Morgunblaðið - 09.04.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.04.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL1986 í DAG er miðvikudagur 9. apríl, sem er 99. dagur árs- ins 1986. Árdegisflóð kl. 6.36 og síðdegisflóð kl. 18.50. Sólarupprás í Reykjavík kl. 6.18 og sólar- lag kl. 20.42. Sólin er í há- degisstað kl. 13.29 og tunglið í suðri kl. 13.44. Nýtt tungl í dag, SUMARTUNGL. (Almanak Háskóla íslands.) Þess vegna bið ég yður að sýna honum kœrleika í reynd (2. Kor.) Þér þekkið náð Drottins vors Jesú Krists. Hann gjörð- ist fétækur yðar vegna, þótt ríkur væri, til þess að þér auðguðust af fé- tækt hans. (2. Kor. 8,9.). 6 7 8 9 m vi 13 14 ■ 17 ■ 115 16 | LÁRÉTT: - 1 gimald, 5 kyrrð, 6 lýtur höfði, 9 afreksverk, 10 6sam- stœðir, 11 til, 12 gróinn blettur, 13 bein, 15 aula, 17 úldnar. LÓÐRÉTT: — 1 girðingarefni, 2 kurteis, 3 lón, 4 hafið, 7 stjóma, 8 hreyfingu, 12 sigraði, 14 missir, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 stelpa, 6 KE, 6 fálk- ar, 9 ala, 10 si, 11 sf, 12 hin, 13 jaki, 15 und, 17 kaldur. LÓÐRÉTT: - 1 sefasjúk, 2 ekla, 3 lek, 4 aurinn, 7 álfa, 8 asi, 12 hind, 14 kul, 16 du. ÁRNAÐ HEILLA OA ára afmæli. í dag, 9. 0\J apríl er níræð, frú Guðrún Björnsdóttir þjón- ustuíbúðum aldraðra, Dal- braut 25. Hún er ekkja Guð- bjöms Benediktssonar. Hún ætlar að taka á móti gestum sínum í aðalsalnum, Dalbraut 27, eftir kl. 20 í kvöld. fyrir 50 árum FERÐAFÉLAGIÐ efnir í dag til skemmtiferðar suður í Fossvog, en lagt verður af stað í ferðina á Skólavörðuholti, gengið eftir Hafnarfjarðarvegi suður í vog. Síðan með- fram sjónum að Skild- inganesi. Merkilegar jarðmyndanir eru þar. Verður Jóhann Áskelsson með í förinni og segir frá. FRÉTTIR í VEÐURFRÉTTUNUM i gærmorgun var sagt að aðfaranótt miðvikudagsins myndi yfirleitt verða frost um landið vestan- og norð- anvert. í fyrrinótt var hit- inn um frostmark hér í bænum en norður á Blöndu- ósi og víðar var 4 stiga frost. Því má bæta við úr því verið er að tala um frost, að við jörðu við Veðurstofuna mældist 5 stiga frost í fyrrinótt. Hér í bænum var sólskin í tæp- lega hálfa aðra klst. í fyrra- dag. Vorið fer sér hægt hér um norðurslóðir. Það var 9 stiga frost í gærmorgun snemma i Frobisher Bay og i Nuuk. Hiti var 3 stig i Þrándheimi og Sundsvall, „Hekluulpur frá HonR Kong og Kóreu PG-a1ÖMD Já, já, Denna min, það fá allir nýja Heklu-úlpu fyrir kosningar. en 0 stiga hiti austur í Vaasa. ÞENNAN dag árið 1940 gerðu herir Stór-Þýskalands innrás í Dannmörku og Nor- eg- ÚTIálandi eru lausar nokkr- ar stöður heilsugæslulækna, að því er segir í nýju Lög- birtingablaði í tilk. frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu. Það er staða á Ólafsvík önnur í Grundar- firði og hin þriðja á Þórs- höfn. Þær eru lausar nú þegar eða eftir samkomulagi. BÓKASALA Fél. kaþólskra leikmanna er í dag, miðviku- dag í safnaðarheimilinu Há- vallagötu 16 milli kl. 16 og 18. KVENNADEILD Skagfirð- ingafélagsins heldur fund í kvöld í Drangey, Síðumúla 35, og verður þar rætt um fjáröflunardaginn, 1. maí og spilað verður bingó. FRÁ HÖFNINNI í GÆR kom togarinn Jón Baldvinsson inn af veiðum til löndunar hér í Reykjavík- urhöfn. Þá kom fiystitogar- inn Akumesingur. Togarinn Snorri Sturluson hélt aftur til veiða í gærkvöldi og Askja fór í strandferð. Bæði olíu- skipin sem komu um helgina voru losuð f gær og fóru. Væntanlegt var leiguskipið Atlantic Horison, að utan svo og leiguskipið Jan. Þá var þýska eftirlitsskipið Mer- katze væntanlegt í gær. Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 4. apríl til 10. apríl, aö báöum dögum meðtöldum, er í Garös Apóteki. Auk þess er Lyfjabúðin löunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar Læknastofur aru lokaöarjá laugardögum og helgidög- um, en hægt er aö ná aambandi vlö lækni á Göngu- deild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilisiækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringlnn (síml 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. ónæmiaaögerölr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafól. (elends í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeríö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka *78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari ó öörum tímum. Samhjálp kvenns: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins SkógarhlíÖ 8. TekiÖ ó móti viötals- beiðnum ísíma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamemes: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesepótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabæn Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Seffoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virica daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö börnum og ungiing- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringlnn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar háfa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Haliveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, síml 23720. MS-félag fslands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, sími 688620. Kvsnnaréðgjöfin Kvennahúainu Opin þrífijud. kl. 20-22, simi 21500. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjólp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir f Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundl 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-semtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sátfræöistööin: Sálf ræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsine daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m„ kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 69,3 m„ kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt Isl. tlmi, aem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalldln. kl. 19.30-20. Saangurkvanna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringalns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlnkningadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarapftalinn f Foasvogl: Mánudaga til föatudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarfaúfiln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tfmi frjáls alla daga. Grenaásdelld: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - HeilmuvamdarstSðln: Kl. 14 til kl. 19,-Fæð- Ingarhaimili Raykjavfkur: Alia daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsapftall: Alla daga kl. 16.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahmllð: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffllastaðaapftall: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefaapftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllö hjúkrunar- heimlli I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahúa Keflavfkuríaakniahéraða og heilsugæitfustöóvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - ajúkrahúaið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofu8fmi fré kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hlta- veltu, sími 27311. kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnaveitan bílanavskt 686230. SÖFN Landsbókasafn lalands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sfmi 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. Uatasafn (alands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraöaakjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útiánsdeíld, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó þríöjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, 8ími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprfl er einnig opið ó laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lónað- ar skipum og stofnunum. SóJheimasafn - Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrlr 3ja-6 óra böm ó miðvikudögum kl. 10-11. Bókln heim - Sólheimum 27, sfmi 83780. heim8endingarþjónusta fyrír fatlaöa og aldr- aöa. Sfmatfmi mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sfmj 36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: LokaÖ. Uppl. ó skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurínn er opinn alla daga fró kl. 11—17. Húa Jóna Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 tíl 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavikslmi 10000. Akureyri almi 96-21640. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir I Reykjavlk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug lokuð til 7. aprfl. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiö- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug I Moafellaavatt: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhðll Kaflavlkur er opln mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13—18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fré kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slml 23260. Sundlaug Sehjamameaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.