Morgunblaðið - 20.02.1986, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 20.02.1986, Blaðsíða 50
60 MORGUNBLAÐID, EIMMTUÐAGURm FEBRÚAR1986 ¦ |Lau9aV\tn Leikfimifatnaður kr. 499.- Moon Boots kr. 799.- Skíðabuxur kr. 1.990.- Dúnúlpur kr. 2.990.- Don Cano-dúnúlpur kr. 3.990.- Trimmgallar kr. 900.- Stakarbuxur kr. 399-699.- og ótal margt fleira á ótrúlegu verði Vid rúllum bolt- anum til ykkar. Núer tækifær- ið til þess að gera góð kaup Unglingamót KR: Vestri sigraði — 8 unglingamet ALLS voru átta ný unglingamet sett á unglingamóti fólagsliða sem var f umsjá KR-inga um sfð- ustu helgi. Þetta er stærsta ungl- ingasundmót fólagsliða sem fram hefur farið hér á landi. 4S0 ungl- ingar frá 19 fólögum víðs vegar af landinu tóku þátt í mótinu. Veittur var fjöldinn allur af veg- legum verðlaunum í öllum grein- um. SPEEDO- fyrirtækið gaf síðan farandbikar og aukaverðlaun í einstaklingsstigakeppni. Sundfélagið Vestri frá ísafirði var stigahæst og hlaut 229 stig. Sundf élagið Ægir úr Reykjavík varð í öðru sæti með 206 stig og í þriðja sæti var sunddeild UMSB frá Bol- ungarvík með 186 stig. Alls voru sett 8 ný íslensk ungl- ingamet en þau eru: 200 m skriðsund stúlkna: Ingibjörg Amardóttir, 2:12,7 sem einnigertelpnamet. 50 m bringusund hnokka: Krístján H. Flosason, KR 0:50,5 50 m bringusund hnáta: ErnaJónsdóttir, UMFB. 47,2 50 m baksund hnokka: Ómar Árnason, Óðni 0:48,3 4x50 m fjórsund sveina: SveinasveitVestra 2:43,3 8x50 m skriðsund sveina: SveitVestra 5:15,0 8x50 m skriðsund meyja: Sveit Selfoss 5:32,4 8x50 m skriðsund stúlkna: SveitÆgis 4:07,2 íDPóItlP • Þeir sem fara á Thomas/uber-Cup eru þessir: Frá vinstri: Helgi Magnússon, þjálfarí, Broddi Kristjáns- son, Þorsteinn Þorsteinsson, Páll Hœngsson, Árni Þór Hallgrfmsson, Sigfús Ægir Árnason, Guðmundur Adolfsson og Jóhann Kjartansson. Neðri röð frá vinstri: Kristfn B. Kristjánsdóttir, Elfsabet Þórðardóttir, Þórdís Edwald og Inga Kjartansdóttir. Badmintonlandsliðið keppir í V-Þýskalandi ÍSLENSKA landsliðið f badminton tekur þátt í liðakeppni sem fram fer í Mulheim f Vestur-Þýskalandi oghefstfdag. Liðið hélt utan á mánudag. Mótinu lýkur svo 23. febrúar. Karlaliðið tekur þátt í svokallaðri Thomas-Cup og kvennaliðið tekur þátt í Uber-Cup. Mót þetta er undankeppni fyrir Evrópuþjóðir og nokkrar Afríkuþjóðir og komast þrjár efstu þjóðirnar í hvorum f lokki í úrslitakeppnina sem fram fer í apríl. í kariakepppninni eru 19 þjóðir skráðar til leiks og sami fjöldi í kvennakeppninni. Liðunum er skipt niður í riðla. I kvennakeppn- inni eru íslensku stúlkurnar í riðli með Hollandi, Sovétríkjunum, Frakklandi og Noregi. Karlarnir eru í riðli með Svíþjóð, Austurríki, Zambíu og Frakklandi. Sama fyrirkomulag er í báðum keppnunum. Spilaðir verða 5 leikir i hverjum landsleik, þ.e. 3 einliða- leikir og tveir tvíliðaleikir. Landsliðsþjálfari er Helgi Magn- ússon og fararstjóri er Sigfús Ægir Árnason. FH-ingar Litlu- bikarmeistarar innanhúss FH VARÐ sigurvegarí f Utlubik- arkeppninni f innanhússknatt- spyrnu um síðustu helgi. FH-ingar hlutu 12 stig, f öðru sœti var ÍA með 10 stig. Keppnin fór fram í íþróttahús- inu í Digranesi í Kópavogi á lauf ardaginn. Breiðablik varð í þriðja sæti með 7 stig, ÍBK með sex stig og Haukar ráku lestina með fimm stig. Leikin var tvöföld umferð. Þetta er í þriðja sinn sem þessi keppni ferfram. KJARADAGARNIR í VÖRUMARKAÐINUM ^AAnmvíðkaffi- ÞETTA TILBOÐ GILDIR AÐEINS í DAG FIMMTUD.20.FEBR. © Vörumarkaðurlnn hí. Ármúla1a,sími686112 • Hjördfs Ólafsdóttir fþróttamaður Fáskrúðsfjarðar 1986 ásamt foreldrum sfnum Ólafi Gunnarssyni og Jónu Jónsdóttur. Hjördís heldur á farandbikar sem fylgir sæmdarheftinu og minni eignargrip. Fáskrúðsfjörður: Hjördís var valin FáakrúAsfirAi, 10. fobrúar. Fyrir skömmu efndi Ung- menna- og fþróttafelagið Leikn- ir til samkomu f félagsheimilinu Skrúð á Fáskrúðsfirði þar sem boðið var upp á sólarkaffi. Þar var tilkynnt um kjör fþrótta- manns Fáskrúðsfjarðar. Sæmd- arheitið hlaut 12 ára gömul stúlka, Hjördís Ólafsdóttir. Hennar aðalgreinar eru frjáls- ar íþróttir, handknattleikur og skíði. Aðrir sem viðurkenningu hlutu voru: Frosti Magnússon, Kristín Högnadóttir, Jónas Friðrik Steinsson, Bergþór Friðriksson, Svafa Skaftadóttir og Guðmund- ur Hallgrímsson. -Albert 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.