Morgunblaðið - 12.01.1986, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 12.01.1986, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1986 55 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsinga, Tilboö Sjóvátryggingafélag íslands hf. biöur um til- boö í eftirtaldar bifreiöir sem skemmst hafa í umferöaróhöppum. Volkswagen Golf Subaru 4WD Daihatsu Cabvan Fiat Panorama Range Rover Honda Accord Honda Accord Honda Accord ToyotaCarina Suzuki Fox Peugeot 504 Daihatsu Charade Daihatsu Charade Lada 1500 Station Galant St. Galant 2000 Skoda 120L Skoda105 Fiat 128 Volkswagen 1200L Volkswagen 1300 Volvo 142 árgerö 86 árgerö 85 árgerö 85 árgerö 85 árgerö 80 árgerö81 árgerö 81 árgerö 80 árgerö 80 árgerö 82 árgerö 80 árgerö 80 árgerö 79 árgerö 84 árgerö 80 árgerð 78 árgerö 82 árgerö 82 árgerö 78 árgerö 74 árgerö 72 árgerö 70 Bifreiðarnar veröa til sýnis aö EYRARTROÐ 14-16 og HVALEYRARHOLTI Hafnarfiröi, mánudag og þriðjudag frá kl. 9.00-19.00. Tilboðum sé skilaö á staðnum eöa á skrif- stofu vora. IH ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar óskar eftir tilboöum í eftirfarandi fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. 1. Pípuundirstööur I. 2. Pípuundirstöður II. Heimilt er aö bjóða í hvort tveggja eöa annaö hvort verkiö. Útboösgögn eru afhent á skrif- stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 10.000 skilatryggingu fyrir hvort verk fyrir sig. Tilboöin veröa opnuö á sama staö, miöviku- daginn 5. febrúar nk. kl. 11.00. INNKAUPAST.RVIKURBORGAR KOPIA 1078 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Friklrkjuvegi 3 - Simi 25800 Q) ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar óskar eftir tilboðum í smíöi oa uDDsetningu inn- réttinga og smíöi innihuröa í þjónustukjarna fyrir aldraöa félagsmenn VR, Hvassaleiti 56 og 58, fyrir byggingadeild. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Tilboðin veröa opnuö á sama staö þriöju- daginn 28. janúar nk. kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Utboð Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboðum í Reykjanesbraut, 4. áfanga. Helstu magntölur: Lengd: 3,8 km. Bundiö slitlag: 47.000 m2. Útboösgögn veröa afhent hjá aöalgjaldkera Vegageröar ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, frá og meö mánudeginum 13. janúar 1986. Skila skal tilboöum fyrir kl. 14.00 hinn 10. febrúar 1986. Vegamálastjóri. Verslunarhúsnæði Til leigu er 100 fm mjög gott verslunarpláss á annarri hæö í endurnýjuöum Kjörgaröi, Laugavegi 59. Upplýsingar í síma 16666 milli kl. 13.00 og 15.00 næstu daga. Verslunar- og iðnaðarhús Til leigu eru 1500 fm í nýju verslunar- og iönaöarhúsi í Skeifunni. Húsnæöiö veröur tilbúiö 1. maí 1986 og leigist í einu eöa mörgu lagi. Upplýsingar í síma 16666 á milli ki. 13.00 og 15.00 næstu daga. Skrifstofuhúsnæði Til leigu er um 200 fm skrifstofuhúsnæði á 4. hæö í Kjörgaröi Laugavegi 59. Upplýsingar í síma 16666 milli kl. 13.00 og 15.00 næstu daga. Verslunarhúsnæði við Laugaveg Um þaö bil 30 fm verslunarhúsnæði viö Laugaveg (götuhæö) til leigu. Laust fljótlega. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. janúar merkt: „Laugavegur — 0329. Eilítill fundur Fyrsli fundur skólanefndar Fleimdallar á nýbyrjuöu ári veröur haldinn í Neöri deild Valhallar, Fláaleitisbrauf 1, miövikudagskvöldið 15. janúar. Fundurinn hefsf kl. 20.00. Heföbundnar veitingar þ.e. kók og prins veröa á boðstólum. Skóiafólk streymiö á staöinn. Auglýst eftir framboðum til prófkjörs i Bessastaðahreppi Ákveöið hefur veriö aö prófkjör um val frambjóöenda Sjálfstœðis- félags Bessastaöahrepps vlö næstu sveltarstjórnarkosnlngar fari fram 28. febrúar og 1. mars 1986. Hér meö er auglýst eftlr framboöum til prófkjörs. Skal framboö vera bundiö viö flokksbundinn elnstakling, enda liggi fyrlr skriflegt sam- pykki hans um aö hann gefi kost á sér til prófkjörs. Frambjóöendur skulu vera kjörgengir i næstu sveitarstjórnarkosnlngum. Rmm flokks- bundnir sjálfstæöismenn, búsettir í Bessastaöahreppi, skulu standa aö hverju framboöi. Framboðum pessum ber aö sklla til formanns prófkjörsnefndar, Magnúsar Guöjónssonar, Sjávargötu 15, Bessastaöahreppl, eigl siöar en kl. 12.00 sunnudaginn 26. janúar 1986. Prófk/örsnefricl Sjálfstæðisfélagsíns í Bessastaóahreppi. Þingferð Mánudaginn 13. janúar nk. er fyrir- huguö kynnisferö i Alþingi við Austur- völl á vegum Heim- dallar félags ungra sjálfstaaöismanna í Reykjavík. Þeir Friö- rik Sophusson vara- formaöur Sjálfstæö- isflokkslns og Sigur- björn Magnússon framkvæmdastjóri þingflokks sjálf- stæöismanna munu kynna starfsemi þingsins og ræöa stjórnmálaviö- horfiö. Áhugasamir hafi samband viö skrifstofu félagsins í Valhöll i síma 82900. Nýir félagar eru sérstaklega hvattlr til aö mæta. Stjómin. Fiat-umboðið opnar nýjan sýningarsal 2 FIAT-umboðið hefur opnað nýjan sýningarsal að Skeifunni 8, en umboðið var áður á Smiðjuvegi 4 í Kópavogi. Umboðið er í höndum Sveins Egilssonar hf. frá áramótum. Opið verður virka dagafrákl. 9.00 til 18.00 og á laugardögum frá kl. 13.00 til 17.00. Yftr 5.000 Fiat-bflar eru nú hér á landi, að sögn forráðamanna. Varahlutaverslun og verkstæði fyr- ir Fiat verður í Skeifunni 17. Auk þess er verið að semja við ýmsa aðila utan Reykjavíkur um sölu og þjónustu fyrir Fiat. Pyrsta verkefni nýja umboðsins verður að selja bfla af 1985-árgerð og verða þeir seldir með 25-30% verðlækkun. Sölu- stjóri hins nýja umboðs hefur verið ráðinn Bjami Ólafsson. Ýmsar nýjungar eru á döfinni hjá Fiat-fyrirtækinu á Ítalíu. Hin nýja Fire 1000-vél mun verða aðal- vélin í Fiat Uno í framtíðinni en vélin er sú fyrsta sem framleidd er algjörlega með vélmennum. Breyttar gerðir af Ritmo og Regata eru að koma á markaðinn og verða þær kynntar fljótlega, svo og ný gerð af Panda með framhjóla- eða aldrifi. Þá verður með vorinu kynntur nýr lúxusbfll, Fiat Croma, sem hannaður er í samvinnu við SAAB, Lancia og Alfa Romeo. Croman er framdrifínn og búinn ýmsum tækninýjungum. Þá mun umboðið bjóða fljótlega upp á fímm manna framhjóladrifínn Fiat Regata með diesel-vél sem m.a. hentar vel til leiguaksturs. Verð hans verður um 460.000 krón- ur til atvinnubflstjóra. Árgerðir 1986 af Fiat-bflum verða væntan- legar á markaðinn hérlendis í vor. Morgunblaðid/Ol. K. Magnússon í nýja sýningarsal Fiat-umboðsins í Skeifunni 8. Frá vinstri á myndinni eru: Þórir Jónsson forstjóri Sveins Egilssonar hf., Bjarni Ólafsson sölustjóri Fiat-bifreiða, Jóhannes Ástvaldsson framkvæmdastjóri Sveins Egilssonar hf. og Úlfar Hinriksson deildarstjóri hjá Sveini Egilssyni hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.