Morgunblaðið - 14.01.1986, Side 21

Morgunblaðið - 14.01.1986, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR14. JANÚAR1986 21 ísrael og Egyptaland: Alþjóðleg nefnd sker úr í landa- mæradeilunni Jerúsalem, 13. janúar. AP. EFTIR tólf stunda hávaðasaman fund ríkisstjórnar ísrael, náðist samkomulag um að ganga að kröfu Egypta nm að landamæradeilur ríkjanna verði leystar fyrir tilverknað alþjóðlegrar sáttanefndar og hefur ríkisstjórnin skuldbundið sig til að hlíta niðurstöðu nefndarinn- ar. Er þetta talið geta orðið upphafið að bættum samskiptum ríkj- anna og að því jafnvel leitt getum að fundur æðstu manna ríkjanna fylgi í kjölfarið. Með þessari ákvörðun ísraelsku ríkisstjómarinnar er komið í veg fyrir stjómarkreppu, því Shimon Peres, forsætisráðherra, hafði hót- að að segja af sér fyrir hönd stjóm- arinnar, ef Likud bandalagið, eins af stjómarflokkunum, kæmi í veg fyrir það að fallist yrði á kröfu Egypta. Háttsettir menn í her- búðum beggja fögnuðu ákvörðun- inni og töldu hana bæta samskipti ríkjanna til muna. Gert er ráð fyrir að það taki sex til átta mánuði að fá niðurstöðu í landamæradeilunni, en samkomu- lag ríkjanna gerir ráð fyrir að fyrst verði reynt að ná samkomulagi fyrir tilverknað sáttasemjara og ef það gangi ekki þá kveði alþjóðleg nefnd upp úrskurð í deilunni. Deilan stendur fyrst og fremst um eins ferkílómetra strandlengju við Rauðahafið, þar sem er að fínna tvö hótel. ísraelar hafa yfirráð yfir strandlengjunni nú. Auk þessa em 14 aðrir staðir á landamæmm ríkj- anna sem deilt hefur verið um frá því ísraelar skiluðu aftur Sínaí- skaganum, sem þeir hemámu í Sex daga stríðinu árið 1967. Búist er við að í framhaldi af ákvörðun ísraelsku ríkisstjómarinn- ar, muni Hosni Mubarak, forseti Egyptalands, senda sendiherra landsins á nýjan leik til Tel Aviv, en hann var kallaður heim í sept- ember 1982 til að mótmæla hemaði ísraela í Líbanon. Formaður stærstu friðarhreyfingar í Hollandi: Vill fallast á upp- setning^u eldflauga „til bráðabirgða“ Haag, Hollandi, 13. janúar. AP. FORMAÐUR stærstu hollensku friðarhreyfingarinnar hefur skorað á Jafnaðarmannaflokkinn, sem hefur verið ákaflega andvigur upp- setningu meðaldrægra eldflauga í landinu, að fallast á uppsetninguna „til bráðabirgða“. Sé það nauðsynlegt ef flokkurinn vill taka þátt f ríkisstjóm að loknum næstu kosningum. Mient-Jan Faber, leiðtogi friðar- heyfíngarinnar, sagði í viðtali við hollenska útvarpið, að „skynsam- legra væri að samþykkja uppsetn- ingu eldflauganna til bráðabirgða en að útiloka flokkinn (Jafnaðar- mannafíokkinn) frá stjómarþátt- töku og þar með frá því að hafa áhrif á eldflaugamálið". Ruud Lubbers, forsætisráðherra úr fíokki kristilegra demókrata hefur lýst því yfír að samstarf kristiiegra demókraka og jafnaðarmanna komi ekki til greina svo lengi sem jafnað- armenn beijast gegn sameiginleg- V-Þýskaland: Hryðjuverka- maður tek- inn höndum Karlsruhe, V-Þýskalandi, 13. janúar. AP. LÖGREGLAN í Vestur-Þýska- landi handtók í dag einn af félög- um Rauðu herdeildarinnar, vinstrisinnaðra hryðjuverkasam- taka, mann, sem lengi hefur verið ofarlega á lista yfir eftir- lýsta hermdarverkamenn. Talsmaður alríkissaksóknarans í Vestur-Þýskalandi skýrði frá því í dag, að þá samdægurs hefði lög- reglan handtekið Annelie Becker, eftirlýstan hryðjuverkamann, í borginni Hannover. Talsmaðurinn vildi hins vegar ekkert segja um fréttir í dagblaðinu „Bild“ um að Becker „hefði örugglega átt þátt“ í sprengingunni, sem varð við for- ingjaskóla NATO í Oberammergau í desember 1984, í morði vestur- þýsks iðjuhölds í febrúar í fyrra og í sprengingunni við bandarísku flugstöðina í Rhein-Main í ágúst sl. um vömum vestrænna þjóða. Samningur Hollendinga og Bandaríkjamanna um uppsetningu eldflauganna gildir til ársins 1992 en eftir það geta Hollendingar ein- hliða ákveðið að hafa þær áfram eða taka þær burt. Faber hefur það í huga þegar hann skorar á jafnað- armenn að samþykkja eldflaugam- artil bráðabirgða. Almennar kosningar verða í Hollandi í maí nk. og benda skoð- anakannanir til, að jafnaðarmenn muni vinna mikið á. Relus Ter Beek, þingmaður jafnaðarmanna og for- maður utanríkismálanefndar þings- ins, segir þa., ,óhugsandi“ að flokk- urinn muni fara eftir tiliögu Fabers. Mient-Jan Faber Umboðsmenn Happdrættis Háskóla íslands 1986 Reykjavík: Norðurland: Aðalumboð, Tjarnargötu 4, sfmi 25666 Búsport, verslun, Arnarbakka 2-6, sfmi 76670 Bókabúðin Álfheimum 6, sfmi 37318 Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ, sfmi 686145 Bókabúð Jónasar Eggertssonar, Rofabæ 7, sfmi 83355 Frfmann Frfmannsson, Hafnarhúsinu, sími 13557 Griffill s.f., Síðumúla 35, c/o Teitur Gústafsson, sfmi 36811 Neskjör, Ægissfðu 123, sími 19832 Rafvörur, Laugarnesvegi 52, sfmi 686411 Sparisjóður Reykjavfkur og nágrennis, Skólavörðustfg 11, sfmi 27766 Sparisjóður Reykjavfkur og nágrennis, Seltjarnarnesi, sfmi 625966 Sparisjóður Reykjavfkur og nágrennis, Hátúni 2b, sfmi 12400 Úlfarsfell, Hagamel 67, sfmi 24960 Verslunin Straumnes, Vesturbergi 76, sfmi 72800 Videogæði, Kleppsvegi 150, sfmi 38350 Þórey Bjarnadóttir, Kjörgarði, sfmi 13108 Kópavogur: Anna Sigurðardóttir, Hrauntungu 34, sími 40436 Borgarbúðin, Hófgerði 30, sími 40180 Sparisjóður Kópavogs, Engihjalla 8, sfmi 41900 Garðabær: Bókaverslunin Grfma, Garðatorgi 3, sfmi 42720 HHHBHHHHHHI Tróborg, Reykjavfkurvegi 68, sfmi 54343 Reynir Eyjólfsson, Strandgötu 25, sfmi 50326 Mosfellssveit: Bókaverslunin Snerra s.f., Þverholti, sfmi 666620 Vesturland: Akranes Fiskilækur Melasveit Grund Skorradal Laugaland Stafholtst. Reykholt Borgarnes Hellissandur Ólafsvfk Grundarfj. Stykkish. Búðardalur Mikligarður Saurbæjarhr. Bókaverslun Andrésar Nfelssonar, sfmi 1985 Jón Eyjólfsson, slmi 3871 Davfð Rétursson, sfmi 7005 Lea Þórhallsdóttir, sfmi 7111 Dagný Emilsdóttir, sfmi 5202 Þorleifur Grönfeldt, Borgarbraut 1, sfmi 7120 Svanhildur Snæbjörnsdóttir, Hellu, sfmi 6610 Jóna Birta Óskarsdóttir, Ennisbraut 2, sími 6165 Kristfn Kristjánsdóttir, sfmi 8727 Ester Hansen, Silfurgötu 17, sfmi 8115 Versl. Einars Stefánsson, c/o Ása Stefánsdóttir, sími 4121 Margrét Guðbjartsdóttir, sfmi 4952 Vestfirðii: Króksfjarðarn. Halldór D. Gunnarsson, sími 4766 Patreksfj. Tálknafj. Bfldudalur Þingeyri Flateyri Suðureyri Bolungarvfk Isafjörður Súðavfk Vatnsfjörður Krossnes Árneshreppi Hólmavfk Borðeyri Magndfs Gfsladóttir, sfmi 1356 Ásta Torfadóttir, Brekku, sfmi 2508 Birna Kristinsdóttir, Sæbakka 2, sfmi 2128 Margrét Guðjónsdóttir, Brekkugötu 46, sfmi 8116 Steinunn Jónsdóttir, Hafnarstræti 3, sfmi 7619 Sigrún Sigurgeirsdóttir, Hjallabyggð 3, sfmi 6215 Guðrfður Benediktsdóttir, sími 7220 Jónfna Einarsdóttir, Aðalstræti 22, sími 3700 Dagrún Dagbjartsdóttir, Túngötu 18, sími 4935 Baldur Vilhelmsson, sfmi 4832 Sigurbjörg Alexandersdóttir Jón Loftsson, Hafnarbraut 35, sfmi 3176 Guðný Þorsteinsdóttir, sími 1105 Hvammst. Sigurður Tryggvason, sími 1341 Blönduós Sverrir Kristófersson, Húnabraut 27, sími 4153 Skagaströnd Guðrún Pálsdóttir, Röðulfelli, sími 4772 Sauðárkr. Elfnborg Garðarsdóttir, Háuhlíð 14, sfmi 5115 Hofsós Anna Steingrímsdóttir, sími 6414 Fljót Inga Jóna Stefánsdóttir, sfmi 73221 Siglufjörður Aðalheiður Rögnvaldsdóttir, Aðalgötu 32, sfmi 71652 Ólafsfjörður Verslunin Valberg, sfmi 62208 Hrfsey Gunnhildur Sigurjónsdóttir, sfmi 61737 Dalvfk Verslunin Sogn, c/o Sólveig Antons- dóttir, sfmi 61300 Grenivfk Brynhildur Friðbjörnsdóttir, Ægissfðu 7, sími 33227 Akureyri Jón Guðmundsson, Geislagötu 12, sfmi 24046 Akureyri NT-umboðið, Sunnuhlfð 12, slmi 21844 Mývatn Guðrún Þórarinsdóttir, Helluhrauni 15, sfmi 44220 Grfmsey Vilborg Sigurðardóttir, Miðtúni, sfmi 73101 Húsavfk Guðrún Stefanfa Steingrfmsdóttir, sfmi 41569 Kópasker Óli Gunnarsson, Skógum, sfmi 52120 Raufarhöfn Hildur Stefánsdóttir, Aðalbraut 36, sfmi 51239 Þórshöfn Kaupfélag Langnesinga, sfmi 81200 Laugar Rannveig H. Ólafsdóttir, bóksali. S-Þing. sfmi 43181 Austfirðir: HHHi Vopnafjörður Kaupfélag Vopnfirðinga Bakkagerði Sverrir Haraldsson, Ásbyrgi, sfmi 2937 Seyðisfjörður Bókaverslun A. Bogasonar og E. Sig- urðssonar, Austurvegi 23, sfmi 2271 Neskaupst. Verslunin Nesbær, sfmi 7115 Eskifjörður Hildur Metúsalemsdóttir, sfmi 6239 Egilsstaðir Aðalsteinn Halldórsson, Laufási 10, sfmi 1185 Reyðarfj. Bogey R. Jónsdóttir, Mánagötu 23, sfmi 4179 Fáskrúðsfj. Bergþóra Berkvistsdóttir, sfmi 5150. Stöðvarfj. Ingibjörg Björgvinsdóttir, Mánatúni, sfmi 5848. Breiðdalur Kristfn Ella Hauksdóttir, sfmi 5610 Djúpivogur Elfs Þórarinsson, hreppstjóri, sfmi 8876 Höfn Hornafirði Hornagarður, sími 8001 Suðurland: Kirkjubæjarkl. Birgir Jónsson, sfmi 7624 Vfk ( Mýrdal Guðný Helgadóttir, Árbraut 3, sími 7215 Þykkvibær Hafsteinn Sigurðsson, Smáratúni, sfmi 5640 Hella Aðalheiður Högnadóttir, sfmi 5165 Espiflöt Biskupst. Sveinn A. Sæland, sími 6813 Laugarvatn Þórir Þorgeirsson, sfmi 6116 Vestm.eyjar Sveinbjörn Hjálmarsson, Bárugötu 2, sfmi 1880 Selfoss Suðurgarður h.f., c/o Þorsteinn Ásmundsson, sími 1666 Stokkseyri Oddný Steingrímsdóttir, Eyrarbraut 22, sfmi 3246 Eyrarbakki Þurföur Þórmundsdóttir, sfmi 3175 Hveragerði Þórgunnur Björnsdóttir, Þórsmörk 9, sfmi 4235 Þorlákshöfn Jón Sigurmundsson, Oddabraut 19, sími 3820 Reykjanes: Grindavfk Hafnir Sandgerði Keflavfk Flugvöllur Vogar Ása Einarsdóttir, Borgarhrauni 7, sfmi 8080 Guölaug Magnúsdóttir, Jaðri, sfmi 6919 Siguröur Bjarnason, sfmi 7483 Jón Tómasson, sfmi 1560 Erla Steinsdóttir, sfmi 55127 Halla Árnadóttir, Hafnargötu 9, sfmi 6540 . HAPPDRÆTTl HASKÓLA ISLANDS vænlegast til vinnings ARGUS/SÍA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.