Morgunblaðið - 15.05.1986, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 15.05.1986, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR15. MAÍ1986 Kommandör Eva Burrows Nýr alheims- leiðtogi Hjálp- ræðishersins ÆÐSTA ráð Hjálpræðishersins, sem kom saman dagana 25. april tíl 2. maí, valdi kommandör Evu Burrows til að gegna embætti alheimsleiðtoga. Er þetta í annað sinn sem kona gegnir þessu embætti. Eva Burrows varð foringi í Hjálp- ræðishemum árið 1951. Hún hefur starfað í mörg ár við fræðslu innan Hersins, lengst af í Zimbabwe. Seinni árin hefur hún verið um- dæmisstjóri ýmissa landa, m.a. Sri Lanka, Skotlands og nú í heima- landi sínu, Ástraiíu. Kommandör Eva Burrows er 56 ára og er því einn yngsti hers- höfðingi í sögu Hersins. Núverandi hershöfðingi, Jarl Wahlström, lætur af störfum fyrir aldurs sakir í júlí næstkomandi, en þá tekur Eva Burrows við. (Fréttatilkynning’) Menningar- og fræðslusamband alþýðu: Námskeið um verðgæslu o g verðkannanir NÁMSKEIÐ um verðgæslu og verðkannanir verður haldið í nýja Sóknarhúsinu við Skipholt í Reykjavík í dag, fimmtudaginn 15. maí, kl. 20.00 til 23.00. Á námskeiðinu verður fjallað um hina ýmsu þætti verðmyndunar, hvar og hvemig verð vöra og þjónustu er ákveðið. Þá verður fjallað um uppbyggingu og vinnslu verðkannana, sem verka- lýðs- og neytendafélög um allt land eru nú að vinna að. Menningar— og fræðslusamband alþýðu hefúr undanfamar vikur skipulagt sérstök námskeið um verðgæslu og verðkannanir fyrir verkalýðsfélög um allt land í sam- starfi við Verðlagsstofnun, neyt- endafélög og félög innan Bandalags starfsmanna ríkis og bæja. Fyrsta námskeiðið var haldið á Eskifírði 12. apríl og sóttu það um 25 manns frá öllum nálægum bæj- um á Austurlandi. Síðan hafa verið haldin níu námskeið undir þessu sama heiti og þátttaka víðast hvar ágæt, eins og segir í fréttatilkynn- ingu frá Menningar- og fræðslu- sambandi Alþýðu. Leiðbeinendur á námskeiðunum hafa verið þeir Jóhannes Gunnars- son, Guðmundur Sigurðsson og Kristinn Briem frá Verðlagsstofn- un. Þú svalar lestrarþörf dagsins MACINTOSH MACINTOSH-tölvan markar tímamót í tölvuhönnun. Á námskeiðinu er farið rækilega í þá notkunarmöguleika sem tölvan býðuruppá. Dagskrá: ★ MACINTOSH, stórkostleg framför í tölvuhönn- un. ★ MACPAINT ★ Ritvinnslukerfið MACWRITE ★ Ritvinnslukerfið WORD ★ Töflureiknirinn MULTIPLAN ★ Gagnasafnskerfið FILE ★ ÝmishugbúnaðuráMACINTOSH ★ Útprentun á laserprentara ★ Umræðurogfyrirspurnir Leiðbeinendur: Halldór Kristjánsson Dr. Kristján Ingvarsson verkfræðingur. verkfræðingur. Tími: 20., 21., 22. og 23. maí kl. 17—20 Innritun í símum 687590 og 686790 Tölvufræðslan Ármúla36, Reykjavik. Hótel Borg Lennon kvöld Bítlavinafélagið flytur 30 lög eftir John Lennon á Hótel Borg í kvöld m.a. Imagine, Please Please Me, Oh Yoko, Strawberry Fields Forever, A Day In The Life og fleiri. 500 manns voru með á nótunum síðast. Hljóð: Bjarni Friðriksson. Heiðursgestir: Hafsteinn Egils- son, Guffi á Gauknum, Georg Magnússon, Sigurður Indriðason. Hljómleikarnir hefjast kl. 22.30 Sími 11440 Hefst kl. 19.30 Hœsti vinningur aö verömœti kr. 30 þús. Heildarverðmœti vinninga ytir kr. 120 þús. Aukaumferö TEMPLARAHOLUN EIRÍKSGÖTU 5 — SÍMI 20010 TÓNLEIKAR STRÁKARNIR ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.