Morgunblaðið - 15.05.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.05.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 1986 31 Norski laxinn á Kennedy- flugvelli í engri hættu — segir norska sendiráðið í New York AP/Símamynd Sex bifreiðir gjöreyðilögðust er öfgamenn, sem njóta aðstoðar Líbýumanna, létu til skarar skríða i Indónesíu í gær. Indónesía: Eldflaugaárás á tvö sendiráð Jakarta, Indónesíu. AP. Osló. Frá Jan Erik Laure, fréttaritara Morgunblaðsins. NORSKA sendiráðið í New York vísar á bug fréttum um, að lax frá Noregi rotni I Veður víða um heim Lagat Hssst Akureyri 2 alskýjað Amsterdam 8 14 skýjað Aþena 13 25 heiðskírt Barcelona 20 þokum. Berlín 10 18 skýjað Brussel 6 20 skýjað Chicago 9 24 skýjað Dublln 8 16 skýjað Feneyjar 24 heiðskfrt Frankfurt 14 22 skýjað Genf 18 25 skýjað Helsinki 7 9 rlgnlng Hong Kong 25 30 skýjað Jerúsalem vantar Kaupmannah. 8 17 skýjað LasPalmas 20 léttskýjað Lissabon 13 19 heiðskfrt London 8 14 skýjað Los Angeles 14 22 skýjað Lúxemborg 14 skýjað Malaga 28 skýjað Mallorca 26 skýjað Miaml 22 27 helðskfrt Montreal 6 22 skýjað Moskva 10 18 skýjað NewYork 11 21 skýjað Osló 7 12 skýjað Parfs 13 19 skýjað Paking 13 30 helðskfrt Reykjavfk 6 léttskýjað RfódeJaneiro 20 31 skýjað Rómaborg 10 28 heiðskfrt Stokkhólmur 6 14 heiðskfrt Sydney vantar Tókýó 14 21 rlgning Vfnarborg vantar Þórshöfn 7 alskýjað tonnatali á Kennedy-flug- veili, en þar verður að bíða þess, að bandarísk stjórnvöld láti kanna, hvort laxinn sé mengaður af völdum geisla- virkni. Eftir þrýsting frá norska sendiráðinu fékkst biðtíminn styttur úr 72 í 24 tíma, og með því á ekki að vera hætta á, að varan skemmist. Ekki hafa fundist dæmi um geislavirkni við skoðunina, um- fram það sem eðlilegt er, segir Odd Steinsbö, forstjóri sölusam- lags norskra fiskeldisfyrirtækja. Hann telur, að allt talið um geislavirkt úrfelli í Skandinavíu muni vinna góðu orðspori norska laxins tjón. ÞREMUR heimasmíðuðum flug- skeytum var skotið að sendiráðum Japans og Bandaríkjanna i Indó- nesíu en engan sakaði. Leyniþjón- ustumenn segja fámennan öfga- hóp, sem njóti líbýskra styrkja, hafa staðið að baki árásunum. Flaug, sem skotið var að banda- ríska sendiráðinu kom niður í 200 metra fjarlægð, við opinbert minnis- merki. Tvær heimasmíðaðar sprengjur fundust í grennd við sendi- ráðið og voru þær gerðar óvirkar. Ein eldflaug hæfði japanska sendiráðið en sprakk ekki. Henni var skotið úr hótelherbergi handan göt- unnar. Lögregla handtók Japanann Chousuki Kikuchi, sem hafði hótel- herbergið, sem árásin var gerð úr, á leigu. Lagt var hald á sprengju- vörpu og þriggja lítra benzínbrúsa, sem var í herberginu. Að sögn vara- saksóknara ríkisins komu þrír Líbýu- menn með sprengiefnið inn á hótelið. Talið er að þeir séu famir úr landi. Þá sprakk sprengja skammt frá sendiráði Astralíu og Sovétríkjanna með þeim afleiðingum að sex bílar gjöreyðilögðust. í gærkvöldi hringdi maður, sem talaði ensku með sterkum útlendum hreim, í skrifstofur frönsku frétta- stofunnar AFP í Paris og Róm og sagði að samtök, sem nefndu sig „Alþjóðaherdeildir gegn heimsvalda- stefnu", bæru ábyrgð á árásinni. Listi yfir stríðsglæpa- menn finnst á erlámbekk Níw Vnrlí AP. * LISTI yfir rúmlega 36.000 stríðsglæpamenn og vitni að stríðs- glæpum, sem koma fyrir á leynilegum skjölum Sameinuðu þjóð- anna, fannst á glámbekk í skjalasafni Bandaríkjahers í Maryland, að því er segir í New York Times á miðvikudag. Listinn er yfir áttatíu síður og er stutt umsögn við nafn hvers manns. Nafn Kurts Waldheims, fyrrum framkvæmdastjóra SÞ, var á siðu sjötíu og níu. I dagblaðinu sagði að á listanum hefði staðið að Waldheim væri eftirlýstur fyrir að taka gísla og fyrir morð. Listinn er runninn undan rifjum stríðsglæpanefndar, sem sat í London 1943 til 1948. Nefndin lét listann í hendur Sameinuðu þjóð- anna og fylgdu engin ákvæði. Listinn hefur að geyma nöfn Hitlers og Mussolinis ásamt nöfn- um síður þekktra manna bæði á sviði her- og stjómmála. Sameinuðu þjóðimar hafa neit- að að veita aðgang að skrá sinni yfír gmnaða stríðsglæpamenn og krefjast þess að hlutaðeigandi aðilji sé nefndur í umsókn. En nú þegar fundinn er listi yfir þá, sem á skránni em, er hægara að nafn- greina menn til að fá aðgang að skrá Sameinuðu þjóðanna. AFRIKU\ HLAUPIÐ MEDTTT lVlrL/rllVl AFRIKUHLA UPSINS Söluverð kr. 100 SOLUFOLK OSKAST Til sölu á merki Afríkuhlaupsins Merkin verða afhent í dag, fimmtudag, og á morgun, föstudag, frá kl. 18:00 til 20:00 í öllum kirkjum og safnaðarheimilum í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Seltjarnarnesi og Mosfellssveit. Sölu lýkur laugardaginn 24. maí og verður þá tekið við peningum og óseldum merkjum á sömu stöðum frá kí.13:00 tiM 5:00. Sölulaun eru 10 krónur á merki. STUTTERMABOLIR AFRIKUHLAUPSINS Stuttermabolir með merki Afríkuhlaupsins fást á eftirtöldum stöðum: í íþróttavöruverslunum, hjá íþróttafélögum og á bensínstöðvum 0LÍS í Reykjavík og nágrenni. Verð kr. 300.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.