrán-
ing í aðalkeppnina verður laug-
ardag 4. janúar á milli 14 og 18.
Öllum er heimil þátttaka.
Keppni í flokki 14 ára og yngri
hefst laugardaginn 11. janúar kl.
14. Tefldar verða níu umferðir
eftir Monrad-kerfi, umhugsunar-
tími 40 mínútur á skák. Keppnin
tekur þrjá laugardaga, þrjár
umferðir í senn. Bókaverðlaun
verða veitt fyrir a.m.k. fimm
efstusætin.
Jólahraðskákmót Taflfélags
Reykjavíkur hefst sunnudaginn
29. desember og er fram haldið
mánudaginn 30. desember. Taflið
hefst kl. 20 báða dagana.
Margeir Pétursson
Vonandi hefur öilum þótt jóla-
skákþrautirnar vel viðráðanlegar.
Vanir menn hafa líklega ekki þurft
að eyða meira en hálftíma á hverja
þraut, þótt þær kunni að hafa
vafíst fyrir styttra komnum.
Hér á eftir fara réttar lausnir:
1. Höfundur: Pinter, Ungverja-
landi. Hvítur mátar í öðrum leik.
Lausnarleikurinn er 1. Dh8!
5. Höfundur: A. A. Troitsky, Sovét-
ríkjunum. Hvítur leikur og vinn-
ur. Vinningsleiðin er löng, en
þvinguð: 1. Kg6 — Dc6! (Bezta
vörnin) 2. Dxc6 — dxc6, 3. a4 —
f4, 4. a5 - f3, 5. a6 - f2, 6. a7
- fl-D, 7. a8-D+ - Df8, 8. Da2+
- Kh8, 9. Db2+ - Kg8,10. Db3+
- Kh8,11. Dc3+ - Kg8,12. Dc4+
- Kh8, 13. Dd4+ - Kg8, 14.
Dd7! og svartur er óverjandi mát.
4. Höfundur: C. Mansfíeld, Eng-
landi. Hvítur mátar í öðrum leik.
Lausnarleikurinn er 1. Rd3!
2. Staðan kom upp í skákinni
Pines-Gusev, Moskvu 1958. Lokin
Slerlmgtpund
Alþýöubankinn...............11,50%
Búnaðarbanklnn............. 11,00%
Iðnaðarbankinn..............11,00%
Landsbankinn................11,50%
Samvinnubankinn.............11,50%
Sparisjóöir................ 11,50%
Utvegsbankinn...............11,00%
Verzlunarbankinn.............1130%
Vestur-þýsk mörk
Alþýöubankinn............... 4,50%
Búnaöarbankinn.............. 4,25%
lönaðarbankinn.............. 4,00%
Landsbankinn................. 430%
Samvinnubankinn............ 4,50%
Sparisjóöir................. 4,50%
Útvegsbankinn................ 430%
Verzlunarbankinn............ 5,00%
Danskarkrónur
Alþýöubankinn............... 9,50%
Búnaðarbankinn.............. 8,00%
Iðnaðarbankinn.............. 8,00%
Landsbankinn................ 9,00%
Samvinnubankinn............. 9,00%
Sparisjóðir................. 9,00%
Útvegsbankinn............... 9,00%
Verzlunarbankinn............10,00%
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxlar, torvextir
Landsbankinn............... 30,00%
Útvegsbankinn.............. 30,00%
Búnaðarbankinn ............ 30,00%
Iðnaðarbankinn............. 30,00%
Verzlunarbankinn.......... 30,00%
Samvinnubankinn............ 30,00%
Alþýðubankinn.............. 29,00%
Sparisjóðir................ 30,00%
ViðskiDtavíxlar
Alþýöubankinn.............. 3230%
Landsbankinn............... 32,50%
Búnaðarbankinn............. 34,00%
Sparisjóðir................ 32,50%
Vfirdráttarlán al hlaupareikningum:
Landsbankinn................31,50%
Útvegsbankinn.............. 31,50%
Búnaðarbankinn..............31,50%
lönaðarbankinn..............31,50%
Verzlunarbankinn............31,50%
Samvinnubankinn.............31,50%
Alþýðubankinn...............31,50%
Sparisjóöir.................31,50%
Endurseljanleglán
fyrir innlendan markað........... 28,50%
lán í SDR vegna útfl.framl........ 9,50%
Bandarikjadollar............ 9,50%
Sterlingspund.............. 12,75%
Vestur-þýsk mörk............ 6,25%
Skuldabréf.almenn:
Landsbankinn...... ........32J»%
Utvegsbankinn............... 32,00%
Búnaöarbankinn.............. 32,00%
Iðnaðarbankinn.............. 32,00%
Verzlunarbankinn..............32,0%
Samvinnubankinn............. 32,00%
Alþýöubankinn............... 32,00%
Sparisjóöir................. 32,00%
Viðskiptaskuldabréf:
Landsbankinn................ 33,00%
Búnaöarbankinn.............. 35,00%
Sparisjóöimir............... 35,00%
Verðtryggð lán miðað við
iánskjaravísitölu
í atlt aö 2V5 ár....................... 4%
lengur en 2'k ár....................... 5%
Vanskilavextir........................ 45%
Óverðtryggð skukfabráf
útgefin fyrir 11.08. '84 .......... 32,00%
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis-
ins:
Lánsupphæð er nú 400 þúsund krón-
ur og er lánið vísitölubundið með
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%.
Lánstími er allt að 25 ár, en getur
verið skemmri, óski lántakandi þess,
og eins ef eign sú, sem veö er í er
lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt
lánstímann.
Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt
um lán úr lifeyrissjóðnum ef þeir hafa
greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö ár,
miðað viö fullt starf. Biötími eftlr láni
er sex mánuöir frá því umsókn berst
sjóönum.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild
aö lífeyrissjóðnum, 216.000 krónur,
en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3
ár bætast viö lániö 18.000 krónur,
unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild
að sjóönum. A tímabilinu frá 5 tll 10
ára sjóðsaðild bætast viö höfuðstól
leyfilegar lánsupphæöar 9.000 krón-
ur á hverjum ársfjórðungi, en eftir
10 ára sjóðsaðild er lánsupphæöin
orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára
aðild bætast við 4.500 krónur fyrir
hvern ársfjórðung sem líður. Því er í
raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur með
lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin
ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er
10 til 32 ár aö vali lántakanda.
Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum
sérstök lán til þeirra, sem eru eignast
sína fyrstu fasteign og hafa greitt til
sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 590.000
til 37 ára.
Lánskjaravísitala fyrir desember
1985 er 1337 stig en var fyrir nóv-
ember 1301 stig. Hækkun milli mán-
aðanna er 2,76%. Miöaö er við vísi-
töluna 100 í júní 1979.
Byggingavísitala fyrir október til
desember 1985 er 229 stig, og er
þá miöað við 100 í janúar 1983.
Handhafa8kuldabróf í fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextir eru
nú 18—20%.
Sérboö
Nafnvextir m.v. Höfuöstóls-
óverðtr. verðtr. Verðtrygg. færslurvaxta
kjör kjör tímabil vaxtaáári
Óbundiðfé
Landsbanki, Kjörbók: 1) ................... 7—36,0 1,0 3mán. 1
Útvegsbanki, Abót: ....................... 22—34,6 1,0 1mán. 1
Búnaðarb., Sparib: 1)...................... 7—36,0 1,0 3mán. 1
Verzlunarb., Kaskóreikn: ................. 22—31,0 3,5 3mán. 4
Samvinnub., Hávaxlareikn: ................ 22—31,6 1—3,0 3mán. 2
Alþýðub.,Sérvaxtabók: .................. 27—33,0 ... ... 4
Sparisjóðir.Trompreikn: ................... 32,0 3,0 1mán. 2
Iðnaðarbankinn: 2) i......................... 28,0 3,5 1mán. 2
Bundiðfé:
Búnaðarb., 18mán.reikn: ..................... 39,0 3,5 6mán. 2
1) Vaxlaleiðrétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaðarbanka.
2) Tvær úttektir heimilaöar á hverju sex mánaða tímablli án, þes aðvextir lækki.