Morgunblaðið - 14.01.1986, Síða 33

Morgunblaðið - 14.01.1986, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JANÚAR 1986 3í speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson í undanfömum þáttum hefur undirritaður fjallað um ýmsa þætti í stjömuspeki, um stjömu- merkin, árið framundan hjá einstökum merkjum, um það hvemig einstök merki eiga saman, um einstakar plánetur og svarað hefur verið bréfum frá lesendum. Lítið hefur hins vegar verið fjallað um stjömu- spekina sjálfa. MannlifiÖ Stjömuspeki Q'allar fyrst og fremst um manninn og og sálar- líf hans. Ef við viljum hugleiða stöðu okkar í lífínu, það hver við erum og hvert við stefnum, verðum við að hafa einhveija viðmiðun. Stjömuspeki reynir að þjóna þeirri þörf, að gefa svör sem við getum sjálf unnið útfrá. Reynslan sýnir að hæfíleg sjálfsskoðun leiði til sjálfsþekk- ingar og þess að við öðlumst aukna mannþekkingu og verð- um umburðarlyndari. Orka Töluverður misskilningur er ríkjandi manna á meðal um stjömuspeki og eðli hennar. Margir halda að stjömuspeking- ar fáist við spádóma. Það er ekki rétt. Stjömuspekin fæst við að skilgreina persónuleika og orku mannsins. í persónuleika- spekinni er því haldið fram að stjömuspekingar geti ekki spáð fyrir um atburði. Sú fúllyrðing er einfaldlega tilkomin vegna þess að flestir einstaklingar hafa ftjálsan vilja til að ákveða hvem- ig þeir fara með líf sitt. Umhverfi og uppeldi Þó stjömukort Qalli um persónu- leikann getur það í raun ekki sagt til um það hvemig þú ert nú. Það getur frekar gefíð mynd af möguleikum þínum, bæði þeim jákvæðu og þeim nei- kvæðu. Tilgangurinn er sá að vekja til umhugsunar. Ef við horfum framhjá því neikvæða í personuleika okkar getum við ekki tekist á við veikleika okkar og yfirunnið þá. Umhverfi, uppeldi og erfðir hafa siðan að sjálfsögðu mikil áhrif á persónu- leikann og ákvarða að miklu leyti hvað úr verður. Til er hins vegar það sem við getum kallað upplag og það verðum við að skilja til að vel geti farið. Jónatan ímyndum okkur hjónin Guðvarð og Guðrúnu og son þeirra Jóna- tan. Guðvarður er reglusöm og formföst Steingeit, hann trúir á góða siði og strangt og agað uppeldi. Guðrún er dulur og lokaður Sporðdreki. Jónatan er eirðarlaus og málgefínn Tvíburi. Við getum spurt okkur; Hvað verður um Jónatan? Hugsum okkur kvöld við matarborðið. Guðvarður. „Sittu kyrr, strákur. Nei, þú ferð ekki frá borðinu fyrr en allir em búnir að borða." Guðrún. „Ekki tala við matar- borðið. Ég verð að venja hann af þessu sífellda blaðri um allt og ekkert" o.s.frv. Hvað gerist? Jú, auðvelt er að eyðileggja böm með röngu uppeldi, með því að móta þau í rangan farveg. Framangreint dæmi, þó ófull- komið sé, vekur okkur til um- hugsunar um það að kannski þurfa foreldramir i auknum mæli að huga að raunverulegu eðli bamsins sem það hefur á milli handanna. Þó þetta eina dæmi sé tekið nær þetta mál yfír stærra svið. Við getum t.d. spurt okkur hvað í okkar eigin fari var bælt niður i uppeldi og hvaða þættir hafa ekki notið sín vegna umhverfis- áhrifa. Getum við fundið van- rækta hæfíleika og auðgað líf okkar? Er ekki til nokkurs að vinna? - ' •; - • ■ - DYRAGLENS HÚN 5HG1R A@ ÉG Sé 0R.IMMT Oó PÓMALE6T KAK.LíeEMBUSUÍM 06S&IUI —------- , VA& VEIZSTA EK.AP HUN EK O rSA -HASA-C5EL.LA'. r LJOSKA DRATTHAGI BLYANTURINN «>L ©PIB 3ÖD *. ,i IhIHhísíu :H :H: FERDINAND Afsakaðu að ég kem seint, Tölvuklukkan okkar Jú, fröken, við eigwti aðra Ég kann ekki að lesa á kennari. stanzaði... klukku ... hana ... hún er með vísum Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Því ekki að grugga vatnið e það kostar ekki neitt? Það e aldrei að vita nema það vill sagnhafa sýn: Vestur gefur, N/S á hættu. Norður ♦ D109 V 6542 ♦ 632 ♦ Á86 Vestur ♦ G2 VG87 ♦ 104 ♦ KDG1092 Suður ♦ Á87643 ¥ÁK ♦ ÁKD5 ♦ 5 Vestur Norður Austur Suður 3 Lauf Pass Pass 4 lauf Pass 4 Hjörtu Pass 4 spaðar Pass 5 lauf Pass 5 tíglar Pass 5 spaðar Pass 6spaðar Pass Pass Pass Austur ♦ K5 V D1093 ♦ G987 ♦ 743 Þessi orð hafði Zia Mahmood Pakistaninn og alheimsborgar inn, að leiðarljósi í vöminni spilinu hér að ofan. Zia þekkji íslenskir spilarar frá því á síð ustu Bridshátíð og hann ei væntanlegur aftur á Bridshátíi 1986 sem fram fer nú umnæsti helgi. Zia var með spil vesturs og spilaði út laufkóng gegn 6 spöð- um. Eins og menn sjá vinnsl spilið auðveldlega ef sagnhaf spilar tvisvar spaða. Úr því ac spaðinn liggur 2—2 er hægt ac trompa einn tígul í blindum. Sagnhafi ætlaði sér að far;- þessa leið, spila spaðaás og meiri spaða, en þegargosinr datt undir spaðaásinn skipt hann um skoðun og spilaði tígli. Gosinn „hlaut" að vera einspil, sem þýðir að væri spaða spilað áfram gæti austur tekið á kóng- inn og trompað aftur út. Þá ynnist spilið aðeins ef tígullinn lægi 3—3. En með því að spila strax tígli mætti vinna spilið ef austur ætti fjóra tígla. En spilið fór ekki alveg eftir áætlun sagnhafa. Zia trompaði þriðja tígulinn og hafði þar með tekist að hnekkja „óhnekkjandi" spili. SKÁK Umsjón Margeir Pótursson Á svæðamótinu í Beersheva f ísrael sl. vor kom þessi staða upp í skák alþjóðlega meistarans Huss frá Sviss og v-þýzka stórmeistar- ans Lobron, sem hafði svart og átti leik. • b c d • f o h 43. - Hb3!!, 44. He2 (Hrókurinn var friðhelgdr. Ef 44. Hxb3 þá Bxc4+!! og mátar) Bxc4!!, 45. Hxc4 — Hxf3 og hvítur gafst ■upp. Ef 46. Kel þá 46. — Bxf2+, 47. Kd2 — Be3+ og mátar. Lobron. verðurA meðalþátttakenda á stúr-,- mótinu f Reykjávík í febrúar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.