Morgunblaðið - 15.05.1986, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 15.05.1986, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MAI1986 57 Uglur og apar, hundar og kettir eru meðal hinna fjölmörgu dýra sem George Thot hefur þjálfað og sum þeirra eru orðin þekktar kvik- myndastjörnur í Hollywood. Tætt og spólað í gryfjunum en á eftir var T rabantí num velt. Hann valdi síðari kostinn og fékk vin sinn til liðs við sig. Þeir óku bílnum upp í gryfjurnar fyrir ofan hesthúsin í Kópavogi og þar var gefið í svo um munaði. Eins og sjá má var bíllinn kominn í rúst eftir ökuferðina. Þá var lika kominn leki að bensíntanknum og ákváðu þeir félagar að ganga endanlega frá bílgarminum með því að kveikja í honum. Að ökuferðinni lokinni var kveikt í farkostinum og brann hann til kaldra kola. — Ertu viss um að við séum í réttu stúkunni? COSPER '■N Pelíkaninn Pétur er heimsfrægur kvikmyndaleikari og hefur fengið tvenn Oscarsverðlaun sem besta kvikmyndadýrið. Það er ekki furða þó Georg sé stolt- uraf honum. mikinn vilja - þó hann geti gert alls konar kúnstir af mikilli íþrótt, þá veit maður aldrei hvort hann fæst til að gera þær eftir að mynda- vélin er komin í gang. Það þarf aldrei jafn margar upptökur eins og þegar kettir eru látnir leika í kvikmyndum. Það er hreint furðulegt að sjá hversu náið samband hefur tekist á milli Thot og dýra hans. - Dýrin finna að okkur þykir vænt um þau. Við þvingum þau aldrei til neins og beitum heldur aldrei neins konar refsingum. Dýr gera kröfu til að þeim sé sýnd virð- ing og þau vilja lifa eins og þeim sjálfum er eiginlegt. Annars verða þau aldrei góðir leikarar, segir frægasti dýratemjarinn í Hollywood og reynir að ýta uglunni Hútý utar á öxlina. Bjarnarhúnn nýr sér upp að fótlegg hans, köttur malar í handarkrika hans og lítil api hefur fengið sér sæti á þeirri öxlinni sem uglan hefur eftirlátið honum. Thot brosir kampakátur. - Eins og þið sjáið er þetta hálfgert dýra- lífseméglifi . . . Hvítasunnukappreiðar Fáks verða haldnar á Fáksvellinum dagana 15.—19. maí. Dagskrá: Fimmtudagurinn 15. kl. 17.30 hefst gæðinga- keppni fjórgangshesta. Föstudaginn 16. kl. 17.30 hefst gæðingakeppni fimmgangshesta. Laugardaginn 17. kl. 09.00 hefst gæðingakeppni í barnaflokki, kl. 10.00 hefst töltkeppni fullorðinna, kl. 11.00 hefst gæðingakeppni í unglingaflokki, kl. 13.30 hefjast úrslit í barna- og unglingaflokkum og í tölti, kl. 15.00 hefjast kappreiðar. Keppt verður til úrslita í 150 m skeiði og 300 m brokki og fyrri sprettur í 800 m, 350 m og 250 m stökki. Mánudagurinn 19. kl. 13.30. Keppt til úrslita í gæðingakeppni fjórgangs- og fimmgangshesta. Kl. 15.00 verður keppt í 250 m skeiði, báðir sprett- ir og til úrslita í 800 m, 350 m og 250 m stökki. TÓNLISMRSKÓLI KÓPKJOGS Frá Tónlistarskóla Kópavogs Skólanum verður slitið og prófskírteini afhent í Kópavogskirkju föstudaginn 16. maí kl. 16.00. Skólastjóri. 5^" fV\ú9ar FLUGLEIÐIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.