Morgunblaðið - 03.01.1986, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 03.01.1986, Qupperneq 55
Þrír nýliðar í A-liðinu ÞRÍR nýliðar eru í A-liði íslands í körfuknattleik sem leikur í fjög- urra liða mótinu sem hefst í Kefla- vík í kvöld. Þetta eru þeir Leifur Gústafsson, Val, Ragnar Torfa- son, ÍR, og Matthías Matthíasson, sem leikur með öandarísku fé- lagsliði. Fyrsti leikur keppninnar verður viðureign A-liðs íslands og B-liðs og hefst leikurinn kl. 19.00 í íþróttahúsinu í Keflavík. A-landsliðið er skipaö eftirtöld- um leikmönnum: Bakverðir: Páll Kolbeinsson, KR, Pálmar Sigurösson, Haukum og Jón Kr. Gíslason, ÍBK. Miðverðir: Matthías Matthías- son, St. Paul Univ., Þorvaldur Geirsson, Fram, og Ragnar Torfa- son, ÍR. Framherjar: Valur Ingimundar- son, UMFN, Torfi Magnússon, Val, sem jafnframt er fyrirliöi, Hreinn Þorkelsson, ÍBK, og Leifur Gú- stafsson, Val. Auk beggja íslensku liöanna taka þátt í þessu móti Danir og háskólaliöiö Luther Coll. Luther Coll. lék æfingaleik viö Njarðvík á mánudagskvöld og sigr- aöi Njarövík í þeim leik, 63-61. Fresta varö leiknum í rúmlega klukkustund vegna rafmagnsleys- is. Bandaríska liöiö haföi forystu í hálfleik, 26-31. Njarövíkingar unnu svo þennan mun upp í seinni hálf- leik og gott betur og sigruöu meö tveggja stiga mun. Valur Ingi- mundarson var stigahæstur Njarö- víkinga, skoraöi 21 stig. Banda- ríska liöiö var frekar slakt. Fyrsti leikurinn í þessari fjögurra landa keppni fer fram í Keflavík í kvöld. KKÍ er meö nýtt fyrirkomu- lag á aögöngumiöum. Nú er hægt aö fá eins konar mótapakka, þeir sem kaupa sig inn á tvo leiki fá frítt á þann þriðja. Leikirnir veröa eins og hér segir: Föstudagur 3. janúar í Keflavík: Kl. 19:00. island A-liö - ísland B-liö Kl. 21:00. Luther Coll. - Danmörk Laugardagur 4. janúar í Njarðvík: Kl. 14:00. island B - Luther Coll. Kl. 16:00. island A - Danmörk Sunnudagur 5. janúar í Keflavík: Kl. 14.00. ísland A - Luther Coll. Kl. 16:00. ísland B - Danmörk MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR1986 Annar sigur Petrovic - Girardelli efstur í heimsbikarnum HINN ungi og efnilegi skíðamaður frá Júgóslavíu, Rok Petrovic, sigr- aði í sinni annarri svigkeppni heimsbikarsins á þessu keppnis- tímabili, í heimalandi sínu 21. desember. Svigbrautin var mjög erfið og voru aðeins 18 af 84 keppendum sem komust í mark. Þeir sem féllu úr keppni voru m.a. þeir Marc Girardelli frá Lúx- emborg, sem nú er efstur í stiga- keppni heimsbikarsins og Ingemar Stenmark, sem var í sjötta sæti eftir fyrri ferö, en keyrði full djarft í seinni ferðinni og féll úr keppni. Rok Petrovic haföi besta braut- artímann í báöum umferðum og var mikiö hvattur af 30.000 áhorf- • Rok Petrovic vann sinn annan sigur í heimsbikarnum rétt fyrír jólin. endum, sem komu til aö horfa á þennan unga og efnilega sktöa- mann. Keppnin fór fram í Kranjska Gora, sem er heimabær Petrovic og kunni hann því vel viö sig á heimaslóðum. Svíinn Jonas Nilsson varö annar tæpri sekúndu á eftir Petrovic. Nilsson er nú efstur aö stigum í svigkeppninni og í fimmta sæti samanlagt. Úrslit uröu sem hér segir í svig- keppninni: Rok Petrovic, Júgóslavíu, 1:44.83 mín. Jonas Nilsson, Svíþjóð, 1:45.63 Thomas Stangassinger, Austurríki, 1:46.92 Richard Pramotton, Ítalíu, 1:47.63 Paul Frommelt, Liechtenstein, 1:47.90 Max Julen, Sviss, 1:48.30 Klaus Heidegger, Austurríki, 1:48.32 Tiger Shaw, Bandaríkjunum, 1:48.38 Didier Bouvet, Frakklandi, 1:48.50 Lars Gjoran Halvarsson, Svíþjóð, 1:48.55 Keppt var í bruni karla í Schlad- ming í Austurríki á gamlársdag. Þar sigraði brunkappinn, Peter Wirnsberger. Þetta var jafnframt hans annar sigur í bruni í vetur. Annar í bruninu á gamlársdag var Peter Muller frá Sviss, tæplega sekúndu á eftir Wirnsberger. Erwin Resch frá Austurríki varö þriöji og Michael Mair frá ítalíu fjóröi. i fimmta sæti var svo heimsbikar- hafinn, Marc Girardelli frá Luxem- borg og er hann nú efstur í stiga- keppninni. Staðan f f karlaflokki ar nú þasai: Marc Girardelli, Luxemburg, 92 atig Peter MUIIer, Sviaa, 90 Peter Wirnaberger, Auaturriki, 90 Rok Petrovic, Júgóalavfu, 62 Jonas Nilaaon, Svíþjóó, 57 Bojan Krizaj, Júgóalaviu, 55 Karl Alpiger, Svlaa, 55 Robert Erlacher, ftalíu, 53 Hubert Strolz, Austurrikl, 46 Ingemar Stenmark, Sviþjóó, 44 Getrauna- spá MBL. C 3 Ol i > Q c e 'f 1 b. 9 ? Q ! 2 < 1 • 3 K Sunday Mirror Sunday People Sunday Express I | o 90 * i SundayTelegraph SAMTALS 1 X 2 Carlisle - QPR 2 2 2 2 2 2 X 2 X X 2 2 0 3 9 Coventry - Watford X 1 1 X 2 2 2 2 X 2 X X 2 5 5 Crystal Palace - Luton 2 X 2 X 2 X 2 2 0 X 0 0 0 4 5 Grimsby - Arsenal 2 2 2 2 1 2 1 2 X 2 2 2 2 1 9 Ipswich - Bradford 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 12 0 0 Liverpool - Norwich 1 1 1 1 1 1 1 1 0 1 0 0 9 0 0 Middlesbro - Southampton X 2 X 2 2 2 2 X 2 X X X 0 6 6 Millwall - Wimbledon 2 1 X 2 X 1 2 X 2 2 X 2 2 4 6 Nott'm Foreat - Blackburn 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 12 0 0 Oxford - Tottenham 2 2 2 X 2 X X 2 X X 2 X 0 6 6 Portamouth - Aaton Villa 1 X 1 1 1 1 1 1 1 1 X X 9 3 0 Shrewsbury - Chelsea 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 12 • Pálmar Sigurðsson, Haukum, verður í sviðsljósinu með landsliöinu íkvöld. Nýárssund fatlaðra barna og unglinga ÍÞRÓTTASAMBAND fatlaðra efnir sunnudaginn 5. janúar nk. til hins árlega Nýárssundmóts fatlaöra barna og unglinga. Mótiö fer fram í Sundhöll Reykjavikur og hefst kl. 15.00. Rétt til þátttöku eiga börn og unglingar fædd 1968 og síðar, en keppt veröur í flokkum blindra- og sjón- skertra, þroskaheftra og hreyfi- hamlaöra. Keppt verður í eftirtöldum grein- um: 50 m bringusundi, 50 m skriö- sundi, 50 m baksundi og 50 m flugsundi. Foreldrar fatlaöra barna eru sér- staklega boönir velkomnir, en sér- stakur heiðursgestur mótsins veröur borgarstjórinn i Reykjavík, Davíö Oddsson, og mun hann í mótslok afhenda sigurvegara mótsins svonefndan Sjómannabik- ar, sem er farandbikar gefinn af Sigmari Ólasyni sjómanni á Reyö- arfirði. Týr sigraði RÚDOLFSMÓTIÐ sem er óopin- bert innanhússmót í innanhúss- knattspyrnu í Vestmannaeyjum fór fram á annan dag jóla. Á þessu móti keppa eldri flokkar Týs og Þórs fjóra leiki. Stigahærra félagið telst sigurvegari, Týr bar sigur úr býtum í ár, sigraöi í þremur flokkum en Þór í einum. Úrslit leikja uröu þessi: Meistaraflokkur: Týr—Þór 8—2, 1. fl.: Týr—Þór 15—4, 2. fl.: Þór—Týr 6—4. Old boys: Þór gaf. Keppt hefur verið um Rúdolfsbikarinn frá þvi áriö 1976 og hefur Týr unnið mótiö öll árin- — HKG. Knattspyrnuþjalfarar Ungmennafélagiö Leiknir Fáskrúösfiröi óskar aö ráöa knattspyrnuþjálfara fyrir komandi keppnis- tímabil. Upplýsingar í síma 97—5363 og 97—5310.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.