Morgunblaðið - 15.05.1986, Blaðsíða 58
58
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR15. MAÍ1986
Kommandör Eva Burrows
Nýr alheims-
leiðtogi Hjálp-
ræðishersins
ÆÐSTA ráð Hjálpræðishersins,
sem kom saman dagana 25. april
tíl 2. maí, valdi kommandör Evu
Burrows til að gegna embætti
alheimsleiðtoga. Er þetta í annað
sinn sem kona gegnir þessu
embætti.
Eva Burrows varð foringi í Hjálp-
ræðishemum árið 1951. Hún hefur
starfað í mörg ár við fræðslu innan
Hersins, lengst af í Zimbabwe.
Seinni árin hefur hún verið um-
dæmisstjóri ýmissa landa, m.a. Sri
Lanka, Skotlands og nú í heima-
landi sínu, Ástraiíu.
Kommandör Eva Burrows er 56
ára og er því einn yngsti hers-
höfðingi í sögu Hersins. Núverandi
hershöfðingi, Jarl Wahlström, lætur
af störfum fyrir aldurs sakir í júlí
næstkomandi, en þá tekur Eva
Burrows við.
(Fréttatilkynning’)
Menningar- og
fræðslusamband
alþýðu:
Námskeið um
verðgæslu o g
verðkannanir
NÁMSKEIÐ um verðgæslu og
verðkannanir verður haldið í
nýja Sóknarhúsinu við Skipholt
í Reykjavík í dag, fimmtudaginn
15. maí, kl. 20.00 til 23.00. Á
námskeiðinu verður fjallað um
hina ýmsu þætti verðmyndunar,
hvar og hvemig verð vöra og
þjónustu er ákveðið. Þá verður
fjallað um uppbyggingu og
vinnslu verðkannana, sem verka-
lýðs- og neytendafélög um allt
land eru nú að vinna að.
Menningar— og fræðslusamband
alþýðu hefúr undanfamar vikur
skipulagt sérstök námskeið um
verðgæslu og verðkannanir fyrir
verkalýðsfélög um allt land í sam-
starfi við Verðlagsstofnun, neyt-
endafélög og félög innan Bandalags
starfsmanna ríkis og bæja.
Fyrsta námskeiðið var haldið á
Eskifírði 12. apríl og sóttu það um
25 manns frá öllum nálægum bæj-
um á Austurlandi. Síðan hafa verið
haldin níu námskeið undir þessu
sama heiti og þátttaka víðast hvar
ágæt, eins og segir í fréttatilkynn-
ingu frá Menningar- og fræðslu-
sambandi Alþýðu.
Leiðbeinendur á námskeiðunum
hafa verið þeir Jóhannes Gunnars-
son, Guðmundur Sigurðsson og
Kristinn Briem frá Verðlagsstofn-
un.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
MACINTOSH
MACINTOSH-tölvan markar tímamót í
tölvuhönnun. Á námskeiðinu er farið
rækilega í þá notkunarmöguleika sem
tölvan býðuruppá.
Dagskrá:
★ MACINTOSH, stórkostleg framför í tölvuhönn-
un.
★ MACPAINT
★ Ritvinnslukerfið MACWRITE
★ Ritvinnslukerfið WORD
★ Töflureiknirinn MULTIPLAN
★ Gagnasafnskerfið FILE
★ ÝmishugbúnaðuráMACINTOSH
★ Útprentun á laserprentara
★ Umræðurogfyrirspurnir
Leiðbeinendur:
Halldór Kristjánsson Dr. Kristján Ingvarsson
verkfræðingur. verkfræðingur.
Tími: 20., 21., 22. og 23. maí kl. 17—20
Innritun í símum 687590 og 686790
Tölvufræðslan
Ármúla36, Reykjavik.
Hótel Borg
Lennon
kvöld
Bítlavinafélagið flytur 30 lög
eftir John Lennon á Hótel
Borg í kvöld m.a. Imagine,
Please Please Me, Oh Yoko,
Strawberry Fields Forever, A
Day In The Life og fleiri. 500
manns voru með á nótunum
síðast.
Hljóð: Bjarni
Friðriksson.
Heiðursgestir:
Hafsteinn Egils-
son, Guffi á
Gauknum, Georg
Magnússon,
Sigurður Indriðason.
Hljómleikarnir
hefjast kl. 22.30
Sími 11440
Hefst kl. 19.30
Hœsti vinningur aö verömœti
kr. 30 þús.
Heildarverðmœti vinninga ytir
kr. 120 þús.
Aukaumferö
TEMPLARAHOLUN
EIRÍKSGÖTU 5 — SÍMI 20010
TÓNLEIKAR
STRÁKARNIR
◄ ◄
◄ ◄
◄ ◄
◄ ◄
◄ ◄
◄ ◄
◄ ◄
◄ ◄
◄ ◄
◄ ◄
◄ ◄
◄ ◄
◄ ◄
◄ ◄
◄ ◄
◄ ◄
◄ ◄
◄ ◄