Morgunblaðið - 15.05.1986, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 15.05.1986, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 1986 39 Þessir ungu sveinar efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparstofn- un kirkjunnar og söfnuðu rúmlega 400 krónum. Þeir heita Tómas Jón, Vilhjálmur Ragnar, Björgvin og Gunnar Páll. Þessar stöllur efndu til hlutaveltu i Löngubrekku 18 til ágóða fyrir Hjálparstofnun kirkjunnar og söfnuðu rúmlega 740 krónum. Þær heita Ragnheiður Björnsdóttir og Pálína Þorsteinsdóttir. Þessir snöfurmannlegu hlutaveltustjórar söfnuðu rúmlega 700 kr. til Hjálparstofnunar kirkjunnar er þau efndu til hlutaveltu. Krakk- arnir heita Magnea, Guðbjörg og Guðmundur. Fyrir nokkru færðu þessir krakkar Hjálparstofnun kirkjunnar rúm- lega 2.900 krónur sem var ágóði af hlutaveltu sem þau efndu til. Þau heita: Hildur Ingvarsdóttir, Stella Sæmundsdóttir, Heiðrún Hjaltadóttir og Gunnhildur Steinarsdóttir. Fermingar um hvíta- sunnuna Ferming verður í Torfustaða- kirkju klukkan 11 fyrir hádegi á hvítasunnudag. Fermd verða eftirtalin börn: Dagný Rut Grétarsdóttir, Syðri- Reykjum, Biskupstungum. Rúnar Þór Guðmundsson, Fells- koti, Biskupstungum. í Skálholtskirkju verður fermt klukkan 13.30. Þar verða eftir- talin börn fermd: Hákon Páll Gunnlaugsson, Brekkugerði, Bisskupstungum. Ólafur Agúst Ægisson, Litla- Fljóti, Biskupstungum. Særún Harðardóttir, Hvítár- bakka, Biskupstungum. Ferming í Haukadalskirkju klukkan 16. Fermdur verður: Bragi Óskarsson, Hamraborg 4, Kópavogi. Sunnudaginn 1. júní verður fermdur i Torfustaðakirkju klukkan 14: Agúst Sæland Stígsson, Stóra- Fljóti, Biskupstungum. Sautján ára norsk stúlka með áhuga á bókalestri, tónlist, dansi og bréfaskriftum: Ann Christin Rösholt, Vestre Dal, 3500 Hönefoss, Norway. ítalskur lyijafræðingur, 39 ára, wil skrifast á við íslendinga á sama aldri, helzt konur. Hyggst heim- sækja Island. Skrifar á ensku: Dario Isaia, Via Algarotti 30, 35100 Padova, Italy. Tvítug stúlka í Ghana, með áhuga á íþróttum, ljósmyndun, póstkortum o.fl.: Veronica Seydou, P.O.Box 529, Ayiko, Cape Coast, Ghana. Sautján ára japönsk stúlka með tónlistaráhuga. Uppáhaldssöngvar- amir eru Rick Springfield, Bon Jovi, Billy Joel og DeBarge: Yukie Shiono, 1690-32 Takahagi, Hidaka-m Iruma-g, Saitama 350-12, Japan. Nítján ára piltur í Ghana með áhuga á íþróttum, tónlist of frí- merkjum: Emmanuel Joe Palest, P.O.Box915, Sarbah Road, Cape Coast, Ghana. Tveir belgískir piltar, 9 og 11 ára gamlir, vilja eignast (slenzka pennavini. Báðir eru þeir fri'merkja- safnaran Vincent og Willem Vaerewijck, Menegemlei 15, B-2100 Deurne, Belgium. Veltusundi 2, Sími: 21212 Fallegir, mjúkir og léttir Og auðvitað ekta skinn Litur: beinhvítt. St. 40-46. Verð kr.: 2.200.- /v; Dansk Eternit VIDHALDSFRÍTT ÞAKEFNI (t \ SILSEM og CEMBONIT þakplötur frá DANSK ETERNIT eru viðhaldsfríar. Fáanlegar í mörgum litum og auðvelt að setja þær á þakið. Q E4GKKNÍ Lágmúla 7, 108 Reykjavík S 688595 fMtaggtiiilFliifeifr Áskriftaisíminn er 83033
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.