Morgunblaðið - 15.02.1986, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 15.02.1986, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR15. FEBRÚAR1986 * A markaðs- torg’inu A Eg kann því afar vel þegar starfsmenn ríkisfjölmiðlanna auglýsa eftir efni, en þess er skemmst að minnast er umsjónar- maður bamaefnis í sjónvarpinu birti slíka auglýsingu hér í blöðunum og þá hefir leiklistardeild ríkisútvarps- ins auglýst eftir leikþáttum og leik- ritum fyrir útvarp, er reyndar verð- launum heitið fyrir bestu sending- una. Er ekki að efa að vonin um að hreppa verðlaunaféð hleypir kappi í íslenska leikritasmiði, en engin ástæða er til að ætla að rit- höfundar almennt sjái ástæðu til að stunda hér listsköpun ef svo fer sem horfir á tímum vaxandi pen- ingahyggju. Innlendir rithöfundar hljóta og að standa vanmáttugir gagnvart hinu alþjóðlega afþrey- ingarefni er hér flæðir um gáttir. Hugsum okkur rithöfund sem heflr eytt öllum sínum frítíma í svo sem tvö ár við að koma saman bók. Rithöfundurinn gengur að tilboði útgefandans um ákveðna heildar- greiðslu fyrir verkið. Þannig vill til að rithöfundurinn starfar á auglýs- ingastofu við að semja auglýsinga- texta. Við næsta borð situr auglýs- ingateiknari önnum kafinn við að hanna kápur jólabókanna. Glæsi- legar myndimar streyma líkt og af færibandi og þama er bókin hans. Hjarta rithöfimdarins hoppar af kæti; hann veit sem er að kápan ræður miklu um sölu bókarinnar. Annars hugar spyr hann teiknarann hvað svona skreyting kosti. „Ég veit ekki um heildarkostnaðinn svarar teiknarinn, en ég fæ ...“ Rithöfundurinn sest aftur í básinn sinn, talan sem auglýsingateiknar- inn nefndi var hærri en þóknunin úr hendi bókaútgefandans. EVá þeirri stundu hefir rithöfundimn aðeins samið auglýsingatexta. Ég nefni ekki þetta dæmi til að kasta rýrð á bókaútgefendur eða samtök rithöfunda heldur til að árétta hversu dýrar umbúðimar utanum hugverkin eru orðnar. Ríkið, smá- salamir, auglýsingaiðnaðurinn og prentsmiðjumar hirða bróðurpart- inn af tekjum af bóksölu og eftir sitja rithöfimdurinn og útgefandinn með sárt ennið. Og ég á ekki von á að þessi háskalega þróun breytist á næstunni. Eða hvað halda menn að gerist ef rithöfundar rísa upp og heimta sinn réttláta skerf? Auðvitað munu útgefendur neyð- ast til að leita til alþjóðlegu út- gáfufyrirtækjanna er bjóða jafnvel uppá bók og sjónvarpsþáttaröð í einum pakka. Hugsjónamenn verða vafalaust áfram við lýði í röðum bókaútgefenda en róðurinn á eftir að þyngjast fyrir unga og óþekkta rithöfunda, þess vegna er svo mikil- vægt að efna til verðlaunasam- keppni slíkrar er leiklistardeild rík- isútvarpsins heflr nú auglýst. FimmtudagsleikritiÖ Ég ætlaði satt að segja ekkert að minnast á flmmtudagsleikritið að þessu sinni heldur bara á leik- ritasamkeppnina, en þar sem ég hef fjallað um hvert og eitt einasta út- varpsleikrit rásar 1 frá því ég tók við núverandi starfl hér á blaðinu, þá vil ég fara örfáum orðum um Bæn meyjarinnar eftir Stephen Mulrine. Þýðing Jóns Viðars var áheyrileg en sjálft verkið fór inn um annað eyrað og út um hitt. Virtist mér helst að höfundurinn vildi magna upp draugagang á stúdentaheimili er var til húsa í gömlu og virðulegu húsi í Glasgow. Ekki risu nú hárin á höfði undirrit- aðs þrátt fyrir hljóðbrögð Hákons Leifssonar. í guðanna bænum bein- iði sjónum frá afdönkuðum breskum „spennuleikritum" er vafalaust berast Ieiklistardeildinni á spólum frá BBC. Aðeins eitt atriði vakti ótta í þessu verki og það var lýsing á draugnum ... þetta var andlit látins manns. Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP / SJÓNVARP ÚTVARP LAUGARDAGUR 15.febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.20 Morguntrimm. 7.30 íslenskir einsöngvarar og kórarsyngja. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Lesiö úr forystugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá kvöldinu áður sem Margrét Jónsdóttir flyt- ur. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúklinga, fram- hald. 11.00 Heimshorn — Japan. Umsjón: Ólafur Angantýs- son og Þorgeir Ólafsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur ívikulokin. 15.00 Miðdegistónleikar a. „Rejse ind i den gyldne skærm", tónverk eftir Per Nörgaard. Sinfóníuhljóm- sveit danska útvarpsins leik- ur; Tamás Vetö stjórnar. b. „Antigone", tónverk eftir Ketil Hvoslev. Norska ungl- ingasinfóníuhljómsveitin leikur; Karsten Andersen stjórnar. 15.50 íslenskt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 18.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Listagrip. Þáttur um list- ir og menningarmál. Um- sjón. Sigrún Björnsdóttir. 17.00 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Sæfarinn" eftir Jules Verne í útvarps- leikgerð Lance Sieveking. Fimmti þáttur: „Vél eða skepna". Þýðandi: Margrét Jónsdóttir. Leikstjóri: Ben- edikt Árnason. Leikendur: Sigurður Skúlason, Róbert Arnfinnsson, Pálmi Gests- son, Rúrik Haraldsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Harald G. Haralds, Þor- steinn Gunnarsson, Rand- ver Þorláksson,. Ellert Ingi- 14.45 Enska bikarkeppnin 5. umferð Bein útsending 17.00 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 19.26 Búrabyggð (Fraggle Rock) Sjötti þáttur. Brúöumyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 19.50 Fréttaágripátáknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingarogdagskrá 20.30 Staupasteinn (Cheers) Átjándi þáttur Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Guðni Kobeinsson. mundarson og Aðalsteinn Bergdal. 17.35 Einsöngur í útvarpssal. Ágústa Ágústsdóttir syngur aríur eftir Wolfgang Amad- eus Mozart. Anna Norman leikurápíanó. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Sama og þegið". Umsjón: Karl Ágúst Úlfsson, Siguröur Sigurjónsson og Örn Árnason. 20.00 Harmoníkuþáttur. Um- sjón: HögniJónsson. 20.30 Leikrit: „Bæn meyjar- innar" eftir Stephen Mulr- ine. Þýðandi: JónViðarJóns- son. Leikstjóri: Inga Bjarna- LAUGARDAGUR 15. febrúar 20.55 Sá gamli kemur í heim- sókn (The Pleasure of His Comp- any) Bandarisk bíómynd frá 1961. Leikstjóri George Seaton. Aöalhlutverk: Fred Astaire, Lilli Palmer, Debbie Reyn- oldsogTabHunter. Eftir nær tuttugu ára heims- hornaflakk snýr miðaldra glaumgosi heim til San Francisco til að vera viö brúðkaup dóttur sinnar. Mannsefnið á ekki upp á pallboröiö hiá föðurnum og son. Leikendur: Asa Sva- varsdóttir, Arnór Benónýs- son, Sigrún Edda Björns- dóttir, Maria Siguröardóttir, Jóhann Sigurðarson, Margr- ét Ákadóttir, Sigurður Skúla- son og Alda Arnardóttir. (Endurtekiö frá fimmtudags- kvöldi.) 21.40 Kwöldtónleikar. Strauss-hljómsveitin í Vinar- borg leikur lög eftir Johann og Josef Strauss; Max Schönherrstjórnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (18). 22.30 Bréf frá Færeyjum. Dóra Stefánsdóttir segir frá. 23.00 Danslög. hann gerir allt til að spilla fyrirráðahagnum. Þýðandi Rannveig Tryggva- dóttir. 22.45 Lifiöerstutt (Vivre pourvivre) Frönsk-ítölsk bíómynd frá 1967. Leikstjóri Claude Lelouch. Aðalhlutverk: Yves Mont- and, Candice Bergen og Annie Girardot. Vinsæll sjónvarpsfrétta- maður stendur á tímamót- um i lifi sínu þegar hriktir í stoðum hjónabands hans. Gæfa hans veltur á því að hann taki réttar ákvaröanir og horfist í augu við mistök sín. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 00.50 Dagskrárlok. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinós- son. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 03.00. jjjy LAUGARDAGUR 15.febrúar 10.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Sigurður Blön- dal. 12.00 Hlé 14.00 Laugardagurtillukku Stjórnandi: Svavar Gests. 16.00 Listapopp Stjómandi: Gunnar Salvars- son. 17.00 Hringborðið Erna Arnardóttir stjórnar umræðuþætti um tónlist. 18.00 Hlé 20.00 Bylgjur Árni Daníel Júlíusson kynnir framsækna rokktónlist. 21.00 Djassogblús Vernharður Linnet kynnir. 22.00 Bárujárn Þáttur um þungarokk í umsjá Siguröar Sverrisson- ar. 23.00 Svifflugur Stjórnandi: Hákon Sigur- jónsson. 24.00 Ánæturvakt með Helga Má Barðasyni. 03.00 Dagskrárlok. SJÓNVARP Tónlistar- kross- gátan Þar sem tónlistarkross- gáta Jóns Gröndals féll niður á rás 2 vegna veik- inda Jóns, verður kross- gátan ráðin með aðstoð hlustenda á morgun. Við birtum því sömu kross- gátuna aftur að þessu sinni. Sá gamli kemur í heimsókn — bandarísk bíómynd Candice Bergen og Yves Montand í hlutverkum sínum í kvikmyndinni „Lífið er stutt“. Lífið er stutt Seinni kvikmynd kvölds- ins nefnist „Lífíð er stutt" eða „Vivre pour vivre“ og er frá 1967. Leikstjóri er Claude Lelouch, en aðal- hlutverk eru í höndum Yves Montand og Candice Berg- en. Vinsæll sjónvarps- fréttamaður stendur á tímamótum í lífi sínu þegar hriktir í stoðum hjónabands hans. Gæfa hans veltur á því að hann taki réttar ákvarðanir og horfíst í augu við mistök sín. Þýð- andi er Ólöf Pétursdóttir. heimsókn". Leikstjóri er George Seaton og með aðalhlutverk fara Fred Astaire, Lilli Palmer, Debbie Reynolds og Tab Hunter. Eftir nær tuttugu ára heimshomaflakk snýr mið- aldra glaumgosi heim til San Francisco til að vera við brúðkaup dóttur sinnar. Mannsefnið á ekki upp á pallborðið hjá föðumum og hann gerir allt til að spilla fyrir ráðahagnum. Þýðandi er Rannveig Tryggvadótt- ir. ■I Bandarísk bíó- 55 mynd frá árinu 1961 er fyrri bíómynd kvöldsins og hefst hún kl. 20.55. Hún ber nafnið „Sá gamli kemur í Fred Astaire og Debbie Reynolds i hlutverkum sínum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.