Morgunblaðið - 05.02.1986, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR1986
Félagaskipti íknattspyrnu:
Straumurinn
liggur í
Skotfélagið
— nokkrir leikmenn leika
erlendis næsta sumar
Iþróttasamskiptasamningur
ÞANN 20. janúar var undirritað-
ur íþróttasamskiptasamningur
milli íslands og Sovétríkjanna.
Samningur þessi gengur í þá
átt að efla frekar samstarf á sviði
líkamsræktar og íþrótta, og auka
gagnkvæman skilning á milli
æskufólks í báðum löndum.
Meginfyrirkomulag íþróttasamn-
ingsins felur í sér þátttöku
íþróttafélaga og einstakra
íþróttamanna í tvíhliða- og fjöl-
hliðamótum, skiptum á þjálfur-
um, vísindamönnum og sérfræð-
ingum og jafnframt þátttöku í
námskeiðum og ráðstefnum.
Samningur þessi var undirrit-
aður í húsakynnum íþróttasam-
bands íslands í Laugardal og
gerði Sveinn Björnsson forseti
ISÍ það fyrir hönd íþróttasam-
bands íslands og sendiherra
Sovétríkjanna á íslandi, Evgeniy
A. Kosaren, fyrir hönd nefndar
líkamsræktar og íþrótta við heil-
brigðisráðuneyti Sovétríkjanna
að viðstöddum stjórnarmönnum
ÍSÍ og starfsmönnum sovéska
sendiráðsins á íslandi.
Stefán Steinsen, Vík. R.-KR
Marcelo Houseman, Lausanne-KR
Rene Houseman, argent.fól.-KR
Guöbjörn Tryggvason, Start(N)-ÍA
Örn Bjarnason, UMFN-UBK
Helgi Ingason, Vík.R.-UBK
Guðm. Valur Sigurösson, UMFN-UBK
Vignir Baldursson, Austri-UBK
Logi Einarsson, Leiftur-Þór Ak.
Jónörvar Arason, Hafnir-Víöir
Pétur Finnsson, Víkingur Ó.-FH
Ólafur Jóhannesson, Skallagrímur-FH
Sigurður Sveinbjörnsson, FH-Valur
HilmarÁrnason, Fylkir-Valur
Þórður Marelsson, Vík.R.-Fram
2. deild karla
Heiöar Olgeirsson, Völsungur-Einherji
Njáll Eiösson, KA-Einherji
Elías Guömundsson, KR-Víkingur R.
Hafþór AÖalsteinss, SIF(Fær)-Vík. R.
Jón B. Guömundsson, Fylkir-Vík.R.
Gunnar örn Gunnarss., Vík. Ó.-Vík. R.
Ragnar Rögnvaldsson, ÍBÍ-Vík.R.
Þorfinnur Hjaltason, Leiknir F.-Völs.
Skarphóöinn Ómarsson, Tjörnes-Völs.
Grétar Jónasson, Fram-Völsungur
Eiríkur Björgvinsson, Fram-Völsungur
Steinn Guðjónsson, Fram-ÍBV
Gústaf Björnsson, ÍR-KS
Gunnlaugur Guöleifsson, Skytturnar-KS
Baldur Hannesson, Lóttir-Þróttur R.
Axel Geirsson, Drengur-Þróttur R.
Ottó Hreinsson, Grótta-Þróttur R.
Júlíus ólafsson, Hafnir-UMFN
Gísli Guöjónsson, Hafnir-UMFN
3. deild karla
Hafsteinn Hafsteinsson, Snæfell-ÍR
Guöjón Ragnarsson, Fram-ÍR
Geir Magnússon, Víkingur R.-ÍR
Heimir Karlsson, Valur-ÍR
Jón Ingi Tómasson, Ármann-ÍR
GunnarOrrason, Skallagr.-Fylkir
Óskar Ingimundarson, Leiknir F.-Leiftur
Þorvaldur Jónsson, KA-Leiftur
Guðjón Antoníusson, Einherji-HV
4. deild karla
Gísli Þorsteinsson, Valur-Leiknir R.
Ingi P. Ingimundars., Þróttur R.-Leiknir R.
Ragnar Baldursson, Þróttur R.-Leiknir R.
Baldur Baldursson, Þróttur R.-Leiknir R.
Hilmar Gunnarsson, Þróttur R.-Leiknir R.
Þórður Ragnarsson, Vík. R.-Leiknir R.
Garöar Ólafsson, Fram-Leiknir R.
Ragnar Ragnarsson, Vík. R.-Leiknir R.
Jóhann Viöarsson, Vík. R.-Leiknir R.
Svanur Þórsson, Stefnir-Leiknir R.
Vignir ÞormóÖsson, KA-Vorboðinn
Hjörtur Unnarsson, Vaskur-Vorboöinn
Halldór Aöalsteinsson, Vaskur-Vorboöinn
Valdimar Júlíusson, Vaskur-VorboÖinn
ÞórirV. Þórisson, KA-Vorboðinn
Jón Einarsson, Breiðablik-Augnablik
Börkur Antonsson, Vaskur-Árroöinn
Ómar Björnsson, Víkingur R.-Neisti
Lárus Grétarsson, EB(Fær)-Víkverji
Ari Hallgrímsson, HSÞ.b.-Hrafnkell
Jónas Hallgrímsson, Völsungur-HSÞ.b
Skúli Helgason, Fram-Skotfél. Rvíkur
Pétur Ólafsson, ÍK-Skotfól. Rvíkur
Snorri Skúlason, Fram-Skotfól. Rvíkur
Agnar Hansson, Fram-Skotfól. Rvíkur
Bragi Ólafsson, Fram-Skotfól. Rvíkur
Þorfinnur Ómarsson, Fram-Skotfól. Rvíkur
Hrafn Loftsson, ÍR-Skotfól. Rvíkur
Knútur Bjarnason, ÍR-Skotfól. Rvíkur
Páll Leó Jónsson, Stokkseyri-Hverageröi
Sólmundur Kristjánss, Stokkse.-Hverag.
1. deild kvenna
Arney Magnúsdóttir, Höttur-Valur
Magnea Magnúsdóttir, Öxaback(S)-Valur
Brynja Guðjónsdóttir, öxaback(S)-Valur
Hera Ármannsdóttir, Þór Ak.-Valur
Sigrún Sævarsdóttir, Breiðabl.-Þór Ak.
Edda Herbertsdóttir, Breiðabl.-Þór Ak.
Hjördís Hjartardóttir, Fram-KR
Helga Eirlksdóttir, Valur-lBK
Nokkrir leikmenn eru einnig
farnir úr landi og leika erlendis á
sumri komanda. Úr 1. deildarliðum
eru það þeir Guðmundur Þor-
björnsson, Ragnar Margeirsson,
Pétur Arnþórsson, Jón Erling
Ragnarsson, Ómar Torfason,
Aðalsteinn Aðalsteinsson, Janus
Guðlaugsson og ekki er enn vitað
hvað Helgi Bentsson gerir en hann
lék með þýsku liði í vetur.
Auk þessara leikmanna má
nefna að Egill Steinþórsson fer til
Færeyja, Guðmundur Baldursson
leikur á Möltu og líkur eru á að
Bjarni Jóhannsson leiki I Noregi
næsta sumar.
íslendingalausir
en sigruðu samt
Frá Tryggva Hiíbner, fréttaritara Morgunblaðsins á Spáni.
TRES de Mayo, lið þeirra Sigurð-
ar Gunnarssonar og Einars Þor-
varðarsonar, sigraði Leon Adem-
ar í handknattleiknum um helgina
á Spáni með 12 marka mun,
32:20, þrátt fyrir að það vantaði
íslendingana tvo.
Helsti keppinautur þeirra, Mich-
elin, tapaði óvænt fyrir Valencia
með 34 mörkum gegn 29 og nú
hefur Tres de Mayo tveggja stiga
forystu I sínum riðli og að auki sex
marka forskot á Michelin. Marka-
hæstu menn Tres de Mayo í leikn-
um á sunnudaginn voru þeir Aus-
eron með 8 mörk, Tilo með 7 og
Vidal gerði sex mörk.
Maximovic er nú markahæstur
með 117 mörk á Spáni, síðan koma
þeir Lauridsen og Parazona en
þeir hafa gert 114 mörk og Sigurð-
ur Gunnarsson er í fjórða sæti með
113 mörk. Slæmt fyrir Sigurð að
missa af leikjum með liði sínu því
þá missir hann trúlega af mögu-
leikanum á markakóngstitlinum.
• Efstu keppendur f stúlknaflokki f svigi frá vinstri: Gerður Guðmundsdóttir, UÍA, Kristfn Jóhannsdóttir,
Akureyri sem sigraði, Þórdfs Hjörleifsdóttir, Reykjavfk, Guðbjörg Ingvarsdóttir, ísafirði og Ágústa Jóns-
dóttir, ísafirði.
Pepsi Cola-punktamót í 15—16 ára flokki:
Kristín vann bæði
svig og stórsvig
!. fobrúar.
Akuroyri, 2. fobrúar.
KRISTÍN Jóhannsdóttir, Akureyri,
sigraði bæði f svigi og stórsvigi
er punktamót f 15—16 ára flokki
pilta og stúlkna fór fram f Hlíðar-
fjalli við Akureyri um helgina.
Kristín vann stórsvigið f gær,
laugardag, og svigið f dag, sunnu-
dag. í piftaflokki skiptu þeir með
sér sigrinum Egill Jónsson úr ÍR,
sem vann svigið, og Valdemar
Valdemarsson Akureyri, sem
sigraði í stórsvigi.
Hvoru tveggja mótin voru kennd
við Pepsi Cola. Á laugardag í blíð-
skaparveðri kepptu stúlkurnar í
stórsvigi. Úrslitin urðu sem hér
segir:
Kristín Jóhannsdóttir A 124,07
Þórdís Hjörleifsd. Víkingi R. 124,37
kingi
Gerður Guðmundsd. UIA 125,25
Og úrslitiní svigi pilta:
EgillJónsson ÍR 85,02
Kristinn Svanbergsson A 85,48
Jón Ingvi Árnason A 85,53
í dag var leiðinlegt veður í Hlíð-
arfjalli en þó tókst að Ijúka keppni.
Seinkaði henni þó nokkuð.
18 stúlkur luku keppni í sviginu
en þærfremstu urðu þessar:
Kristín JóhannsdóttirA 88,50
Gerður Guðmundsdóttir UÍA 89,40
Þórdís Hjörleifsd. Víkingi R. 90,14
í stórsvigi piltanna luku 143
keppni; úrslitin:
Valdemar Valdemarsson A 112,48
Bjarni Pétursson í 113,15
Jón Harðarson A 113,27
Þetta voru fyrstu punktamót
vetrarins í 15—16 ára flokki.
EINS og við skýrðum frá fyrir
skömmu þá verður eitt nýtt félag
með í íslandsmótinu í knatt-
spyrnu f sumar. Þetta er knatt-
spyrnudeild Skotfélags Reykja-
víkur og taka þeir þátt í 4. deild-
inni eins og vera ber með ný lið.
Okkur lék forvitni á að vita hve
mikið væri um félagaskipti í
knattspyrnunni og höfðum sam-
band við Pál Júlfusson fram-
kvæmdastjóra KSÍ.
Páll fræddi okkur á því að nú
þegar væru félagaskipti orðin rúm-
lega eitt hundrað og hefðu þau
aldrei verið meiri. Mjög margir
leikmenn ganga til liðs við nýja
liðið, skotfélagið, og einnig liggur
straumurinn nokkuð til Vorboðans
sem leikur væntanlega í 4. deild-
inni næsta ár. ÍR-ingar fá talsvert
af leikmönnum og sömu sögu er
að segja af Völsungum frá Húsa-
vík.
Mótanefnd KSÍ vinnur nú að
því að raða niður á leikdaga kom-
andi sumars en enn er ekki ákveðið
hvenær fslandsmótið hefst. Þau
leikmannaskipti sem borist höfðu
skrifstofu KSÍ í gær eru birt hér
að neðan.
1. deild karla.
Skúli Jónsson, Reynir S.-ÍBK
Sigurður Guönason, Reynir S.-ÍBK
Sigursteinn Gíslason, ÍA-KR
Spánn:
Real Madrid hafði
betur gegn Atletico
Frá Tryggva HUbner, fróttaritara Morgunblaðsins á Spáni.
REAL Madrid haföi betur í bar-
áttuleik viö Atletico Madrid á
laugardaginn. Real vann meö
einu marki gegn engu og það var
fyrirliði Atletico, Ruiz, sem skor-
aöi sjálfsmark á 30. mfnútu leiks-
ins með skalla. Meö þessum sigri
jók Real forystu sfna um eitt stig
þvf Barcelona varö aö láta sér
lynda jafntefli gegn Sevilla.
Schuster lék ekki með Barce-
lona að þessu sinni og ekki er vitað
um ástæðu þess. Það sást hins
vegar til kappans niður á Ibiza um
helgina þar sem hann var ásamt
eiginkonu sinni. Líklegt er talið að
hann eigi í deilum vegna launa við
forráðamenn liðsins.
Leikmenn Barcelona voru
óheppnir að vinna ekki leikinn gegn
Sevilla því þeir áttu mun meira í
honum, áttu meðal annars tvö
stangarskot en markvörður Sev-
illa, Buyo, átti stórleik og bjargaði
einu stigi fyrir félag sitt.
Zaragoza átti stórleik gegn
Celta, neðsta liðinu, og unnu með
sex mörkum gegn engu.
Hercules tapaði á útivelli gegn
Las Palmas með tveimur mörkum
gegn einu. Pétur átti þokkalegan
leik á miðjunni en það var slæmt
fyrir Hercules að tapa þessum leik
því ef þeir hefðu unnið þá hefði
Las Palmas verið nær öruggt um
að falla niður í 2. deild. Nú verða
Hercules hins vegar að gæta sín
því þeir eru í sjötta neðsta sætinu.
Sigurmark leiksins var skorað
þegar tvær mínútur voru komnar
fram yfir venjulegan leiktíma og
því var tapið enn sárara fyrir
Hercules.