Morgunblaðið - 12.01.1986, Blaðsíða 46
>1 JJAÚMAI. SI atíDAOUilMUg .SIÖAjaWUOHOM .
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR12. JANÚAR1986
Skúli Sverrisson
í Mezzoforte
Ef einhver skyldi vera í
vafa þá skal það hér endan-
lega staðfest að bassaleik-
arinn frábæri, Skúli Sverris-
son, hefur tekið sæti Jó-
hanns Ásmundssonar í
hljómsveitinni Mezzoforte.
Jóhann hætti sem kunnugt
er af persónulegum ástæð-
um og kom nafn Skúla þá
fyrst upp í huga þeirra sem
fylgjast með tónlistarlífinu
hérlendis, enda maðurinn
nú besti bassaleikari lands-
ins og er þá ekki á neina
aðra hallað. Hvað verður þá
um Pax Vobis? Jú, þeir
verða bara að finna sér
annan bassaleikara, ekki
satt?
Gunnar
Salvarsson
hættur á DV
Tekur við starfi
skólastjóra
Heyrnleysingjaskólans
Gunnar Salvarsson, poppskrifari DV, hefur
haett störfum. Gunnar er sestur í stól skólastjóra
Heyrnleysingaskólans, en þar hefur hann kennt
undanfarin ár.
Það er eftirsjá að Gunnari því hann hefur sýnt
það og sannað að hann hefur mikla þekkingu
og ber skynbragð á góða og vandaða popptónlist.
Að halda á penna ferst honum og vel úr hendi.
Gunnar mun þó ekki alveg segja skilið við
poppið því hann mun halda áfram með þætti sína
á rás 2. Sigurður Þór Salvarsson hefur tekið
Eyjólfur hættur
íHálft íhvoru
sæti Gunnars á DV og á áreiðanlega eftir að
farnast vel.
Hljómsveitin hálfnuð f plötuupptökum
Popparinn óskar Gunnari Salvarssyni góðs
gengis í nýja starfinu og alls hins besta í framtíð-
inni.
Eyjólfur Kristjánsson er hættur í Hálft í hvoru. Um ástæður
veit Popparinn ekki en eftir því sem Herdís Hallvarðsdóttir, bassa-
leikari í hljómsveitinni, segir, munu þremenningarnir sem eftir eru
ekki láta deigan síga.
Hljómsveitin hefur verið í hljómplötuupptök-
um svo ekki er ólíklegt að þetta komi sér
frekar illa. „Það gerir það auðvitað þegar
menn stökkva svona í burtu fyrirvaralaust
en það kemur alltaf maður í manns stað,“
sagði Herdís bassaleikari í spjalli við Poppar-
ann. „Eyjólfur tók sín lög út svo við þurifum
að semja ný lög í staðinn."
Eruð þið búin að finna einhvern í hans
stað?
„Það mál er í deiglunni núna og erfitt að
skýra nokkuð frá því á þessu stigi málsins."
Eyjólfur umræddur Kristjánsson situr þó
ekki verkefnaiaus. Til dæmis söng hann um
daginn lag með hijómsveitinni Mezzoforte
sem er væntanlegt á markaðinn og heitir
Stay. Verður fróðlegt að heyra útkomuna
því Eyjólfur er firnagóður söngvari að mati
Popparans.
VINSÆLDALISTAR
VIKUNNAR
Rás 2
1. (1) Hjálpumþeim Hjálparsveitin.
2. (5) Allur lurkum laminn Bubbi Morthens
3. (2) Intheheatofthe
night Sandra
4. (4) Gaggó Vest Gunnar Þórðarson
5. (3) Fegurðardrottning RagnhildurGíslad.
6. (10) Segðumérsatt Stuðmenn
7. (7) Sentimental Eyes Rikshaw
8. (11) Saving all my love
for you Whitney Houston
9. (20) Brothers in arms Dire Straits
10. (9) l’myourman Wham
11. (6) Tótitölvukall Laddi
12. (8) Tangó Grafík
13. (17) BrokenWings Mr. Mister
14. (21) Keep me in the dark Arcadia
15. (30) Gull Gunnar Þórðarson
16. (12) Steini Skriðjöklar
17. (26) Himnalag Grafík
18. (14) Intothe
burning moon Rikshaw
19. (15) Stúdentshúfan Bjartmar Guðl./
Pétur Kristj.
20. (27) Uppboð Valgeir Guðjónsson
21. (29) Who’s zooming who Aretha Franklin
22. (18) Sjá og sigra
23. (—) Kveldúlfur
24. (16) Can’t walkaway
25. {—) Thesunalways
shines onTV
26. (19) Friður
27. (25) Alive and kicking
28. (—) You little thief
29. (—) Westendgirls
30. (24) Nikita
Bogart
Bjartm. Guðl.ss.
Herb. Guðm.sson
AHA
Rúnar Þ. Pétursson
Simple Minds
Feargal Sharkey
Pet Shop Boys
Elton John
Bretland
1. (3) Westendgirls PetShopBoys
2. (2) Saving all my love
for you Whitney Houston
3. (1) Merry Christmas
Everyone Shakin Stevens
4. (11) Hit that perfect beat BronskyBeat
5. (27) The sun alvays
shines onTV
6. (7) Dressyouup
7. (14) Girlie Girlie
8. (5) Walkinintheair
9. (8) l’myourman
10. (21) SaturdayLove
AHA
Madonna
Sophie George
Aled Jones
Wham
Cherrellee
Bandaríkin
1. (1) Sayyousayme
2. (2) Party all the time
3. (4) That’s what friends
are for
4. (3) Alive and kicking
5. (5) I miss you
6. (6) Smalltown
7. (9) Tonightshecomes
8. (11)Talktome
9. (7) Broken Wings
10. (13) Walkoflife
Lionel Richle
Eddie Murphy
Dionne Warwick
and friends
Simple Minds
Clymaxx
John C. Mellencamp
Cars
Stevie Nicks
Mr. Mister
Dire Straits