Morgunblaðið - 20.02.1986, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 20.02.1986, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR1986 SfMI ,^^-y-^^ 18936 Frumsýnir: SANNURSNILLINGUR (RealGenius) Galsafengin óvenjuleg gamanmynd um eldhressa krakka með óvenju- lega háa greindarvísitölu. Þau ögra tölvum og sigra. Þau hafa svör við spurningum sem engin hefur spurt og tala mál sem er endumýjað árlega. Þau fá inngöngu i háskóla á meðan viö hin erum ennþá í gaggó. Þau eru galdramenn nútímans furðuverk. Sannur sniliingur. Aöalhlutverk: Val Kilmer og Gabe Jarrett. Tónlist: Everybody want to rule the world flutt af Tears for fears. Leikstjóri: Martha Coolidge. SýndíA-sal kl.5,7,9og11. Hœkkaðverð. DolbyStereo ST. ELMO'S ELDUR Sýnd í B-sal kl. 7,9 og 11. Hækkað verð DAR.Y.L. ¦íitrir S.V. Morgunblaðinu. Sýnd í B-sal kl. S. Hækkaðverð. Sinfóníu- hljómsveit íslands FIMMTUDAGS- TÓNLEIKAR í Háskólabíói íkvöld20. febrúar kl. 20.30 - UPPSELT. stj.: Klauspeter Seibel Einsöngvarar: Sigurður Gröndal, Júlfus Vífill Ingvarsson, Kristlnn Sigmundsson. Kór íslensku óperunnar. Kórstjóri: Peter Locke. Efnisskrá: Beethoven: Sinfónía nr. 1. í C-dúr. Carl Orff: Carmina Burana. Veraldlegir söngvar vift texta frá13.öld. ENDURTEKBD laugardaginn 22. febrúarkl. 17.00. TÓNABÍÓ Sími31182 Frumsýnir: ÍTRYLLTUMDANS (Dance wfth a Stranger) Það er augljóst. Ég ætlaði mér að drepa hann pegar ég skaut. — Það tók kviðdóminn 23 mínútur að kveða upp dóm sinn. Frábær og snilldarvel gerð, ný, ensk stórmynd er segir frá Ruth Ellis, konunni sem síðust var tekin af lífi fyrir morð á-Englandi. Aðalhlutverk: Mfranda Richardson og Rupert Everett. Leikstjóri: Mlke Newoll. Gagnrýnendur austan hafs og vestan hafa keppst um að hæla myndinni. Kvikmyndatimarítið breska gaf mynd- inni niu stjörnur af tiu mögulegum. Sýndkl.5, 7,9og11. Bönnuð innan 12 ára. WODLEIKHÚSID MEÐVÍFIÐÍLÚKUNUM íkvöldki. 20.00. Laugardag kl. 20.00. Miðnætursýn. laugardag kl. 23.30. UPPHITUfM 8. sýn. föstudag kl. 20.00. Sunnudag ki. 20.00. KARDEMOMMUBÆRINN Sunnudagkl. 14.00. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15-20.00. Sími 1-1200. Ath. veitingar öll sýningar- kvöld í Lelkhúskjallaranum, mm. eh Tökum greiðslu með Visa og Euroísíma. IJBm H/ÍSKÓLABfÓ i WllMrillliliWllitt SÍMI2 21 40 Frumsýnir: KAIRÓRÓSIN „Cecilia hefur loksins hitt draumaprinsinn. Hann leikur í kvikmynd en þú *'"' getur ekki fengið allt." Stórbrosleg kvikmynd. — Hvað ger- ist þegar aðalpersónan i kvikmynd- inni gengur út úr myndinni fram í salinn til gestanna og — draumurinn veröur aö veruleika. Umsagnir blaða: „Raunverulegri en raunverulelkinn." „Meistaraverk." „Fyndiðogheillandi." Blaðaummœli: „Kairórósin er enn ein sönnun þess aö Woody Allen er einstakur i stnni röö." Mbl. „Kairórósin er leikur snillings á hljóð- færi kvikmyndarinnar. Missið ekki af þessari risarós í hnappagat WoodyAllen." Tíminn 1t4ritý&h Helgarpósturinn itiritir Myndin er tilnefnd til Oscarsverð- launafyrirhandrit. Myndin var valin besta kvikmynd ársins 1985 af breskum kvikmynda- gagnrýnendum. Aðalhfutverk: Mla Farrow, Joff Daniels, Danny Aiello og Stephanle Farrow. Leikstjóri: Woody Allen. Sýndkl.5. TÓNLEIKAR KL. 20.30. ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ sýnirá Kjarvalsstöðum TOMOGVIV U.sýningikvöldkl. 20.30. 13.sýninglaugardagkl. 16.00. — Vppselt. 14.sýningsunnudagkl. 16.00. Miðapantanír teknar daglega í si'ma 2 61 31 frá kl. 14.00-19.00. Pantið miða tímanlega. laugarasbiö Sími 32075 -SALUR A- Frumsýnir: LÆKNAPLÁGAN Ný eldfjörug bandarisk gamanmynd um nokkra læknanema sem ákveða að glæða strangt læknisfræðinámið lífi. Með hjálp sjúklinga sem eru bæði þessa heims og annars, hjúkrunarkvenna og fjölbreyttum áhöldum, verða þeir sannkölluð plága. En peim tekst samt að blasa lífi í ólíklegustu hluti. Aöalhlutverk: Parker Stevenson, Geoffrey Lewis, Eddi Albert. Sýndkl.5,7,Sog11. SALUR B- SALURC- m mmÉm Sýndkl. 5,7,9 og11.10. VISINDATRUFLUN Sýndkl. 5og9. BIDDUÞÉRDAUÐA Sýndkl. 5og7. AHSTURBtJARRifl Salurl Frumsýning á stórmynd með Richard Chamberlain: NÁMURSALÓMONS K0NUNGS (King Solomon's Mines) ím, i.iiiín'jrH^ 0$r ¦,:BB.3 Mjög spennandi ný bandarisk stór- mynd í lítum, byggð á samnefndri sögu, sem komið hefur út í íslenskri þýðingu. Aðalhlutverkið leikur hinn geysivin- sæli Richard Chamborlain (Shogun og Þyrnif uglar) og Sharon Stone. nm OOLBYSTEREO | Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl.6,7,9og11. Salur2 LÖGREGLUSKÓLINN 2 Fyrsta verkefnið Aöalhlutverk: Stevo Guttenberg, Bubba Smfth. islenskurtexti. Sýndkl. 5,7,9og 11. Hœkkaðverð. Solur 3 ÆSILEGEFTIRFÖR Aðalhlutverk: Clfff Robertson, Leif Garrot, Lisa Harrow. Sýndkl. 5,7, 9og11. Bönnuð börnum innan 12 ára. Wmm Sími 50249 FULLK0MINN (Perfect) Bráðskemmtileg og eldfjörug mynd Aðalhlutverk: John Travolta og Jamie Lee Curtis. Sýnd kl. 9. PCVIUtUlkl4ÚISID sýnir Skottu \e ik íBreiðholtsskóla laugardagkl. 15.00og 17.00. Sunnudagkl. 16.00. Miðiipantanir allan sólarhring- inn í síma 46600. Miðasalan opnuð klukkutíma fyrir sýningu. Þór og Danni gerast löggur undir stjórn Varða varðstjóra og eiga i höggi við næturdrottninguna Sól- eyju, útigangsmanninn Kogga, byssuóða ellilifeyrisþega og fleiri skrautlegar persónur. Frumskógadeild Vikingasveitarinnar kemur á vettvang eftir meiriháttar bflahasar á götum borgarinnar. Með löggum skal land byggja! Lífogfjör! Aðalhlutverk: Eggert Þorleifsson, Kari Ágúst Úlfsson. Leikstjóri: Þrálnn Bertelsson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hœkkaðverð. 9. og allra síðasta sýningarvlka. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 IMITCw aWlral í kvöl kl. 20.30. Örfáir miðar eftir. Föstud. kt. 20.30. UPPSELT. 90. sýn. laugard. kl. 20.30. UPPSELT. Sunnudag kl. 20.30. Fimmtudag 27, febr'kt. 20.30. Föstud. 28. febr. kl. 20.30. UPPSELT. Laugard.1. marski. 20.30. UPPSELT. Sunnudag 2. mars kl. 20.30. Miövikudag 5. mars kl. 20.30. Fimmtudag 6. mars kl. 20.30. Forsala Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 22. mars i sima 1-31-91 virka daga kl. 10.00-12.00og 13.00-16.00. Símsala Minnum á simsölu með greiðslukortum. MIÐASALA ( IÐNÓ KL. 14.00-20.30. SÍMI1 66 20. 1 ^MW^JMi ™^^^k MIÐNÆTURSTNING ÍAUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAGSKVÖLD Kl. 23.30 Forsala í sí ma 13191 kl. 10.00-12.00 og 13.00-16.00. NEMENDA LEIKHUSIÐ i r:iKi istAnsKoi i isi anos LINDARBÆ simi 21971 Ó MUNA TfÐ 4. sýning íkvöld kl. 20.30. Uppselt. 5. sýning föst. 21. feb. kl. 20.30. 6. sýning lau. 22. feb. kl. 20.30. Ath.l Simsvari allan sólarhring- innísíma21971.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.