Morgunblaðið - 20.02.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 20.02.1986, Blaðsíða 34
. ^ 34 MÓRGÚN&ÁÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR1986 Ólafur Lárusson framkvæmdastjóri Bridssambandsins' afhendir Jakobi Kristinssyni og Júlíusi Sigurjónssyni þriðju verdlaun í heildarkeppninni. Matsalurínn á Hótel Húsavfk var oft þéttsetúm bríds- spilurum enda tæplega 80 spilarar þar saman komnir. Akureyskir þönkum. og Bridsmótunum á Húsavík lokið: Þórarinn og Þorlák- ur unnu síðasta mótið Þórarínn Sigþórsson og Þorlákur Jónsson sigruðu í þríðja Húsavíkurmótinu í tvimenníngi sem fram f6r um helgina. Hlutu þeir 1500 stig en meðalskor var 1260 stig. Þessi árangur dugði þeim þó ekki tíl að ná i glæsileg heildarverðlaun sem veitt voru fyrir bestan árangur í tveimur mótum af þremur sem haldin hafa veríð á Húsavik i vetur. Guðmundur Pétursson og Magnús Torfason hðfðu spilað mjög vel i fyrrí mótunum og það dugði þeim til sigurs. Þórarinn og Þorlákur urðu í öðru sæti til heildar- verðlauna og ungir spilarar, Jakob Krístinsson og Július Sigur- jónsson þriðju. Mótíðumhelgina I mótinu um helgina spiluðu 38 pör víðs vegar að. Tólf pör komu frá Reykjavík, eitt frá Blönduósi, eitt af Fljótsdalshéraði, eitt frá Hvolsvelli, 2—3 pör af Suðurnesjum og um 20 pör frá Akureyrí og Húsavík. Reykvísku pörin sem fiest komu frá Bridsfélagi Reykjavíkur voru fljótt áberandi á efri hluta töflunnar. Þ6 skal geta Húsvík- inganna Óla Krístinssonar og Guðmundar Hákonarsonar sem stóðu sig með miklum ágætum og voru í 2. sæti eftir fyrstu lotu af þremur en spiluð voru 30 spil ílotu. Staðan eftír fyrstu lotu: Páll Valdimarsson — Magnús Ólafsson 513 Óli Krístinsson — Guðmundur Hákonarson 510 492 490 463 Hörður Blöndal — Grettir Frímannsson Guðmundur Pétursson — Magnús Torfason Þórarinn Sigþórsson — Þorlákur Jónsson Þegar hér var komið benti allt til þess að Guðmundur og Magnús væru á auðum sjó en keppnis- harka fór nú að segja til sfn. Staðan eftir aðra lotu: Guðmundur Pétursson — Magnús Torfason Páll Valdimarsson — Magnús Ólafsson Kristján Blöndal — Valur Sigurðsson Þórarinn Sigþórsson — Þorlákur Jónsson Aðalsteinn Jörgensen — Valgarð Blöndal ÓH Kristinsson — Guðmundur Hákonarson 1001 978 972 960 951 949 Ekki var annað að sjá en Guðmundur og Magnús hefðu sett sér að vinna þetta mót en þeim gekk afar illa í sfðustu lotunni á meðan heiztu andstæðingar þeirra skoruðu mikið. Þórarinn og Þor- lákur skoruðu 540 stig í sfðustu lotunni og vantaði aðeins herzlu- muninn að vinna heildarverðlaun- in. Lokastaðan: Þórarinn Sigþórsson — Þorlákur Jónsson 1500 Kristján Blöndal — Valur Sigurðsson 1477 Páll Valdimarsson - Magnús Ólafsson 1420 Jakob Kristinsson — Júlíus Sigurjónsson 1408 Óli Kristinsson — Guðmundur Hákonarson 1401 Guðmundur Pétursson — Magnús Torfason 1399 Aðalsteinn Jörgensen — ValgarðBIöndal 1373 Pétur Guðjónsson — Anton Haraldsson 1356 Jörundur Þórðarson — Sveinn Þorvaldsson 1353 Arnór Ragnarsson - ÞorsteinnÁsgeirsson 1343 Sigfús Örn Arnason — Rúnar Magnússon 1334 Morgunblaðið/Sig. P. Bjömsson Stórmeistarínn Þórarinn Sig- þórsson og Þorlákur Jónsson unnu síðasta Húsavíkurmótið og vantaði aðeins örf á stig tíl að vinna heildarverðlaunin. Jóhann Andersen — Pétur Antonsson Heildarkeppnin Fyrir utan það að menn veltu fyrir sér hverjir yrðu í efsta sæti mótsins urðu nokkrar umræður á göngum Hótels Húsavíkur hvort einstaklingar gætu fengið verð- laun í heildarkeppninni. Þegar grannt var skoðað kom í ljós að svo var og af 10 efstu 5 mótinu voru 4 einstaklingar sem þýddi það að einstaklingurinn í 4. sæti fékk hærri verðlaun en parið í 3. sæti. Lokastaðan: Magnús Torfason — GuðmundurPétursson 30,04 Þórarinn Sigþórsson - ÞorlákurJónsson 29,98 Jakob Kristinsson - MorgunblaAWSig. P. Bjömsson Reykviskir brídsspilarar i þungum Júlíus Sigurjónsson 29,89 Kristján Blöndal 29,37 Grettir Frímannsson - HörðurBlöndal 29,15 Jónas P. Erlingsson 28,8 5 Sigfús Árnason — Rúnar Magnússon 27,48 Sigfús Þórðarson — VilhjálmurPálsson 27,43 Valur Sigurðsson 27,30 ValgarðBlöndal 27,21 Fyrstu verðlaun voru alls 110 þúsund kr. önnur verðlaun 55 þúsund, þriðju verðlaun 35 þús- und, fjórðu verðlaun 25 þúsund og fimmtu verðlaun 20 þúsund. Magnús Torfason og Guðmund- ur Péturssosn hlutu alls 141 þús- und krónur í heildarverðlaun í öllum mótunum og voru vel að sigrinum komnir. Ef slegið er á léttari strengi er kannski rétt að gauka að þeim hvort þeir hyggist ekki hætta þrældómnum f blaða- mennskunni og tannlækningun- um og snúa sér að spilamennsk- unni eingöngu. Aðstaða til mótshalds á Húsa- vfk er í einu orði stórkostleg og leyfi ég mér fyrir hönd bridsspil- ara að færa Sólborgu hótelstýru og hennar liði þakkir fyrir móttök- urnar. Stjórn mótsins og útreikningur var í höndum Ólafs Lárussonar og Vigfúsar Pálssonar og var með miklum ágætum. Samvinnuferðir/Landsýn og Bridssamband íslands stóðu fyrir þessum mótum og var að heyra á Ólafi Lárussyni að vel gæti verið að framhald yrði á þessum mótum þó engin loforð lægju fyrir um það. 1331 raðauglýsingar — raðauglýsingar Nauðungarupphoð sem auglýst var í 136., 143. og 147. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Skútahrauni 19, Skútustaðahreppi, þinglesinni eign Björns Björnssonar, fer fram að kröfu Ara fsbergs hdl., Landsbanka íslands, Akureyrí og Ólafs B. Árnasonar hdl. á eigninni sjálfri þriðju- daginn 25. febrúar 1986 kl. 14.00. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. .. tilboö — útboö flj ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Malbikunarstöðvar Reykjavíkurborgar o.fl. óskareftirtilboðum í eftirfarandi: 1. 13400-17200 tonn af asfalti. 2. 100-160 tonn af bindiefni fyrir asfalt. (Asphalt emulsion) Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað, briðjudag- inn 18. mars nk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkniveui 3 - Sirni 25800 Málverktilsölu eftir Mikanes, Blöndal, Nínu Tryggvadóttur og Kjarval. Morkinskinna, Hverfisgötu 54. élagsstarf rtœðisflokksins] HEIMOALLUR „Sjálfstæðisstelpur" Laugardaginn 22. febrúar verður áframhald á námskeiðinu og hefst það kl. 20.00. Yfirskrift þessa kvölds er „Valfrelsi og velferð" og verða gestir þeir Vilhjálmur Egilsson, Hreinn Loftsson og Sigurþjörn Magnússon. Nýir þátttakendur eru að sjálfsögðu boðnir velkomnir. Akranes - morgunf undur Fundur um bœjarmólefni verður haldinn i sjálfstæöishúsinu viö Heiðargerði, sunnudaginn 23. febrúar kl. 10.30. Bæjarfulitrúar sjálf- stæðisflokksins mæta á fundinn. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi. SUi Ungt sjálfstæðisfólk Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna gengst fyrir samsæti I neðri deild Valhallar laugardaginn 22. febrúar nk. Hefst það kl. 22.00. Ungt sjálfstæðisfólk og aðrir velunnarar SUS eru velkomnir. Sjálfstæðisfélögin í Njarðvík Samkvæmt ákvörðun fulltrúaráðs við að viðhafa prófkjör um skipan framboðslista til bæjarstjórnarkosninga í vor, auglýsir kjörnefnd hér með eftir frambjóðendum I próf kjörið. Frambjóðandi skal hafa meömæti minnst 10 flokksbundinna sjólf- stæðismanna i Njarðvík sem eru kjörgengir á kjördegi. Hver félags- maður getur aðeins stutt 3 f rambjóöendur. Framboðum ber að skila til undirritaðra fyrir kl. 20.00 þriðjudaginn 25. febrúar. Fyrir hönd kjörnefndar, Arndís Tómasdóttir, Höskuldarkoti. Vestur-Húnvetningar í Reykjavík Bersi, félag ungra sjálfstæðismanna í Vestur-Húnavatnssýslu, heldur rabbfund i Valhöll Háaleitisbraut 1, fimmtudaginn 20. febrúar nk. og hefst hann kl. 20.30 með ungu fólki úr Vestur-Húnavatnssýslu í Reykjavík. Július Guðni Antonsson formaður Bersa mætir á fundinn ásamt Þór Sigfússyni formanni Heimdallar og Sigurbirni Magnússyni 1. varaformanni SUS. Umræðuefni verður stjórnmálaviðhorfið, samskipti FUS o.fl. Ungt sjálfstæðisfólk úr Vestur-Húnavatnssýslu er hvatt til að mæta. Bersifélag ungra sjálfstæðismanna i Vestur-Húnavatnssýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.