Morgunblaðið - 20.02.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 20.02.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1986 35 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Fiskurinn (19. feb.- 19. mars). Ég ætla hér að fjalla um hið dæmigerða fyrir Fiskamerkið. Þar sem allir eru samsettir úr nokkrum stjörnumerkjum ættir þú lesandi góður að hafa í huga að vinur þinn'í Fiska- merkinu hefur einnig eiginleika frá öðrum stjörnumerkjum. TilfinningamaÖur Fiskurinn er tilfínningamaður. Hann hefur sterkt ímyndunar- afl og lifir töluvert í eigin heimi. Flest allir Fiskar eru næmir og viðkvæmir og ákaf- lega móttækilegir fyrir utanað- komandi áhrifum. Annars er að mörgu leyti erfítt að lýsa hinum dæmigerða Fiski. Hann hefur góða aðlögunarhæfni og á auðvelt með að falla að svo til hvaða umhverfí sem er. Hann á auðvelt með að skipta um gerfi og getur hagað sér á margvíslegan hátt eftir að- stæðum. ViÖsýnn Um flest alla Fiska má segja að þeir eru þægilegir í um- gengni. Þeir eru umburðar- lyndir og þar sem þeir eiga auðvelt með að setja sig í spor annarra dæma þeir fólk yfir- leitt ekki. Þeir vilja ná til sem flestra og eru því yfírleitt kurteisir, fágaðir og vingjarn- legir. Margir Fiskar eru mannúðlega sinnaðir. I stjórnmálum er Fiskurinn yfirleitt umburðar- lyndur mannúðarmaður, tekur afstöðu til einstakra málefna en fylgir engum einum flokki íblindni. Fjölbreytileiki Rík í eðli Fisksins er þörfín til að tengja saman ólíka hluti og öðlast heildaryfírsýn. Margir Fiskar finna því hjá sér þörf fyrir fjölbreytilega reynslu. Vinahópur þeirra getur talið margvíslegt og ólíkt fólk og þeir geta átt erfítt með að fínna eitt ákveðið starf við hæfí. Fískurinn getur því verið leit- andi. Listrœnn Margir Fiskar hafa listræna hæfileika. Þeir hafa ímyndun- arafl og næmi sem nýtist vel í listræna sköpun. Meðal sviða má nefna ljósmyndun, kvik- myndagerð, dans, tónlist og skáldskap. Þeir Fiskar sem ekki fást sjálfir við listsköpun hafa eigi að síður yfirleitt mikla ánægju af að njóta lista, að sækja leiksýningar, hlýða á góða tónlist og dansa. „Hljóm- sveitin byrjaði að leika. Hún réð ekki við sig og sveif á gólf- ið. Við sem horfðum á dáðumst að mýkt hennar og fími. Mér kom í huga frásögn af Álfa- drottningu, í dansinum virtist hún óraunveruleg og ójarð- nesk." Já, í dansi birtist mýkt og næmi Fiska. Mýktina má einnig sjá í göngulagi þeirra, þeir ganga ekki, heldur „líða um". Lífsjlótti Að lokum skulum við huga að því sem Fiskar þurfa að varast. Við skulum hafa það í huga að hér er einungis rætt um möguleika. Helsti veikleiki þeirra er fólginn í draumlynd- inu. Þeir virðast stundum út á þekju, einangra sig frá um- hverfínu og lifa í eigin drauma- heimi. Þegar erfiðleikar steðja að eiga þeir það til að láta sig hverfa. Þá telja þeir sér trú um að mál séu þeim óviðkom- andi. Stundum fíýja þeir raun- veruleikann í gegnum vímu- gjafa. Áhrifagirni er einnig þáttur sem þeir þurfa að vara sig á, það að vera jábróðir síð- asta ræðumanns og láta teyma sig útí hluti sem henta þeim engan veginn. .........i...i....i........i...u..ul.iiuiiíu.uiiiíiii.iiuiíiiiiiii.iiiuiiuuiiíiiihui.í.uí.i.í...... ¦¦-¦¦- ihhii.......uiiuiii. X-9 "ýUs"-mdlicícr-/<$St. F/kn/ýna-ýóWnn noUáQfo* *ý/u e/t///auf//>a y//> /*nc/a*»<erýis-' (fe Æt/aci ap s£rj/t iA/ó/J/V í Mnemi/Ai//, /V/t/V/V //£FPI ff/lor//At E/ot/ft PRoTisrirr- tL. eitmae//*~tv3&* yp/iAaerJ *T/ \ Íff/WN VAR/&0/9/A //c/a/pma'ap s/c/érA w \f//PPR. Ht/KOUR///A/ , ¦ óK/ffp&/sr,f/aé/?/ s£» v-JZÍmxp //Afirf. SAf/'r- "> HlALPAPI /luNOe/R/M EKKI m ADHÁ 7ý//Do E-lPPlAOiSW/V/ -7 o^__—r—wnrif MIM . ©19BSKIr«jFts1urMSyndiea(e. Inc Worldrighrs rewrved. -/fyoR.&ER V£PP/At//*/// ^ Þá£PA //£/?>/ f liiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiimiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinwiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimwiiiiiiiuiuiiiiiitiiiiiitirwiiii DYRAGLENS ......;:.:... :: ..::....-......:. ....:.-......... ¦.......:¦: .: ¦ ¦ ¦::. :¦¦.¦::: ..::.¦:: :~-,:::::::: ..................................__- LJOSKA UA< /MANW/NN HÉR ' ENÖINN NEAM PAGUR ') - ðEUIR. GERT 5TANS- __y | MSIÐI AE> rlrfpi'pRÓTT ) ni»iiijiimiiiiiiwHiiiiiiiimii.iiwii.iijiiii!i)iiii»mliiiiiiiiiiiíHiiuiiHninMJiiifwiiiJUJiiiiiiiiuiiuiiJii.uiii..i.i.i.iii. ......................................... DYRAGLENS FERDINAND * _ * SMAFOLK I KNOU) EVERyBOPV IN THI5FAMILYHATE5MEÍ l'M GONNA 60 WHErlE l'M APPRECIATEPÍ THERE MUST BE A PLACE IN THI5 UJORLP UIHEREI'PBEAPPRECIATER. Ég veit að allir í fjölsi cj. >að hlýtur að vera einhver unni hata migl Ég ætla að staður í heiminum sem fara þangað sem ég er kann að meta mig ... metin... Bentu mér á einhvern ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er alltaf gaman að vinna spil á einhverju nafnfrægu bragði, eins og til að mynda kastþröng eða öflugum blindum. Þegar hægt er að koma við tveimur slíkum brögðum í einu spili verður ánægjan með sælu- vímu: Norður gefur. Norður ? Á753 VÁ7 ? K964 ? KD9 Vestur Austur a ? D984 *KG- VG954 ¥1082 ? 53 ? ÁDG10872 ? 852 4 3 Suður ? 1062 VKD63 ? - ? ÁG10764 Vestur Norður Austur Suður 1 spaði 3 tlglar 4 tfglar Pass 4 spaðar Pass 5 lauf Pass 6 lauf Allir pass Þriggja tígla sögn austurs setti N/S út af laginu og varð til þess að þeir keyrðu í fremur slaka slemmu. Vestur spilaði út tígli og sagnhafí gerði sér strax grein fyrir því að hann fengi aldrei nema 11 slagi með því að stinga hjarta í borðinu. Hann ákvað því að fjölga trompslögun- um frekar með því að stinga alla tíglana heima og halda þar með möguleikanum opnum fyrir kastþröng á vestur á hálitunum. Til þess varð vestur að eiga a.m.k. 4-4 í hjarta og spaða. Eftir að hafa trompað tígul i fyrsta slag dúkkaði sagnhafí spaða til að koma á réttri hrynj- andi fyrir kastþröngina, og eins til að taka af austri spaðavaldið. Austur spilaði aftur spaða til baka og sagnhafi notaði innkom- ur sínar vel til að stinga tígul. í fjögurra spila endastöðu var hann inni í blindum á hjartaás: Norður ? 73 V7 Vestur T"" Austur ?D *9 ?- VG95 |lllli ¥102 ? _ 4>DG ? - Suður ? - ? 10 VKD6 ? - ? - Laufníunni var spilað og spaða kastað heima, og vestur varð að gefast upp. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Wijk aan Zee í Hollandi í janúar kom þessi staða upp í B-flokki í viðureign júgóslavneska stórmeistarans Hulak, sem hafði hvítt og átti leik, og Braga, Argentinu. 39. Bf6! og svartur gafst upp, þvi hann verður mát eða tapar drottningunni. Hulak sigraði í B-flokknum, hlaut 8 v. af 11 mögulegum. Næstur varð 17 ára gamall Hollendingur, Jeroen Pi- ket, með 7 v. Piket var lengst af efstur og þurfti 1 '/2 vinning úr síðustu tveimur skákunum til að ná áfanga að stórmeistaratitli, en tapaði þeim báðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.