Morgunblaðið - 15.05.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 15.05.1986, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15.MAÍ 1986 37 Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands með tónleika í Langholtskirkju Selfossi. Kór Fjölbrautaskóla Suður- holtskirkju í Reykjavík föstudag- skránni eru íslensk og norræn lands heldur tónleika í Lang- inn 16. maí nk. kl. 20.30. Á efnis- þjóðlög og lög eftir íslenska og erlenda höfunda. í kórnum eru 43 nemendur skól- ans og hefur kórinn fengið ágætar undirtektir á tónleikum sem hann hefur haldið á Suðurlandi. Kórinn heldur í tónleikaferð til Danmerkur og Svíþjóðar 23. maí og hefur sú ferð verið í undirbúningi allan síðari hluta vetrar. Kórinn mun í þeirri ferð halda tónleika ma. í Pálskirkju og Jónshúsi í Kaup- mannahöfn, í ráðhúsinu í Horsens, Mariehojkirke í Silkiborg, vinabæ Selfoss. Einnig verða haldnir tón- leikar í Malmö og loks í dómkirkj- unni í Lundi í Svíþjóð. Stjómandi kórsins er Jón Ingi Sigurmundsson. Sig. Jóns. *.... ■■■■■■■■■ ... 1 " 11.. 11 ÍTÖLSK HÚSGÖGN Á GÓÐU VERÐI Stóll Svartur — króm Hvítur — króm Kr. 1.938.- fáanlegur m/örmum Kr. 2.302.- Gaman-leikhúsið sýnir „Gilitrutt“ Gaman-leikhúsið sýnir barna- leikritið „Gilitrutt" á Hótel Loft- leiðum um nk. helgi auk þess sem margt fleira verður til skemmtun- ar. Handrit er eftir Ragnheiði Jónsdóttur og er Magnús Geir Þórðarson leikstjóri. Leikritið fjallar um Hildi hús- freyju, sem er svo löt að hún nennir ekkert að gera neitt sem gagn er af. Bóndi hennar, Gissur, setur henni þá úrslitakosti að annaðhvort vinni hún uli um veturinn eða systir henn- ar verði rekin burtu af heimilinu. Stuttu seinna kemur tröllskessan Gilitrutt til skjalanna og býður hús- freyjunni að hún skuli vinna uliina fyrir hana en í staðinn skuli húsmóð- irinn segja sér nafn sitt í þriðju gátu er hún kæmi með vaðmálið á sumar- daginn fyrsta. Með hlutverk húsfreyjunnar fer Ásgerður Hafstein, en alls fara níu leikendur með hlutverk í sýningunni. Miðaverð er 100 krónur og fylgir leikskrá í því verði. Fyrsta sýning verður nk. laugardag, 17. maí kl. 16.00 og önnur sýning verður á sunnudag á sama tíma. Úr sýningu Gamanleikhússins á barnaleikritinu Gilitrutt. Kosið í sljórn landshafnar í Þorlákshöfn Bistró stóll Svartur — hvítur Kr. 904.- Hvítt garðborð Kr. 2.801.- ármúlaia Sími 686112 Selfossi. Á fundi sameinaðs Alþingis þriðjudaginn 22. apríl fór fram kosning sjö manna og jafn margra varamanna í stjórn iandshafnar í Þorlákshöfn til fjögurra ára, frá 6. júní 1986 til jafnlengdar 1990. Kosningu hlutu: Einar Sigurðs- son skipstjóri, Benedikt Thoraren- sen framkvæmdastjóri, Jón Þorgils- son sveitarstjóri, Ásgeir Benedikts- son fiskmatsmaður, Karl Karlsson skipstjóri, Kjartan Þorkelsson lög- fræðingur, Erlingur Ævar Jónsson skipstjóri. Varamenn: Þór Hagalín fram- kvæmdastjóri, Ketill Kristjánsson, Þorlákshöfn, Jakob Havsteen hdl., Þröstur Þorsteinsson skipstjóri, Sverrir Siguijónsson, Þórður Ölafs- son Þorlákshöfn, Sigurður Bjarna- son skipstjóri. Sig. Jóns. handverkfæri í hæsta gæðaflokki Gæði og ending. Hazet handverkfæri eru fyrsta flokks verkfæri sem endast og endast. Hazet-verkfæri til allra verka. DsQasCxcraB DuQo Ármúla 34 Símar: 34060-34066. 2 þættir á spólu Þættir 55/56koma á bensínstöðvar OLÍS á Stór-Reykjavík- ursvæðinu — Keflavík og Akureyri í dag. Einnig á útvaldar myndabandaleigur á landsbyggðinni. Dreifing á landsbyggðinni, Tefli hf., Síðumúla 23, simi 686250.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.