Morgunblaðið - 14.01.1986, Page 8

Morgunblaðið - 14.01.1986, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR14. JANÚAR1986 í DAG er þriðjudagur 14. janúar, sem er FJÓRTANDI dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 8.08 og síðdegisflóð kl. 21.32. Sól- arupprás í Rvík. kl. 10.57 og sólarlag kl. 16.17. Sólin er í hádegisstað kl. 13.37 og tunglið er í suðri kl. 17.14. (Almanak Háskóla íslands.) Þegar Drottinn hefur þóknun á breytni ein- hvers manns, þá sættir hann og óvini hans við hann. (Orðskv. 16,7.) KROSSGÁTA______ T [2 15 f4 17 LÁRÉTT — 1 vaxtarmagn, 5 sjör, 6 mergð, 9 mánuður, 10 gérh(j6ð- ar, 11 tveir eins, 12 svardaga, 13 tjón, 15 hljóma, 17 frfstundinni. LÓÐRÉTT: — 1 óhreint, 2 tryllta, 3 litu, 4 fiskaði, 7 illmœlgis, 8 þreyta, 12 gufusjóði, 14 fugl, 16 ending. LAIJSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 gegn, 5 refs, 6 gref, 7 HA, 8 lenda, 11 ei, 12 ýga, 14 gróf, 16 talaði. LÓÐRÉTT: — 1 gagnlegt, 2 grein, 3 nef, 4 aska, 7 mag, 9 eira, 10 dýfa, 13 aki, 15 ól. ÁRNAÐ HEILLA Övlára afmæli. í dag, þriðjudaginn 14. janúar, er sex- tugur Hjalti Einarsson fram- kvæmdastjóri Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, Smáraflöt 43 Garðabæ. Hann og kona hans, Halldóra Jónsdóttir, taka á móti gestum í safnaðarheimil- inu Kirkjukvoli Garðabæ milli kl. 14 og 19 í dag. FRÉTTIR í hinu fagra vetrarveðri sem var hér í bænum á sunnudag- inn töldust sólskinsstundimar tæplega þrjár og hálf, sagði Veðurstofan í gærmorgun. Þá sagði hún í spárinngangi, að veður myndi fara kólnandi á landinu aðfaranótt þriðju- dagsins. í fyrrinótt hafði frost á láglendi mest orðið 9 stig, t.d. á Hellu í Heiðarbæ og uppi í Síðumúla. Uppi á Hveravöllum mældist frostið 13 stig og hér í bænum fjögur. Mest hafði úrkoman orðið um nóttina á Vopnafirði og mæld- ist 8 millim. Snemma í gær- morgun var 7 stiga frost í Nuuk, það var eins stigs hiti i Þrándheimi og hiti 0 stig í Sundsvall og í Vaasa var 6 stiga frost. SÉRFRÆÐINGAR. í tilk. frá heilbirgðis- og tryggingamála- ráðuneytinu segir að það hafi veitt Hirti Sigurðssyni lækni, leyfi til þess að starfa hér sem sérfræðingur í svæfingum og deyfingu. Veitt Gísla Vigfús- syni lækni, sem einnig er sér- fræðingur í svæfingum og deyf- ingu, sérfræðings-starfsleyfi. Veitt Þórði G. Ólafssyni lækni, leyfi sem sérfræðmgi í heimilis- lækningum og Onnu Mýrdal Helgadóttur, lækni, teyfi til að starfa sem sérfræðingur í kven- sjúkdómum og fæðingarhjálp. FRÁ EKKNASJÓÐI Reykja- víkur. Þær ekkjur sem enn hafa ekki sótt úthlutun sína úr sjóðn- Þú verður að éta þessar drullukökur, hvort sem þér líkar betur eða verr. — Ég kaupi ekki bakkelsið eftir þessa hækkun, góði! um á þessum vetri, vinsamlegast snúi sér til Andrésar Ólafssonar kirkjuvarðar Dómkirkjunnar, alla virka daga nema miðviku- daga, kl. 9-17. KVENNADEILD Flugbjörg;- unarsveitarinnar efnir til bingó-kvölds m.m. fyrir félags- menn sína og gesti þeirra annað kvöld, miðvikudaginn 15. jan. KVENFÉL. Kópavogs heldur hátíðarfund nk. fimmtudags- kvöld, 16. þ.m., í félagsheimili bæjarins fyrir félagsmenn sína og gesti þeirra. Hefst hann kl. 20.30 og verða flutt skemmtiat- riði og veislukaffi borið fram. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að gera viðvart í símum 40431- 43619 eða 41382. SINAWIK í Reykjavík heldur fund í Átthagasal Hótels Sögu í kvöld, þriðjudag, kl. 20. Gestur fundarins verður Kristján Sig- urðsson yfirlæknir í leitarstöð Krabbameinsfélagsins. RANGÆINGAFÉL. í Reykja- vík heldur spilakvöld annað kvöid, miðvikudagskvöld, á Hallveigarstöðum og verður byijað að spila kl. 20.30. Þetta verður fyrsta kvöldið í þriggja- kvölda spilakeppni. AKRABORG: Ferðir Akraborg- ar milli Akraness og Reykja- víkur verða framvegis aðeins á daginn og verða sem hér segir: Frá Akranesi: Frá Rvík: Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 MINNINGARSPJÖLP MINNINGARSPJÖLD Minn- ingarsjóðs Jóns Júl. Þorsteins- sonar kennara frá Ólafsfirði og á Akureyri eru seld á eftirtöldum stöðum: Versl. Valberg, Ólafs- firði, Bókabúð Jónasar, Akur- eyri, Kirkjuhúsinu við Klappar- stíg, Reykjavík, og í afgr. Bók- menntafélagsins, Þingholts- stræti 3. ÁHEIT & GJAFIR Áheit á Strandarkirkju. Afhent Morgunblaðinu: N.N. kr. 410, J:H:J.S. kr. 500, Gömul áheit kr. 500, Frá ínu kr. 500, M.Á. kr. 500, Ó.Ó.P. kr. 500, S.K. kr. 500, P.Ó. kr. 500, Björn kr. 500, M.M. kr. 500, H.F. kr. 500, S.H. kr. 500, Á.K.L. kr. 500, R.H. kr. 500, ÞG kr. 500, N.N. kr. 500, M.B. kr. 500, Bryndís Friðriksdóttir kr. 500, G.A.G. kr. 500, R.V. kr. 500, Ási kr. 500, H.J. kr. 500, J.R. kr. 500, H.D. kr. 500, Á.A. kr. 500, O.S.Ý. kr. 500, Betty Fearon kr. 500, Stein- grímur Jónsson kr. 500, Kvöld-, nretur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 10. til 16. janúar, aö báöum dögum meötöldum, er í Garös Apóteki. Auk þess er Lyfjabúöin löunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lœknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidög- um, en hœgt er aö ná sambandi viö lækni á Göngu- deild Landspítalana alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögumfrá kl. 14-16 sími 29000. Borgarapftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aÖ morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdaratöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafól. islands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar kl. 13-14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21-23. Sfmi 91-28539 - símsvari á öörum tím- um. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SeKjarnames: Heilsugæslustööln opin rúmhelga daga kl. 8-17 og 20-21. Laugardaga kl. 10-11. Sími 27011. Garöabær: Heilsugæslustöö Garöaflöt, simi 45066. Læknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9-19. Laugardaga 11-14. Hafnarfjöröur. Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólagiö, Skógarhlíð 8. Opiö þriöjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kí. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda aikohólista, Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöiatööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m.f kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m„ kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m„ kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kj. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjóls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæö- ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tii kl. 16 og kl. 18.30 tii ki. 19.30. - Flókadeild: Alle daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurtæknishéraöa og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hótíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveítan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Ðorgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnig opið ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aöalaafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mónudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lónaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miðvikudögum kl. 10-11. Bókln helm - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aða. Símatími mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjaraafn: Lokaö. Uppl. ó skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Usta8afn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 -17. Húa Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga tll föstudaga kl. 7.00-19.30. Laugardaga 7.30-17.30. Sunnudaga 8.00-14.00. Sundlaugamar f Laugardal og Sundlaug Vosturbœjar eru opnar mánudaga-föstudaga kl. 7.00-20.00. laugar- daga kl. 7.30-17.30 og sunnudaga kl. 8.00-15.30. Sundlaugar Fb. Brelöholti: Mánudaga - föstudaga (virka daga) kl. 7.20-20.30. Laugardaga kl. 7.30-17.30. Sunnu- daga kl. 8.00-15.30. Gufuböö/sólarlampar, slmi 76547. Varmárlaug f Moafallaavelt: Opln mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavíkur ar opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þríöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sfmi 23260. Sundlaug Seftjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.