Morgunblaðið - 03.01.1986, Side 47

Morgunblaðið - 03.01.1986, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR1986 47 l»essi inynd birtist fyrst í Morgunblaöinu fyrir fjórum áruin, en manninum Ihefur brugðið fcjjL,|yrir í borgarlífinu oft undanfarió Ilvererhann? Hver er maðurinn? Arni Björnsson áttræður Eitt elsta tónskáld landsins, Árni Björnsson, hélt afmæli sitt hátíðlegt á Þorláksmessu á heimili dóttur sinnar og tengda- sonar, Katrínar Árnadóttur og Arnar Valdimarssonar. Afmælisbarnið var áttatíu ára og gestirnir sem sóttu afmælis- barnið heim u.þ.b. jafn margir árunum sem tónskáldið hefur að baki. Meðal gesta voru margir frammámenn í tónlistarlífinu, auk þess mættu tvær lúðrasveitir á staðinn, Lúðrasveitin Svanur og Lúðrasveit Verkalýðsins, og léku saman nokkra marsa eftir tón- skáldið. Kennararnir, neðsta röð f.v.: Agústa Kristjáns, Sigurlaug, Jónína, Agústa Johnson, Mark Willson og Fríða. Karlkennari með mikla reynslu, Mark ^ s C>-~ j Willson frá Kanada, hefur bæst í hópinn . j og kennir erfiðum flokkum. Strákar, nú 49 þurfið þið ekki að óttast að standa ’ 'ÍPlfcJ ■ 1 J ykkur ekki nógu vel í kvennaflokki, því , karlmönnum fjölgaróðum. Hæ, ég heiti Ágústa Kristjáns, og ef þú hefur ekki verið í leikfimi lengi eða aldrei, þá eru réttu tímarnir hjá mér. Við byrjum á byrjuninni, reynið ókeypis tíma og sjáið hvað aerobic getur gert fyrir þig. Jórunn og Jónina eru líka með byrjendatima. Jórunn kennir sérstökum hópi eldrikvenna. Þeir, sem vilja fá sérstaklega miklar teygjur, panta tíma hjá Fríðu, því sam- hliða aerobic-þjálfuninni leggur hún mikla áherslu á teygjuæfingar. SBWaHa..er mætt að nýju og kennir aerobic3^w|aamlir nemendur hennar geta örugglegaral^ljDrir taktinum sem henni er lagið að ^wp^a^ki'ili og Þura velkomin. Ég býð konurnar minar frá þvi í fyrra velkomnar, sérstaklega þær ur Breiöholtinu og Þorlákshöfn. Nýir nemendur eru auðvitað einnig ávallt velkomnir þvi nú verða nýir flokkar i gangi. Ágústa Johnson veröur auðvitað á sínum stað með púliö. Hún sættir sig ekki við minna en 50 mín. hlaup og hopp. Sérstakir 70 min. timar fyrir þá sem eru í toppformi og vilja æfa undir stjórn kennara með menntun og reynslu. Á laugardögum sér Ágústa svo um 90 mínútna púltímann - já, 90 minútur. Munið morg- untimar, hádegistimar, siðdegis- og kvöldtímar. Innritun til klukkan 10 á kvöldin í sima 3-91-23. í haust fylltist allt strax, pantið þvi tímanlega. (P.s. Innifalið i mánaðargjaldi er að- gangurað.þrektækjasal.) World Class Heilsustúdi Nýtt 1986 - Armþyngingar i aerobic- tímum, góður árangur. Skeifunni 3, Rvík. Sími: 39123. Mmm / ÁRAMÓTAHEITIÐ Við byrjum af fullum krafti 6. janúar og má þá finna flokka við all hæfi, þ.e.a.s. þeirra sem nenna að ■'’ ' Áerobic-tímarnir eru teknir föstum tökum og hjá okkur er ekkert óvant fóik á ferð. Höfum kennt aerobic í 3 ár. (Aerobic er alls ekki það sama og músíkleikfimi.)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.