Morgunblaðið - 14.01.1986, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR14. JANÚAR1986
(28444)
2ja herb.
LYNGMÓAR GB. Ca. 69 fm á
3. hæö í blokk. Bílskúr. Glæsi-
leg eign. Verð 2 millj.
3ja herb.
KLEPPSVEGUR. Ca. 88 fm á
3. hæð í blokk. Rúmg. íb.
Suðursvalir. V.tilb. Laus.
REYKJAVÍKURVEGUR. Ca. 80
fm á 1. hæð i steinh. Laus
fljótt . Verð 1.600 þús.
Sérhæðir
ÁLFHÓLSVEGUR KÓP. Ca. 150
fm efri hæð í þríbýli. Glæsileg
eign. Uppl á skrifst.
KALDAKINN HF. Ca. 120 fm
efri hæð í tvíbýli. Allt sér.
Falleg eign. V. 2,9 millj.
HOFTEIGUR. Ca. 120 fm á 1.
hæð í þríbýli. Bílskúr. Verð 3,2
millj.
HÚSEIGMIR
VELTUSUNDI 1 Q CftflSSB
SiMI 28444 Wlllr
DwiM Ámaaon, Iðgg. tut.
ömólfur ömóHsson, sðtustj.
V.
Fasteign
Aðalstræti 4
© 29412
Opið frá 9-6
Vantar
Okkur vantar allar
stærðir og gerðir eigna
á söluskrá.
Vinsamlegast hafið
samband við skrifstofu.
Skoðum og verðmetum
samdægurs.
43466
Fífuhv.vegur - 2ja herb.
60 fm á jarðhæð í þríbýli. Sér-
inng. Sérhiti. Laus fljótlega.
Efstihjalli - 2ja herb.
60 fm á 1. hæð. Laus 1. febr.
Furugrund - einstakl.íb.
40 fm í kj. vandaðar innréttingar.
Austurberg - 3ja herb.
90 fm á 3. hæð. Suöursv. Bílsk.
Laus fljótlega.
Kjarrhólmi - 3ja herb.
90 fm á 2. hæð. Suðursv. Laus
fljótlega.
Þinghólsbraut - einb.
Hæð og ris alls um 160 fm.
Bílskr. Verð 3,6 millj.
Vallhólmi - einb.
220 fm á 2 hæöum: Arinh.
Sauna. Innb.bílsk.
Iðnaðarhúsnæði
Höfum til sölu 400 fm á einni
hæð. Til afh. fljótl. Hægt að
skipta eigninni í smærri einingar.
Vantar — Vantar
3ja herb. ib. í Hamraborg fyrir
fjársterkan aðila.
Raðhús i Kópavogi á einni hæð
ásamt bílskúr.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf
Hamraborg 12 yfir benaínatööinni
Sölumenn:
Jóhann Hélldónaraaon, ha. 72057.
Vilhjélmur Einaraaon, ha. 41190.
Þórólfur Krialjén Bock hrl.
V^terkurog
k-/ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Hraðfrystihús
á heljarþröm
— eftirJón
Isfeld Karlsson
Frystihús, hvað er nú það? Frysti-
hús eru verksmiðjur sem breyta
sjávarafla í gjaldeyri. Nær helming-
ur alls gjaldeyris landsmanna
myndast við framleiðslu frystihús-
anna. Frystihúsin skapa nær helm-
ing alls gjaldeyris þjóðarinnar.
Frystihúsin hafa því tekið við hlut-
verki þarfasta þjónsins. Þau skapa
verðmætin sem eru undirstaða lífs-
kjaranna í landinu. Gætu aðrir tekið
við þessu hlutverki? Nei, aðrir gætu
það ekki. Ástæðan er sú að vel búið
frystihús er mjög flókin verksmiðja.
Það þarf rúmgott húsnæði, kældar
geymslur fyrir hráefni, ísfram-
leiðslu til að kæla fiskinn til
geymslu. Margskonar vélar til flök-
unar á bolfiski, karfa, fiatfíski, síld
og humri. Roðflettivélar, mamings-
vélar, mótunarvélar f. formflök.
Lausfrystitæki, plötufrystitæki,
flatningsvél, kinnavél, loðnuflokk-
unarvél, síidarflokkunarvél, loðnu-
hrognahreinsunarbúnað. Vinnslu-
sali, vélasali, umbúðageymslur,
frystigeymslur, verkstæði.
Hroðaleg rekstrar-
skilyrði
Á allar þessar vélar þarf sér-
menntaða og sérhæfða menn. Við
alla þessa vinnslu þarf sérhæft fólk.
Það skiptir sköpum fyrir þjóðina
að varan sem þama er framleidd
sé jafngóð eða betri en hjá öðrum.
Framleiðslan er margþætt hjá
frystihúsi þar sem ég er kunnugur.
Pakkningar em á milli eitt og tvö
hundmð talsins. Þorskur, ýsa, ufsi,
karfí, langa, blálanga, keila, lúða,
grálúða, skarkoli, sandkoli, sólkoli,
humar, skata, skötuselur, loðna,
loðnuhrogn, sfld, steinbítur. Hvem-
ig eru svo skilyrðin sem þessum
fyrirtækjum eru búin á voru landi,
íslandi. Þau ættu að vera góð. Það
væri öllum fyrir bestu. í þeim vinnur
rufflum 1,1 milljarði króna.
Samkvæmt upplýsingum Sigurð-
ar Markússonar, framkvæmda-
stjóra sjávarafurðadeildar Sam-
bandsins var verðmæti útfluttra
afurða deildarinnar 5,1 milljarður
króna, 123,4 milljónir dala, á síð-
asta ári en 3,4 milljarðar, 106,6
milljónir dala, árið 1984 og er þá
miðað við meðalgengi dalsins bæði
árin. Heildarverðmæti frystra sjáv-
arafurða var í fyrra 4,9 milljarðar
en 3,2 árið áður. Aukningin er 54%.
Alls voru fluttar utan 48.790 lestir
frystra sjávarafurða hjá deildinni
1985 en 47.160 árið áður, aukning-
in er 3,5%. Sé einungis miðað við
útflutning botnfiskafurða, var hann
42.800 lestir á síðasta ári, en
41.390 árið áður, aukning um 3,4%.
Útflutningur þessi skiptist þannig
eftir helztu viðskiptalöndum:
Bandaríkin: 1985 25.260 lestir,
1984 23.710, aukning um 6,5%.
Bretland: 1985 7.780 lestir, 1984
5.980, aukningum 30,1%. Sovétrík-
in: 1985 4.330 lestir, 1984 6.200,
aðeins fimm prósent af hinum vinn-
andi mannafia en þessi fimm pró-
sent sjá um að afla fimmtíu pró-
senta af gjaldeyrinum. Nei, skilyrði
eru ekki góð, þau eru heldur ekki
sæmileg, þau eru vægast sagt
hroðalega slæm. Afkoma frystihús-
anna síðastliðin tvö ár er stófelldur
taprekstur. Ástæðumar eru röng
gengisskráning. Á árinu 1983 var
genginu haldið föstu í níu mánuði
en á sama tíma hækkaði fiskverð
og vinnulaun um ca. tuttugu pró-
sent. Á þessum níu mánuðum var
dollarinn sterkur. Hann hækkaði
allsstaðar í Evrópu um sextán til
átján prósent, en á íslandi stóð
hann I stað. Þama var komið í veg
fyrir að frystihúsin fengju nær tíu
prósent af þeim tekjum sem þeim
bar á árinu 1983. Þegar gengið var
fellt um haustið var bönkum leyft
að breyta afurðalánunum sem verið
höfðu í íslenskum krónum í gjald-
eyrislán (þetta skeði örfáum dögum
fyrir gengisfellingu) þannig að
gengismunur lenti hjá viðskipta-
bönkum og seðlabanka.
1984 verra
Árið 1983 var slæmt. Fisk-
vinnslumenn hugsuðu með sér, það
getur ekki orðið verra. Næsta ár
hlýtur að verða betra. En hvað
skeði. Árið 1984 varð ennþá verra.
Tekjumar lækkuðu vegna lækkaðs
gengis dollarans. Dollarinn fór úr
43,60 niður í 41,50. Verðbólgan var
á bilinu 35 til 38%. Fiskverð og
vinnulaun hækkuðu um eitthvað
svipað og verðbólgan, en tekjumar
rýmuðu. Ofan á þetca bættist, að
afurðalánin vom í SDR og var
misgengið milli SDR og USD 10
til 13%. Hlutfall frystihúsa í afurð-
um sem greiddar em hefur því
lækkað úr 25% sem það var þegar
varan var framleidd 5 12 til 15%
þegar hún var greidd. Þessi gengis-
uppfærsla hjá viðskiptabönkunum
nemur um 6% á framleiðsluverð-
mæti. Lækkandi gengi dollars um
5%. Eðlileg hækkun dollars miðað
samdráttur 30,2%. Samdráttur
þessi stafar af sveiflum á afskipun-
um, en að sögn Sigurðar jókst freð-
físksala til Sovétríkjanna í raun um
9% milli áranna. Til Japans og
Suður-Kóreu vom í fyrra fluttar út
2.275 lestir en 2.405 árið 1984,
samdráttur um 5,4%. Langmest af
þessu magni fór til Japans. Vegna
samdráttar í karfaveiðum tókst
hvergi nærri að fullnægja eftir-
spum frá japönskum kaupendum.
Alls vom fluttar út 1.883 lestir af
frystri rækju á síðasta ári, en 997
árið áður, aukning um 89%. Helztu
markaðir fyrir piilaða rækju em
Bretland og Bandaríkin, en Japan
fyrir rækju í skelinni.
Eins og fram kemur er mest
söluaukning hjá Sambandinu hjá
svæðisskrifstofu þess í Hull. Sam-
kvæmt upplýsingum Benedikts
Sveinssonar, framkvæmdastjóra
hennar, seldi hún 12.870 lestir á
markaðssvæði sínu á síðasta ári en
10.170 árið áður. Salan á síðasta
Jón ísfeld Karlsson
„Ég- vil fuliyrða að ef
þessi 8000 tonn hefðu
verið unnin í frystihúsi,
þá hefði framleiðslu-
verðmætið verið nær
350 milljónir en ekki
200 milljónir. En hvern-
ig fór Akureyrin að
þvi að fiska 8000 tonn,
ekki hafði hún þann
kvóta.“
við kostnaðarhækkanir, hefði átt
að vera minnst 10%. Þannig að á
árinu 1985 hefðu frystihúsin og
fískvinnslan átt að fá réttilega um
21% meiri tekjur en þau fengu.
Ráðamenn ættu nú þegar að láta
Seðlabankann skila aftur gengis-
uppfærslu vegna afurðalána 1985.
Það væri nokkur sárabót.
Frystihúsin í rúst
Það má segja að frystihúsin séu
í rúst. Þau liggja afvelta og bjargar-
laus. Þau sem eiga að standa undir
helmingi allrar gjaldeyrisöflunar
þjóðarinnar. Hvemig eiga þau að
uppfylla það hlutverk. Þeim gengur
illa að fá starfsfólk, þau geta ekki
greitt hráefni eða rafmagn, þau
skulda fyrir olíuvömr, þau skulda
ári nam 19 milljónum punda, um
1,14 milljörðum króna, en var 12
milljónir punda, 720 milljónir, árið
áður.
Sölusvæði skrifstofunnar í Hull
er Bretlandseyjar, Frakkland, Belg-
ía og Holland. Salan eftir markaðs-
löndunum skiptist þannig: Bret-
landseyjar: 1985 9.900 lestir að
verðmæti 937,2 milljónir króna,
1984 8.020 lestir að verðmæti
571,2 miiljónir. Aukning í magni
er 25% og 64% í verðmætum.
Frakkland: 1985 2.510 lestir að
verðmæti 177,6 milljónir, 1984
1,880 lestir, verðmæti 134,4 millj-
ónir. Aukning í magni er 34% og
32% í verðmæti. Belgía: 1985 250
lestir að verðmæti 15,6 milljónir,
1984 130 lestir að verðmæti 6,6
milljónir. Aukning í magni er 92%
og 136% í verðmætum. Holland:
1985 120 lestir að verðmæti 13,8
milljónir, 1984 140 lestir að verð-
mæti 10,8 milljónir. Samdráttur í
magni er 14%_ en aukning í verð-
mætum 28%. í einstökum tegund-
um varð mest aukning á sölu þorsk-
flaka og rækju, en sala rækju á
árinu 1985 nam um 900 lestum og
var rúmlega tvöfalt meiri en árið
áður.
lögboðnar greiðslur í lífeyrissjóði,
þau skulda orlof, þau geta ekki
staðið skil á sköttum starfsfólks,
þau skulda gjöld til ríkis og bæjar,
þau fá hvergi úttekt hjá þjónustu-
fyrirtækjum vegna skulda. For-
stjórar þurfa sjálfir að skrifa upp á
víxla og ábyrgjast persónulega því
víxlar frá frystihúsum eru taldir
ónýtir pappírar. Allt viðhald stöðv-
ast, vélar drabbast niður, fólk verð-
ur áhugalaust, það sér enga glætu
frekar en stjómendur. Það er talið
að búið sé að flytja um 5 milljarða
frá fískvinnslunni á sl. 3 árum, og
er þá ekki síðasta ár meðtalið.
Menn sjá eigur sínar verða að engu
og skuldir og vanskil hrúgast upp
á sama tíma.
Eru frystitogarar
framtíðin?
Hvað er til bjargar íslenskri þjóð.
Svarið er eitt og bara eitt. Styrkja
frystihúsin, fiskvinnsluna. Skila
aftur til þeirra fjármunum, sem
ranglega hafa af þeim verið teknir.
Gera þeim kleift að hagnast, svo
þau geti verið sterk, ávallt í full-
komnu lagi, með valinn mann í
hveiju rúmi. Það er eina von ís-
lands. Menn eru að tala um það
að frystihúsin séu orðin úrelt. í
staðinn ættum við að flytja fiskinn
út ferskan. Á sl. ári var ísaði fiskur-
inn 7% af útfl. sjávarafurða. Frysti-
togaramir, er það framtíðin? í
Morgunblaðinu nýlega var sagt frá
því að frystitogarinn Akureyrin
hefði aflað fyrir 200 milljónir á sl.
ári, en veitt 8 þúsund tonn af fiski.
Ég vil fullyrða að ef þessi 8000
tonn hefðu verið unnin í frystihúsi,
þá hefði framleiðsluverðmætið verið
nær 350 milljónir en ekki 200 millj-
ónir. En hvemig fór Akureyrin að
því að fiska 8000 tonn, ekki hafði
hún þann kvóta. Nei, þessir sömu
aðilar keyptu Bæjarútg. Hafnar-
fjarðar, lögðu togumm hennar og
fluttu kvótann yfir á Akureyrina
eða létu önnur skip veiða kvótann
fyrir sig.
Ætli þeir hafi greitt mikið af
togurum sem lágu bundnir við
bryggju? Ég efast um það. Það er
ákaflega lítið eftirlit með hvað
frystitogaramir veiða og hvemig
þeir nýta aflann. Það er aldrei spurt
að því hvað þeir taka úr sjónum,
heldur bara hvað þeir koma með í
land. Þess vegna gætu þeir verið
með 25% pakkanýtingu, en ekki 40
eins og frystihúsin þurfa að ná til
að klára sig, og dugar ekki til.
Skammsýni um
fjárfestingar
Hitt er rétt að frystihúsin hafa
ekki getað fylgst með tímanum eins
og æskilegt væri. Ástæðan fyrir
því er hin bágboma afkoma undan-
farin ár. Það em margar nýjungar
á döfínni sem frystihúsin gætu
notfært sér, ef fjármunir væra til
staðar. Þar má nefna verðmætari
pakkningar, fullkomnari pökkunar-
kerfi, tvífrystingu sem mundi
minnka sveiflur í vinnslu og margs-
konar tölvutækni sem fiystihúsin
hafa ekki efni á að kaupa f dag.
Stjómmálamenn á íslandi hafa
verið skammsýnir varðandi fjárfest-
ingar. Þeir hafa farið yfir lækinn
til að sækja vatnið. Ætli eitthvað
af þeim milljónum sem farið hafa
í virkjanaframkvæmdir, stóriðju-
drauma, verslanahallir, osta- og
mjólkurbú fyrir bændasamtökin
hefði ekki verið betur varið ef þær
hefðu lent hjá fiystihúsunum og
fískvinnsiunni í landinu. Seðla-
bankastjóri, Jóhannes Nordal, á
stóran þátt í því hvernig komið er.
Hann hefur látið blekkjast af fag-
urgala misviturra sérfræðinga og
ekki hlustað á raddir forystumanna
fiskvinnslunnar, sem þó hafa gert
margar tilraunir til að ná eyram
hans. Ég vil fullyrða að Hafskips-
menn hafa ekki komið verr fram
við Útvegsbankann, en stjómmála-
menn og bankastjórar við frystihús
og fiskvinnslu í landinu.
Höfundur er framkvæmdastjóri
Brytyólfs hf. í Njarðvík.
Sjávarafurðadeild Sambandsins:
Seldi fyrir rúma 5
milljarða árið 1985
V erðmætaaukningin frá fyrra ári 51,6% í krónum talin
VERÐMÆTI útfluttra sjávarafurða hjá Sambandinu jókst verulega
milli áranna 1984 og 1985. í íslenzkum krónum talið er aukningin
51,6% en í dölum 15,8%. Aukning á sölu frystrar rækju var 89%
milli áranna. Mest er aukningin lyá söluskrifstofu Sambandsins í
Hull, 58% í verðmætum og 27% í magni. Salan þar á síðasta ári nam