Morgunblaðið - 15.05.1986, Blaðsíða 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR15. MAÍ1986
Knattspyrnufélagið Valur 75 ára
Knattspyrnufélagið Valur hólt
upp é 75 éra afmæli sitt síðastlið-
inn sunnudag. Hátíðardagskráin
hófst við styttuna af séra Friðrik
Friðrikssyni, sam var einn af
stofnendum félagsins.
Síðan var gengiö fylktu liði að
félagssvæði Vals á Hlíðarenda. Þar
voru síðan mikil hátíðarhöld allan
daginn og lék veðriö við hátíðar-
gesti. Mikil stemmning var á hátíð-
arsvæðinu og fjöldi fólks þar
saman kominn.
Aðalræðumaður dagsins var
Albert Guðmundsson, iðnaöarráð-
herra, sem er einn fræknasti
íþróttamaður Vals.
j* • Mörg þekkt andlit voru é
meðal gesta. Hér mé sjé Pétur
Sveinbjarnarson, formann Vals,
og lan Ross, þjálfara meistara-
flokks, ræðast við og gera að
gamni sfnu.
• Mikill fjöldi tók þétt f skrúðgöngunni frá styttu séra Friðriks Friðrikssonar við Lækjargötu að félagssvæði Vals við Hlfðarenda. Hér
er skrúðgangan að koma inn é Valssvæðið þar sem hátfðardagskré fór fram. Valshátfðin tókst f alla staði vel og lét veðrið ekki sitt eftir
liggja.
UMARIÐ ER KOMIO
- EINSTAKT VÖRUÚRVAL Á EINUM STAÐ —
ALLT I GARÐINN
mm
ALSTIGAR
IVÖFALDIR
MARGAR LENGDIR
GARÐYRKJUAHOLD
SKÓFLUR ALLSKONAR
RISTUSPAÐAR
KANTSKERAR
GARÐHRÍFUR
GIRDINGARVÍR, GALV.
GARÐKÖNNUR
VATNSÚDARAR
SLÖNGUKRANAR
SLÖNGUTENGI
SLÖNGUGRINDUR
JÁRNKARLAR
JARÐHAKAR
SLEGGJUR
HJÓLBÖRUR, GALV.
GARÐSLÖNGUR
20 OG 30 MTR.BT.
GÍMMÍSLÖNGUR
ALLAR STÆRÐIR
PLASTSLÖNGUR
FLAGGSTANGIR
ÚR TREFJAGLERI,
FELLANLEGAR
MEÐ FESTINGU
MARGAR STÆRÐIR
ÍSLENSK FLÖGG
ALLAR STÆRÐIR
FLAGGSTANGAR-
HÚNAR
FLAGGLÍNUR
FLAGGLÍNU-
FESTINGAR
w\
ALLT I BATINN
BJÖRGUNARVESTI
FYRIR BÖRN OG
FULLORÐNA
ÁRAR - ÁRAKEFAR
BÁTADREKAR — KEDJUR
BÁTADÆLUR
VÆNGJADÆLUR
VIDLEGUBAUJUR
HF. -S-T
Ánanaustum, Grandagaröi, sími 28855.
VEIÐARFÆRi • ÚTGERÐARVÖRUR - VÉLAÞÉTTINGAR - VERKFÆRI - MÁLNINGARVÖRUR - TJÖRUR
BYGGINGAVÖRUR - SJÓFATNAÐUR • VINNUFATNAÐUR og ótal margt ffleíra.
• Fánar voru dregnir að húni við
styttu sóra Friðriks við Lækjar-
götu.
• Myndarieg afmælisterta var
gerð f tilefni afmælisins. Auk
þess voru margar gómsætar
kræsingará boðstólum.
^ itlonnmMnfriti
tlitBTIiirU