Morgunblaðið - 15.05.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.05.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR15. MAÍ1986 í DAG er fimmtudagur, 15. maí, sem er 135. dagur árs- ins 1986, Hallvarðsmessa. 4. vika sumars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.26 og síð- degisflóð kl. 22.57. Sólar- upprás í Rvík kl. 4.14 og sólarlag kl. 22.37. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tungliö í suðri kl. 18.51. (Almanak Háskól- ans). Þór munuð með fögn- uði vatni ausa úr lind- um hjálprœðisins. (Jes. 12,3.) KROSSGÁTA 1 2 3 H4 ■ 6 J i u U 8 9 10 u 11 m- 13 14 15 . .m. 16 LÁRÉTT: - I kvendýr, 5 fjœr, 6 sál, 7 tveir eins, 8 líkamshluti, 11 burt, 12 úrkomu, 14 eignarfor- nafn, 16 félausa. LÓÐRÉTT: - 1 ekki í húsinu, 2 tarfur, 3 bardaga, 4 lof, 7 trúar- brögð, 0 borðuð, 10 þreyttu, 13 keyra, 16 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 skella, 6 fá, 6 er- indi, 0 lár, 10 ál, 11 K.N., 12 bra, 13 assal 15 ári, 17 afladi. LÓÐRETT: - 1 Bkelkaða, íl efir, 3 lán, ó rðilar, 7 ráns, 0 dár, -12 barr, 14 sál, 16 ið. QA ára afmæli. í dag, 15. 0\J maí, er áttræð frú Eiríka G. Bjarnadóttir frá Klöpp í Grindavík, nú til heimilis í Furugerði 1 hér í bæ. Hún ætlar að taka á móti gestum í matsalnum í Furu- gerði 1 eftir kl. 19.30 í kvöld. ára afmæli. í dag, 15. maí, er áttræður Ás- geir Guðjohnsen frá Húsa- vík, lengst af prentari í Winnipeg, síðan í Kalifomíu, nú til heimilis að 3149 White Hall Drive, Dallas, Texas. Ásgeir er nú staddur hérlend- is. FRÉTTIR_________________ ÞAÐ er eiginlega hægt að orða það svo að ekki virðist horfur á öðru en áfram- haldandi sólskini um suð- vestanvert landið, að því er Veðurstofan sagði i gær. í fyrradag voru sólskins- stundir hér í bænum fimmt- án og hálf. í fyrrinótt gerði 2ja stiga næturfrost hér í bænum. Austur á Heiðarbæ í Þingvallasveit var 4ra stiga frost. Frostið mældist 9 stig uppi á Hveravöllum um nóttina. Hvergi varð teljandi úrkoma á íandinu í fyrrinótt. Þennan dag árið 1952 var landhelgi íslands færð út í 4 mílur. Og þetta er fæðingar- dagur Grims skálds Thom- sen árið 1820. í dag er Hall- varðsmessa. — „Messa til minningar um Hallvarð Vé- bjömsson hinn helga, sem uppi var í Noregi á 11. öld,“ segir í Stjömufræði/rímfræði. t REYKJANESUMDÆMI. í nýju Lögbirtingablaði er aug- lýst laust til umsóknar emb- ætti skattsljóra Reykjanes- umdæmis. Fjármálaráðu- neytið augl. embættið með umsóknarfresti til 10. júní, en segir að embættið verði veitt frá 1. júlí næstkomandi. AÐALFUND heldur félagið ísland ísrael í dag, fimmtu- dag, í safnaðarheimili Hall- grímskirkju kl. 20. Að fundar- störfum loknum verður sýnd kvikmynd frá ísrael og flutt tónlist þaðan og fundarmönn- um gefst tækifæri að skoða þarlend blöð. KVENNADEILD Styrktar- fél. lamaðra og fatlaðra held- ur fund í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 að Háaleitisbraut 13 og lýkur þar með regluleg- um fundum félagsins að sinni. KVENFÉL. Keðjan heldur fund — hinn síðasta að sinni — í kvöld kl. 20.30 í Borgar- túni 18 með óvæntri uppá- komu. NESKIRKJA. Sauðburðar- ferð verður farin að Skarði nk. laugardag, 17. maí, og lagt af stað frá kirkjunni kl. 13. GIGTARFÉL. íslands efnir til félagsvistar í kvöld, fimmtudag, í Gigtlækninga- stöðinni Armúla 5 og verður byijað að spila kl. 20. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Leikfimisýning aldraðra verður á morgun, föstudag, 16. þ.m., kl. 15 í íþróttahúsi Digraness. Bílferð verður þangað frá Fannborg 1 kl. 14.30. FRÁ HÖFNINNI í GÆRMORGUN kom Eyr- arfoss til Reykjavíkurhafnar að utan. Reykjarfoss og Sel- foss voru væntanlegir einnig að utan svo og Svanur. Magnús Gústafsson á aðalfundi VSÍ: Bandaríska þjóðin ætl- ar að vernda hvalina j Hvalveiðar okkar sprengja, sem ^ getur sprungið hvenær sem er BANDARÍSKA þjóðin ætlar að vernda hvaiina, sagði Magnús Qústafsson, forstjóri Coldwat- er í ræðu á aðalfundi Vinnu- veitendaaambands ísiands :tvöld-, naetur- og lielgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík, dagana 0. mai—15. maí, x»ö bóöum dögum meö- töldum er í .Laugavegs Apótoki. Auk þess er Holts Apó- tek opiö til kl. 22 alia daga vikunnar nema sunnudag. Lnknastofur oru lokaöar ó laugardögum og helgidögum, en hægt er aö né oambandi við lækni á QöngudeUd Landspltalans alia virka daga kl. 20-21 og á laugardög- um frá kl. 14-16 simi 29000. Qorgarspfteiinn: A/akt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk cem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími G81200). Slysa- og njúkravakt Slysadeild) sinnir clösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum ki. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum ísíma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnamea: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapötek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15, Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opió kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálpar8töð RKÍ, Tjarnarg. 36: ÆtluÖ börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- ctæðna. Samskiptaerfiölóika, cinangr. oöa persónuk varrdamála. ÍJeyöarþjón. til móttöku oesta allan sólar- hringinn. Sími622266. r.vennaathvarf: OpiÖ oUan.uólarhringinn, sími 21205. Húeaskjól og oöstdö viö l:onur cem.'.beittar hafa veriö cfbeidi í heímahúsum oða oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Hlaövarpanum Vósturgötu 3. Opin 10—12, sími 23720. MS-félag íslands: Oagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvannaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafóiks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt Isl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöurkl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlæknlngadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjóls alla daga. Qrensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilauverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæö- ingarheimilí Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vífilsstaðaspftaji: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Gjúkrahús ÍCeflavfkurlæknishéraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta ollan sólarhringinn. Sími 4000. ((eflavfk - ajúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga 1.1. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátíðum: ICI. 15.00 - 16.00 ög 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími olla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á bamadeíld og hjúkrunardeild nldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Sly8avaröa8tofusími fró kl. 22.00 - 8.00, oími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á iaugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, 8Ími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. OpiÓ mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaóasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á fniövikudögumkl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. ViðkomustaÖir víösyegar um borgina. Dlorræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnúd. 14-17. - Sýningarselir: 14-19/22. Árbæ|arsafn: Lokaö. Uppl. ó skrifstofunni rúmh. daga kl.0-10. Asgrfmssafn BergstaÖastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla dagafrá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaóir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavík: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laug- ard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mónudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 °g kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl- 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11.Sími23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.