Morgunblaðið - 15.05.1986, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 15.05.1986, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 1986 49 Hvítasunnukappreiðar Fáks hefjast í dag HINAR árlegu Hvítasunnukappreiðar Fáks fara fram dagana 15. til 19. maí á skeiðveili félagsins á Víðivöllum í Reykjavík. Alls hafa 256 hestar verið skráðir til keppni á mótinu. Á Hvitasunnumótinu keppa Fáksfélagar um þátttökurétt á landsmóti hestamanna sem haldið verður á Gaddastaðaflötum við Hellu í fyrstu viku júlímánaðar i sumar. Skólakór Kársnesskóla: Söngför til ísafjarð- ar og Bolungarvíkur Keppendur í flokki alhliða gæð- inga, A-flokki, verða 43 talsins. En í B-flokki, flokki klárhesta með tölti, keppa 54 hestar. Sjö efstu hestar úr hvorum flokki vinna sér þátttökurétt á landsmóti, en auk þeirra fara varahestar. Gæðinga- keppnin verður aðeins fyrir Fáks- félaga. í unglingakeppni er keppt í tveimur flokkum, 12 ára og yngri og 13—15 ára. Þátttakendur í yngri flokki eru 27 talsins, en 18 í eldri flokki. í unglingaflokki verður einn- Hofsós: Ohlutbundin listakosning ÓHLUTBUNDIN listakosning verður á Hofsósi til hreppsnefndar og er ekki vitað annað en svo verði einnig í hreppum austan Skaga- fjarðar. Syeitarstjóri á Hofsósi hef- ur verið Ófeigur Gestsson og þykir hann hafa staðið sig afar vel í þeirri stöðu. Sýslunefndarmaður á Hofsósi hefur verið Gunnlaugur Steingrímsson en gefur nú ekki kost á sér til þess starfa áfram. — BjörníBæ ig keppt um þátttökurétt á lands- móti og einnig í sérstakri töltkeppni sem nú er tekin upp í fyrsta sinn. í þessa keppni eru skráðir 26 hest- ar. Keppt verður í sex hlaupagrein- um og er þátttaka öllum opin, jafnt Fáksfélögum sem öðrum Mest er þátttakan í skeiði. 16 hross, 7 vetra og yngri, keppa í 150 metra skeiði í §órum riðlum Meðal keppnis- hrossa í þessari grein eru Hrönn, Vigri, Hvinur, Heljar og Donna, svo einhver séu nefnd. Þá keppa 28 vekringar í 7 riðlum í 250 m skeiði. Þar á meðal er Villingur, 16 vetra, sem setti íslandsmetið 21,5 sek. í fyrra. Af öðrum hestum í þessari grein má nefna Börk, Leista, Vana, Jón Hauk og fleiri. Tíu hross keppa í 300 m brokki í 2 riðlum. Af keppendum er Trítill þekktastur, en einnig má nefna gæðingana Þrym og Kóral. Aðeins eru fimm skráðir í 800 metra stökk. Þekktastir þeirra eru Kristur í Skarði, Öm og Tígull. íslandsmetið í 350 metra stökki er frá árinu 1979. Meðal keppenda í þessari grein á Hvítasunnukappreiðunum eru Undri, Sindri, Spóla, Úi, Loftur, Tvistur og Lótus sem á metið í 250 m stökki. í unghrossahlaupi, 250 m stökki, keppa 11 hross 6 vetra og yngri í tveimur riðlum Þar keppa meðal annarra hryssumar Gasella, Elja, Ása og Þota. Hvítasunnumótið hefst í dag kl. 17.30 með keppni í B-flokki gæð- inga. Á morgun, föstudaginn 16. maí, hefst keppni í A-flokki gæð- inga kl. 17.30. Unglingakeppnin hefst á Hvammsvelli á laugardags- morguninn, 17. maí. Keppni í yngri flokki hefst kl. 9 og í eldri flokki kl. 11. Töltkeppni fullorðinna hefst á Asavelli kl. 10 og kl. 13.30 hefjast úrslit (röðun) í unglingaflokkum og í töltkeppni, einnig á Asavelli. Kappreiðar hefjast kl. 15.00 og verður keppt í báðum riðlum í 150 m skeiði, báðum riðlum í 300. m brokki og fyrri sprettir í 800, 350 og 250 m stökki. Ekkert verður keppt á hvíta- sunnudag. Á annan hvítasunnudag hefst keppni kl. 13.30. Þá verður keppt til úrslita, þ.e. röðun 7 efstu hesta í B-flokki gæðinga, sem þá hafa jafnframt unnið sér rétt til þátttöku á landsmóti. Að loknum úrslitum í B-flokki verður á sama hátt keppt til úrslita í A-flokki. Kappreiðar halda áfram kl. 15.00 og verður þá keppt f báðum riðlum í 250 m skeiði og til úrslita í 800, 350 og 250 m stökki. Rásbásar verða notaðir í öllum riðlum kappreiðanna. Úrslit gæð- ingadóma verða birtir jafnóðum á skjám inni í veitingasal félags- heimlisins og einnig úti á meðal áhorfenda. Veitingasalan í félags- heimilinu verður opin mótsdagana. (Fréttatilkynninp) Föstudagskvöld 16. maí heldur Skólakór Kársness tónleika í ísa- fjarðarkirkju kl. 20.30. Á efnisskrá er „Rejoice in the lamb“, hátíðar- kantata fyrir einsöngvara, kór og orgel eftir Benjamin Britten og kórlög eftir innlend og erlend tón- skáld. Á orgelið leikur Marteinn H. Friðriksson. Kórinn mun einnig halda tónleika í kirkjunni á Bolung- arvík laugardaginn 17. maf kl. 2. LÁTLAUS ".ustan og norðaustanátt hefur verið hér á Hofsósi og í ná- grenni að undanfömu og eins til þriggja gráðu hiti um hádaginn. Engin snjókoma hefur þó verið. Sauðburður gengur vel og er sums í skólakór Kársness eru um 30 söngvarar á aldrinum 10—17 ára. Kórinn hefur haldið tónleika víða um land, sungið fyrir útvarp og sjónvarp, gefið út hljómplötu, farið í tónleikaferðir til Norðurlanda og síðastliðið sumar tók kórinn þátt í kóramótinu „Europa Cantat" í Frakklandi. Stjómandi kórsins er Þómnn Björnsdóttir. staðar langt kominn. Fiskafli er sæmilegur en þó minni en áður var. Flestir vorfuglar em komnir þetta vorið. — BjömíBæ Frettatilkynning Skagafjörður: Sauðburður gengnr vel URIANDEFNUM ^WtMEÐSTEVPUSÖtU Keykjavft Nolkunareta^' Steiuustígur 124 ,-.'r < 54 STEVPUVERKSMIÐJAN ÓS hefur frá upphafi einungis notað landefni í alla steypu, Þannig er steypan frá ÓS laus við alkalívirkni, sem verið hefur helsti vágestur í íslenskum húsbyggingum síöustu áratugi. BYCCÐU SAMA HUSIÐ AÐEINS EINU SINNI. NOTAÐU STEYPU ÚR LANDEFNUM. NOTAÐU STEYPU_________ SEM STENST - FRÁ ÓS. STEYPUVERKSMIÐJAN ÓSHVETUR HUSBYCCJENDUR TIL AÐ KYNNA SÉR NÝJUSTU RANNSÓKNIR Á STEYPUGÆÐUM, NOTKUN LANDEFNA OGSJÁVAREFNA OG GERA SAMANBURÐ Á PJÖNUSTU OG VERÐI ALLRA STEYPUSTÖÐVANNA. < I STEYPA SEM STENST STEYPUSTÖÐ, AFGREIÐSLA SUÐURHRAUNI2. 210 GARÐABÆ. SÍMAR 6 51445 OG 6 51444
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.