Morgunblaðið - 03.01.1986, Side 34

Morgunblaðið - 03.01.1986, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR1986 // atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Hagvangur hf ~ SÉRHÆFÐ RÁÐNINCARPJÓNUSTA BVGGÐ A GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Gleðilegt ár Þökkum samskiptin á árinu sem er aö líöa. Starfsfólk ráöningarþjónustu Hagvangs. Þórir Þorvarðarson, Holger Torp, Katrín Óladóttir, Ragnhildur Zoéga. Hagvangur hf RÁÐNINCARPJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13, 108 REYKJAVIK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiöahald Markaðs- og söluráögjöf Tölvuþjónusta Þjóðhagfræöiþjónusta Ráðningarþjónusta Skoðana- og markaðskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. Reykjavík Starfsfólk óskast nú þegar á allar deildir Hrafnistu. Upplýsingar í síma 38440 á skrifstofutíma. Kennarar Grunnskólann í Stykkishólmi vantar kennara til almennrar kennslu. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 93-8160. Fjölbreytt og lifandi Ungur maður óskar eftir fjölbreyttu og lifandi starfi. Er mjög traustur og hef víötæka starfs- reynslu. Hef bíl til umráöa, meömæli ef óskaö er. Upplýsingar í síma 672240 til kl. 6 og 45758 eftir kl. 6. Vertíð á vöktum Viö erum aö safna liði til alhliöa starfa í fisk- vinnslunni í vetur. Ef þú ert reglusamur, samviskusamur og duglegur starfskraftur sem vill hafa vinnutímann og tekjumöguleika á hreinu þá sláöu á þráöinn og athugaöu hvaö hangir á spýtunni. Til greina kemur fullt starf eöa hlutastarf. Verkstjórinn gefur nánari upplýsingar og síminn er 92-6545. Vogarhf., 190 Vogum. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI St. Jósefsspítali Landakoti: Þörfnumst starfsfólks viö ræstingar og viö aðstoð ýmis- konar. Hafnarbúðir: Þörfnumst starfsfólks viö ræst- ingar og í býtibúr. Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 19600-259. Reykjavík 2.1. 1986. Kerfisfræðingur Vegna ört vaxandi starfsemi kerfisfræöideild- ar okkar leitum viö að kerfisfræöingum til starfa. Viö leitum aö kerfisfræöingum meö reynslu í RPG og Copol forritunarmáli. Umsóknir sendist til Ragnars Guömunds- sonar eöa Gísla Erlendssonar sem veita frek- ari upplýsingar um starfiö. ) rekstrartækni sf. Síðumúla 37 — Sími 685311 Nafnnr. 7335-7195 105 Reykjavík Starfsmaður til afleysinga Dagheimiliö Steinahlíö óskar eftir starfs- manni til afleysinga nú þegar. Uppl. í síma 33280. Vélavörð — matsvein & beitingamenn vantar á m/b Garöar frá Grindavík. Upplýsingar í símum 92-8033 og 92-8604. Pípulagningamenn óskast strax. Óskum aö ráða pípulagningamenn til starfa í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 686433 og 34770. Atvinna Óskum aö ráöa stúlku til sendiferöa og léttra skrifstofustarfa. Upplýsingar gefnar á skrif- stofunni, Laugaveg 164, ekki í síma. m R Lagerstarf Útflutningsfyrirtæki í ullariðnaöi óskar eftir aö ráöa starfskraft á lager. Starfiö felst m.a. í: — Pökkun. — Umsjón lagers. — Gæðaeftirliti. Um er aö ræöa a.m.k. hálfsdagsstarf. Umsókn- ir sendist Mbl. merktar: „Lagerstarf — 0319.“ Vinna í apóteki Starfskraftur óskast eftir hádegi til léttra ræstingastarfa og tilfallandi 'aöstoöar viö önnur störf. Ennfremur starfskraftur viö af- greiöslu eftir hádegi. Tilboö ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf leggist inn á augld. Mbl. fyrir 7. janúar nk. merkt: B — 0221. Rafvirki óskast Óskum eftir að ráöa rafvirkja. Aöalstarf viö- hald og rekstur á raforkukerfum innan Hraö- frystihúss Eskifjaröar. Húsnæöi til staöar. Fjölbreytt og lifandi starf. Nánari uppl. gefur Andrés Elísson í síma 97-6498, heimasími 6438. Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki í Múlahverfi óskar eftir aö ráöa starfskraft til bæjarferða í toll, banka og almennra skrifstofustarfa. Verslunar- skólamenntun, sambærileg menntun eöa reynsla í skrifstofustörfum æskileg. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merktar: „M — 3492“. ’ ST. JOSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Laus staða - Fóstra í hjarta borgarinnar er barnaheimilið Brekku- kot. Þar eru börn á aldrinum 3-6 ára. Okkur vantar eina fóstru í heila stööu. Mjög góö starfsaöstaöa, ennþá betri starfsandi. Uppl. í síma 19600-250. Reykjavík 30. desember 1985. Skrifstofumaður óskast í hálft starf Fyrirtæki í miöbæ Reykjavíkur óskar eftir starfsmanni til aö annast launaútreikning á tölvu og færslu bókhalds ásamt öörum skrif- stofustörfum. Góö laun í boöi. Umsækjendur vinsamlegast leggi inn um- sóknir á augl.deild Mbl. merktar: „Laun — 0220“. Atvinna Opinbert fyrirtæki óskar eftir fólki til eftirtal- inna starfa: 1. Almenn skrifstofustörf. 2. Afgreiöslu- og lagerstörf. Launakjör samkvæmt samningi BSRB og ríkisins. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 8. janúar merktar: „Stundvísi — 8614“. Askriftarsíminn er 83033

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.