Morgunblaðið - 12.01.1986, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 12.01.1986, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1986 59 ill sólargeisli á heimilið, dótturson- ur, sem látinn var bera nafn Felix afa síns. Þorvaldur dó árið 1974. Árið eftir keypti Sigurþóra húsið Túnsberg við Starhaga ásamt Bergi syni sín- um og tengdadóttur. Þar eyddi hún síðustu árunum, umvafín hlýju og ástúð bama sinna og bamabam- anna fímm. Þegar fólk eldist, vin- imir týna tölunni einn af öðmm og heilsan þverr, er gott að eiga slíka að. Ekki verður minnst á síðustu æviár Sigurþóm án þess að þar sé sérstaklega getið um þátt tengda- dóttur hennar, Ingibjargar Guð- mundsdóttur. Slík var umhyggja hennar og á henni hvíldi mest þegar veikindi steðjuðu að. Ekki verður heldur minnst svo ævi Sigurþóm að ekki sé getið hjúsins hennar deygga, hennar Mæju, sem fylgdi húsmóður sinni nærfellt tuttugu ár. Má nærri geta að enginn er svo lengi í slíkri þjónustu nema þar sé gott að vera. En hvemig var hún svo, þessi kona sem við emm að kveðja? AJIir sem sáu hana vissu að hún var einstaklega falleg. Þeir sem töluðu við hana komust fljótt að raun um að hún var greind, mjög vel lesin, afar skemmtileg og að hún var það sem kallað er — dama —. Við, sem þekktum hana, vissum miklu meira. í hugum okkar, krakkanna frá Skarði, tengdist Sigurþóra alltaf vorinu. Frá því við fyrst munum og framá unglingsár kom hún með bömin sín á vorin og dvaldi allt sumarið á loftinu hjá okkur þar sem innréttað hafði verið herbergi og eldhús handa þeim. Ósköp hlökkuðum við alltaf til á vorin. Þómnn og Bergur urðu eins og systkini okkar og Sigurþóra stóð okkur næst af öllum á eftir foreld- mm okkar. Við systumar áttum okkur leynda, dálftíð hégómlega ósk. Hún var sú að verða eins falleg- ar og hún Sigurþóra þegar við yrðum stórar. En flestar óskir em með þeim ósköpum gerðar að ræt- ast ekki. Já, hún Sigurþóra flutti vorið í bæinn. Svo kom haustið. Þá hvarf hún á brott. Við grenjuðum pínulítið bak við húshom þegar bíll- inn rann úr hlaði en hugguðum okkur við að aftur kæmi vor. í minningunni em þessi sumur sólrík og hlý, full af gleði og hlátri. Og nú er sumarið hennar liðið. Hún hvarf á braut er nýtt ár var að hefja göngu sína. Við sem eftir lifum horfum fram á veginn og yljum okkur við minn- ingamar. Við þökkum þessari æskuvinkonu móður okkar alla tryggðina, allt sem hún var okkur. Þómnni, Bergi og Qölskyldum þeirra, Maju og öðmm ástvinum hennar, sendum við innilegar sam- úðarkveðjur. Systkinin frá Skarði Blómastofa Friðfinns Suðuriandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opið öll kvöld tll kl. 22,- einnig um helgar. Skreytingar við Öil tilefni. Gjafavörur. ITÖLVUFRÆÐSLANI N ÁMSKEIÐ I Notkun L AUNAFORRITSINS AGNES er launakerfi fyrir togara- og bátaút- gerdir Forritið AGNES er gert fyrir þá sem sjá um uppgjör launa fyrir togara og bátasjómenn. Agnes býður m.a. upp á eftirfarandi: — áhafnaskráningu — skráningu veiðiferða — kröfuvinnslu (opinber gjöld og fl.) — uppgjör veiðiferða — skilagreinar (m.a. lífeyrissjóðir, stéttarfélög, orlofsgreiðslur, opinber gjöld, aflatryggingarsjóður) — launaseðla — bókhaldsgögn — launamiðar til skatts — gíróseðlar — öll gögn skráð og geymd minnst eitt ár aftur í tímann — möguleiki á mörgum útgerðum — mörg skip fyrir hverja útgerð — o.fl. o.fl. AGNES er tilvalin fyrir útgerðarmenn sem vilja frekar eyða tíma sínum með fjölskyldu og vinum en sitja yfir b'ókhaldi og launaútreikningum. AGNES getur keyrt á öllum tölvum sem hafa MS-DOS stýrikerfi og 10 Mb harðan disk. Með AGNESI er útgerðarmönnum í fyrsta sinn gert kleift að vinna með ítarlegt Jauna- og hlutaskiptaforrit á einkatölvur. AGNES er nú þegar í notkun hjá 10 útgerðarfyrirtækjum af ýmsum stærð- um. Á námskeiðinu fá þátttakendur góða æfíngu í að nota kerfíð. Tími: 23., 24. og 25. janúar kl. 10—16.15. Staður: Hótel Loftleiöir Leiðbeinendur Halldór Kristjánsson verkfræðingur. Jónas Sigurðsson kerfísfræðingur. Innritun í símum 687590 og 686790 Tölvufræðslan Ármúla36, Reykjavfk. + Útför móður okkar, tengdamóöur og ömmu, ÖNNU NORDAL, verður gerð frá Dómkirkjunni mánudaginn 13. janúar nk. kl. 13.30. Vilhjálmur Ingólfsson, Álfheiður Jónsdóttir, Ragnar Ingólfsson, Sígurborg Sigurjónsdóttir, Sigurður Ingólfsson, Jóhanna Guðmundsdóttir og börnin. t Móðir okkar, tengdamóöir, amma og langamma, ÁSGERDUR GUÐMUNDSDÓTTIR, Fellsmúla 4, Reykjavík, verður jarðsungin frá Langholtskirkju þriðjudaginn 14. janúar kl. 13.30. Ólafía ísfeld, Þórir ísfeld, Jóna Sigr. Jónsdóttir, Guðmundur Jónsson, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. + Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóöir og amma HEKLA SÆMUNDSDÓTTIR, Grettisgötu 45 veröur jarösungin frá Hallgrímskirkju þriöjudaginn 14. janúar kl. 15.00. Blóm og kransar afþakkaöir, en þeim sem vilja minnast hinnar látnu er bent á Krabbameinsfélagið og Hallgrímskirkju. Fyrir hönd vandamanna, * Haraldur Egilsson, Egill Haraldsson, Bylgja Ragnarsdóttir, Sæmundur Haraldsson, Jenný Heiða Björnsdóttir, Sævar Haraldsson, og barnabörn. + Sonur minn, systursonur og faðir okkar, GRÉTAR St. MELSTAÐ, Bjarmastíg 2, Akureyri, sem lést þann 6. janúar verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju þriöjudaginn 14. janúar kl. 13.30. Guðrún Melstað, Karitas Guðmundsdóttir, Kara Guðrún Melstað, Sæmundur Melstað, Margrót Melstaö, Valgerður Melstað. + Þakka innilega auösýnda samúö og viröingu viö andlát og útför eiginkonu minnar, GUDRÚNAR AXELSDÓTTUR, Grensásvegi 60. Guð blessi ykkur öll. Fyrir hönd barna minna og annarra aöstandenda, Ólafur Jón Sigurjónsson. t' + Innilegar þakkir fyrir vinarhug og samúð viö andlát og útför ÁRNA KR. KJARTANSSONAR, Seli, Grímsnesi. AAstandendur. + Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför mannsins míns, fööur, tengdafööur, afa og langafa, JÓNS ARNFINNSSONAR, Bleiksárhlíð 38, Eskífirði. Anna Stefánsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför sonar míns og bróður okkar, fSAKS KRISTINSSONAR, Miðkoti. Anna Ágústa Jónsdóttir, Tóms Kristinsson, Karl Kristinsson, Sigríöur Kristinsdóttir, Guðlín Kristinsdóttir, Ásdís Kristinsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.