Morgunblaðið - 09.04.1986, Síða 8

Morgunblaðið - 09.04.1986, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL1986 í DAG er miðvikudagur 9. apríl, sem er 99. dagur árs- ins 1986. Árdegisflóð kl. 6.36 og síðdegisflóð kl. 18.50. Sólarupprás í Reykjavík kl. 6.18 og sólar- lag kl. 20.42. Sólin er í há- degisstað kl. 13.29 og tunglið í suðri kl. 13.44. Nýtt tungl í dag, SUMARTUNGL. (Almanak Háskóla íslands.) Þess vegna bið ég yður að sýna honum kœrleika í reynd (2. Kor.) Þér þekkið náð Drottins vors Jesú Krists. Hann gjörð- ist fétækur yðar vegna, þótt ríkur væri, til þess að þér auðguðust af fé- tækt hans. (2. Kor. 8,9.). 6 7 8 9 m vi 13 14 ■ 17 ■ 115 16 | LÁRÉTT: - 1 gimald, 5 kyrrð, 6 lýtur höfði, 9 afreksverk, 10 6sam- stœðir, 11 til, 12 gróinn blettur, 13 bein, 15 aula, 17 úldnar. LÓÐRÉTT: — 1 girðingarefni, 2 kurteis, 3 lón, 4 hafið, 7 stjóma, 8 hreyfingu, 12 sigraði, 14 missir, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 stelpa, 6 KE, 6 fálk- ar, 9 ala, 10 si, 11 sf, 12 hin, 13 jaki, 15 und, 17 kaldur. LÓÐRÉTT: - 1 sefasjúk, 2 ekla, 3 lek, 4 aurinn, 7 álfa, 8 asi, 12 hind, 14 kul, 16 du. ÁRNAÐ HEILLA OA ára afmæli. í dag, 9. 0\J apríl er níræð, frú Guðrún Björnsdóttir þjón- ustuíbúðum aldraðra, Dal- braut 25. Hún er ekkja Guð- bjöms Benediktssonar. Hún ætlar að taka á móti gestum sínum í aðalsalnum, Dalbraut 27, eftir kl. 20 í kvöld. fyrir 50 árum FERÐAFÉLAGIÐ efnir í dag til skemmtiferðar suður í Fossvog, en lagt verður af stað í ferðina á Skólavörðuholti, gengið eftir Hafnarfjarðarvegi suður í vog. Síðan með- fram sjónum að Skild- inganesi. Merkilegar jarðmyndanir eru þar. Verður Jóhann Áskelsson með í förinni og segir frá. FRÉTTIR í VEÐURFRÉTTUNUM i gærmorgun var sagt að aðfaranótt miðvikudagsins myndi yfirleitt verða frost um landið vestan- og norð- anvert. í fyrrinótt var hit- inn um frostmark hér í bænum en norður á Blöndu- ósi og víðar var 4 stiga frost. Því má bæta við úr því verið er að tala um frost, að við jörðu við Veðurstofuna mældist 5 stiga frost í fyrrinótt. Hér í bænum var sólskin í tæp- lega hálfa aðra klst. í fyrra- dag. Vorið fer sér hægt hér um norðurslóðir. Það var 9 stiga frost í gærmorgun snemma i Frobisher Bay og i Nuuk. Hiti var 3 stig i Þrándheimi og Sundsvall, „Hekluulpur frá HonR Kong og Kóreu PG-a1ÖMD Já, já, Denna min, það fá allir nýja Heklu-úlpu fyrir kosningar. en 0 stiga hiti austur í Vaasa. ÞENNAN dag árið 1940 gerðu herir Stór-Þýskalands innrás í Dannmörku og Nor- eg- ÚTIálandi eru lausar nokkr- ar stöður heilsugæslulækna, að því er segir í nýju Lög- birtingablaði í tilk. frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu. Það er staða á Ólafsvík önnur í Grundar- firði og hin þriðja á Þórs- höfn. Þær eru lausar nú þegar eða eftir samkomulagi. BÓKASALA Fél. kaþólskra leikmanna er í dag, miðviku- dag í safnaðarheimilinu Há- vallagötu 16 milli kl. 16 og 18. KVENNADEILD Skagfirð- ingafélagsins heldur fund í kvöld í Drangey, Síðumúla 35, og verður þar rætt um fjáröflunardaginn, 1. maí og spilað verður bingó. FRÁ HÖFNINNI í GÆR kom togarinn Jón Baldvinsson inn af veiðum til löndunar hér í Reykjavík- urhöfn. Þá kom fiystitogar- inn Akumesingur. Togarinn Snorri Sturluson hélt aftur til veiða í gærkvöldi og Askja fór í strandferð. Bæði olíu- skipin sem komu um helgina voru losuð f gær og fóru. Væntanlegt var leiguskipið Atlantic Horison, að utan svo og leiguskipið Jan. Þá var þýska eftirlitsskipið Mer- katze væntanlegt í gær. Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 4. apríl til 10. apríl, aö báöum dögum meðtöldum, er í Garös Apóteki. Auk þess er Lyfjabúðin löunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar Læknastofur aru lokaöarjá laugardögum og helgidög- um, en hægt er aö ná aambandi vlö lækni á Göngu- deild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilisiækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringlnn (síml 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. ónæmiaaögerölr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafól. (elends í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeríö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka *78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari ó öörum tímum. Samhjálp kvenns: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins SkógarhlíÖ 8. TekiÖ ó móti viötals- beiðnum ísíma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamemes: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesepótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabæn Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Seffoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virica daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö börnum og ungiing- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringlnn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar háfa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Haliveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, síml 23720. MS-félag fslands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, sími 688620. Kvsnnaréðgjöfin Kvennahúainu Opin þrífijud. kl. 20-22, simi 21500. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjólp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir f Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundl 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-semtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sátfræöistööin: Sálf ræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsine daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m„ kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 69,3 m„ kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt Isl. tlmi, aem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalldln. kl. 19.30-20. Saangurkvanna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringalns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlnkningadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarapftalinn f Foasvogl: Mánudaga til föatudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarfaúfiln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tfmi frjáls alla daga. Grenaásdelld: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - HeilmuvamdarstSðln: Kl. 14 til kl. 19,-Fæð- Ingarhaimili Raykjavfkur: Alia daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsapftall: Alla daga kl. 16.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahmllð: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffllastaðaapftall: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefaapftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllö hjúkrunar- heimlli I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahúa Keflavfkuríaakniahéraða og heilsugæitfustöóvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - ajúkrahúaið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofu8fmi fré kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hlta- veltu, sími 27311. kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnaveitan bílanavskt 686230. SÖFN Landsbókasafn lalands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sfmi 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. Uatasafn (alands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraöaakjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útiánsdeíld, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó þríöjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, 8ími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprfl er einnig opið ó laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lónað- ar skipum og stofnunum. SóJheimasafn - Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrlr 3ja-6 óra böm ó miðvikudögum kl. 10-11. Bókln heim - Sólheimum 27, sfmi 83780. heim8endingarþjónusta fyrír fatlaöa og aldr- aöa. Sfmatfmi mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sfmj 36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: LokaÖ. Uppl. ó skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurínn er opinn alla daga fró kl. 11—17. Húa Jóna Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 tíl 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavikslmi 10000. Akureyri almi 96-21640. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir I Reykjavlk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug lokuð til 7. aprfl. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiö- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug I Moafellaavatt: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhðll Kaflavlkur er opln mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13—18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fré kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slml 23260. Sundlaug Sehjamameaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.