Morgunblaðið - 12.01.1986, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 12.01.1986, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1986 57 Sjósókn og aflabrögð frá Vestfjörðum: Haustaflinn mun lakari en í fyrra Guðbjartur tv. Orri Guðný Guðmundur Einarss. Júb'us Geirmunds. tv. Súðavík: Bessi tv. Hólmavík: Asbjörg Ingibjörg 302,6 lestir í 4 ferðum. 98,9 lestirí 14 ferðum. 54,2 lestir í 10 ferðum. 51,7 lestir í 3 ferðum. 26,61estirí 1 ferð. 225,0 lestir í 3 ferðum. 17.8 lestirí 10.8 lestirí ferðum. ferðum. MORGUNBLAÐINU hefur borizt cftirfarandi yfirlit afla og sjó- sóknar á Vestfjörðum í desember- mánuði. Yfirlitið er unnið af Skrifstofu Fiskifélags íslands á Isafirði. Tíðarfar var erfitt til sjósóknar í desember og dró verulega úr afla línubáta, þó að togarar gætu oftast verið að veiðum. Yfirleitt var þó sæmilegur línuafli, þegar gaf til róðra. Aflinn á þessu hausti er þó stórum lakari en í fyrra, og eru línu- bátar nú að jafnaði með þriðjungi minni afla en á seinasta hausti, enda vart að búast árvisst við jafngóðum afla og þá var. Togaramir voru almennt með góðan afla í mánuðin- um, miðað við takmarkanir, sem margir voru háðir, þar sem þeir voru búnir að veiða leyfílegan þorskafla og urðu því að leggja sig eftir öðrum tegundum. Botnfískaflinn í mánuðinum var nú 4.145 lestir, en var 4.780 lestir á sama tíma í fyrra. Ársaflinn er nú 72.225 lestir, en var 72.897 lestir árið 1984, 73.594 lestir 1983, 84.812 lestir 1982 og 97.882 lestir 1981. Þijú skip stunduðu rækjuveiðar á djúpslóð í mánuðinum og öfluðu 159 lestir, og var mestur hluti þess afla frystur um borð. Innfjarða-rækju- veiðar voru aðeins stundaðar í ísa- fjarðardjúpi og Húnaflóa, en ennþá hafa ekki verið heimilaðar veiðar í Arnarfírði. Rækjuaflinn á haustver- tíðinni var 747 lestir, 368 lestir voru veiddar í ísafjarðardjúpi, en 379 lestir í Húnaflóa. Skelfískveiðar stunduðu 9 bátar, 7 í Amarfírði og Tálknafírði, en tveir í Húnaflóa. Varð aflinn í mánuðinum 208 lestir. Botnfiskaflinn i einstökum verstöðvum Patreksfjörður: 103,9Iestirí 8ferðum. 60.3 lestir f ferðum. 52,1 lestf 10 ferðum. 10,5 lestir í 2 ferðum. 33.3 lestir í 2 ferðum. Vestri Þrymur Dagur Brimnes Sigurey tv. Tálknafjnnlur: Tálknfirðingur tv. Siggi Bjama GcirGK María Júlia Bíldudalur: Steinanes Þingeyri: Sléttanes tv. Flateyri: Gyllir tv. Jónína Byr Suðureyri: Elín Þorbjamanl. tv um. Sigurvon Kolbrún Ingim. Magnúss. 99,51estirí 2ferðum. 29.4 lestir í 6 ferðum. 27,1 lestí 13.5 lestir í 3 ferðum. 2 ferðum. 43,7 lestir í 4 ferðum. 190,7 lestir i 3 ferðum. 225,4 lestir í 3 ferðum. 35.5 lestir f 7 ferðum. 15,2 lestir í 4 ferðum. 153,0 lestirí 3ferð- 77.5 lestir í 11 ferðum. 34,01estirí ferðum. 14,5lestirí ferðum. Jón Guðmundsson Bolungavík: Dagrún tv. Heiðrún tv. Flosi lO.Olestirí ferðum. 192,4 lestir í 4 ferðum. 171,8 lestir í 5 ferðum. 83,8 lestir í 11 ferðum. Afli línubáta á Flateyri, Suðureyri og Bolungavík er miðaður við óslægðan físk, en annar afli við slægðan fisk. Rækjuaflinn á djúpslóð: Bolungavík: HalldóraJónsdóttir 64,2 lestir í 12 feröum. Sólrún 74,0 lestir I 4 ferðum. Isafjörðun Hugrún ll.llestí 2ferðum. Guðbjörgtv. 588,8 lestir í 4 ferðum. Isafjörður: Páll Pálsson tv. 352,8 lestir í 4 ferðum. Hafþór 71,8 lestír í 2 ferðum. Aflinn í hverri verstöð í desember Botnfiskafli: Rækjuafli: Skel: 1985 1984 1985 1984 1985 Patreksfjörður 318 lestir ( 340) Tálknafjörður 204 lestir ( 374) Bíldudalur 52 lestir ( 262) 131 Þingcyri 238 lestir ( 236) Flateyri 332 lestir ( 491) Suðureyri 347 lestir ( 63) Bolungavík 593 lestir ( 900) Isafjönður 1.757 lestir (1.863) 140 lest. ( 63) Súðavík 270 lestir ( 187) Hólmavík 34 lestir ( 64) 118 lest. (122) 77 4.145 lestir ( 4.780) 258 lest. (185) 208 Janúar/nóv. 68.080 lestir (68.117) 489 lest. (549) 72.225 lestir (72.897 747 lest. (734) Laugameskirkja Kvenfélag Laugarneskirkju heldur kynningarfund KVENFÉLAG Laugarnessóknar heldur fund í safnaðarheimili Laugarneskirkju mánudaginn 13. janúar nk. kl. 20.00 þar sem starfsemi félagsins verður kynnt. Kvenfélag Laugamessóknar er elsta kirkjukvenfélagið í Reykjavík. Haldnir eru fundir mánaðarlega yfír vetrartímann og einnig stendur félagið fyrir ýmsum námskeiðum. Konumar hafa aflað fjár til kirkju- byggingarinnar og byggingar safn- aðarheimilisins sem brátt verður fullbúið. Eftir messur sjá félagskon- ur um kirkjukaffí og einu sinni á ári bjóða þær öldruðum upp á kaffí og skemmtun. Á kynningarfundinum verður fjölbreytt dagskrá og boðið verður upp á kaffíveitingar. (Úr fréttatilkynningu.) LJOSRITUN Á UPPLÝSINGAÖLD Útbreiðsla selorms: Fiskúrgangur frá skipum hefur hverfandi áhrif — segir Erlingur Hauksson, sjávarlíf- fræðingur „LJÓST er af rannsóknum að fiskúrgangur, sem hent er frá borði í fiskiskipum hefur hverf- andi áhrif á útbreiðslu selorms. Mest af selorminum er i holdi fisksins og fuglar geta ekki verið lokahýslar fyrir selorm,“ sagði Erlingur Hauksson, sjávarlíf- fræðingur, í samtali við Morgun- blaðið. Eriingur sagði, að rannsóknir sýndu að 80% selormsins væru í holdi fisksins og yrðu því eftir um borð f fiskiskipunum, en aðeins 20% f innyflum. Hins vegar væri nokkuð af hringormi, sem ekki væri kennd- ur við sel, í innyflum físka, sem ekki sæktu í hold þeirra. Fuglar gætu ekki verið lokahýslar fyrir selorm, þar sem lirfa hans næði ekki endanlegum þroska í innyflum þeirra, það gæti hún aðeins í selnum og bæri selormur því nafn sitt með SF-8200 • pappírsstærðirA-3-A-6* 22eintöká mínútu • stækkunarhlutfall 0,64-1,41 • 50 eintaka mötunarbakki • Ijósritar í fjórum litum: bláu, svörtu, rauðu og brúnu • Ijósritaráflestargerðir af pappír, einnig á glærur • sjálfvirk mötun úr tvöföldum bökkum og úr aukabakka • verð kr. 256,415.- stgr. SF-900 • pappírsstærðirA-3-A-5* 40eintökámínútu • stækkunarhlutföll 1:1, 1:1,22, 1:1,09, 1:1,08, 1:1,07 • sjálfvirk pappírsmötun úr tvöföldum bökkum eða lausblaðamötun • Ijósritar á flest- ar gerðir af pappír, einnig á glærur • verð kr. 335,422.- stgr. Þó að tækniframfarirá venjulegum ijósritunarvéium stefni írétta átt eralltafþörffyrirþærsem skara fram úr. Nýju SHARP Ijósritunarvélarnareru framúrskarandi góðar. Þærauka framleiðni skrifstofunnar með háþróaðri tæknisem auðvelt erað stjórna. SHARP vélarnartryggja þéróbrigðulIjósrit sem eru fullkomin eftirmynd frumrits. í Hljómbæ eru til 8 gerðir Ijósritunarvéla á lager, verð frá kr. 74,881.- stgr. HLJÖMBÆR HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.