Morgunblaðið - 15.05.1986, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 15.05.1986, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR15. MAI1986 53 Opið bréf til Selmu Júlíusdóttur formanns Samtaka dagmæðra í Reykjavík eftirSigrúnu Jónsdóttur Dagmæður í Reykjavík taka laun samkvæmt gjaldskrá Samtaka dagmæðra. í gjaldskránni eru ýmis atriði sem þarfnast skýringa. Þess vegna legg ég fram eftirfarandi spumingar með ósk um svör. 1. Semja Samtök dagmæðra við einhvern ákveðinn aðila um kjaramál. Ef svo, hver er þá sá aðili? En ef ekki, hver ákveð- urgjaldskrá Samtakanna? 2. Þarf verðlagseftirlitið að sam- þykkja gjaldskrá Samtakanna eða einhver annar aðili? 3. Ber dagmóður að afhenda forráðamanni bams, sem er í gæslu hjá henni, gjaldskrána og upplýsingabæklinginn frá Félagsmálastofnuninni? 3. a Þegar breyting verður á gjald- skrá, ber þá dagmóður að afhenda nýja gjaldskrá for- ráðamanni bams? Ef svo er, með hvað löngum fyrirvara? 4. Talað er um starfsreynslu dagmóður í gjaldskránni, er þá átt við starfsreynslu við bama- fæslu? gjaldskrá Samtakanna stend- ur: „Greitt skal fyrir þann fjölda tíma og máltíða sem samið er um í upphafi mánaðar, þó ekki sé notað,“ þýðir þetta að maður geti samið um breyti- legan tímafjölda frá mánuði til mánaðar ef þörf krefur (t.d. fyrir þá sem hafa breytilegan vinnutíma)? 6. Kaupgjaldið fyrir umsaminn tíma eru laun dagmóðurinnar Leiksýning á Barðaströnd Barðaströnd. LEIKFÉLAG Patreksfjarðar sýndi hér leikritið Leynimel 13 undir leik- stjóm Kristjáns Jónssonar. Sýning- in tókst mjög vel og sóttu hana 75 Barðstrendingar og að sögn leik- enda vom þetta bestu undirtektir, sem þeir höfðu fengið til þessa. -SJÞ og greiðist þó ekki sé notað, en hvernig má það vera að greiða þurfi fyrir útlagaðan kostnað, fæði, viðhald, leikföng og fl., þá daga sem bamið er fjarverandi svo og á lögboðnum frídögum? 7. Ber dagmóður að sýna forráða- manni barns staðfestingu á starfsreynslu sinni svo og stað- festingu á námskeiðum sem hún hefur sótt? „Tímakaup er ekki tekið ef barnið er fast 3 tíma á dag eða lengur, þá er einnig tekin mán- aðargreiðsla, stendur í gjald- skrá Samtakanna, gildir þetta ekki um reynslutímann (2 vik- ur)? 9. Þarf fastráðning að hefjast í beinu framhaldi af reynslu- tíma? 10. Er einhver aðili, sem fylgist með að dagmæður framfylgi þeim skilyrðum sem sett em við leyfisveitingu? 11. Ber dagmóður að sýna forráða- manni bams matarkort það, sem fylgir leyfi dagmæðra? 12. Hvers vegna fær Félagsmála- stofnun Reykjavíkurborgar, nánar tiltekið umsjónarfóstmr, ekki gjaldskrá Samtaka dag- mæðra? 13. I gjaldskrá Samtakanna stend- ur, að ef dagmóðir veikist, beri henni að greiða til baka þá daga sem hún er frá. Ber henni einnig að gera það ef bamið er forfallið sömu daga og hefði ekki nýtt umsaminn gæslu- tíma? Að lokum langar mig til að vekja athygli á eftirfarandi: í upplýs- ingabæklingi Félagsmálastofnunar stendur: „Oæskilegt er að bam komi með sælgæti í daggæsluna en komi það fyrir ber að afhenda það dagmömmunni, sem skiptir því milli þeirra bama, sem í hennar umsjón em.“ Væri ekki ráðlegt að sleppa sælgætinu alveg. Tann- læknafélag Islands hefur mælt með einum sælgætisdegi í viku með til- liti til tannvemdar. Höfundur er skrifstofunmður, sem þarf að nýta sér þjónustu dagmóður. ryaib er alveg sama eftir hverju þú sækist í sumarleyfinu - þú finnur það allt í Róm: Gott veður, frábæran mat, æðislega flott föt, glæsilegar byggingar, fornminjar, fjörugt næturllf, fjölskrúðugt götulíf, stórkostleg söfn og skemmtilegt fólk við hvert fótmál. Svo er líka örstutt á úrvals baðströnd. Vikan á 1. flokks hóteli kostar aöeinsfrá kr 30.930.-á mann Brottfarir eru alla mánudaga og föstudaga. Flogið er samdægurs til Rómar með við- komu í Luxemborg. I Róm stendur valið um fjögur frábær hótel og verð fyrir viku er frá kr. 30.930,- í tvíbýli. Innifalið er flug, gisting í 7 nætur í Róm og morgunverður. Sérstök hóþfevö 20.júní Flogið er samdægurs I gegnum Lúxemborg til Rómar. Þartekurfararstjóri á móti hópn- um og ekur honum á Hotel Mondial, sem er mjög gott 3ja stjörnu hótel á besta stað - rómað fyrir góða þjónustu. f boði eru fjöl- breytilegar skoðunarferðir. Verð í tvibýli er kr. 31.690,-. í einbýli kr. 36.060,-. Innifalið er flug, gisting í 7 nætur í Róm, morgunverður og íslensk fararstjórn. Á heimleið er gist eina nótt í Luxemborg (ekki með í verði), og þar er hægt að framlengja dvölina að vild. Ríflegur barnaafsláttur. Allar nánari upplýsingar veita sölu- og um- boðsmenn um land allt. FERÐASKRIFSTOFAN ÚRVAL —V— Feröaskritstofan Úrval v/Austurvöll. Sími (91) 26900. NYRSKOÐA FRAKR.139.900 JOFUR HF " ■' "7 NYBYLAVEGI 2 • SIMI 42600 (
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.