Morgunblaðið - 09.04.1986, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL1986
17
Sveitars<jórnarkosningarnar:
Listi Sjálfstæðisflokks í Grindavík er ákveðinn
um og kennannn minn er Vinzcenzo
eða Sigurður Demetz. Ég hef verið
hjá honum í flögur ár og lýk burt-
fararprófi næsta vetur. Þá geri ég
ráð fyrir að hverfa til útlanda í
frekara nám.
Fallegt verk
Einsöngvarar komu einn af öðr-
um og fóru gegnum kafla sína með
hljómsveitinni og í pásunni var
Katrín Sigurðardóttir spurð hvemig
henni litist á þetta verk: Mér líst
vel á það, þetta er fallegt verk én
mjög ólíkt ýmsu því sem ég hef
tekið mér fyrir hendur áður, þetta
er dramatískara. Ég veit ekki hvort
það er endilega erfíðara en það
liggur samt þyngra á röddinni
finnst mér. Katrín segist annars
um þessar mundir aðallega vera
farin að hugsa um að undirbúa próf
með nemendum sínum en kennsla
við Söngskólann í Reykjavík er
aðalstarf hennar. Hún taldi að
verkið væri ekki mjög þekkt þrátt
fyrir að það hefði verið flutt hér
áður en sagði það mjög áheyrilegt
strax í fyrsta sinn. William Sharp,
bassinn, var búinn að ljúka sér af
með hljómsveitinni og stefndi út í
göngutúr. Hann gaf sér samt fáein-
ar mínútur til aðspjalla við okkur
og var hann spurður hvort hann
þekkti mikið til tónlistar Dvoráks:
Sinfóníur hans þekktar
Sinfóníur hans eru vel þekktar í
Bandaríkjunum, ekki sist sú frá
nýja heiminum, sem er reglulega á
dagskrá hljómsveita, en óratóríu-
tónlist hans er trúlega minna þekkt.
Ég hef til dæmis ekki sungið áður
í Stabat Mater og það er hrein til-
viljun að eftir tvær eða þijár vikur
á ég að syngja í öðru verki hans
heima, Te Deum.
— En þekkti hann eitthvað til
íslands af fyrri kynnum?
Nokkuð, ég kom hingað fyrir
tveimur árum og söng þá í verki
eftir Mist Þorkelsdóttur. Ég þykist
þó vita að enn sé mikil gróska í
tónlistarlífi hér. Annars þekki ég
mig lítið hér, hafði til dæmis ekki
hitt hina einsöngvarana áður, en
Guðmund þekki ég frá því við vor-
um á sama skóla í Bandaríkjunum.
— Á söngvari frá Bandaríkjun-
um auðvelt með að fá tækifæri til
að koma fram í Evrópu?
Hann hefur raunar ekki mörg
tækifæri til þess. Ein leiðin er að
komast að hjá þýsku óperuhúsunum
en það þýðir yfirleitt langa samn-
inga en hin leiðin er að leita eftir
samböndum gegnum stjómendur
frá Evrópu sem oft koma til Banda-
ríkjanna. Þannig að það getur verið
erfitt og tekið langan tíma að ná
fótfestu í Evrópu. Ég hef því til
dæmis aðallega sungið í Bandaríkj-
unum ennþá, en einnig sungið í
Kanada, Mexíkó og Suður-Amer-
íku, sagði William Sharp að lokum
og sagðist snúa fljótlega til Banda-
ríkjanna aftur eftir tónleikana því
næsta mánudag ætti hann að byija
æfingar á Carmina Burana eftir
Orff sem hér var flutt á dögunum.
mín ranghermd og dregin úr sam-
hengi. Verst þykir mér þó að nafn
Knattspymufélagsins _ Þróttar
(reyndar kallað íþróttafélagið
Þróttur í grein Þjóðviljans, en það
félag er á Neskaupstað) félag, sem
ég hef verið félagi í í 30 ár, hafí
verið svert á síðum Þjóðviljans með
því að segja það á hausnum, og vil
ég ítreka það, að ekki eitt einasta
orð um fjárhagsstöðu Þróttar fór
milli mín og blaðamanns Þjóðvilj-
ans, enda undirritaður ekki þess
umkominn að geta greint frá henni.
Ef blaðamaður hefði hinsvegar
spurt mig um fjárhagsstöðu hefði
ég að sjálfsögðu bent honum á að
hafa samband við formann eða
gjaldkera félagsins.
. Að endingu vona ég að Þjóðvilj-
inn láti framvegis íþróttafrétta-
menn sinna íþróttamálum, en póli-
tíska skríbenta, sem greinilega hafa
ekkert vit á íþróttum, sinna öðram.
ÁKVEÐINN hefur verið fram-
boðslisti Sjálfstæðisflokksins í
Grindavík við komandi bæjar-
stjómarkosningar. í fyrstu 10
sæti listans er skipað samkvæmt
niðurstöðum prófkjörs. Fer list-
inn hér á eftir.
1. Eðvarð Júlíusson, forstjóri, 2.
Guðmundur Kristjánsson, fram-
kvæmdastjóri, 3. Ágústa Gísladótt-
ir, verkstjóri, 4. Stefán Tómasson,
rafeindavirki, 5. Jóhannes Falsson,
vélstjóri, 6. Kristinn Benediktsson,
verkstjóri, 7. Ólafur Guðbjartsson,
skrifstofumaður, 8. Ragnar Ragn-
arsson, verkamaður, 9. Guðbjörg
Eyjólfsdóttir, gjaldkeri, 10. Gísli
Þorláksson, skipstjóri, 11. Sigrún
Sigurðardóttir, húsmóðir, 12. Erl-
ing Einarsson, vélvirki, 13. Dag-
bjartur Einarsson, forstjóri, 14.
Olína Ragnardóttir, húsmóiðir.
Ef þetta er ekki kjarabót, hvað má þá bjóða fólki? Heiðurspjakkurinn fær frítt
far til Mallorca, annar pjakkurinn fær 50% afslátt og
fjölskyldan sparar eitt og hálft fargjald.
Það er margt brallað á Alcudia, þar bíður pjakkaklúbburinn og foreldrarnir
verða með í fjörinu ef heiðurspjakkurinn gefur þeim sín bestu meðmæli.
Heiðurspjakkaferðirnar eru þrjár og brottfarardagarnir eru 21/6, 8/7 og 9/9.
Kynntu þér vel pjakkaskilmála Polaris, því 25 fyrstu heiðurspjakkarnir í hverri
ferð fá frítt far. — Alls fá 75 pjakkar frítt far til Mallorca, en pantið fliótt. bví
nú eru aðeins fáein heiðurspjakkasæti eftir.
Pjakkaferð er sumargjöf fjölskyldunnar
FERÐASKRIFSTDFAN
POLARIS
Bankastræti 8 — Simar: 28622 -15340
Höfundur er fyrrverandi formað-
ur handknattteiksdeildar Þróttar.