Morgunblaðið - 20.02.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.02.1986, Blaðsíða 8
 „8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR1986 I DAG er fimmtudagur 20. febrúar, sem er 51. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 3.45 og síð- degisflóð kl. 16.20. Sólar- uppkoma kl. 9.07 og sólar- lag kl. 18.17. Sólin er í há- degisstað í Rvík. kl. 13.41 og tunglið í suðri kl. 22.44. (Almanak Háskóla Islands.) Og Drottinn sagði við hann: Friður sé með þér. Óttast ekki, þú munt ekki deyja. (Dóm. 6,23). ARNAÐ HEILLA QA ára afmæli. Níræður •jyf er í dag, 20. febrúar Jósef Jónasson á Sólbergi, Tálknafirði. Hann er fæddur á Hruna í Hrunamanna- hreppi. Lengst af var hann bóndi á Granda í Bakkadal í Arnarfirði. Hann er nú á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Sólbergi. Kona hans, Guðrún Magnúsdóttir, lést fyrir nokkrum árum. ÁRNAÐ HEILLA 95 ára afmæli. Á morg- un, föstudaginn 21. febrúar, verður 95 ára Krist- ín SiguroardóUir frá Snæ- bjarnarstöðum í Fnjóskadal, Furugerði 1 hér í bænum. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu á af- mælisdaginn eftir kl. 19.30. QA ára afmæli. í dag, 20. •J" febrúar, er níræður Guðlaugur Pálsson kaup- maður á Eyrarbakka. Hann hóf verslunarstörf árið 1915 en tveim árum síðar stofnaði hann verslun sína á Eyrar- bakka, sem hann rekur enn og starfar sjálfur í daglega. FRÉTTIR UNDANFARNAR nætur hefur verið frostlaust hér í Reykjavík, en í fyrrinótt fór hitinn niður að frost- marki. Veðurstofan sagði í spárinngangi í gærmorgun, að veður færi áfram kóln- andi. I fyrrinótt var mest frost á láglendi 7 stig á Staðarhóli og Raufarhöfn. Hvergi var teljandi úr- koma. Hér í bænum sást ekki til sólar í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrravet- ur var frostlaust hér i bænum, en lítilsháttar frost á hálendinu. Hörkufrost var á norðurstöðvunum snemma í gærmorgun. ÞENNAN dag árið 1911 var stofndagur Fiskifélags ís- lands. Kaupfél. Þingeyinga var stofnað 1882. Þetta er einnig stofndagur SÍS, árið 1902. LÆKNADEILD Háskól- ans. I nýju Lögbirtingablaði auglýsir menntamálaráðu- neytið laust prófessorsemb- ætti í eðlislyfjafræði við Kratar Sigurður vill námsbraut í lyfjafræði lyf- sala. Forseti Islands veitir þetta embætti og er umsókn- arfresturtil 15. mars nk. KIRKJUFÉL. DIGRANES- PRESTAKALLS heldur aðalfund sinn í kvöld, fimmtu- dagskvöld, kl. 20.30 í safnað- arheimilinu. Að fundarstörf- um loknum sýnir Salbjörg Óskarsdóttir litskyggnur úr ferðalögum sínum ytra. BÚSTAÐASÓKN. Næst- komandi sunnudagskvöld, 23. februar, efnir Bræðrafélag Bústaðakirkju til árlegrar Góugleði — konukvölds í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Að venju verður flutt skemmtidagskrá og kaffíveit- ingar verða bornar fram. FÉLÁGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Kvöldvaka verður í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20 í félagsheimili bæjarins. Lionsklúbbur Kópavogs ann- ast dagskrá kvöldvökunnar og sér um heimkeyrslu. FÖSTUMESSUR FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Föstumessa í kvöld, fimmtu- dagskvöld, kl. 20.30. Sr. Gunnar Björnsson. NESKIRKJA: Föstumessa í kvöld, fimmtudag kl. 20.30. Sr. Frank M. Halldórsson. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Kynd- UI til Reykjavíkur og fór samdægurs aftur í ferð á ströndina. Þá fór Asþór á veiðar og Hekla fór í strand- ferð. Togarinn Vigri hélt aftur til veiða. I fyrrinótt fór leiguskipið Herm. Schepers á ströndina. I gær lagði Eyrarfoss af stað til útlanda en að utan var Laxfoss væntanlegur. Dönsku eftir- litsskipin Hvidbjörnen og Vædderen fóru aftur. Fulltrúaráð Alþýðuflokksins tekur ekki afstöðu tilerindis Sieurðar E. Guðmundssonar ___ iinmYi i • ~ "W///////.">uTiiiiiii... -^yj/n11•^ííii^r ' ¦ i , i............11 i m 111 n i 1111 n ¦ G-MO/U/7 Nei — nei, Sigurður minn. Þú verður að verða þér úti um sárabætur annars staðar, góði! Kvöld-, nætur- og helgldagaþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 14. febrúar til 20. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaðor á laugardögum og holgldög- um, en haagt er aft né sambandi vlð lœkni á GAngu- deild Landapftalana alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 simi 29000. Borgarspltalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 681200). Slysa- og ajúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sótarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árá. á ménudögum er toknavakt i síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaftgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmis- skirteini. Neyðarvakt Tannlæknafel. falanda i Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónaamistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag (d. t8-19. Þess á milli er sfm- svari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasfmi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91 -28539 - símsvari á öðrum timum. Samhjilp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstfma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum isima 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjarnarnes: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjörftur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apotekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, hetgidaga og atmenna frídaga kl. 10-12. Simsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi iækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranas: Uppl. um læknavakt i s/msvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjolparstöð RKÍ, TJamarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um I vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Slmi 622266. Kvonnaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðlð fyrir nauðgun. Skrifstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-féiaglð, Skógarhltð 8. Opið þriðjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráðgjöf fyrsta þriðjudag hvers mánaðar. Kvennaráðgjöfin Kvennahúslnu Opin priðjud. kl. 20-22, alml 21800. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 M.-9-17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681515/84443. Skrifstofo AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282: AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálf ræftistöftin: Sálf ræöileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendlngar Útvarpsinsdagloga til útlanda. Til Norfturlanda, Bretlands og Maginlandsina: 137S8 KHz, 21,8 m., kl. 12.16-12.46. A 8640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-13.30. A 9676 KHz, 31,0 m., kl. 18.66-10.36/46. A 6080 KHz, 88,3 m., M. 18.68-18.36. Tll Kanada og Bandarfkjanna: 11866 KHz, 26,3 m., M. 13.00-13.30. A 9776 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.36/46. Allt (sl. tfmi, sam er aama og QMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartmar Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnospítall Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Ötdrunartækningadeild Landapftalans Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og oftir samkomulagf. - Landakotssp/t- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspltalinn f Foaavogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og oftir samkomutagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúftir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknar- timi frjáts atla daga. Orensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hollsuverndarstöftin: Kl. 14 til M. 19. - Fæft- ingarholmili Roykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kloppsapítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tíl kl. 19.30. - Flókadoild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kopavogahællð: Eftir umtali og kl. 15 tíí kl. 17 á helgi- dögum. - Vífilsstaðospftall: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 16-16 og 18-19.30. Sunnuhlið hjúkrunar- hoimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahúa Koflavíkurlœknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónustá allan sólarhringinn. Sími 4000. Koflovík - ajúkrahúaið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akuroyri - aJúkrahúalA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusfmi 1ré kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hfta- voitu, afmi 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami afmi á holgidög- um. Rafmagnsvortan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókaaafn ialanda: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasaiur (vegna heimlána) mánudaga -föstudagakl. 13-16. Háskólobókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upprýsingar um opnun- artíma útibúa i aöalsafni, simi 25088. Þjóftminjasafnift: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama t/ma á laugardögum og aunnu- dögum. Ustasafn ialanda: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akuroyri og Háraoaskjalaaafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akuroyrar: Opift aunnudaga kl. 13- 16. Borgarbókaaafn Reykjavlkur: AAalaafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29», sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-aprfl er einnig opið á iaugard. M. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þríðjud. U. 10.00-11.00. Aðalsafn - testrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sénjtlán, þingholtsstræti 29a simi 27155. Bækur lánað- ar skipum og stof nunum. Sólhelmasafn - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sopt.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókln hoim - Sólheimum 27, simi 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og nldr- aða. Slmatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallaaafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðaaafn - Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabilar, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbaajaraafn: Lokað. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Asgrfmaaafn Bergstaðastræti 74: Opið kt. 13.30-16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einara Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11 -17. Hús Jóna Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16-22. KJarvalaataAin Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og iaugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofo Kópavoga: Opift i miðvikudögum og laugardögum M. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavlkslmi 10000. Akureyri s/mi 86-21840. Siglufjörður 98-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAlr f Raykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Vormárlaug f Mosf ellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Koflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7-9, t2-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga. opln mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8-12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudags frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akurayrar er opin ménudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. SundJaug Sefrjamamess: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.