Morgunblaðið - 15.05.1986, Page 18

Morgunblaðið - 15.05.1986, Page 18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR15. MAÍ1986 18 Afburðagott álegg sem stendur stutt við á matarborðinu! gæðanna vegnaí OPNUMIMÝTTOG SfDRGLÆSILEGT^ . SUÐURVER£6 MAI * ■ •>’■ * *'*'■' ? ^ 3ja vikna námskeið 2 x eða 4 x í viku. ð Allir finna flokk við sitt hæfi * • • . ' ' T frá^B. v • •• * . • • • LÍKAMSRÆKT OG MEGRUIM fyrir konur öllum aldri. Flokkar sem hæfa öllum. m KERFI K FRAMHALDSFLOKKAR |fgg þyngri tímar aðeins fyrir vanar. KERFI RÓLEGIR TÍMAR fyrir eldri konur eða þær sem þurfa að fara varlega. ■■BmH MEGRUNARFLOKKAR 4 x í viku fyrir þær sem þurfa og vilja missa aukakílóin núna. KERFI f | mé AEROBIC J.S.B. '' V Okkar útfærsla af þrektímum með góðum teigjum. Hörku púl- og svitatímar fyrir ungar og hressar. KERFI • ■ *•# v £ * • v f&l : IPV .-V i'- * 'y&iÍ’Q'. $*»:• .■ jnnrikin er hafinjy/ni 83730 P-.P.S. Nfú %ð Jara f sparib|j'n:inginn. SjáúTrnst ; : Bára*Anna^Sjg^á,*Magga og g/o. . •"/ ' V * T.SÆ, * ^ * JÖ Sænsk skipulagssýn- ing í Norræna húsinu Fyrirlestur um skipu- lagsmál í kvöld OPNUÐ hefur verið sýning í anddyri Norræna hússins um skipulagsmál í Svíþjóð og er hún sett upp í tilefni 200 ára afmælis Reykjavíkur. Sýningin ber yfirskriftina „Skipulag og byggingarlist í Sví- þjóð“ og kemur hingað á vegum Borgarskipulags Reykjavíkurborg- ar, sænska sendiráðsins og Nor- ræna hússins. Sýningin er í þremur meginþáttum: Skipulag miðborga, umferðarskipulag, þjónustukjamar, dæmi um vemdun umhverfis og húsa og sænsk smáhúsabyggð. í tilefni af sýningunni og afmæli Reykjavíkur hefur verið staddur hér Tom Rosander skipulagsstjóri frá Vásterás í Svíþjóð. Tom Rosander er þekktur skipu- lagsarkitekt í Svíþjóð. Hann hefur starfað sem skipulagsstjóri í Vast- ereás frá 1977. Vásterás er bær af svipaðri stærð og Reykjavík með 1000 ára gamlan bæjarkjama og mjög hraða uppbyggingu síðustu áratugi. Tom Rosander hélt fyrirlestur í Norræna húsinu sl. þriðjudagskvöld um skipulagsmál í Svíþjóð. Tom Rosander heldur annan fyrirlestur fimmtudaginn 15. maí kl. 20.30 hjá Arkitektafélagi ís- lands í Ásmundarsal og talar um sænska byggingarlist og skipulags- mál. Sýningin í Norræna húsinu verður opin kl. 9—19 til 25 maí. Aðgangur er ókeypis. Utsýn efnir til hvítasunnuferðar Morgunblaðinu hefur borizt eft- irfarandi fréttatilkynning frá Útsýn: í samvinnu við Mosfell á Hellu og Hópferðir Péturs efnir ferða- skrifstofan Útsýn hf. til hvítasunnu- ferðar um Suðurland dagana 16.—19. maí. Gist verður í 3 nætur í nýjum og stórglæsilegum sumarhúsum, sem búin eru eldunaraðstöðu, með ísskáp, heitu og köldu vatni. í stærri húsunum eru sturtur, en í þeim geta 4—6 manneskjur gist. Frá Hellu er stutt til vinsælla áfangastaða, svo sem Þórsmerkur, Skóga, Víkur í Mýrdal og Þjórsár- dals, þar sem þjóðveldisbærinn verður skoðaður. Við komuna til Hellu verður þátttakendum boðið upp á kvöld- kaffi og að kvöldi hvítasunnudags verður haldin hátíðar-grillveisla. Verð er ótrúlaga hagstætt, eða frá kr. 5.870 og eru þá innifalin: gisting í 3 nætur með rúmfatnaði, allar ferðir og kvöldmatur. Þessi hvítasunnuferð er afar þægileg og róleg, enda hugsuð sem heppileg skemmtiferð fyrir alla fjöl- skylduna. Ókeypis er fyrir böm innan við 7 ára aldur en góður afsláttur fyrir 8—12 ára böm. Fáðu þér Ameriska glerbrynju d bílinn * Þœgilegt og auövelt í notkun. * Bílþvotturinn verður leikur einn. * Glerungurinn styrkir lakk bílsins gegn steinkasti. Þeim fjölgar ört sem átta sig á yfirburöum ULTRA GLOSS gagnvart öörum bóntegundum. ULTRA GLOSS er í raun „fljótandi gler” og því eölilegt aö þaö endist margfalt lengur en vax- eöa plastbón. Sé fariö eftir leiöbeiningum um notkun, þá nœgir aö bóna bílinn 3 sinnum á ári til þess aö tryggja örugga vernd gegn veörun. Þetta vita þeir sem notaö hafa ULTRA GLOSS frá byrjun. Erlendis er tekin 18 mánaöa ábyrgö á endingu, en viö höldum okkur aö sjálfsögöu viö hérlendar staöreyndir. ULTRA GLOSS er ódýr langtímavörn. Útsölustaöir: ESSO-stöövarnar. HAGKAUP, Skeifunni

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.