Morgunblaðið - 05.02.1986, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1986
Nancy Weems hjá
Tónlistarf élaginu
leiðari blaðsins 12. janúar sl. not-
hæft framlag til slíkra bollalegg-
inga.
Ohætt er að fullyrða að sjálfstæð
gengisstefna íslenskra stjómvalda
hefur fært þjóðina fjær þeim sam-
félögum, sem við kjósum þó helst
að hafa samvinnu við á flestum
sviðum og reiðum okkur á til að
standa vörð um frelsi okkar.
Ragnar Halldórsson veltir því
fyrir sér hvort við getum leitað
annarra leiða en þess vítahrings,
sem „sjálfstæð íslensk gengis-
stefna" hefur leitt okkur í. Hann
bendir á að engin þjóð jafnfámenn
og íslendingar búi við sjálfstæða
mynt, þar sem frjáls viðskipti ráði
gengi. Hann hugleiðir þann mögu-
leika að íslendingar tengi gengi ís-
lensku krónunnar öðrum gjaldmiðli
eða að þjóðin noti gjaldmiðil annarr-
ar þjóðar. Bera slíkar hugleiðingar
í raun vott um þjóðlega uppgjöf og
efnahagslegt þýlyndi?
í eina tíð var til svokallaður
verslunararmur Sjálfstæðisflokks-
ins, og setti jafnan fram kröfur um
hátt skráða krónu og lagðist því
gegn gengisfellingum. Sú stefna
var augljóslega byggð á þröngum
stéttarhagsmunum, og hefur jafnan
verið staðið gegn henni af forystu-
mönnum Sjálfstæðisflokksins. Þótt
flokkurinn hafi ætíð verið nátengd-
ur innflytjendum og stórkaup-
mönnum hefur hann yfírleitt borið
gæfu til að standa gegn hagsmun-
um þessara aðila, þegar þeir hafa
rekist á þjóðarhagsmuni. Mestur
hvalreki innflytjenda og umboðsað-
ila hefur raunar í seinni tíð verið
fyrir tilstilli vinstri stjóma, þó ekki
fyrir þá sök að þær ríkisstjómir
bæm hag innflytjenda sérstaklega
fyrir bijósti, heldur vegna þess að
þeim ríkisstjómum, sem með völdin
fóru um 1973 og 1982 var ekki
sjálfrátt í efnahagsmálum.
Eflaust era þeir til í stétt inn-
flytjenda og umboðsaðila, sem kjósa
helst það sérkennilega ástand, sem
fylgir of hátt skráðri krónu, með
tilheyrandi kaupæði og skyndifjár-
festingu einstaklinga og fyrirtækja.
Þó era þeir mun fleiri og fer fjölg-
andi, sem taka jafnvægi í efnahags-
lífi fram yfir berserksganginn, og
sem tækju fegins hendi gjaldmiðli,
Telja þeir það andlega, sálarlega
eða félagslega þroskandi að skrópa
heilt skólaár í íþróttunum, af því
að viðkomandi vill ekki vera í
„klappliði" uppáhalds nemenda
íþróttakennarans sem fá alltaf að
spila? Þess eru dæmi.
Duga tveir tímar í viku til að
þjálfa tækni allra knattleikja og
keppnisíþrótta, ef þeir duga ekki
til að viðhalda liðleika sömu nem-
enda?
Að lokum vil ég leiðrétta þann
misskilning Torfa Rúnars að ég sé
með einkarekinn „bakskóla". „Bak-
skólinn" er lítill hluti af starfsemi
Endurhæfingarstöðvar Sjálfsbjarg-
ar, þar sem ég starfa. Einnig vil ég
benda honum og öðram á að ég er
langt í frá að gera lítið úr starfi
íþróttakennarans og tel að Reynir
Karlsson íþróttafulltrúi hafí skilið
orð mín eins og þau era meint, en
honum varð a orði á námskeiði
íþrttakennaranna er ég hafði lokið
máli mínu: „Sá er vinur sem varar.“
Höfundur er sjúkraþjálfari.
Berlín:
Nýnazistar vilja
Hess lausan
Berlín, 3. febrúar. AP.
BRESKIR herlögreglumenn
handtóku 27 meðlimi í nýnazista-
samtökum eftir að þeir efndu til
mótmælaaðgerða fyrir framan
Spandau-fangelsið i Vestur-
Berlín á sunnudag. Hópurinn
barði á fangelsishliðið og krafð-
ist þess að Rudolf Hess, fyrrum
aðstoðarmaður Adoifs Hitler,
yrði látinn laus.
Rudolf Hess, sem nú er orðin 91
árs, afplánar lífstíðardóm fyrir
stríðsglæpi. Hann er eini fanginn
sem eftir er í Spandau-fangelsinu
og hefur verið þar einn í haldi síðan
1966.
sem nyti trausts og væri nothæfur
í heiðarlegum viðskiptum. Grein
formanns Verslunarráðs er rödd
þessara manna. Gegn henni er sárt
að sjá Morgunblaðið reiða vöndinn.
Þar heggur sá, sem hlífa skyldi.
íslendingar era og verða efna-
hagslega háðir öðram þjóðum.
Efnahagslegt sjálfstæði þeirra
verður því öðram háð. Það skiptir
megin máli hveija þeir velja til
samstarfs og samskipta og hvað
þeir læra af þeim. Til þess að við
getum tekið þátt í menningar- og
efnahagslífi lýðfijálsra þjóða þarf
áræði, sveigjanleika og sjálfstraust.
Sjálfstæð íslensk gengisstefna hef-
ur flækt okkur í net einangranar,
ósveigjanleika og sjálfsblekkingar.
Ekkert er sjálfsagðara né hollara
en að sú stefna verði endurskoðuð.
Þeir, sem vilja sjálfstæða íslenska
gengisstefnu hvað sem hún kostar,
era sennilega þéttir í lund, jafnvel
hetjur. Hversu þrautgóðir á rauna-
stund þeir verða í fallvaltleika nú-
tíma viðskipta og lífsbaráttu er hins
vegar annað mál.
Siðferðilega er það mun flóknara
viðfangsefni að viðhalda sjálfstæði
en að beijast fyrir því. Til þess
þarf aðra manngerð og mun sveigj-
anlegri í öllum hugsunarhætti. Á
hálu svelli alþjóðlegs viðskiptalífs
dugir ekki hetjulund í fomum stíl.
Þorgeir Hávarsson hopaði aldrei,
fór kelduna fremur en krókinn, óð
skafla beint af augum. Hann hékk
af hugsjónaástæðum lengi dags I
graðhvannamjóla og æmti hvorki
né skræmti uns fóstbróðir hans
barg honum. í sjálfstæðri íslenskri
gengjsstefnu hefur þjóðinni reynst
minna haldreipi en Þorgeiri í grað-
hvannamjólanum. { slíka njóla geta
menn haldið að vild sinni, en slíkt
athæfi er alls óskylt þjóðlegri ís-
lenskri menningu og hættulegt
sjálfstæði þjóðarinnar.
Þessi fámenna þjóð hefur náð
ótrúlegum árangri á fjölmörgum
sviðum. Það á hins vegar ekki við
um efnahagsmál. Það er með öllu
ástæðulaust að standa vörð um það
sem misfarist hefur. Slík hollusta
eróholl.
Höfundur er menntaskólakennari
á Akureyri.
Bandarískir
hægrimenn:
Vilja Bush
sem for-
setaefni
Washington, 3. febrúar. AP.
VIRKIR hægri menn innan
repúblikanaflokksins vilja
helzt að George Bush, vara-
forseti, verði frambjóðandi
flokksins við næstu forseta-
kosningar, sem haldnar verða
1988.
Gerð var könnun meðal full-
trúa á ráðstefnu virkra hægri
manna innan repúblikanaflokks-
ins. Fulltrúamir vora 402 talsins
og vildu 36,6% þeirra að Bush
yrði forsetaefni flokksins. í öðra
sæti í könnuninni varð Jack
Kemp, fulltrúadeildarmaður frá
New York, með 16,9% atkvæða.
Þriðji varð leiðtogi repúblikana
í öldungadeildinni, Bob Dole,
með 7,5%. Fjórði varð Howard
Baker jr., fyrram öldungadeild-
armaður, með 5,5%. Næstir
komu öldungadeildarmaðurinn
Jesse Helms með 5,2%, Jeane
Kirkpatrick, fyrrum sendiherra
Bandaríkjanna hjá Sameinuðu
þjóðunum, með 4,2% og klerkur-
inn Pat Robertson hlaut 3,5%
atkvæða.
BANDARÍSKI píanóleikarinn
Nancy Weems er stödd hér á
landi um þessar mundir. Hún
hefur haldið námskeið fyrir
píanónemendur Tónlistarskól-
ans í Reykjavík, leikið með
Sinfóníuhljómsveit íslands og
laugardaginn 8. febrúar spilar
hún í Austurbæjarbíói á vegum
Tónlistarf élagsins.
Þetta er í annað skipti sem
Nancy Weems kemur til íslands
og um tónleika hennar í Norræna
húsinu 1984 skrifaði Jón Ásgeirs-
son: „Hér er á ferðinni frábær
listamaður sem á sannarlega er-
indi til hlustenda."
Á efnisskránni er Sónata op. 2
nr. 3 eftir Beethoven, þijú Int-
ermezzi og Rhapsodia í Es-dúr
eftir Brahms, Noctume eftir
Chopin og Sónata op. 82 eftir
Prokofíef.
Tónleikamir hefast kl. 14.30
og miðasala er í Bókaverslunum
Sigfúsar Eymundssonar og Láms-
ar Blöndal ogj ístóni.
(Fréttatilkynning.)
19
Bandaríski pianóleikarinn Nancy
Weems.
2. mars 1986.
íslandsmeistarakeppni áhugamanna í gömludönsunum verður
haldin á Hótel Sögu sunnudaginn 2. mars 1986 á vegum: Nýja
Dansskólans og Þjóðdansaf élags Reykjaví kur.
Keppnin verður með svipuðu sniði og síðastliðnar keppnir.
Keppninni mun lokið á einum degi.
Dómarar verða f jórir
Dómarar sýna strax dóma sína mcð gjöf frá 1 -6, þannig safnast stig á kcppendur.
Þátttakcndur tilkynni sig í síma 68-74-64 og S-19-96 virka daga frá kl. 10-12, fyrir
26. febrúar 1986.
Tilhögun barna og unglinga:
8 ára og yngri dansa Polka, Vals og Svcnsk Maskeradc.
9—10 ára dansa Polka, Vals, Skottís og Vínarkruss.
11 — 13 ára dansa Polka, Vals, Skottís, Vínarkruss, Marzuka og Skoskadansinn.
14—15 ára dansa sömu 5 dansana.
16—34 ára dansa sömu 5 dansana.
35 ára og cldri dansa sömu 5 dansana.
Dagskrá keppnisdaginn: ' . .. .
8 ára og yngri og 9-10 ára kcppa frá kl. 13-15. Mæting kl. 12.30. Verðlaunaafhending þegar
þeirra kcppni cr lokið.
11— 15ára kcppakl. 15.30. Mætingkl. 15. Vcrðlaunaafhcndingaðlokinnikcppni.
Fullorðnir:
Húsið opnar kl. 20.00. Kcppni hcfst kl. 21.00. Kl. 24.00 úrslit kynnt. Dansað til kl. 01.00.
Góðan daginn!
Þátttökugjöld:
Bömogunglingarkr. 150.-
Fullorðnirkr. 250.-
Aðgangscyrir áhorfcnda:%
Börn og unglingar kr. 200,- Ik "*
Fullorðnir kr. 300.-
Fullorðnir, aðgöngumiði á báðar kcppnirnar, kr. 400.-
Forsala aðgöngumiða verður í Nýja Dansskólanum og hjá
Þjóðdansafélagi Reykjavíkur.
m MNSSKÓUNN