Morgunblaðið - 12.01.1986, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR12. JANÚAR1986
í DAG er sunnudagur 12.
janúar, fyrsti sd. eftir
ÞRETTÁNDA. TÓLFTI dag-
ur ársins 1986. Árdegisflóð
í Reykjavík kl. 7.41 STÓR-
STREYMI, flóðhæðin 4,33
m. Síðdegisflóð kl. 20.04.
Sólarupprás í Rvík kl. 11.02
og sólarlag kl. 16.11. Sólin
er í hádegisstað í Rvík kl.
13.36 og tunglið er í suðri
kl. 15.38. (Almanak Háskól-
ans.)
Með elsku og trúfesti er
fírðþægt fyrir, og fyrir
ótta Drottins forðast
mest hið illa. (Orðskv.
16,6.)
KROSSGATA
[2------T
8 9 10
2;
ii?
13
15
LÁRÉTT: — 1 mætur, 5 rándýrs,
6 jarða, 7 skóli, 8 taka land, 11
ekki, 12 fiskur, 14 laut, 16 mælti.
LÓÐRÉTT: — 1 nytsamlegt, 2
angi, 3 tangi, 4 duft, 7 þvaður, 9
hlífa, 10 setja i kaf, 13 keyri, 15
fæddi.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 baugur, 5 ta, 6
trappa, 9 lúr, 10 ón, 11 eð, 12 eld,
13 hali, 15ári, 17 mátaði.
LÓÐRÉTT: - 1 Betlehem, 2 utar,
3 gap, 4 róandi, 7 rúða, 8 pól, 12
eira, 14 laL 16 ið.
FRÉTTIR
ÞENNAN dag árið 1263 lést
Gissur jarl. Og þennan dag árið
1830 fór fram síðasta aftakan
hér á landi.
DÝRALÆKNAR. í tilk. í Lög-
birtingablaðinu frá landbúnað-
arráðuneytinu er tilk. um veit-
ingu leyfa til að stunda dýra-
lækningar hérlendis. Hinir nýju
dýralæknar_ eru: cand. med.
vet. Elfa Ágústsdóttir, cand.
vet. Kjartan Hreinsson, cand.
vet. Lars Hansen, cand. vet.
Sigurborg Daðadóttir og
cand. vet. Guðjón Kristinsson.
SAMHJÁLP KVENNA, sam-
tök kvenna sem gengið hafa
undir meðferð vegna brjósta-
krabbameins, hafa viðtalstíma
á miðvikudögum kl. 16-18 í húsi
Krabbameinsfélagsins, Skógar-
hlíð 8. Tekið á móti viðtalsbeiðn-
umísíma 621414.
í UTANRÍKISRÁÐUNEYT-
INU. í Lögbirtingi hefur utan-
ríkisráðuneytið tilk. að Kristinn
F. Árnason hafi verið settur til
sendiráðsritarastarfa í utanrík-
isþjónustunni.
KVENFÉLÖGIN í Breiðholti
eitt, tvö og Breiðholti þijú, halda
sameiginlegan skemmtifund í
menningarmiðstöðinni í Gerðu-
fyrir 50 árum
íslenskir menn njósna um
ferðir og verustaði varð-
skipanna fyrir erlenda
togaraeigendur. Á
fimmtudaginn fékk lög-
reglustjóri tilk. frá dóms-
málaráðuneytinu iim það
að frá því 10. okt. í haust
er leið heiði farið fram
rannsókn á þvi hvaða
menn sendu skeyti á dul-
máli til erlendra togara
hér við land, vegna þess
að grunur hafi leikið á
þvi að togarar þessir
fengju um það visbend-
ingar úr landi hvernig
varðskipin höguðu ferð-
um sinum og hvar þau
væru, með það fyrir aug-
um að hinir erl. togarar
gætu verið óhræddir að
veiðum í landhelgi...
bergi nk. þríðjudagskvöld kl.
20.30. Fjölbreytt dagskrá verður
flutt og kaffíveitingar verða.
RANGÆINGAFÉL. Reykja-
vik efnir til spilakvölds nk.
þriðjudagskvöld kl. 20.30 á
Hallveigarstöðum. Verður þetta
fyrsta spilakvöldið í þriggja-
kvölda keppni.
KVENFÉL. Bústaðasóknar
heldur fund annað kvöld, mánu-
dag 13. þ.m., í safnaðarheimil-
inu og hefst hann kl. 20.30.
M.a. verða þar skemmtiatriði
m.m.
MALFREYJUDEILDIN Kvist-
ur heldur fund annað kvöld,
mánudaginn 13. þ.m., á Hótel
Esju kl. 20.30.
AHEIT & GJAFIR
ÁHEIT á Strandakirkju afhent
Morgunblaðinu: Þ.A. kr. 200,
ómerkt kr. 200, K.G.P. kr. 200,
G.K. kr. 200, S.J. kr.200, Sigrún
kr. 200, S. kr. 200, G.V. kr. 200
KÁ. kr. 200, Ó.P. kr. 200, N.N.
kr. 200, S.Þ.Þ. kr. 200, E.H.F.
kr. 225, G.Ó. kr. 250, N.N. kr.
250, Inga kr. 250, N.N. kr. 250,
50.-sænskar kr. 228, H.S. kr.
300, H.K.R. kr. 300, A.S.K. kr.
300, S.B. kr. 300, ómerkt kr.
300, G.E. kr. 300, M.F. kr. 300,
R. B. kr. 300, V.S. kr. 300,
L.K.K. kr. 300, R.B. kr. 300,
S. A. kr. 300, Á.Þ. kr. 300, R.B.
kr. 300, R.B. kr. 300, L.G. kr.
300, N.N. kr. 300, Á.J. kr. 300,
Einar kr. 300, ómerkt kr. 350,
N.N. kr. 400, A.J. kr. 400.
FRÁ HÖFNINNI
í DAG, sunnudag, er Bakka-
foss væntanlegur til Reykjavík-
urhafnar að utan. Á morgun er
rússneskt oliuskip væntanlegt
með farm til olíufélaganna.
HEIMILISDYR
Þessi tviliti köttur, svartur og
hvítur, týndist á miðvikudaginn
var að heiman frá sér í Garðabæ,
Grenilundi 11. Þess má geta að
hann er með áberandi svartan
blett á hvítri bringunni. Hann
var með rauða hálsól. Síminn á
heimili kisa er 40213.
Sverrir
rak
Sigurjón
Qr/AO MD
Það verður nú engu sópað undir teppið á þessum bæ, meðan ég ræð rikjum, góði!
Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 10. til 16. janúar, að báöum dögum
meðtöldum, er í Garðs Apóteki. Auk þess er Lyfjabúðin
Iðunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu-
dag.
Lœknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgldög-
um, en hœgt er að ná sambandi vlð iœkni á Göngu-
deild Landspftalan8 alla virka daga kl. 20-21 og á laugar-
dögum frá kl. 14-16 sími 29000.
Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimiiislækni eða nær ekki til hans
(sími 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888. Ónæmisaðgarðir fyrír fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmis-
skírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafól. ísiands í Heilsuverndarstöð-
inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viðtalstímar kl. 13-14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess
á milli er símsvari tengdur við númeríð. Upplýsinga- og
ráðgjafasími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudags-
kvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tím-
um.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamames: Heilsugaaslustöðin opin rúmhelga daga
kl. 8-17 og 20-21. Laugardaga kl. 10-11. Sími 27011.
Garðabær: Heilsugæslustöð Garðaflöt, sími 45066.
Læknavakt 51100. Apótekið opið rúmhelga daga 9-19.
Laugardaga 11-14.
Hafnarfjörðun Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt
fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag.
Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Sím8vari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um
vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á
iaugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstofan
Haltveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720.
MS-fólagið, Skógarhlíð 8. Opið þríðjud. kl. 15-17. Sími
621414. Læknisráögjöf fyrsta þriðjudag hvers mánaðar.
Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þríöjud. kl. 20-22,
sími21500.
sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viöiögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtu-
daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sátfræöistööin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útianda. Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m., ki. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-
13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m.. kl. 18.55-19.36/45. Á 5060
KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj-
anna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9775
KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er
sama og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 61 kl.
20.00. kvennadalldin. kl. 19.30-20. Snngurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyrír
feöur kl. 19.30-20.30. Bamespftall Hríngslns: Kl. 13-19
alla daga. öldrunartsekningadeUd Lendspftalana Hátúni
10B: Ki. 14-20 og eftir samkomulagí. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspftallnn f Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til Id. 19.30 og eftir samkomulagl. á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. HalnarbúAin Alla daga kl.
14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknar-
tlmi frjáls alla daga. Grenaáadaild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14- 19.30. - Hellsuvemdaratööln: Kl. 1461 kl. 19.-Fæö-
ingarheimili Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- Kfeppsspftali: Alla daga kl. 15.30 61 kl. 16 og kl. 18.30
6I kl. 19.30. - Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 61 kl. 17.
- Kópavogshaelið: Eftir umtali og kl. 15 61 kl. 17 i helgi-
dögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl.
15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar-
heimili f Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavfkuriaeknishéraðs og
heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhrínginn.
Slmi 4000. Kaflavlk - ajúkrahúalö: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrí - sjúkrahúsið:
Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 -
20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusimi frá kl. 22.00 -
8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Þjóðminjasafnið: Opið þríöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn íslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amt8bókasafnið Akureyri og Héraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á þriðjud. kl.
10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn
- sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö-
ar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27,
sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvaliasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á
miðvikudögum kl. 10-11.
Bústaðasafn - Bókabflar, sími 36270. Viðkomustaðir
víðsvegar um borgina.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjarsafn: Lokað. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga
kl.9-10.
Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opiö kl. 13.30-16,
sunnudaga, þríðjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustaaafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar.
Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-17.
Hú8 Jóns ‘Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsataðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufrasðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundhöllln: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00-19.30.
Laugardaga 7.30-17.30. Sunnudaga 8.00-14.00.
Sundlaugamar f Laugardal og Sundlaug Vesturhœjar
eru opnar mánudaga-föstudaga kl. 7.00-20.00. laugar-
daga kl. 7.30-17.30 og sunnudaga kl. 8.00-15.30.
Sundlaugar Fb. Bralöhottl: Mánudaga - föstudaga (virka
daga) kl. 7.20-20.30. Laugardaga kl. 7.30-17.30. Sunnu-
daga kl. 8.00-15.30. Gufuböö/sólarlampar, sími 75547.
Varmáriaug f Moafallaavaft: Opin mánudaga - föstudaga
kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-16.30.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatlmar þriöju-
daga og flmmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
8- 12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl
20-21. Síminner 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundtaug Sehjamameaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.