Morgunblaðið - 14.01.1986, Page 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR14. JANÚAR1986
Frumsýnir:
Ný bandarísk kvikmynd byggð á
blaðagreinum, er birst hafa í Rolling
Stone Magazine. - Handrit: Aaron
Latham og James Bridges. - Fram-
leiðandi og leikstjóri: James
Bridges.
Aðalhlutverk: John Travolta,
Jamie Lee Curtis.
Blaðadómar:
„Fyrsta flokks leikur. Skemmtileg,
fyndin og eldfjörug."
Rex Reed, New York Post.
.Fullkomin er fyrsta flokks rnynd."
US Magazine.
„John Travolta er fullkominn i „Full-
komin“. Myndin er fyndin og sexí.“
Pat Collins, CBS-TV.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og
11.15.
Haskkað verð.
§P’';' ' •
CuvEM.D'O
Hörkuspennandi nýr stórvestri sem
nú er jólamynd um alla Evrópu.
Aðalhlutverk: Kevin Kline, Scott
Glenn, Rosanna Arquette, Linda
Hunt, John Cleece, Kevin Costner,
Danny Glover, Jeff Goldblum og
Brian Dennehy.
Framleiðandi og leikstjóri: Lawrence
Kasdan.
Sýnd í B-sal kl. 5,9 og 11.20.
HœkkaA verA.
BönnuA innan 12 ára.
EIN AF STRÁKUNUM
Sýnd í B-sal kl. 7.10.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Frumsýnirjólamynd 1985:
VATN
(Water)
Þau eru öll i því - upp i háls. Á
Cascara hafa menn einmitt fundið
vatn, sem FJÖRGAR svo að um
munar. Og allt frá Whitehall í London
til Hvita hússins í Washington klæjar
menn í puttana eftir að ná eignar-
haldi á þessari dýrmætu lind. Frá-
bær ný ensk gamanmynd í litum.
Vinsælasta myndin i Englandi í vor.
Aðalhlutverk: Michael Csine og
Valerie Perrine.
Leikstjóri: Dick Clement.
Gagnrýnendur sögðu: „Water er
frábær - stórfyndin" - Gamanmynd
i besta gæðaflokki."
Tónlist eftir Eric Clapton - Georg
Harrison (Bítil), Mike Morgan og fl.
Myndin er í Dolby og sýnd í 4ra rása
Starscope.
ísl. texti. - Hækkað verð.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Siðustu sýningar
&m)j
ÞJODLEIKHUSID
ÍSLANDSKLUKKAIM
Miðvikudag kl. 20.00.
Sunnudag kl. 20.00.
Aðeins 3 sýningar eftir.
VILLIHUNANG
Fimmtudag kl. 20.00.
Laugardag kl. 20.00.
MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM
Föstudag kl. 20.00 og miðnæt-
ursýning kl. 23.30.
KARDIMOMMUBÆRINN
Sunnudag kl. 14.00.
Miðasala 13.15-20.00.
Sími 1-1200.
■Ml
Tökum greiðslu með Visa í
síma.
Collonil
vatnsverja'
á skinn og skó
Hópferöabílar
Allar stæröir hópferöabfla
í lengri og skemmri feröir.
Kjartan Ingimaraaon,
slmi 37400 og 32716.
Hver er
vatnshræddur?
Ekki ISHIDA
tölvuvogirnar!
Plasl.es lif
o 671900
Collonil
fegrum skóna
AS-TENGI
■ Allar geröir.
Tengiö aldrei stál-í-stál.
Vesturgötu 16, sími 13280.
Frumsýnir:
ÞAGNARSKYLDAN
Eddie Cusack var lögreglumaður af
gamla skólanum, harður, óvæginn
og heiðarlegur - og því ekki vinsæll.
Harðsoðin spennumynd um baráttu
við eiturlyfjasala og mafiuna, með
hörkukappanum Chuck Norris
ásamt Henry Silva og Bert Remsen.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SÍM116620
„sex
I SAHA
RUNI
8. sýn. fimmtud. kl. 20.30.
Appetsfnugul kort gilda.
9. sýn. laugard. kl. 20.30.
Brún kort gilda.
10. sýn. miðvikud. 22. jan. kl. 20.30.
Bleik kort gllda.
Laugardag 25. jan. kl. 20.30.
MÍiBiKmi
í kvöld kl. 20.30. UPPSELT.
Miðvikudag kl. 20.30. UPPSELT.
Föstudag kl. 20.30. UPPSELT.
Sunnudag kl. 20.30.
Þriðjudag 21. jan. kl. 20.30.
Fimmtudag 23. jan. kl. 20.30.
Föstudag 24. jan. kl. 20.30.
Forsala
Auk ofangreindra sýninga stendur
nú yfir forsala á allar sýningar til 9.
febr. í síma 1-31-91 vlrka daga kl.
10.00-12.00 og 13.00-16.00.
Símsala
Minnum á simsöluna með VISA, þá
nægir eitt símtal og pantaöir miðar
eru geymdir á ábyrgð korthafa fram
að sýningu.
MIÐASALA í IÐNÓ KL. 14.00-20.30.
SÍMI 1 66 20.
Frumsýning á gamanmyndinni:
LÖGREGLUSKÓLINN 2
Fyrsta verkefnið
Bráöskemmtileg, ný bandarisk gam-
anmynd í litum. Framhald af hinni
vinsælu kvikmynd sem sýnd var við
metaösókn sl. ár.
Aðalhlutverk: Steve Guttenberg,
Bubba Smith.
íslenskurtexti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Hækkað verð.
Salur 2
MADMAX
Bönnuð innan 12 ára.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Hækkað verö.
Saíur 3
SIÐAMEISTARINN
PROTOCOL
Sýndkl. 5,7,9og11.
laugarasbið
Simi
32075
-----SALUR A og B-
Jólamyndin 1985:
SM mmmw
Splunkuný feikivinsæl gamanmynd framleidd af Steven Spielberg. Marty
McFly ferðast 30 ár aftur í tfmann og kynnist þar tveimur unglingum - tilvon-
andi foreldrum sínum. En mamma hans vill ekkert með pabba hans hafa,
en verður þess i stað skotin i Marty.
Marty verður þvi að finnur ráö til að koma foreldrum sínum saman svo
hann fæðist og finnur síðan leið til að komast aftur til framtíðar.
Leikstjóri: Robert Zemeckis (Romancing the Stone).
Aöalhlutverk: Michael J. Fox, Lea Thompson, Christopher Uoyd.
Sýnd I A-sal kl. 5, 7.30 og 10.
Sýnd ■ B-sal kl. 5,7,9 og 11.16.
nm DOLBYSTEBEO |
SALURC
FJÖLHÆFIFLETCH
(Chevy Chase)
Frábær ný gamanmynd með Chevy
Chase i aöalhlutverki.
Leikstjóri: Michael Ritchie.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Frumsýnir gamanmyndina:
LÖGGULÍF
Þór og Danni gerast löggur undir
stjórn Varða varðstjóra og eiga í
höggi við næturdrottninguna Sól-
eyju, útigangsmanninn Kogga,
byssuóða ellilífeyrisþega og fleiri
skrautlegar persónur.
Frumskógadeild Víkingasveitarinnar
kemur á vettvang eftir ítarlegan bíla-
hasar á götum borgarinnar.
Með löggum skal land byggjal
Lif og fjör!
Aðalhlutverk: Eggert Þorleifsson,
Karl Ágúst Úlfsson.
Leikstjóri: Þráinn Bertelsson.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Hækkað verð.
VÍNARTÓNLEIKAR
(Stjörnutónleikar)
í Háskólabíói
fimmtudaginn 16. jan.
kl. 20.30.
Efnisskrá:
Tónlist eftir: Johann Strauss
og Robert Stolz.
Stj.: Gerhard Deckert.
Eins.: Katja Drewing.
Heiðursgestur: Hólmfríður
Karlsdóttir ungfrti heimur.
Aðgöngumiðasala í Bókaversl-
unum Sigfúsar Eymundssonar,
Lárusar Blöndal og versluninni
ístóni.
Eftir tónleikana verður í Átt-
hagasal, Hóte! Sögu, austur-
rískt miðnætursnarl - Vínartón-
list - Katja Drewing syngur við
undirleik Gerhards Deckert.
Farymann
Smádíselvélar
5.4 hö við 3000 SN.
8.5 hö viö 3000 SN.
Dísel-rafstöðvar
3.5 KVA
SöMirllgKuigjtuiir
Vesturgötu 16,
sími 14680.
VZterkurog
hagkvæmur
auglýsingamiðill!